Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1990, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1990, Side 31
HMmwmmmm. 39 . Lífestm Flugferdir- Sólarflug: Egyptaland og Mallorca Á dagskrá hjá Flugferöum-Sólar- flugi eni hópferðir fyrir einstakl- inga og hópa. Má í því sambandi nefna Mallorcaferðir allan ársins hring og eru íslenskir fararsjórar S þeim ferðum. Þá má nefna rútuferðir um Evr- ópu í sumar og eru fjölmargir kost- ir í boði. Má þar nefna rútuferð þar sem ekið verður um Ítalíu, Rhiar- löndin verða heimsótt, höfuðborg Frakklands, París, og Sviss. Önnur rútuferð er fyrirhuguö til Grikk- lands og í þeirri ferð verður áð á Krít. Loks ætla Flugferðir-Sólar- flug að efna til rútuferðar um ís- lendingabyggðir í Kanada. í þríðja lagi má nefna ferðír til Egyptalands en boöið verður upp á hópferðir þangað til hausts og er fyrsta ferðin fyrirhuguð um pásk- ana. Þeir sem hafa löngun til að gera eittlivað nýtt geta brugðið sér i vikusiglingu með skemmtiferða- skipi á Níl 1 lok ferðar. Að lokum má svo geta þess að í vor og sumar verður úrval lengri og styttri ferða til höfuðborga Norður-Evrópu, Flórída, Ungverja- lands og Möltu en í þeim feröum verður ekki boðið upp á íslenska fararstiórn. Ratvís: Iþrótta- og Bobbys Ratvís sérhæfir sig í einstaklings- og hópferðum auk þess að skipu- leggja ferðir fyrir hópa sem kjósa aö ferðast í áætlunarflugi eða með er- lendum ferðaskrifstofum. Ferðir þessar eru skipulagðar samkvæmt óskum og efnahag hvers og eins. Ferðaskrifstofan er með einkaum- boð fyrir íþrótta- og enskuskóla Bob- bys Charlton. Þar er hægt að velja um að stunda 26 íþróttagreinar auk enskunáms. Skóhnn er jafnt fyrir drengi og stúikur. Auk þess selur Ratvís feröir á heimsmeistarkeppnina í knatt- spymu á Ítalíu. Hægt verður aö velja um pakkaferðir þar sem fylgst er með leikjum í undanúrshtum keppn- innar eða úrslitaleikjum hennar jafnt sem á öh stig keppninnar. Á sínum snærum hefur Ratvís mikiö úrval af íbúðum og sumar- húsum í Evrópu og er hægt að velja Ferðaskrifstofa stúdenta: Ævintýraferðir um heiminn Það sem Ferðaskrifstofa stúdenta hyggst leggja mesta áherslu á í sum- ar eru námsmannafargjöld, ævin- týraferðir, Interrail og málaskólar. Námsmannafargjöldin hafa langan gildistíma og farseðlum má breyta. Hægt er að fljúga til einnar borgar og frá annarri heim fyrir svipað verð og ef ferðast er til og frá sömu borg. Interrailkortin, sem Feröaskrif- stofa stúdenta hefur til sölu, eru 30 daga lestarkort sem gilda í flestar lestir Vestur-Evrópu auk Marokkó og Tyrklands. Interrailkort geta allir keypt þar sem þau eru ekki lengur bundin viö að fólk sé yngra en 26 ára. Ferðaskrifstofan hefur um alllangt skeið selt ferðir um Evrópu í tveggja hæða strætisvögnum. í sumar verð- ur boðið upp á 5 mismunandi ferðir. Stuttar ævintýraferðir með En- counter Overland eru farnar yfir sumartímann og má benda á ferðir til Tyrklands og margar mismunandi ferðir um S-Ameríku, M-Ameríku og Afríku. Hjá ferðaskrifstofunni er einnig boðið upp á ferðir um Bandaríkin. Til að mynda eru til sölu 30-60 daga flugpassar með bandaríska flugfélag- inu Delta. Einnig eru í boði ævintýra- ferðir innan Bandaríkjanna þar sem ferðast er um í smárútum og gist í tjöldum. Að lokum má svo geta þess að Ferðaskrifstofa stúdenta býður upp á málanámskeið víða um heim. Nám- skeiöin eru fyrir fólk á öllum aldri með kunnáttu á öllum stigum. Félag íslenskra bifreiðaeigenda: Flug og bíll Ferðaskrifstofa FÍB sérhæfir sig í flugi og bíl. í samvinnu viö FDM, Félag danskra bifreiöaeigenda, getur FÍB bókað. íbúðir og hús víða um Evrópu. Hægt er að fá bækling FDM, „Ferie 90 í egen bil“, á skristofu FÍB. í honum er hægt að fá upplýsingar um íbúðir og hús víðs vegar um Evr- ópu frá Noregi, Svíþjóð og Finnlandi í norðri til Portúgals og Grikklands í suðri. í sumar vih FíB sérstaklega benda á þrjá möguleika; sumarhúsaþorp í Hambachtal í Þýskalandi skammt frá Lúxemborg, staðinn Oberaudorf, í Suður-Þýskalandi, skammt frá austurrísku landamærunum. Þaðan er auðvelt er að komast í dagsferðir, til dæmis að Bodenvatninu og th Salzburg. Og loks Júgóslavíu en sá staöur verður æ vinsæhi meðal ís- lendinga. Með hveijum leigusamningi fylgja leiðarlýsing, vegakort og ýmsar hag- nýtar upplýsingar. Norræna ferðaskrifstofan: Farþegaferjan Norræna Norræna ferðaskrifstofan er um- boðsaðih færeysku farþegaferjunnar Norrænu. Norræna mun hefja viku- legar sighngar th og frá landinu í júní og eru viökomustaðir hennar Seyöisfjörður, Færeyjar, Danmörk, Noregur og Hjaltlandseyjar. í sumar mun ferðaskrifstofan bjóða upp á íbúðahótel víös vegar um Dan- mörku. Feröir th Ungveijalands og Tékkóslóvakíu verða einnig á dag- skránni. Auk þess annast Norræna ferða- skrifstofan aha almenna farseðlaút- gáfu. Samvinnuferðir-Landsýn: Austantjaldsrúta og sólarferðir enskuskóli Charlton um fleiri en einn stað í sömu ferð. Malta er nýr valkostur hjá Ratvís og verður boðið upp á feröir þangaö jafnt fyrir einstakhnga sem fjöl- skyldur, í sumar. Egyptaland er einnig á dagskrá en þangað er flogið um Kaupmannahöfn eða London. Fyrir ungt fólk á öllum aldri er boðið upp á feröir til Banda- ríkjanna þar sem feröast er með Grayhound og Trek America. Hjá þeim fyrmefndu er boðið upp á rútu- ferðir með og án fararstjóra en ferð- irnar með Trek America eru ævin- týraferðir þar sem borgir jafnt sem óbyggöir eru skoðaðar. í þeim er hámarksfjöldi í hveijum hóp 13. Auk þess sem áður er talið er Rat- vís með ferðir th Hawah, og ferðir til Karabíska hafsins auk þess sem ferðaskrifstofan sér um almenna farseðlasölu. Helstu áfangastaðir Samvinnu- ferða Landsýnar í hópferðum th sól- arlanda eru strandbæimir á Santa Ponsa og Cala d’Or á Mahorca; Beni- dorm á meginlandi Spánar, Voul- iagmeni-ströndin á Grikklandi og Riccione og Portoverde á Adríahafs- strönd Ítalíu. Þeim sem kjósa að eyða fríinu ann- ars staðar en á sólarströnd býðst m.a. sæluhúsadvöl í Kempervennen í Hollandi, Frankaskógi í Frakklandi og í Englandi er boðið upp á sæluhús í Skírisskógi. í þessum sæluhúsa- byggðum hefur verið komið upp góðri aðstöðu fyrir fjölskyldufólk og rík áhersla lögð á að búa fólki sem skemmthegast umhverfi . þar sem hægt er að eyða tímanum við ýmiss konar tómstundir. Þeim sem velja ferðamátann flug og bíl bjóðast svo sumarhús í Hol- landi og Danmörku. Rútuferðir em einnig á dagskrá Samvinnuferða/Landssýnar í sumar. í júní býðst þriggja vikna ferð um Þýskaland, Austurríki og Ítalíu, í júh verður haldið th Mið-Evrópu og í ágúst verður Alparútan svokallaða á dagskrá. Þá er ekið um Austurríki, Júgóslavíu, Ítalíu, Sviss og Þýska- land. Sömuleiðis 1 ágúst verður boðið upp á ferð um Austur-Evrópu og er það nýr hður á dagskrá ferðaskrif- stofunnar. Helstu áfangastaðimir í þeirri ferð eru Austur-Þýskaland, Tékkóslóvakía, Ungverjaland og Pól- land. Auk þessa má nefna að boðið verð- ur upp á ferðir á framandi slóðir; th Thailands og Hawai og nú bjóða Samvinnuferðir/Landssýn í fyrsta skipti upp á ferð th Egyptalands. Skipulagðar ferðir fyrir eldri borg- ara eru einnig á dagskrá. i sumar býðst þessum hóp sérstök ferð th Kanada auk ferða th Mallorca í vor og haust. Loks má geta ferðar fyrir eldri borgara th Austurríkis. Skipulagðar golfferðir verða th Cala d’Or á Mallorca um páska, til Torquay á Englandi um hvítasunn- una og th Bandaríkjanna þegar fer aö hausta. Auk þess býður ferðaskrifstofan upp á málaskóla víða um heim, loks má minna á áætlunar- og viöskipta- ferðir hingað og þangað um heiminn. Veröld Pólaris: Evrópa að eigin vali Ferðamiðstöðin Veröld Pólaris mun bjóða vikulegt leiguflug í suð- ræna sól, á sumri komanda. Áning- arstaðimir em Costa del Sol, Beni- dorm, Mahorca og Ibiza. Ein af nýjungunum í starfi ferða- skrifstofunnar er nokkuð sem hún kahar: Evrópa að eigin vah. Þaö sem fahð er í þessum ferðamáta er að ferðalangurinn ákveður hvert hann ætlar að fljúga og hvar hann ætlar aö gista fyrstu nóttina. Síðan velur hann gistingu á næsta áfangastað eftir hótelbók Minotel og hótehð sem hann býr á sér um hótelpöntunina. Minoltes er keðja um 600 hótela sem sameinast hafa undir sama nafninu og er þau að finna í um 20 löndum. Annar ferðamöguleiki er sighng á eigin skútu. Á þann hátt er hægt að kynnast mörgum löndum á nýjan máta. Hægt er aö velja um að sigla sjálfur eða hafa skipstjóra og loks er hægt aö vera í samfloti með öðrum. Eyjahopp í Gríska hafinu. Hægt er að dvelja á eyjunum Mykonos, Nax- os, Paros og Antorini og á að vhd á hverri eyju. Lágmarksdvöl er 14 dag- ar og sem má skipta mihi megin- landsins og eyjanna. Auk þess býður Veröld Pólaris upp á sumarhús í Englandi, tungumála- skrifstofa Kjartans Helgasonar: r 1 r Ferðaskrifstofa Kjartans Ilelga- sonar mun bjóöa upp á ferðir th Búlgaiiu í sumar og verður dvahð á Svartahafsströndinni. Hægt er að gera ýmislegt sér til skemmtunar í þessum ferðum því boðiö er upp á ýmsa afþreyingar- möguleika. Efnt er til skoðunar- feröa innan lands og utan. Má þar meðal annars nefna sighngar tíl Istanbúl, heimsókn th Orchite, þjóðlegs skemmtistaöar 3 km frá Albena á leiöinni til Balchik. Ferð Nessebur, gamals bæjar sem Grikkir reistu og köhuðu Mes sembríu, og ýmislegt fleira mætö telja upp. Auk þess gefst ferðalöng- um tækifæri á að komast í ódýrar tannlækningar, til augnlækna og leggja stund á ýmiss konar heilsu- rækt. Hægt er að velja ýmist um tveggja eöa þriggja vikna ferðir th Búlgaríu og er sú fyrsta fyrirhuguö 7. apríl en það er þriggja vikna ferð. Evrópuferðir: Portúgal Evrópuferðir bjóða viðskiptavin- um sínum upp á lengri og skemmri ferðir th Portúgal en auk þess bjóða þeir upp á feröir th Madeira og Azor- eyja. Ferðathhögun í ferðum Evrópu- ferða er sú að flogið er th London og þaðan samdægurs með portúgölsku flugfélagi á áfangastað. Ferðaskrifstofan er umboðsaöih fyrir portúgölsku ferðaskrifstofuna Ferðir Caravela hér á landi en hún er eign portúgalska ríkisflugfélagsins. Auk þess annast Evrópuferðir aha almenna farseðlaútáfu. Ferðaskrifstofa Reykjavíkur: Benidorm og Bandaríkin Eins og undangengin sumur verð- ur Ferðaskrifstofa Reykjavíkur með beinar ferðir th Benidorm á Spáni í sumar. íslenskir fararstjórar verða á staðnum og verður þeim sem kjósa að dvelja á ströndinni á vegum ferða- skrifstofunnar boðið upp á ýmiss konar afþreyingu svo sem skoðunar- ferðir, kvöldskemmtanir og fleira. Aðrir staðir sem Ferðaskrifstofa Reykjavíkur mun skipuleggja ferðir th eða býður upp á í gegnum erlend- ar ferðaskrifstofur eru Thahand, Mexíkó, Ungveijaland og Kýpur: Feröaskrifstofa Reykjavíkur býður upp á tungumálanám erlendis í eft- irtöldum löndum: Englandi, Frakk- landi, Þýskalandi og á Spáni. Starfsmenn ferðaskrifstofunnar eru sérfræðingar í ferðum th Banda- ríkjanna og geta gefið ahar upplýs- ingar um Bandaríkjaferðir og aðstoð- að við skipulagningu ferðarinnar, hvort sem um er að ræða flug, gist- ingu, og/eða bhaleigubh. Aö lokum er svo vert að geta þess að ferðaskrifstofan er með sumarhús í Þýskalandi.á sínum snærum og býður saman í pakka flug og sumar- hús, svo er að sjálfsögðu á dag- skránni flug og bhl. nám um víða veröld, ferðir th Ítalíu, Tyrklands, Egyptalands, Kýpur, Vesturálfu og fleiri staða. Skemmti- siglingar um Karabíska hafið og Kyrrahafið. Rúsínan í pylsuendan- um er svo Veraldarreisa tvö en í henni verða ýmis undur Afríku bar- in augum. Haldiö verður í Veraldar- reisuna í byrjun nóvember. Af annarri þjónustu sem feröamið- stöðin veitir má nefna sérstaka við- skiptaþjónustu á vörusýningar er- lendis og loks borgarferðir en ferða- skrifstofan annast skiplagningu ferða einstaklinga og hópa th ýmissa stórborga. Ferðabær: Laxveiði í Skotlandi Ferðabær mun bjóða upp á lax- veiðiferðir th Skotlands nú í sumar og er það nýjung í starfsemi skrifstof- unnar. Sólarlandaferðir eru falar th fjöl- margra staða og má þar nefna Spán, Portúgal, Kýpur, Corfu, Rhodos, Korsíku og Möltu. í þessum ferðum er flogið um London og er mögulegt að stoppa nokkra daga í borginni á útleið eða heimleiö. Loks má minnast á sumarhúsin í Hostenberg í Þýskalandi, þau eru í um það bh 5 khómetra fjarlægð frá Saarburg og ekki er nema um 25 mínútna akstur frá Trier og Lúxem- borg th Hostenberg. Þá er einnig hægt að leigja í gegn- um Ferðabæ sumarhús í Zandvoort í Hohandi, þau eru við Norðursjóinn, um það bh 30 mínútna akstur frá Amsterdam. Atlantik: Sumarhús í Belgíu í fyrsta sinn í sumar mun ferða- skrifstofan Atlantik bjóða upp á sum- arhús í Belgíu, Skotlandi og Englandi auk mikhs framboös af sumarhúsum á meginlandi Evrópu. En Mahorcaferðir ferðaskrifstof- unnar er það sem hæst ber í starf- semi hennar og líkt og undangengin ár en þar er boðið upp á gistingu á Royaltur íbúðahótelunum. Sólskins- paradísin Malta er á dagskránni en ferðaskrifstofan mun verða með ferðir þangað á sinni könnu í sumar. Flug og bhl í Glasgow, Kaup- mannahöfn, Amsterdam, Hamborg og Lúxemborg er einnig meðal féröa- möguleikanna. Svo má nefna ferðir th Thahands, og í fyrsta skipti ferðir th Suður- Ameríku, tvmgumálaskóla í Eng- landi, siglingar um öh heimsins höf og ferðir fyrir eldri borgara og sér- stakar ferðir fyrir íþróttafólk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.