Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1990, Side 6
LAUGARDAGUR 3. MARS 1990.
Útlönd
Sovétríkin:
Sameinað Þýskaland:
Krefst ekki landa
mærabreytinga
- segir vestur-þýski utanríkisráðherrann
ilviar aíiísib
n yjcim , Cr I IICI"
kynntar f Ijótlega
Nýjar, róttækar tillögur um
umbætur 1 efiiahagsmálum í Sov-
étrflcjunum veröa lagöar fyrir
sovéska þingið fijótlega, að því
er Andrei Orlov, varastjómar-
formaður skipulagsnefndar fyrir
efnahagslegar umbætur, sagði í
gær. Tillögur þessar miöa að þvi
að slá á óánægju almennings með
skort á ýmsum nauðsynjavörum,
sem og að stöðva hraða hnignun
efnahagslífsíns.
TiUögurnar, sem miða að því
að hraða framkvæmd umbótaað-
gerða sem Ryzhkov forsætisráö-
herra hefur lagt til, verða líklega
lagöar fyrir þing innan tíu daga.
Margir hafa gagnrýnt áætlun
Ryzhkovs og segja að samkvæmt
henrti sé breyting efnahagslífsins
í átt að markaðshagkerfi, sera sé
nauðsynlegt til að leysa kreppuna
í Sovétríkjunum, of hæg. Hihar
nýju tillögur koma ekki i stað
áætlunar Ryzhkovs heldur er
þeim ætlað að koma til viöbótar.
Að sögn Orlovs má búast við
að tiUögurnar fiýti umbótum á
skatta- og heildsölukerfinu og
leggi jafnvel tU annan gjaldmiöil
sem notaður yröi samhUða rúbl-
unni. Þá kveða tiUögurnar á um
neyðaráætlun vegna matar-
skortsins í landinu en Orlov sagði
nauösyn á að ódýrar nauösynjar
stæðu Sovétmönnum til boða
hvar í landi sem þeir byggju.
„Fólk sakar stjórnvöld um að
vera aðgerðaiaus og segir aö
umbæturnar gangi of seínt fyrir
sig.“ Stjómvöld veröa að hraða
umbótum til að leysa þann mikla
vanda sem blasir við sovésku
þjóðinni, sagði hann.
Mandela koslnn
í forystu ANC
AiWska þjóöarráðið, ANC, kaus
í gær Nelson Mandela í embætti
varaforseta ráðsins. Kosningin
kemur aðeíns þremur vUcum eftir
að Mandela var sleppt úr fangelsi
1 Suöur-Afríku þar sem honum
var haldið í rúman aldarfiórðung
vegna ásakana um aö reyna að
steypa sfióm hvita minnihlutans
þar í Iandi.
Þessi ákvörðun Afríska þjóðar-
ráðsins staðfestir að Mandela er
áhrifamesti forystumaður þess-
ara samtaka sem barist hafa fyrir
jafnrétti kynþátta í Suður-Afríku
frá því árið 1912. Mandela var
einnig kosinn í framkvæmda-
nefiid ráðsins en það er hún sem
mótar stefnu samtakanna.
Mandela sagði í gær að Afriska
þjóðarráöiö héldi fast við þá
ákvörðun að ræða við de Klerk,
forseta Suður-Afríku, á næstunni
um hugsanlegar friðarviðræöur
stjómar og ANC. Hann sagði að
skUyrði ráðsins fyrir friðarvið-
ræðum væru meðal annars að
neyöarlögum, sem veriö hafa í
gUdi í þrjú ár, verði aflótt og að
póUtfskir fangar verði látnir laus-
ir.
Tékkar vilja
aðild að EB
Jiri Dienstbier, tékkneski utan-
rfldsráðherrann, sagði í gær að
Tékkóslóvakía vildi aöild aö Evr-
ópubandalaginu, EB. Bandalagiö,
sem tóUþjóðir eiga aðUd að, mun
aftur á móti ekki íhuga umsóknir
um aöUd að þvf fyrr en eftir áriö
1992 en þá er áætlað að hinn innri
markaður aðUdarríkjanna verði
opnaður formlega.
EB hefur sagt ríkjum Austur-
Evrópu að aðUdarríkin vifii koma
á tengslum þess og Austur-Evr-
ópurikja, tengslum sem ekki úti-
lokuðu fulla aðUd að EB.
Reuter
Vestur-þýska stjómin, sem er und-
ir vaxandi þrýstingi að viðurkenna
landamæri Austur-Þýskalands við
Pólland, hefur boðist til að gera það
gegn því að Pólverjar faUi alfarið frá
kröfum um stríðsskaðabætur á
hendur sameinuðu Þýskalandi. Tals-
maöur stjómarinnar sagöi í gær að
Kohl, kanslari Vestur-Þýskalands,
hefði þegar lagt tU að þýsku ríkin
Toshiki Kaifu, forsætisráðherra
Japans, og Bush Bandaríkjaforseti
koma saman til fundar um helgina
tíl að ræða tvíhUða samskipti þjó,ð-
anna á sviði viðskipta. Viðræður
þeirra munu snúast um þær kröfur
Bandaríkjamanna að Japanar standi
fyrir viðamiklum breytingum á efna-
hag sínum til að auka innflutning og
jafna viðskipti mUU ríkjanna. Hall-
inn á viðskiptum Japans og Banda-
ríkjanna nemur nú fimmtíu mfiljörð-
um dollara, Japönum í hag.
Þessi leiðtogafundur Japans og
Bandaríkjanna kemur í kjölfar
þriðju umferðar samningaviðræðna
fuUtrúa ríkjanna, sem hófust í sept-
ember, um slíkar breytingar. Ekki
hefur náðst niöurstaða í þeim við-
ræðum. Bandaríkin vUja sjá framfór
fyrir apríl en þá munu báðir aöUar
senda frá sér skýrslu um stöðu samn-
ingaviðræðna. Fréttaskýrendur telja
líklegt að sfiórnmálamenn í Banda-
ríkjunum hvefii tíl refsiaðgeröa gegn
Japan hafi viðræðunum þá ekkert
miöaö.
Stjómvöld í Washington fara með-
al annars fram á að japanskir ráða-
menn hafi hemil á hækkandi lóða-
verði, einfaldi dreifingarkerfi sitt til
að auðvelda dreifingu innfluttrar
vöru og auki opinber framlög tíl
ýmissa skipulagsmála. Kaifu forsæt-
isráðherra sagði í sinni fyrstu stefnu-
ræðu eftír kosningamar að sfióm-
völd myndu leggja sitt af mörkum til
að ná árangri í viðræðunum því við-
unandi lausn á deUum þjóðanna
væri helsta vandamál Japans á al-
samþykktu ályktun þess efnis strax
að loknum þingkosningum í Austur-
Þýskalandi þann 18. þessa mánaðar.
„Slík ályktun, gerð af löggjafar-
þingum sem kosið er til í fijálsum
kosningum, myndi leggja grunninn
að samningum milli sameinaðs
Þýskalands og PóUands og vera stað-
fest af sameinuðu, þýsku þingi,“
sagði talsmaðurinn. Samhliöa slíkri
þjóðavettvangi.
Forsætísráðherrann sagði að
sfiórnin myndi auka eftírUt með
lóðaverði og gera endurbætur á
dreifingarkerfinu til að lækka verð-
lag í Japan tíl samræmis við verð á
alþjóðamarkaði. En hann sagði einn-
ályktun yrði að vera ljóst að yfirlýs-
ing Póllands frá árinu 1953, þar sem
pólsk yfirvöld falla frá stríðsskaða-
bótum, væri í fuUu gUdi, sagði hann
einnig. Ríkisstjórn Kohls óttast að
háar kröfur um skaðabætur frá ríkj-
um, sem nasistar hernámu á tímum
síðari heimsstyrjaldarinnar, kynnu
að fylgja í kjölfar sameiningar
Þýskalands.
Bæði þýsku ríkin hafa lýst því yfir
aö þau geri ekki tilkall til landssvæð-
.is sem var undir þýskri stjórn fyrir
stríð en lýtur nú pólskum yfirráðum.
En krafa Kohls þess efnis að einung-
is sameinað Þýskaland geti staðfest
núgUdandi landamæri hefur valdið
ugg meðal pólskra ráðamanna. Mörg
Evrópuríki hafa hvatt vestur-þýsk
stjórnvöld tU þess að heita því að
sameinað Þýskaland virði núgild-
andi landamæri.
Þá sagði austur-þýski utanríkisráð-
herrann, Hans-Dietrich Genscher, á
fundi meö blaðamönnum á Spáni í
gær að sameinað Þýskaland myndi
ekki gera kröfu um breytingar á
landamærum sínum í austur.
Genscher minnti á ummæli sín á
aUsheijarþingi Sameinuðu þjóðanna
í september síöastUðnum. „Við ger-
um ekki kröfu um landssvæði ná-
granna okkar,“ sagði hann.
Aðspurður hver yrði hemaðarleg
staða sameinaös Þýskalands sagði
Genscher að slík ákvörðun væri
komin undir hinu nýja austur-þýska
þingi sem kosið verður til þann 18.
mars næstkomandi.
ig að yfirvöld myndu ekki einungis
halda áfram að vernda innlenda hrís-
gijónaframleiðslu gegn innflutningi
heldur einnig reyna að gera Japana
óháðari innfluttum landbúnaðarvör-
um.
Reuter
Sovéskir ráða-
menn fjalla um
fforsetastöðuna
Forysta sovéska kommúnista-
flokksins; miðsfióm flokkins,
kemur saman til fundar þann 11.
þessa mánaðar lil áð ræða fram-
bjóðanda til kosninga um fyrir-
hugað embætti forseta landsins,
að því er fram kom í fréttum Int-
erfax, fréttabiaðs Moskvuút-
varpsins. Ekki kom fram í blað-
inu hver yrði útnefndur en næsta
víst er talið aö þaö veröi Gor-
batsjov, leiðtogi sovéska Komm-
únistaflokksins.
Æðsta ráðið samþykkti fyrr í
vikunni tillögur Gorbatsjovs um
nýtt embættí forseta, Samkvæmt
þeim tillögum hefur forsetinn
framkvæmdavaid. Þetta embætti
er mun valdameira en núverandi
staða forseta sem Gorbafiov
gegnir. Fulltrúaþingiö á eftir að
staðfesta samþykkt Æðsta ráðs-
ins- í fréttum Interfax var sagt
að miðsfiómin myndi ekki út-
nefna frambjóðenda flokksins til
forseta fyrr en eftir að þinghefur
samþykkt þá sfiómarskrárbreyt-
ingu sem þarf til aö embættiö
verði sett á laggimar. Reuter
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 4-7 LB.Bb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 5-7,5 Lb
6 mán. uppsógn 6-8 Ib.Bb
12mán. uppsögn 8-9 Ib
18mán. uppsögn 16 Ib
Tókkareikningar.alm. 1-2 Sb
Sértékkareikningar 4-7 Lb.Bb
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1.5 Allir
6 mán. uppsögn 2.5-3.0 Lb.Bb,- Sb
Innlán með sérkjörum 2,5-3.25 Sp
Innlángengistryggð
Bandarikjadalir 6,75-7,25 Sb
Sterlingspund 13,75-14,25 Ib.Sb
Vestur-þýsk mörk 6,75-7,25 Sb
Danskarkrónur 10,25-11,0 Ib
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 20-22 Sb.Sp
ViÖskiptavlxlar(forv.)(1) kaupgengi
Almenn skuldabréf 21,5-28 Ib
Viöskiptaskuldabróf (1) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) 25-26,5 Ib.Bb
Utlan verðtryggð
. Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb
Utlán til framleiðslu
Isl. krónur 20,5-26,5 Ib
SDR 10,75-11 Ib.Bb
Bandaríkjadalir 9,75-10 Bb
Sterlingspund 16,75-17 Bb
Vestur-þýsk mörk 9,75-10 3,5 Bb
Húsnæðislán
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 37,2
MEÐALVEXTIR
Överötr. feb. 90 37,2
Verðtr. feb. 90 7,9
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala feb. 2806 stig
Lánskjaravísitala mars 2844 stig
Byggingavísitala mars 538 stig
Byggingavísitala mars 168,2' stig
Húsaleiguvisitala 2,5% hækkaöi 1. ian.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóöa
Einingabréf 1 4,723
Einingabréf 2 2,590
Einingabréf 3 3,109
Skammtímabréf 1,609
Lífeyrisbréf
Gengisbréf 2,078
Kjarabréf 4,654
Markbréf 2,484
Tekjubréf 1,948
Skyndibréf 1,407
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóösbréf 1 2,279
Sjóösbréf 2 1,744
Sjóösbréf 3 1,599
Sjóösbréf 4 1,347
Vaxtasjóðsbréf 1,6010
Valsjóösbréf 1,6045
HLUTABREF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv •
Sjóvá-Almennar hf. 600 kr.
Eimskip 500 kr.
Flugleióir 164 kr.
Hampiöjan 175 kr.
Hlutabréfasjóöur 172 kr.
Eignfél. lönaöarb. 185 kr.
Skagstrendingur hf. 371 kr.
Islandsbanki hf. 158 kr.
Eignfél. Verslunarb. 158 kr.
Olíufélagiö hf. 400 kr.
Grandi hf. 160 kr.
Tollvörugeymslan hf. 116 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb = Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank-
inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb= Otvegsbankinn, Vb =
Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast i DV á fimmtudögum.
Utanríkisráðherra Vestur-Þýskalands, Hans-Dietrich Genscher, til hægri,
ásamt spænska utanríkisráöherranum, Francisco Fernandez Ordonez.
Simamynd Reuter Reuter
Leiðtogafundur Bandaríkjanna og Japans:
Viðskipti þjóðanna
helsta umræðuefnið
Bush Bandaríkjaforseti og Kaifu, forsætisráðherra Japans, ræða um við-
skipti ríkjanna um helgina. Teiknlng Lurie