Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1990, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1990, Side 17
 LAUGARDAGUR 3. MARS 1990. 17 Bridge > I Bridgehátíð 90: Útspilið munaði Þaö er alkunna aö árangur hvers spils í tvímenmngskeppni getur orö- iö ansi skrautlegur og Bridgehátíð 90 var engin undantekning. Landsbyggðin átti sína fulltrúa á bridgehátíð með misjöfnum árangri eins og gengur. Akurnesingamir Ei- ríkur Jónsson og Jón Alfreðsson náðu hins vegar ágætri fóm með tveggja hta innákomu sem ekkert annað par lyktaði af. Við skulum skoða spihð. V/ALLIR ♦ K 7 2 V K ♦ K D 8 + D G 9 8 7 3 ♦ 53 V 10 8 7 6 5 ♦ 954 4» 6 5 ♦ Á G 6 V 9 ♦ Á G 10 7 6 + Á K 10 4 r U 1U 9 ö 4 ¥ Á D G 4 3 ♦ 32 -L. o Bridge Stefán Guðjohnsen Með Jón og Eirík í a-v gengu sagnir á þessa leið: Vestur Norður Austur Suður pass 1 lauf 2 tíglar dobl 4 hjörtu 5 lauf pass 6 lauf 6 hjörtu dobl pass pass pass Frá Bridgehátíð ‘90. Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra og Helgi Johannsson forseti Bridgesambands íslands fylgjast með fyrstu umferð tvímenningskeppninnar. Að spilum sitja Jakob R. Möller, Jóse Daimini forseti Bridgesambands Evrópu, Björn Theodórsson, fyrrverandi forseti Bridgesambands íslands og Paui Meyer ritstjóri Le Bridgeur frá Frakklandi. DV-mynd S A.m.k. 5-5 í háhtunum Frá sjónarhóh vesturs er ólíklegt að spihð verði meir en fjóra niður. Það eru aðeins þrír tapslagir á láght- ina, líklega enginn á tromp og í mesta lagi tveir á spaða. Það er afgerandi fyrir fómina að austur kemur báðum litunum að strax, því annars týnist hjartahtur- inn og fómin finnst ekki. Enda sýndi það sig að ekkert annað par náði fóminni. En versta útreiðina fengu a-v þegar einn bjartsýnn norður-spilari klifr- aði upp í sex grönd. Austur hefir samúð mína með það að spila ekki út hjartaásnum, en útspihð munaði sex slögum. Stefán Guðjohnsen Endurski í skam Snúðu blaðinu við....... — nei, nei, ekki DV!!! Við tölum stundum um að snúa blaðinu við þegar við viljum breyta til betri lífshátta en við höfum viðhaft til þessa. T.d. ef við vildum vera menningarlegar sinnuð og lesa meira af góðum bókum; nú eða ef við vildum hætta því að vera I stöðugum vandræðum með heima- vinnuna og prófin I skólanum. Áhrifaríkasta aðferðin, ef við viljum snúa við blaðinu I þessum efnum, er að fara á hraðlestrarnámskeið og læra að margfalda lestrarhraðann; já og það með betri eftirtekt I því sem þú lesten þú hefurvanist hingaðtil. Það er hreint ótrúlegt hve einfaldar lausnirnar eru á sumum vandamálum, ekki satt! Skráðu þig strax á síðasta námskeið vetrarins og leystu þar með þín vandamál. Skráning alla daga I síma 641091. HRAÐLESTRARSKOLINIM M7?nm H Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Mánudaginn 19. febrúar sl. var sph- uð þriðja umferðin í Mitcheltví- menningi félagsins. Úrsht kvöldsins urðu eftirfarandi. N-S riðill Sæti Stig 1. Þorsteinn Þorsteinsson - Steinþór Ásgeirsson.........699 2. Hulda Hjálmarsdóttir - Þórarinn Arndrewsson........651 3. Guðbrandur Sigurbergsson - Kristófer Magnússon.........632 4. Guðbrandur Guðjohnsen - Magnús Þorgeirsson..........587 A-V riðill Sæti Stig 1. Karl Bjarnason - Sigurberg Elentínuss........676 2. Guðlaugur Sveinsson - Magnús Sverrisson...........623 3. Ólafur Gíslason - Sigurður Aðalsteinss........613 4. Dröfn Guðmundsdóttir - ÁsgeirÁsbjömsson............610 Heildarstaðan eftir þrjú kvöld af fjórum: Sæti Stig 1. Guðbrandur Sigurbergsson - Kristófer Magnússon.......1865 2. Þorsteinn Þorsteinsson - Steinþór Ásgeirsson.......1855 3. Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson.........1853 4. Karl Bjamason - Sigurberg Elentínuss......1782 5. Ólafur Gíslason - Sigurður Aðalsteinss......1774 Nk. mánudag verður sphuð fjórða og síðasta umferðin í þessari keppni og annan mánudag hefst síðan þriggja kvölda Butlertvímenningur. > ?f ^ , rr,,i - Qárfesting sem skilar sér i öryggí, ánægju og endursölu 3ja ára ábyrgð HV| ■ SwJr kr. 1.367.000,-stgr □ tmnaaanaa nninaoEiHna 00 00000000 qieqbeq

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.