Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1990, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 3. MARS 1990, 37 Handbolti unglinga 5. flokkur karla: vann að vanda Þrátt fyrir að FH-ingar slappi af og horfi dolfallnir á einn leikmanna Fylkis sækja að marki þeirra sátu þeir ekki auðum höndum um helgina er þeir urðu í efsta sæti 2. deildar. Vatur varð í neðsta sæti 1. deildar að þessu sinni en þrátt fyrir það eina liðið sem tókst að legga KR að velli. KR-ingar unnu 1. deild 5. flokks karla að venju er þeir báru sigurorð af flestum andstæðingum sínum. Furðuleg vinnubrögö KSÍ er þeir settu íslandsmót 4. flokks karla á um sömu helgi og íslandsmót í 5. flokki varð þess valdandi að þeir gátu ekki teflt fram sínu sterkasta liði gegn Val og unnu Valsmenn þann leik. ÍR varð í öðru sæti, tapaði fyrir KR og gerði jafntefli við UBK. Stjarnan varð síöan í þriðja sæti og HK kom næst en vann UBK og Val og tapaði fyrir þremur efstu liðunum. UBK varð síðan í fimmta sæti og Valsmenn, sem aðeins unnu KR, vermdu botnsætið. FH og Víkingur tryggðu sér rétt til þess að leika í úrslitum með því að verða í tveimur efstu sætum 2. deild- ar. Keppni var mjög jöfn og spenn- andi og skildu aöeins þijú stig á milli Lið Fram og Hauka verða að gera sér að góðu að leika í B-úrslitum í vor og voru Framarar ásamt Gróttu og KA ótrúlega nálægt þvi að komast í hóp þeirra bestu. efsta liðs deildarinnar og liðsins í flmmta sæti. FH hreppti efsta sætið en tapaði aðeins fyrir Gróttu og gerðu jafntefli við Víking sem varð í öðru sæti. Vík- ingar gerðu einnig jafntefli við Gróttu og töpuðu fyrir Fram en aðra leiki unnu þeir. Fram, KA og Grótta komu á hæla Víkinga en þessi hð verða að bíta í það súra eph að leika í B-úrshtum í vor. Umsjón: Heimir Ríkarðsson og Brynjar Stefánsson Fylkir og Haukar ráku lestina í 2. deildinni og leika því einnig í B- úrshtunum. Mikihar óánægju gætti hjá þjálfur- um og aðstandendum hða í 5. flokki vegna þeirrar ráðstöfunar KSÍ og HSÍ að leika í íslandsmóti sömu ald- urshópa um sömu helgina. Verður að taka undir með þeim að auövelt ætti að vera að koma þessu í betra horf og er vonandi að samvinna sam- bandanna verði meiri í náinni fram- tíð þannig að hægt sé að koma í veg fyrir slíka árekstra. ÍBK sigraði í 1. deild 3. flokks kvenna - búist er við jöfnum úrslitum Um síðustu helgi lauk deildar- keppni í 3. flokki kvenna. Þegar höfðu sex hð tryggt sér sæti í úrsht- unum eftir einn mánuð. En það var hart barist í 2. deildinni á Akureyri þar sem spilað var um þau tvö sæti sem voru laus. Það voru Keflvíkingar sem voru með umsjón í 1. deildinni að þessu sinni. Nokkuð var um óvænt úrsht en það kom einna mest á óvart að KR-stelpurnar sem ekki höfðu tapað stigi fram að þessari törn töpuðu fyr- ir Selfossi og gerðu þar að auki tvö jafntefli og uröu að láta sér þriðja sætið nægja að þessu sinni. Það var Selfoss sem sigraði að þessu sinni og er hðið greinilega á mikilh uppleiö um þessar mundir. Selfoss-stelpum- Leikið í yngstu flokkunum Stjömumótið í 5. flokki kvenna hófst á miðvikudaginn en vegna mik- ihar þátttöku varð að byrja mótið þremur dögum fyrr en ætlað var. Leikið er í Ásgarði og verður leikið þar um helgina en úrslitaleikimir fara fram á sunnudaginn. í gær hófst hins vegar á Seltjamar- nesi keppni í 6. flokki karla með leikj- um C-liða. A- og B-hð hefja hins veg- ar keppni í dag og verður einnig leik- ið á morgun. DV mun fylgjast með báðum þess- um mótum og greina frá þeim í máh og myndum um næstu helgi. ar unnu aha leiki sína nema einn að þessu sinni en hðið gerði eitt jafn- tefli. ÍBK náði einnig að skjqtast upp- fyrir KR og fékk hðið 7 stig. KR fékk 6 stig. ÍBV fékk 5 stig. Fram fékk 2 stig og Grótta rak lestina að þessu sinni með 1 stig. Víkingar unnu alla leiki sína Víkingar höfðu nokkra yfirburði í 2. deildinni, hðið vann alla andstæð- inga sína og fékk því 12 stig og tryggði sér þar með sæti í úrshtunum. Það var svo UMFG sem náði að tryggja sér annað sætið eftir sjö marka sigur á Þór Ak. Það má því segja að nokk- uð skýrar línur hafi verið í 2. deild- inni. Þór Ak. varð í 3. sæti FH varð í 4 sæti og ÍR í 5. sæti. UBK rak svo lestina. Fjögur neðstu hðin leika í B-úrshtum. Samkvæmt þeim hemildum sem DV hefur aflað sér verða úrshtin í 3. flokki kvenna leikin í íþróttahús- inu á Seltjarnamesi dagana 29. mars th 1. aprh. Ekki er nokkur leið að spá um hvaða lið stendur uppi sem sigurveg- ari. KR hefur verið nánast ósigrandi í vetur en eitthvað virðast yfirburðir liðsins vera aö minnka og má því búast við að úrslitin verði mjög jöfn og spennandi. Urslitatömin: Búið aö ákveöa keppnisstaði Mótanefnd ákvaö í vikunni hvar úrshtin yröu leikin og fara þau flest fram á höfuðborgarsvæöinu. í 2. flokki karla fara úrshtin fram í Reykjavík helgina 8.-11. mars. 22.-25. mars fara fram úrshtin í 2. flokki kvenna og 4. flokki karla og kvenna. 2. flokkur kvenna verð- ur leikinn í Garðabæ, 4. flokkur karla í Reykjavík og 4. flokkur kvenna í Vestmannaeyjum. B- úrsht í 4. flokki karla verða í Reykjavík en í 4. flokki kvenna í Keflavík. 3. flokkur karla verður í Hafnar- firði, 3. flokkur kvenna á Seltjam- arnesi en B-úrshtin verða í Reyja- vík. A og B-úrsht 5. flokks karla verða síðan í Reykjavík. 3. flokkur karla: í þriðju umferð 3. flokks karla fyrstu umferðinni og þá bar Fram báru flestir leikir l. dehdar það sigurorðafFH. ÞarmeðhafðiHött- með sér að þýðing þeirra fyrir höin ur og Fram náð forustu í deildinni var Uth. Óvænt úrsht htu dagsins sem þeir létu aldrei af hendi. ljós í mörgum leikjanna og var það Höttur vann síðan Fram, 14-13, aðeinshðValssemhéltuppteknum og tryggöi sér þar með efsta sætí hætti en þeir unnu aUa leiki sína dehdarinnar þrátt fyrir að þeir hafi um helgina. Þá kom frammistaða gert jafntefli við FH. Fram tapaði KR-inga nokkuð á óvart en þeir aðeins þessum eina leik og bætast hófu keppni í 3. deild, unnu síðan þessi tvö hð við l. deildar höin í 2. dehd og töpuðu núna aðeins ein- úrshtunum. um leik, fyrir Val naumlega, 17-19. KA varö í þriöja sætí, FH í fjóröa, Þór Vey. í fimmta sætí og neöstir Nokkuð á eftír þessum hðum urðu ÍR-ingar sem féllu úr 1. deild korau Vikingar en þeir voru jafnir í síðustu umferö. Týxmrum í þriðja sæti en þar sem þeir báru sigurorð af Tý, 21-14, er 2. deildin var fyrir marga hluta þriðja sætiö þeirra og Týr í fjóröa sakir merkheg. EUefu sinnum htu sæti. leikmenn rauö spjöld eða dómari Þór Ak., sem varð í ööru sæti eft- geröi athugasemd í leikskýrslu. ir síðustu umferö, hafði ekki eiindi Fær aganefhd því úr nógu að moða sem erfiði nú um helgina og varð fyrir úrshtatömina. í fimmta sæti dehdarinnar. Þór Þá lentu Uðin í hrakningum á vann aðeins einn leik gegn Víking laugardeginum er liöin þurftu frá og gerði jafntefli við KR. að hverfa er þau mættu tii leiks í Haukar urðu síðan í sjötta sæti Valsheimihðþví vegnamistakavar að þessu sinni. húsiö upptekiö fyrir körfuboltaæf- Þaö var aðeins í 2. dehd sem ein- ingu. Var þá brugðið á þaö ráð aö hver keppni var enda böröust þar leika á laugardagskvöldinu og sex lið um tvö laus sætí í úrslitun- lentu ÍR-ingar í þvi að leika tíl 23.30 um. Keppnin stóð aöahega á milh um kvöldiö og síðan áttu þeir leik fjögurra liöa, Hattar, Fram, KAog á sunnudagsmorgninum kl.08.00. FH. Breytingar á niðurröðun leikja ásiðuststunduurðuþessvaldandi Hafi 1. dehdin ekki haft neina að ferðaþreyttir KA-menn urðu að þýðingu fyrir hðin skipti 3. og 4. efja kappi viö Hött um leið og þeir dehdin enn minna máh þar sem komu th Reykjavíkur. Urðu þeir engin B-úrsht eru í 3. flokki karla að lúta í lægra haldi fyrir Hetti í og því að engu að keppa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.