Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1990, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1990, Side 16
16 LAUGARDAGUR 3. MARS 1990. Skák E>V Karpov iókst að snúa á tölvuna „Deep Thought" eftir að hún hatði í þrígang misst af einfaldri jafnteflisleið í endatafli. Kf7 51. h5 gxh5+ 52. Kf5 Kg7 53. Ha7+ KfB 54. e6 He4 55. Hd7 Hc4 56. Hxd5 h4 57. Hd3 Ke7 58. Hd7+ Kf8 59. Hh7 h5 60. Ke5 h3 61. f5 Kg8 62. Hxh5 a3 63. Hxh3 a2 64. Ha3 Hc5 + 65. Kf6 og „Deep Thought" gafst upp. Skákþing Norðlendinga Rúnar Sigurpálsson, nýoröinn Skákmeistari Akureyrar 1990, bætti enn einni rósinni í hnappa- gatiö meö því að sigra á 55. Skák- þingi Norðlendinga, sem haldið var á Sauðárkróki um síðustu helgi. Rúnar hlaut 6 v. af 7 mögulegum, Páll Leó Jónsson, Skagaströnd, og Sigurður G. Daníelsson, Blönduósi, deildu 2. - 3. sæti með 5 v. Jakob Þór Kristjánsson, Akureyri, Þór Valtýsson, Akureyri og Sigurður Gunnarsson, Siglufirði, fengu 4,5 v. og Haraldur Hermannsson, Sauðárkróki, Smári Ólafsson og Siguijón Sigurbjörnsson, báðir Akureyri, fengu 4 v. Keppendur voru 22 og var teflt eftir Monrad- kerfi. Hlutskarpastur unglinga varð Örvar Amgrímsson, Akureyri, með 6,5 v. af 7 mögulegum, eftir harða keppni við Þórleif Karlsson, Akureyri, sem hlaut 6 v. Efstur í drengjaflokki varð Björn Margeirs- son, Skagafirði, með 4 v. og fleiri stig en Páll Þórsson, Akureyri, sem fékk jafnmarga vinninga. í kvenna- flokki sigraöi Þorbjörg Þórsdóttir, Akureyri, með 4 v. Átján keppend- ur tefldu saman í þessum þremur flokkum. Hvitt: Friðgeir Kristjánsson Svart: Rúnar Sigurpálsson Norræna bragðið. 1. e4 d5 2. exd5 Rf6 3. c4 e6 4. Rf3 Tölvan djúpvitra hafði í fullu tré við Karpov Nú eru allmörg ár síðan skoski alþjóðameistarinn David Levy skoraði hvaða tölvu sem er á hólm og setti upp tíu þúsund sterlings- punda verðlaun. Fyrir rúmum fjór- um árum lá viö nærri að hann þyrfti að reiða féð af hendi er hann tefldi við tölvuna „Hitech“. Levy hafði þó betur en lét hafa eftir sér að í fyrsta skipti hefði forrit teflt eins og maöur. „Áður fyrr komu skákmenn til þess að hlæja. Næsta ár koma þeir til þess að fylgjast með. Bráðum koma þeir til að læra,“ sagði Levy. í desember sl. var svo stundin runnin upp. Þá tefldi Levy fjögurra skáka einvígi í London við tölvu- forritið „Deep Thought" frá Camegie-Mellon háskólanum í BandariKjunum. Svo fór að tölvan djúpvitra gerði sér lítið fyrir og vann allar skákirnar! Levy tók ósigrinum ekki illa. „Ég var að tefla við andstæðing sem var miklu, miklu sterkari en ég,“ sagði hann. „Ég skildi leikina hennar en það nægði ekki til aö vinna á móti slakri taflmennsku minni,“ bætti hann við. Tölvan „Deep Thought" er Bandaríkjameistari tölva í skák og hefur nýlega tekið miklum fram- forum, sem væntanlega er forritur- unum aö þakka. Einn þeirra sem starfar við Camegie-Mellon skól- ann er Hans Berliner, fyrrverandi heimsmeistari í bréfskák og sér- fræðingur á sviöi gervigreindar. Árangur tölvunnar byggist m.a. á sérstöku stefnumótunarforriti sem - en lék af sér í jafnteflisstöðu og tapaði tölvan byggir langtímaáætlun sína á. í ljósi hennar velur tölvan milli leikja og þannig tekst að sleppa þeim greinum á sundurgreiningat- rénu sem lenda utan við áætlunina. Tölvan þarf þvi ekki að sólunda tíma sínum í að reikna út einskis nýta leiki, eins og tölvumar gera jafnan. Nú í febrúar fékk tölvan djúp- vitra sitt erfiöasta verkefni til þessa. Þá settist sjálfur Anatoly Karpov gegnt henni í Harvard- háskóla í Bandaríkjunum. Ekki fylgir sögunni hvort tölvan hafi verið taugaóstyrk en meðal áhorf- enda var mikil spenna, enda hefði sigur tölvunnar vissulega markaö tímamót í veraldarsögunni. Skákin varð geysispennandi en fljótlega varð ljóst að Karpov átti ekki í höggi við neinn vesaling. Tölvan hirti meira að segja „eitr- aða peðið“ á b2 með drottningu sinni án þess að depla auga og var greinilega búin að reikna út að drottningin slyppi aftur heim. Karpov náði þó undirtökunum í framhaldi taflsins en tölvan varðist vel og þar kom að skákin leystist upp í hróksendatafl sem hefði átt að vera auðvelt jafntefli. En „Deep Thought" missti í þrígang af ein- faldri jafnteflisleið og um síðir tókst Karpov að snúa á hana. Eftir 65 leiki gafst tölvan svo upp en öll um kom saman um aö hún hefði unnið „móralskan sigur“ með því að standa meistaranum svo á sporði. Tölvan djúpvitra getur nú „séð“ mifljón mismunandi stöður á einni Skák Jón L. Árnason sekúndu og geri aörir betur. Forrit- arar við Carnegie-Mellon skólann reikna með að geta lagað sjón tölv- unnar enn, þannig að innan árs verði stöðurnar orðnar milljaröur (!) sem hún sér á einni sekúndu. Þá held ég að Karpov hætti að lít- ast á blikuna. Hvítt: Anatoly Karpov Svart: Deep Thought Caro-Kann vörn 1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rd2 g6 4. c3 Bg7 5. e5 f6 6. f4 Rh6 7. Rgf3 (M) '8. Be2 fxe5 9. fxe5 c5 10. Rb3 cxd4 11. cxd4 Rc6 12. 0-0 Db6 13. Khl a5 14. a4 Bf5 15. Bg5 Be4 Eftir að hafa fengið þrengri stöðu eftir byijunina hefur tölvan teflt skynsamlega. Langtímaáætlun hennar virðist vera að þrýsta aö drottningarpeði hvíts. Með síðasta leik undirbýr hún jarðveginn fyrir 16. - Rf5. Karpov afræður að taka af skarið en með næsta leik upp- hefjast miklar flækjur. 16. Rc5!? Dxb2! 17. Rxe4 dxe418. Hbl Da3 19. Bcl Dc3 20. Bd2 Da3 21. Bcl Dc3 22. Hb3 Dal Eini reiturinn sem drottningunni stendur til boöa! Karpov hefur ekki hug á jafntefli með þráleik en nú finnur hann leið sem gefur honum ívið betri færi í endatafli. 23. Bc4+ Kh8 24. Bxh6 Dxdl 25. Bxg7 + Kxg7 26. Hxdl exf3 27. gxf3 Ha7 28. Bd5 Hd8 29. Hb5 Ha6! 30. Bc4 Tölvan hótaði að losa um stöðuna með 30. - Ra7! 31. Bxb7 Rxb5 32. Bxa6 Hxd4 o.s.frv. 30. - Ha7 31. Bd5 Ha6 32. Hc5 Hd7 33. Kg2 Hb6 34. Bxc6 bxc6 35. Kf2 Hd5 36. Hxd5 cxd5 37. Hcl Hb4 38. Ke3 Hxa4 Fram að þessu hefur Deep Tho- ught varist vel en nú er eins og hún fari að lýjast. Textaleikurinn er í lagi en einfaldara jafntefli var aö hafa með 38. - Hb3+ 39. Ke2 Hb4 o.s.frv. 39. Hc5 e6 40. Hc7+ Kg8 41. He7 Ha3+ 42. Kf4 Hd3 43. Hxe6 Hxd4 + 44. Kg5 Kf7 45. Ha6 45. - a4(?) Eftir þennan leik er taflið enn jafntefli en einfaldara er 45. — h6 +! 46. Kxh6 Hh4+ 47. Kg5 Hh5+ 48. Kf4 Hf5+ og næst 49. - Hxe5 og jafnteflið blasir við. 46. f4 h6+ 47. Kg4 Hc4? Nú var 47. - g5 síðasta jafnteflis- leiðin. Nú vinnur Karpov. 48. h4! Hd4 49. HÍ6+ Kg7 50. Ha6 exd5 5. d4 Be7 6. Rc3 04) 7. Bf4 He8 8. Be2 dxc4 9. 0-0 Rd5 10. Bg3 Rxc3 11. bxc3 Be6 12. Da4 c6 13. Hfbl b5 14. Ddl Bf5 15. Hb2 Ba3 16. Hd2 b4 17. Bxc4 bxc3 18. Db3 cxd219. Bxf7+ Kh8 20. Bxe8 Bcl 21. Bh5 Ra6 22. Re5 Dd5 23. Db7 Hc8 24. Rf7+ Kg8 25. Be5 I & ^ igf ðii £lJl é. & A fiSá a í II SÉ? ABCDEFGH 25. -Dd7 26. Dxa6 Bg4 27. Bxg4 Dxg4 28. Rh6+ gxh6 29. Dc4+ Kf8 30. Bd6+ Ke8 31. Hxcl dl = D 32. Hxdl Dxdl 33. Dfl Dxfl + 34. Kxfl Kd7 35. Bc5 a6 36. g4 He8 37. Kg2 Ke6 38. f4 h5 39. h3 hxg4 40. hxg4 h5 41. gxh5 Kf5 42. Kf3 Hh8 43. a3 Hxh5 44. Kg3 Hhl 45. Kg2 Hbl 46. Kf3 Hb3+ 47. ’ Ke2 Kxf4 48. Kd2 Ke4 49. Kc2 Hh3 50. Kd2 Hd3+ 51. Kc2 Hxd4 52. Bxd4 Kxd4 53. Kd2 Kc4 54. Kc2 c5 55. Kb2 Kd3 og hvítur gaf. -JLÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.