Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1990, Side 30
30
ÞRIÐJUDAQUR 27. FEBRÚAR 1990.
Þriðjudagur 27. febrúar
SJÓNVARPIÐ
17.50 Bótólfur (5) (Brumme). Sögu-
maður Árný Jóhannsdóttir. Þýð-
andi Ásthildur Sveinsdóttir.
(Nordvision - Danska sjónvarp-
ið).
18.05 Æskuástir (1) (Forelska).
Dönsk mynd um unglinga, skrif-
uð af þeim. þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir. (Nordvision -
Danska sjónvarpið).
18.20 Upp og niöur tónstigann (4).
Umsjón Hanna G. Sigurðardóttir
og Ólafur Þórðarson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (71) (Sinha Moa).
Brasiliskur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi SonjaDiego.
19.20 Barði Hamar (Sledgehammer).
* Bandariskur gamanmyndaflokk-
ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Neytandinn. Umsjón Kristín S.
Kvaran og Ágúst Ágústsson.
Dagskrárgerð Þór Elís Pálsson.
21.00 Ferð án enda (The Infinite Voy-
age). Varasjóðurinn. Bandarískur
fræðslumyndaflokkur. Þessi
þáttur fjallar um virkjun þeirrar
duldu orku til íþróttaafreka sem
býr í mannslikamanum. Þýðandi
Jón O. Edwald.
21.50 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur.
Umsjón Ágúst Guðmundsson.
22.05 Að leikslokum (Game, Set and
Match). Níundi þáttur af þrettán.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
srm
15.30 Baráttan við kerfið. Samaritan.
Fjöldi heimilislausra einstaklinga
í Bandaríkjunum, skiptir hundr-
uðum þúsunda. Myndin fjallar
um mann sem lætur sig þessi
mál miklu varða. Þrátt fyrir harða
baráttu og mikla vinnu gerist litið
fyrr en einn af vinum hans deyr
og hann er hætt kominn sjálfur.
Aðalhlutverk: Martin Sheen,
Roxanne Hart og Cicely Tyson.
1986.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Jógi. Teiknimynd.
18.10 Dýralif i Afriku.
18.35 Bylmingur. Þungarokk.
19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun,
iþróttir og veður ásamt frétta-
tengdum innskotum.
20.30 Paradisarklúbburinn. Paradise
Club. Vandaður breskur fram-
haldsþáttur.
21.25 Hunter. Spennumyndaflokkur.
22.15 Raunir Ericu. Labours of Erica.
Meinfyndinn breskur gaman-
myndaflokkur í sex hlutum.
Fjórði hluti.
22.40 Ég drap manninn minn... I Shot
My Husband.... Hún skaut eig-
inmann sinn tveimur skotum þar
sem hann lá sofandi i rúminu.
Við réttarhöldin yfir henni árið
1985 var hún sýknuð á þeim
forsendum að hinn látni eigin-
maður hefði misþyrmt og mis-
notað hana á hroðalegan hátt I
gegnum tiðina. I þessum áhrifa-
rika þætti verður stærsta kvenna-
fangelsi New York-borgar heim-
sótt og rætt við fanga sem orðið
hafa fyrir þessari skelfilegu lifs-
reynslu. Einnig verður rætt við
konur sem myrt hafa árásarmenn
sína en verið sýknaðar á sömu
forsendum og Medelyn.
23.30 Reiði guðanna I. Rage of Angels
I. Endurtekin afburða vel gerð
spennumynd i tveimur hlutum ,
gerð eftir samnefndri metsölubók
rithöfundarins heimsfræga, Sid-
neys Sheldon. Seinni hluti verður
á dagskrá annað kvöld. Fimmtu-
dagskvöldið 1. mars verður svo
frumsýndur fyrri hluti framhalds-
myndarinnar Reiði guðanna II
en það er beint framhald af Reiði
guðanna I. Aðalhlutverk: Jenni-
fer Parker, Adam Warner, Mic-
hael Moretti og Ken Bailey.
1.05 Dagskrárlok.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurtregnir. Dánarfregnir.
Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn - Baráttan við
Bakkus. Umsjón: Guðrún Frí-
mannsdóttir. (Frá Akureyri)
13.30 Miðdegissagan: Fátækt fólk
eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn
Friðjónsson les. (5)
14.00 Fréttir.
14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak-
obsdóttir spjallar við Birgi ísleif
Gunnarsson alþingismann, sem
velur eftirlætislögin sín. (Einnig
útvarpað aðfaranótt þriðjudags
að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Menntakonur á miðöldum -
Roswitha frá Gandersheim leikritaskáld
á 10. öld. Umsjón: Ásdis Egils-
dóttir. Lesari: Guðlaug Guð-
mundsdóttir Leiklestur: Ingrid
■* Jónsdóttir, Róbert Arnfinnsson
og Viðar Eggertsson. (Endurtek-
inn frá þáttur frá 4. janúar sl.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón:
Björn S. Lárusson. (Endurtekinn
þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
16.15 Veðurtregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Norrænn þátt-
ur. Umsjón: Kristin Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist ettir Franz Schubert.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
Ipknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Einnig útvarpað I næturút-
varpi kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu
og listir liðandi stundar.
0.10 I háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
1.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guð-
varðarson.
3.00 Blítt og létt... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Endurtekinn þátturfrádeg-
inum áður á rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson
kynnirdjassogblús.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul
dægurlög frá Norðurlöndum.
Útvarp Hafnarfjörður kl. 14:
Fjárhagsáætlun
Hafnarfjarðarbæjar
Klukkan 14 í dag mun
Útvarp Hafnaríjöröur vera
með beina útsendingu frá
seinni umræðu og af-
greiðslu fjárhagsáætlunar
Hafnarijaröarbæjar 1990 og
mun útsendingin standa
fram yfir miðnætti.
Þetta er þriðja árið sem
umræðu um fjárhagsáætlun
Hafnaríjarðarbæjar er út-
varpað beint og þar sem
fjármál bæjarsjóðs hafa ver-
ið mikið í brennidepli að
undanförnu má ætla að
margir Hafnfirðingar og
aðrir muni vilja fylgjast með
umræðunni.
Þeim, sem hafa áhuga á
umræðunni, er bent á að
Fjárhagsáæilun Hafnar-
fjarðar verður til umræðu í
dag.
muna að hafa viðtækin stillt
á FM 91,7.
-GHK
20.00 Litli barnatiminn - Norrænar
þjóðsögur og ævintýri.
20.15 Tónskáldatimi. Guðmundur
Emilsson kynnir íslenska sam-
tímatónlist.
21.00 Að hætta í skóla. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. ( Endur:
tekinn þáttur úr þáttaröðinni I
dagsins önn frá 5 þ.m.)
21.30 Útvarpssagan: Unglingsvetur
eftir Indriða G. Þorsteinsson.
Höfundur les. (8)
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama'
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur
Möller les 14. sálm.
22.30 Leikrit vikunnar: Dauðinn á
hælinu eftir Quentin Patrich.
Lokaþáttur.
23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árna-
son. (Einnig útvarpað aðfaranótt
mánudags að loknum fréttum kl.
2.00.)
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Sigríður
Ásta Árnadóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Naéturútvarp á báðum rásum
til morguns.
■&
FM 90,1
11.03 Þarfaþing méð Jóhönnu Harð-
ardóttur. - Morgunsyrpa heldur
áfram.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með
Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak-
ureyri)
14.03 Hvað er að gerast? Lísa Páls-
dóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast I menningu, félags-
lífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon
leikur nýju lögin. Stóra spurning-
in. Spurningakeppni vinnustaða
kl. 15.03, stjórnandi og dómari
Dagur Gunnarsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur I
beinni útsendingu, sími 91-68
60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blitt og létt... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á
nýrri vakt.)
20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún
Sigurðardóttir, Oddný Eir Ævars-
dóttir, Jón Atli Jónasson og Sig-
ríður Arnardóttir.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Urvali útvarpað að-
faranótt laugardags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Vinir og
vandamenn kl. 10.30. Uppskrift
dagsins valin I gegnum 611111
rétt fyrir kl. 12.
14.00 Ágúst Héðinsson og nýja tónlist-
in I bland við þá eldri. Viðtal við
mann vikunnar.
17.00 Reykjavík síðdegis. Sigursteinn
Másson og þátturinn þinn. Vett-
vangur hlustenda, létt viðtöl við
hugsandi fólk og opin lina, sími
611111.
18.00 Kvöldfréttir
18.15 íslenskir tónar.
19.00 Snjólfur Teitsson útbýr salat I
kvöldmatinn.
20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kíkt
á bíósíðurnar og mynd vikunnar
valin.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt-
un/aktinni.
Ath. Fréttir á klukkutímafresti frá 8-18.
FM 102 a,
10.00 Bjami Haukur Þórsson spilar
tónlist fyrir vinnandi fólk á öllum
aldri. Markaður með notað og
nýtt.
13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
iþróttafréttir, slúður, fróðleikur og
hlustendur eru efst I huga Sig-
urðar.
17.00 ÓlöfMarínÚlfarsdóttirmeðynd-
islega tónlist fyrir yndislegt fólk.
19.00 Listapopp Stjörnunnar. Þriggja
klukkustunda langur þáttur þar
sem farið er yfir stöðu 40 vinsæl-
ustu laganna i Bretlandi og
Bandaríkjunum.
22.00 Kristófer Helgason með þægi-
lega tónlist fyrir svefninn.
1.00 Björn Þórir Sigurðsson
10.00 Ivar Guðmundsson. Breski list-
inn kynntur á milli kl. 11 og 12.
Munið „peningaleikinn" milli kl.
11 og 15.
13.00 Sigurður Ragnarsson. Banda-
ríski listinn kynntur á milli kl. 15
og 16.
16.00 Jóhann Jóhannsson.Jói pizzu-
karl er með góða tónlist, bæði
nýja og gamla. Afmæliskveðjur
og stjörnuspá.
19.00 Valgeir Vilhjálmsson. Glæný
tónlist.
22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Sex-pakk-
inn kortér eftir ellefu. Sex glæný
og ókynnt lög I einni bunu.
1.00 Næturdagskrá.
FM 104,8
8.00 MK.
11.00 FB.
14.00 FG.
20.00 MK.
23.00 FB.
1.00 Dagskrárlok.
H/lFiW
---FM91.7"
18.00-19.00 Skólalif. Litið inn í skóla
bæjarins og kennarar og nem-
endur teknir tali.
FM
AÐALSTOÐIN
12.00 Dagbókin. Umsjón: ÁsgeirTóm-
asson, Þorgeir Ástvaldsson, Ei-
rikur Jónsson og Margrét
Hrafnsdóttir.
13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur I
bland við Ijúfa tóna og allt sem
þú þarft að vita um í dagsins
önn. Umsjón Þorgeir Ástvalds-
son.
16.00 í dag I kvöld með Ásgeiri Tóm-
assyni. Fréttir og fréttatengt efni
um málefni líðandi stundar. Það
sem er í brennidepli i það og það
skiptið, viðtöl og Ijúfir tónar.
18,00 Á rökstólum. Flestallt I mannlegu
samfélagi látum við okkur varða.
Flestallt er rætt um og það gerum
við á rökstólum. Umsjón Bjarni
Dagur Jónsson.
19.00 Það fer ekkert á milli mála. Ljúf-
ir tónar og fróðleikur. Umsjón:
Gunnlaugur Helgason.
22.00 íslenskt fólk. Gestaboð á Aðal-
stöðinni. Umsjón: Gunnlaugur
Helgason.
O.OONæturdagskrá.
12.00 Another World. Framhalds-
flokkur.
12.55 General Hospital. Framhalds-
flokkur.
13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
14.45 Lovlng.
15.15 Here’s Lucy. Gamanþáttur.
15.45 Teiknimyndir og barnaefni.
16.30 The New Leave it to the Bea-
ver Show. Barnaefni
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 The New Price is Right. Get-
raunaleikur.
18.30 Sale of the Century. Spurn-
ingaleikur.
19.00 Wrestling.
21.30 The Hitchhiker.Framhalds-
myndaflokkur
22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur.
23.00 Fréttir.
23.30 The Invisible Man. Framhaldss-
ería.
MOV1E5
14.00 Eleni.
16.00 Asterix In Britain.
18.00 Carry on England.
19.40 Entertainment Tonight.
20.00 Duet for One.
22.00 Platoon.
24.00 Hamburger Hill.
01.50 The Falcon and the Snowman.
04.00 Educating Rita.
★ * ★
BUROSPORT
*****
12.00 Hnefaleikar.
13.00 Golf. Australian Masters i
Melbourne.
14.00 Fótbolti.
16.00 Körfubolti.
18.00 Mobil Motor Sport News.
Fréttatengdur íþróttaþáttur um kapp-
akstur.
18.30 International Motor Sports.
Fréttatengdur þáttur um kappakstur.
19.00 Fótbolti Evrópumeistarmót inn-
anhúss I Portúgal.
20.00 Kappakstur. Formula 1.
21.00 Wrestling.
22.00 Körfubolti.
24.00 Golf. Australian Masters I
Melbourne.
SCREENSPORT
11.30 ishokkí. Leikur í NHL-deildinni.
13.30 iþróttir i Frakklandi.
14.00 Kappakstur. Daytona 500.
16.00 Íshokkí. Leikurí NHL-deildinni.
18.00 Landskeppni á skiðum. Aust-
urriki-Tékkóslóvakía.
18.30 Spánski fótboltinn. Real Madrid
Rayo Vallecano.
21.30 Íshokkí. LeikurINHL-deildinni.
22.30 Körfubolti. Duke-NC State.
Sjónvarp kl. 20.55
r
Bandaríska sjónvarps-
stööin WQED í Pittsburgh
réðst í þaö stórvirki fyrir
tæpum tveimur árum aö
festa á filmu alla helsu þætti
samtímarannsókna og at-
hugana er vísindamenn
mannkyns hafa með hönd-
um í samtíð og náinni fram-
tíð. í þessu skyni tryggðu
aðstandendur þessa fyrir-
tækis sér flárhagslegan
stuöning Digital Equipment
samsteypunnar í Maynar,
Massachusetts, sem er Ieíð-
andi framleiöandi á sviði
tölvubúnaðar, sem og fræði-
lega ráðgjöf frá bandarísku
visindaakademíunni, Natio-
nal Academy of Sciences.
Ekkert er til sparaö við
þáttagerðina og beitt nýi-
ustu tækni, jafnt tii mynda-
töku sem til framkvæmdar
og miölunar rannsókna og
tilrauna. Þá er viða leitað
fanga, því viðfangsefnið
spannar allt litróf mann-
legra ramisókna, allt frá
smæstu öreindura til stór-
brotinna náttúruhamfara,
allt frá leyndum himin-
geimsins til likamsstarfsemi
mannsins.
Sjónvarpinu hafa borist
þessir þættir með nokkuð
reglulegu millibOi, að jafn-
aði líöur um ársfjóröungur
frá því að þeir sjást á skjám
vestan hafs uns þeir eru
bornir á borð íslenskra
áhorfenda.
Þegar hafa sex þættir úr
flokknum um Perð án enda
prýtt dagskrá Sjónvarpsins,
en að þessu sinni veröa
þættir nr. sjö, átta og níu á
dagskrá komandi þriðju-
dagskvöld. Er þá nokkuð
tekið að síga á seinni hlut-
ann, því í ráði var að þætt-
irnir yrðu 12 alls. -GHK
Santa Barbara er á sínum stað í dag.
Stöð 2 kl. 17.05:
Santa Barbara
Santa Barbara verður á
sínum stað á Stöð 2 í dag,
eins og aðra virka daga.
Þættir þessir eru sýndir
klukkan rúmlega fimm og
ættu þá allavega einhverjir
að vera komnir heim frá
vinnu.
Sápuóperur eins og Santa
Barbara eiga gífurlegum
vinsældum að fagna meðal
heimavinnandi húsmæðra
og unglingsstúlkna vestan
hafs. En þar skortir ekki
úrvalið af slíkum sápum.
Ást, brögð og undirferli, dá-
lítið framhjáhald og sperjna
virðist vera helstu einkenni
þessara þátta.
Þeir sem fylgst hafa með
Santa Barbara bíða væntan-
lega með óþreyju eftir að
Cruz og Eden Capwell nái
saman. Ef þau gera það á
annað borð. Heldur sam-
band saksóknarans og San-
tönu áfram? Hvað er Gina
að bralla? Kemur allt í ljós
í næsta þætti af Santa Bar-
bara. -GHK
Sjónvarp kl. 20.35:
í þættinum munu Kristin
Kvaran og Ágúst Ómar
Ágústsson fara á stúfana og
skyggnast í steikingarpotta
landsmanna, þar sem m.a.
krauma franskar kartöflur,
hamborgarar, kjúklingar og
aðrar ómissandi neysluvör-
ur hins vestræna samfélags.
Feitin, sem þessi gæða-
fæöa baðar sig í, er þó síður
en svo neitt hollustufæði,
eins og áhorfendur fá að
kynnast í neytendaþættin-
um. Þar verður einnig farið
ofan í saumana á hinum
svonefndu E-efnum, jaftit
litarefnum sem rotvamar-
efnum, er ekki verða heldur
flokkuð til þjóðþrifa.
Að svo búnu víkur sögu
til eggja, er finna má í heilu
stöflunum í matvörubúðum
um landið. Ekki er þó eins
vist að allir leiöi hugann aö
því, þá er statlarnir blasa
við, hvort reglum um
geymslu ug umbúnað sé
ávallt sinnt, en víða mun
pottur brotinn í því efni.
Frá matvælum og tengd-
um málunt mun svo vikiðð
að umfjöllun um nýtt sjón-
varps-stereokerfi, NICAM,
er þykir mikil framför á
sviði sjónvarpstækni og á
eflaust eftir að móta sjón-
varpssendingar á íslandi,
einhvern tíma í framtíöinni.
Loks má nefna að áhorf-
endum mun gefast kostur á
aö komast niður í latínu raf-
magnsreiknmganna, sem
eru síöur en svo auðskiljan-
legir venjulegu fólki.
-GHK