Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1990, Qupperneq 18
18
ÞRIÐJUDÁGUR ‘27. FEBRÚAR 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_________________________________pv
■ Til sölu
Notuð sjónvarpstæki. Nokkur notuð
sjónvarpstæki til sölu, ITT 24", 3ja
ára, Bang & Olufsen 26", 8 ára, Nec
22", 3ja ára, Luxor 22", 9 ára, einnig
ný Orion, Grundig og Akai tæki. Tök-
um notuð upp í ný. Verslunin sem
vantaði, Ármúla 38, sími 91-679067.
Koiaportið á laugardögum. Pantið
sölubása í síma 687063 kl. 16-18.
Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta
2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt
er að leigja borð og fataslár á 500 kr.
Kolaportið - alltaf á laugardögum.
Ultra-litt fjarstýrðir amerískir bílsk.
opnarar (70 m range), Holmes brautar-
laus bílsk hurðajárn, sérsmíðuð f.
bílsk.opnara. 30 ára afburðareynsla á
íslandi. Gerum tilboð í uppsetningar.
Halldór, s. 985-27285 og 91-651110.
• Heildsölulager til sölu. Fæst með
miklum afslætti. Hugsanlegt að selja
nokkur umboð með, tilvalið fyrir fé-
lagssamtök eða heildverslun að bæta
við sig. Uppl. í s. 91-673800.
Vantar þig skrifborð, skrifstofustóla,
reiknivélar, tölvuborð, rafmagnsrit-
vél, skrifstofuhillur, vélritunarborð,
Ikea hillur eða tölvuprentara. Hafðu
þá samband í síma 623102.
Ál, ryðfritt, galf-plötur. Öxlar, prófílar,
vinklar, gataplötur, eir- og koparplöt-
ur. Gott verð og ávallt á lager. Sendum
um allt land. Sími 83045, 672090.
Málmtækni, Vagnhöfða 29, Rvík.
Úrval öl- og víngerðarefna. Tom Cax-
ton, Danvino, Vinamat, Larsen. Einn-
ig hitamælar, flotvogir, plastbrús-
ar/fötur. Plastflöskur/dósir. Deigl-
an/Áman, Borgartúni 28, s. 629300.
Ýsa og rækja. Ódýrt. Til sölu mjög
falleg og góð lausfryst ýsuflök að
norðan á aðeins kr. 375 kg, einnig
rækjur á góðu verði. Ókeypis heim-
sending. L.G. matvörur, sími 34471.
Fyrirtæki, athugið. Hef til sölu full-
komna ljósritunarvél með fjórum lit-
um, borði og skáp, gott verð og góð
kjör. Uppl. í síma 91-678990 á daginn.
Nýleg Blomberg eldavél með 4 hellum,
sjálfhreinsandi blástursofni, kjötmæli,
hitaskúffu o.fl. Uppl. í síma 17315 e.kl.
17.__________________________________
Sólbekkir, borðplötur, vaskaborð,
eldhúsborð o.m.fl. Vönduð vinna.
Marmaraiðjan, Smiðjuvegi 4 E,
Kópavogi, sími 91-79955.
Góðar aukatekjur. Til sölu nafn-
spjaldaprentvél. Tilvalin aukavinna.
Miklir tekjumöguleikar fyrir duglegt
fólk. Símar 651095 og 985-28083.
Farsímar. Benefon farsímar frá kr.
105.000 stgr. Georg Ámundason & Co,
Suðurlandsbraut 6, sími 687820.
Klósett og vaskur með blöndunartækj-
um til sölu. Uppl. í síma 91-22050 og
91-641480.
Mobira bílasími til sölu, 8 mánaða gam-
all, selst á 105 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 91-671024 eftir kl. 20.
Þráðlaus sími til sölu, einnig Skodi
’86, lítilsháttar skemmdur eftir um-
ferðaróhapp. Uppl. í síma 91-44998.
■ Oskast keypt
Kaupum ýmsa gamla muni (30 ára og
eldri), t.d. húsgögn, lampa, ljósakrón-
ur, handsnúna plötuspilara, leirtau,
myndaramma, póstkort, spegla, leik-
föng, skartgripi, dúka, hatta o.fl. o.fl.
Fríða frænka, Vesturg. 3, s. 14730.
Opið kl. 12-18, laugard. 11-14.
Eruð þið að skipta um eldhúsinnrétt-'
ingu? Ekki þá henda gömlu því okkur
vantar einmitt hana. Komum og los-
um ykkur við hana og málið er úr
sögunni. Endilega hafið samband í
síma 23636.
Vantar laserprentara, Ijósritara, einnig
tölvuborð og bókahilíur: br. 1 m, h.
2-2,30 og br. 70 cm, h. 2-2,30. Uppl.
alla daga frá kl. 9-23 í s. 71155.
Snjóblásari. Óska eftir að kaupa not-
að an, vel með farinn traktorssnjó-
blásara. Uppl. í síma 97-13840.
Óska eftir 300-500 Itr. fiskabúri með
ljósi. Uppl. í síma 91-678131 næstu
daga milli kl. 17 og 20.
Óska eftir gervihnattamóttakara. Stað-
greiðsla. Uppl. í síma 93-12629 eftir
kl. 17.
■ Verslun
Títuprjónar sem hægt er að beygja,
áteiknaðir páskadúkar o.fl., ný efni,
snið og allt til sauma. Saumasporið, á
horninu á Auðbrekku, sími 45632.
■ Fyrir ungböm
Til sölu nýlegt hvítt barnarúm, milli-
stærð með skúffu, frá Furuhúsinu.
Uppl. í síma 91-641501.
Ánægjustundir. Kenni foreldrum nudd
fyrir ungbörn. Uppl. í síma 91-41734.
Ragnheiður.
■ Heimilistæki
Philco þurrkari, frystiskápur og Pfaff
saumavél til sölu. Upplýsingar f síma
91-612326.
Meðalstór frystikista til sölu. Uppl. í
síma 91-685670 eftir kl. 18.
■ Hljóöfæri
Trommara vantar í neðanjarðarhljóm-
sveit, þarf ekki að kunna mikið né
eiga sett. Hafið samband við Pétur í
síma 611959 eða Pál í síma 28631.
M Hljómtæki
Martin Logan Sequel II til sölu, frábær-
ir amerískir hátalarar, mágaðargaml-
ir, einnig amerískur Adcom formagn-
ari og kraftmagnari, 2x200 W, sjón er
sögu ríkari. Uppl. í síma 91-622605 á
daginn og 91-625544 á kvöldin.
M Teppaþjónusta
Afburða teppa- og húsgagnahreinsun
með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd-
uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Skeifan húsgagnamiðlun, s. 77560.
• Bjóðum 3 möguleika.
• 1. Umboðssala.
• 2. Staðgreiðum (kaupum húsgögn
• 3. Vöruskipti. og heimilistæki).
Settu húsgagn sem útborgun. Kaupum
og seljum notað og nýtt. Allt fyrir
heimilið og skrifstofuna.
•Skeifan húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi
6C, Kópavogi, s. 77560.
Magnús Jóhannsson forstjóri.
Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri.
Skrifstofuhúsgögn. Ný ódýr lína með
mörgum gerðum af skrifborðum, hill-
um, skápum og skrifstofustólum, allt
á góðu verði. Einnig alltaf gott úrval
af notuðum skrifstofuhúsgögnum og
tækjum. Kaupum og tökum notuð
skrifstofuhúsgögn í umboðssölu.
Verslunin sem vantaði, Ármúla 38, s.
679067, ath. erum fluttir í Ármúla.
Til sölu koja sem samanstendur af
skrifborði, skápum og einu rúmi yfir
skrifborði. Hjónarúm úr eik, útskorið
og með dýnum. Tveir 2ja sæta sófar
frá Ikea, gerð Gautaborg. Uppl. í síma
91-641151 e. kl. 18.
Sundurdregin barnarúm, einstaklings-
og hjónarúm, kojur, klæðaskápar, og
ýmis sérsmíði. Trésmiðjan Lundur,
Smiðshöfða 13, sími 91-685180.
Svefnsófar, borö, hornsófar, sófasett
á verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Sófasett, 3 + 1+1, og borð til sölu,
áklæði grátt og svart, tréverk hvítt.
Uppl. í síma 91-681867.
■ Antik
Rýmingarsala! Allt að 30% afsl. Hús-
gögn, skrifborð, borðstofuhúsgögn,
speglar, málverk. Opið frá kl. 13. Ant-
ikmunir, Laufásvegi 6, s. 20290.
■ Bólstnm
Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum
húsgögnum. Gerum líka við tréverk.
Komum heim með áklæðaprufur og
gerum tilboð. Aðéins unnið af fag-
mönnum. Bólstrunin, Miðstræti 5,
sími 21440 og kvöldsími 15507.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, framleiði
nýjar springdýnur. Sækjum - sendum.
Ragnar Bjömsson hf., Dalshrauni 6,
Hafnarfirði, s. 50397 og 651740.
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum, úrval áklæða. Bólstrar-
inn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102.
■ Tölvur
Laser XT með 20 Mb hörðum diski, 640
Kb, gulum Hercules-skjá, klukku og
4 prentaratengjum til sölu. Uppl. í vs.
680522 og hs. 38102.
Til sölu Commodore Amiga með skjá,
PC hermi, 20 mb hörðum diski, 3 disk-
drifum, 2 stýripinnar og yfir 100 disk-
ar. Uppl. í síma 92-14913 e. kl. 19.
Vantar tölvur, prentara, skjái o.fl. í um-
boðsölu, kaupum tölvur, allt yfirfarið,
6 mán. ábyrgð. Tölvuþjónusta Kópav.
hf., Hamraborg 12, s. 46664.
Átt þú Macintosh tölvu en mundir frek-
ar vilja Victor VPC 2C? Þá gætum
við kannski rætt saman um hagstæð
skipti o.fl. Hafið samband í síma 23636.
Amstrad 1640, 20 mb harður diskur,
litaskjár, prentari, mús, nýleg, kr. 120
þús. Sími 91-689073 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa Amiga 500, helst
með skjá, hugsanleg skipti á góðu
videotæki. Uppl. í síma 18475.
Óska eftir notaðri PC tölvu á góðu verði.
Uppl. í síma 91-74059.
■ Sjónvörp
Litsjónvörp, video, hljómtæki. Nú geta
allir endurnýjað tækin sín. Tökum
allar gerðir af notuðum tækjum upp
í ný. Höfum toppmerki, Grundig, Akai
og Orion. Settu gamla tækið sem út-
borgun og eftirstöðvarnar getur þú
samið _um á Visa, Euro eða skulda-
bréfi. Á sama stað viðgerðaþjónusta á
öllum gerðum af tækjum. Verslunin
sem vantaði, Ármúla 38, sími 679067.
Innan við ársgamalt Thompson 25"
stereosjónvarpstæki til sölu, verð
60.000. Uppl. í síma 91-82004.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Hágæða Contec stereosjónvarpstæki til
sölu, m/Pseudo stereohljóm. Verð 21"
kr. 55 þús. stgr. og 26" kr. 75 þús. stgr.
Lampar hf., Skeifunni 3B, s. 84481.
Kaupum og seljum notuð og ný litasjón-
vörp og video með ábyrgð. Lofnets-
og viðgerðarþjónusta. Góðkaup,
Hverfisgötu 72, sími 91-21215 og 21216.
Óska eftir 14" litsjónvarpstæki. Uppl. í
síma 17308.
■ Dýiahald
Harðarfélagar, ath. Fræðslufundur
með Sigurbirni Bárðarsyni verður í
Brúarlandskjallara fimmtudaginn 1.
mars kl. 21. Tekin fyrir þjálfun og
undirbúningur sýninga kynbóta-
hrossa og gæðinga. Mætum öll.
Fræðslunefnd.
Gullfallegur foli, 5 vetra gamall, af góðu
kyni í báðar ættir, til sölu, bein sala,
skipti á tömdum hesti eða jafnvel bíl
koma til greina. Uppl. í síma 91-42449
frá kl. 13-18 í dag og næstu daga.
Er að leita að góðum klárhesti með
tölti, ekki eldri 8-9 vetra, þarf að vera
skapgóður og viljugur. Uppl. í síma
91-651161 e. kl. 18.
Hreinræktaðir Sealpoint síamskettl-
ingar til sölu, verð 10.000. Uppl. í síma
91-675427.
Skrautdúfufélag íslands heldur félags-
fund sunnudaginn 4. mars kl. 14 í
Fellahelli, Fellaskóla.
Til sölu 6 mánuða gömul Labrador tík,
svört, ættbókarfærð. Uppl. í síma
93-71931.
■ Vetrarvörur
Polaris Indy 650 vélsleði '88 til sölu,
skipti möguleg á bíl. Uppl. í síma
96-26624, Daði.
Til sölu Polaris Indy Trail delux ’88.
Uppl. í síma 97-21217.
Varahlutir i Evinrude og Johnson
vélsleða til sölu. Uppl. í síma 97-31601.
■ Fyrir veiðimerm
Nýtt. Veiðikennsla á myndböndum,
flugukast og flugunýtingar frá Scient-
ific Anglers til leigu og sölú. Veiði-
maðurinn, Hafnarstræti 5, s. 91-16760.
Nokkur veiðileyfi í Staðarhólsá og
Hvolsá til sölu. Uppl. gefur Símon í
síma 672875 e.kl. 19 og 673217 e.kl. 21.
Þjónustuauglýsingar
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆKNI
Verktakar hf.,
símar 686820, 618531
og 985-29666.
VISA
Ahöld s/f.
Síöumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum blísar og marmara
og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónhreinsivél, teppa-
hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns-
háþrýstidælur/slípirokka, suðuvélar og fleira.
E Opið um helgar.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
ÁRBERG
VEITINGAHÚS
ÁRMÚLA 21
Önnumst allar stærri og smærri veislur
Fermingaveislur, smurt veislubrauð og brauðtertur
Fjölbreyttur og þægilegur veitingastaður
með matsölu í hádegi alla virka daga
Nánari upplýsingar og pantanir í síma 686022
Múrbrot - sögun - fleygun
• múrbrot • gólfsögun
• veggsögun • vikursögun
• fleygun • raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í símum 12727 - 29832.
Snæfeld hf., verktaki
• I simum;
Stórhöfða 9
r 5_____2A R7/iRin skrifstofa - verslun
£ ISI 3 674610 Bíldshöfða 16.
83610 Jón Helgason, heima
MjlP' 678212 Helgi Jónsson, heima
Jón Helgason, Efstaiandi 12,108 R.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baökerum og niðurföllum
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími 985-22155
sun
Jfjwpgí stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
ogfuhkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasimi 985-27260