Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1990, Síða 26
34
LAUGARDAGUR 3. MARS 1990.
Sérstæd sakamál
Bréf frá látinni systur
Jean Hibbert vissi varla hvar
hún átti að byrja þegar hún fór að
taka til í húsinu sem hún haíði erft
eftir bróður sinn, Jim Wright.
Síðustu mánuðina sem hann
hafði lifað hafði hún búið hjá hon-
um og séð um heimilishaldið. Jim
Wright bjó einn í húsinu er Jean
Quttist til hans því kona hans,
Elsie, hafði farið frá honum eftir
tuttugu og sjö ára hjónaband sem
Qestir höfðu talið hamingjusamt.
En í ljós kom að síðustu þrettán
árin, sem hún hafði búið með
manni sínum, hafði hún átt elsk-
huga og þar kom að hún tók hann
fram yfir eiginmanninn sem hún
skildi svo við. Jim hafði ekkert vit-
að um ótryggð konu sinnar og þeg-
ar hann komst að ástarsambandi
hennar og elskhugans féll honum
allur ketill í eld.
Um tíma lá hann á sjúkrahúsi
með taugaáfall en svo fór hann að
ná sér og tók aftur til starfa. Hann
hafði verið póstburðarmaður.
31 árí starfi
Nokkru eftir að Jim tók aftur tii
starfa komst hann á eftirlaun. Þá
voru liðin þijátíu og eitt ár síðan
hann réð sig til starfans. Dálítil
athöfn var haldin honum til heið-
urs er hann fór af vinnustað í síð-
asta sinn og þar var hann lofaður
fyrir samviskusemi í starQ. Enginn
hafði nokkru sinni getað fundið
neitt að því hvernig Jim vann starf
sitt. Að vísu hafði eitt sinn verið
kvartað yQr því tQ póstþjónustunn-
ar að sum þeirra bréfa sem fara
áttu í hverQð sem Jim bar út í hefðu
aldrei komist í hendur viðtakenda
en ekki varð séð að hann bæri
neina sök á því. Var því talið að
mistökin hefðu orðið annars stað-
ar. Aldrei hafði þó tekist að upplýsa
hvemig á því stóð að bréf þessi glöt-
uðust.
Byrjaöi í
kjallaranum
Jean Wright ákvað að byrja á því
að taka tQ í kjallaranum. Er hún
kom niður sá hún kassa undir
kjaQarastiganum og þegar hún fór
að gá í hann sá hún aö í honum
voru bréf æQuð fólki við ákveðna
götu. Er hún hafði lesið utan á
nokkur þeirra fannst henni hún
vera búin að Qnna lausnina á „glöt-
uðu bréfunum" sem stundum
höfðu verið 01 umræðu en enginn
hafði getað upplýst hvað orðið
hafði af.
Jean var heiðarleg kona og þótt
henni væri ljóst að hún kynni að
varpa skugga á minningu bróður
síns hélt hún með bréfin tQ póst-
hússins. Þar fékkst staðfesOng á
skoðun Jean því öll höfðu bréfin
áO að fara 01 viðtakenda í þeirri
götu sem fyrrverandi kona Jims,
Elsie, bjó við eför að hún fór frá
manni sínum. ÞótO einsýnt að Jim
hefði um tíma ekki treyst sér 01 aö
bera bréf út í þessa götu og því
hefði hann bara lagt þau í kassa í
kjaQaranum heima hjá sér.
Póstþjónustan tók við bréfunum
og lét bera þau út ásamt afsökun á
því að útburður þeirra hefði tafist
um átta ár.
Frú Lucy Cunningham var einn
viðtakenda þessara bréfa. Hún bjó
við götuna sem Jim Wright hafði
um Oma ekki treyst sér 01 að ganga
um, BreadsaQ Avenue í Chadesdon
í Derby á Englandi.
Lucy þekkö strax skriföna á
umslaginu. Með skjálfandi hönd-
um opnaði hún það. Úr því kom
annað lokað umslag og bréf sem
byrjaði á orðimum: „Elsku Lucy“.
Undir þvi stóð: „Þín Sue“. Bréfið
var dagseö 27. júní 1980 en þann
9. júh það ár hafði Sue Morgan,
sysör Lucy Cunningham, verið
myrt.
Lucy sat um hríð með bréöð í
Jim Wright, til vinstri, daginn sem hann hætti störfum.
höndunum án þess að lesa það en
svo hleypö hún í sig kjarki og hóf
lesturinn:
„Ég óttast um líf mitt,“ stóð í bréfi
Sue Morgan. „Ég komst í kynni við
mann sem líöð er í rauninni varið
í og ég óttast að þetta endi aht sam-
an með skelfmgu. Einstök atriði
finnurðu í bréfinu sem er í umslag-
inu sem fylgir með en ég bið þig
um að opna þaö ekki, Lucy, nema
eitthvað komi fyrir mig. Eg veit
ekki hvaö á eför að gerast en ég
óttast það versta. Ég á eför að hafa
samband við þig og þá skal ég út-
skýra þetta allt saman fyrir þér.“
Lucy Cunningham opnaði nú hiö
umslagið og þar var frásögn sem
kom henni mjög á óvart.
í fyrstu sagði Sue frá því að hún
hefði kynnst manni sem hét Ron
Morris. Hún sagði að hann hefði
búið í liöu leiguherbergi í húsi við
Nether Street, Carbrook, í Shef-
Qeld. Hún sagði að hann væri þijá-
öu og sjö ára eða nokkrum árum
eldri en hún sjálf og ráðríkur mjög.
Fékk vald yfir henni
Er Lucy las áfram varð henni
ljóst að Ron þessi Norris hlaut að
hafa náð afar miklu valdi yQr syst-
ur hennar. Eför að þau höfðu
þekkst um hríð fékk hann hana,
sem ætíð hafði verið heiðarleg
kona, öl að taka þátt í innbrots-
ferðum með sér. Að vísu lét hann
hana ekki bijótast inn í hús með
sér heldur lét hana aka fyrir sig
bílnum sem hann notaði öl að kom-
ast undan í eftir ránsferðimar.
Ekki leið á löngu þar öl mikinn
ótta setö að Sue því henni þótti nær
einsýnt að fyrr eða síöar myndi
lögreglan hafa hendur í hári þeirra.
Hún var hins vegar bæði hriQn af
Ron og undir sterkum áhrifum af
honum og gat því ekki fengið sig
tQ að slíta sambandiö við hann.
Síðasta ránið
Sue ræddi áhyggjur sínar loks við
Ron og þá féQst hann á málamiðl-
un. Þau skyldu fremja eiö rán enn
Lucy Cunningham.
en síðan ætlaði hann að taka upp
aðra lifnaðarháttu.
Eför nokkurn öma sagði hann
Sue að hann hefði ákveðið að ræna
fé af skrifstofu stórs byggingafyrir-
tækis. Hann æöaði vopnaður inn á
skrifstofu þess, krefjast peninga af
gjaldkeranum og hverfa síðan á
braut. Hún biði að vanda eför hon-
um í bílnum fyrir utan.
Laugardaginn 17. maí 1980 var
dagurinn sem ránið skyldi framið.
Þá gekk Ron Norris inn á skrifstofu
Halifax Building Society í Stret-
ford. í hendinni var hann með
hlaupstutta haglabyssu og henni
beindi hann að gjaldkeranum,
Rosemary Kirby, tuttugu og þriggja
ára.
Rosemary steig á aðvörunar-
bjöQu um leiö og hún sá byssuna.
Þá varð Ron gripinn ótta og skaut
hana öl bana.
fjöldi fólks þusö fram úr ýmsum
skrifstofuherbergjum áður en Ron
hafði geöst tími öl að komast und-
an. Hann var ekki grímuklæddur
og því tókst starfsfóQd bygginga-
fyrirtækisins að gefa góða lýsingu
á honum.
Teiknarar lögreglunnar gerðu
síðdegis af honum mynd sem
byggðist á þessum framburði og
um kvöldið var hún sýnd í sjón-
varpinu. Hún var mjög lík Ron.
Ron og Sue voru félíöl og afar
skelfd og ákváöu að halda að mestu
kyrru fyrir í leiguherberginu. Einu
sinni á dag fór Sue í bæinn öl að
kaupa mat, vindlinga og áfengi.
Hún var ekki eftirlýst og gat því
sýnt sig á götnum.
Sue hugsar sittráð
Er þannig hafði gengið í nokkra
daga varð Sue ljóst að ekki myndi
líða langur ömi þar öl atvinnuveit-
andi hennar myndi láta gera leit
að henni þar eö hún kom ekki öl
vinnu. Þess vegna ákvað hún að
fara öl lögreglunnar og gera játn-
ingu sína.
En hún komst aldrei á lögreglu-
stöðina. Ron Norris fyllöst grun-
semdum og bannaði henni að fara
út. Bráö kom því að því að þau
urðu matarlaus og þá fór hungrið
aö segja öl sín. Jafnframt fóru ná-
grannarnir að undrast yQr því að
Sue skyldi hætt að sýna sig. Loks
bárust boð frá atvinnurekandan-
um. Þá sagðist hún vera veik og
það gaf henni nokkurn umhugsun-
artíma öl viðbótar en henni var
ljóst að hún yrði að gera eitthvað.
Þá varð tö hugmyndin um bréöö
sem barst systur hennar. Henni
tókst að koma því á pósthúsið þótt
ekki kæmist hún á lögreglustöðina
en bréöð kom fyrst fram eftir átta
ár eins og fyrr segir.
Ron flýr
I felum
Skothvellurinn og hávaðinn í að-
vörunarkerfmu urðu öl þess að
Ron varð ljóst er þau Sue höfðu
verið matarlaus um hrið að hann
yrði að koma sér á brott. Hann
þoröi þó ekki að taka Sue með sér
því hann óöaðist að hún myndi
leita tö lögreglunnar, ef ekki strax
þá síöar. Hann treysö henni því
ekki og því sá hann aðeins eina
leið. Han yrði að binda enda á líf
hennar. Það gerði hann um nótt
og Qúði síðan.
Ron Norris þekköst er hann kom
til Bristol, sem er um 260 kilómetra
frá Sheföeld, og þar var hann hand-
tekinn og ákærður fyrir morðið á
Rosemary Kirby. Hann hlaut svo
langan fangelsisdóm fyrir það.
Ekkert kom hins vegar fram þá
sem benö öl þess að hann hefði
myrt Sue Morgan.
Hvað ef...
Lucy Cunningham var sem löm-
uð er hún hafði lesiö bréQn tvö en
brátt hafði hún samband við lög-
regluna. Þá fékk hún að vita hvar
Ron Norris væri og bráö fóru hjól
réttvísinnar að snúast á ný.
Lucy var spurð að því hvort hún
hefði opnað bæði umslögin ef hún
hefði fengið bréfin tveimur dögum
eför að Sue hafði pósöagt þau eða
hvort hún hefði beðið með að opna
síðara umslagið eins og Sue lagði
fyrir hana að gera.
Lucy segist mundu hafa opnað
bæði umslögin strax við móööku
þeirra hefðu þau borist á réttum
öma. Hún kennir því um fælni
Jims Wright við vissa götu í Shef-
Qeld að hún fékk ekki að vita í
tæka öð hvernig komið var fyrir
systur hennar en það segir hún
myndu hafa leitt tö þess að hún
hefði getað bjargað lífi hennar.
Ron Norris fær senn dóm fyrir
morðið á Sue Morgan og mun því
vafalaust sitja í fangelsi öl dauða-
dags.