Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1990, Blaðsíða 38
Tí
46
~|
.0891 8ÍIAM .8 flUÖAÍIHAOtJAJ
• LAU&ARI>AGUR -3. MARS 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_________________________________dv
Volvo Amazon ’68, djúpblár, til sölu,
bíll í óvenjugóðu ástandi, ný bretti
o.fl. fylgir. Uppl. gefur Gunnlaugur í
vs. 6æ204 eða hs. 10772.
Volvo Lapplander '81 til sölu.
Góður bíll m/góðum dekkjum, splitt-
uðu drifi, klæddur að innan, gott lakk.
Uppl. í síma 91-667538.
VW Jetta '82, ekinn 95 þús., góður bíll.
Vegna sérstakra ástæðna er bíllinn til
sölu á aðeins 125 þús. Uppl. í síma
83477. /____________________________
Þart að láta sprauta bíl? Vil greiða fyr-
ir verkið með þokkalegum Citroen
C35 sendiferðabíl. Uppi. í síma 985-
24139 á daginn og 985-27955 á kvöldin.
Ódýrt. Til sölu Ford Fiesta Ghia ’79,
blár, tilboð. Til sýnis að Háaleitis-
braut 37 alla helgina (neðsta bjalla til
hægri).
Blazer '73, dísil, sjálfskiptur, 35" dekk,
til sölu. Verð 250 þús. Uppl. í símum
91-46167 og 15466.
Cortina 79 til sölu, útlit gott, skoðuð
en þarfnast einhverra lagfæringa.
Verð 27 þús. Uppl. í síma 22495.
Daihatsu Charade turbo twin cam '88
til sölu, skipti á ódýrari, ath. skulda-
bréf. Uppl. í síma 91-76192.
Fiat Panorama ’85 til sölu. Verð kr. 180
þús., góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 91-37143 og 685930.
Fiat Uno 55 S '85 til sölu, 5 dyra, ekinn
60 þús., svartur, í mjög góðu lagi.
Hagstætt verð. Uppl. í síma 98-34251.
Ford Bronco 302 71 til sölu, nýupptek-
in vél o.fl., og Volvo 264 GLE ’78.
Uppl. í síma 75064 e.kl. 16.
Ford Cortina 78 til sölu, ekki á númer-
um, þarfnast smálagfæringa. Uppl. í
síma 91-45747.
Ford Escort 1300 CL ’86 til sölu, mjög
góður og vel með farinn bíll í topp-
standi. Uppl. í síma 652560.
Ford Futura 78 til sölu, ekinn 53 þús.
km, sumar- og vetrardekk. Verð 55
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 622369.
Ford Sierra ’86. Til sölu Ford Sierra
1600 ’86, ekinn ca 86 þús. Uppl. í síma
37245 eða 12867. Konráð.
Ford Torino 74 til sölu, V8 302, þarfn-
ast viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. í síma
29608.
Gjafabíll. Talbot Horizon, árg. ’81, verð
30 þús., ágætt ásigkomulag. Uppl. í
síma 91-673104.
Hagstætt. Skoda 120LS, árg. ’87, til
sölu. Ekinn aðeins 15.000 km, mjög
gott verð. Uppl. í síma 688486, Birgir.
Honda Prelude ’81 til sölu, 5 gíra, raf-
magn í topplúgu, gott lakk. Uppl. í
síma 92-14354.
Lada Samara '87 til sölu, ekinn 40
þús. km, skemmdur eftir árekstur. Til-
boð óskast. Uppl. í síma 91-53201.
Land-Rover disil 77 til sölu, skipti
möguleg, skuldabréf. Uppl. í síma
91-40489.
M. Benz 230 ’80 til sölu, sjálfskiptur
með topplúgu, ath. skipti á dýrari.
Uppl. í síma 98-21999.
Mazda 323, 3ja dyra, ’87, ekinn 32 þús.
Verð 400 þús. staðgreitt. Uppl. í símum
985-20569 óg 98-34305.
Mazda 626 '81 til sölu, góður bíll á
góðu verði, skoðaður ’90, verð 95.000
staðgreitt. Uppl. í síma 91-46854.
Mazda 626 ’86 til sölu, rafmagn í rúð-
um, sjálfskiptur. Uppl. í síma 685871
eftir kl. 16.
Mitsubishi Pajero ’84, bensín, lengri
gerð, til sölu. Góður bíll í góðu lagi.
Uppl. í síma 91-666105.
MMC Galant Super Salon, árg. '89, til
sölu, mjög fallegur bíll, skipti koma
til greina. Uppl. í síma 91-678568.
MMC L-300 sendibíll '83 til sölu, ný-
skoðaður, ekinn 90 þús. km. Uppl. í
síma 91-656049.
MMC Lancer '82 til sölu,
verð 80-100 þús. stgr. Uppl. í síma
91- 657325. Ásgrímur.
MMC Lancer EXE '88 til sölu, ekinn
35 þús., mjög góður „reyklaus” bíll.
Uppl. í síma 91-46383.
Nýuppgeröur Galant 79 til sölu.
Toppbíll, skoðaður ’91, 2000 vél. Verð
130 þús. Sími 91-78193._______________
Peugeot 104 GL, árg. '83, til sölu, ekinn
56 þús. Verð 120 þús., stgr. ÍK) þús.
Uppl. í síma 91-36607.
Saab 900 GLE ’82 til sölu, með topp-
lúgu, spoiler og nýtt lakk. Uppl. í síma
92- 11942.
Saab 99 GLi '81 til sölu, góður bíll, lít-
ið keyrður, skoðaður ’90, verð 150.000
staðgreitt. Uppl. í síma 91-642119.
Skipti á dýrari. Escort '84 í skiptum
fyrir BMW 316 ’84, milligjöf stað-
greidd. Uppl. í síma 43391.
Skoda 105 '87 til sölu, ekinn 46 þús.,
áth. skipti á ódýrari. Uppl. í síma
91-50667.
Til sölu Mazda 929, árg. 77, vél ’84, ný
vetrardekk, verð 40 þús. Uppl. í síma
91-73517. __________________
Toppbill. Pajero ’85, ekinn aðeins 76
þús. Einn eigandi. Uppl. í síma
91- 50309 eftir kl. 13.
Toyota 4Runner, árg. ’86, til sölu, líf-
eyrissjóðslán getur fylgt með. Uppl. í
síma 91-656907.
Toyota Corolla ’80, í góðu ástandi, og
Mazda 929 station ’82, skoð. ’90. Uppl.
í síma 674143 e.kl. 16.
Toyota Corolla ’82 til sölu, sjálfskiptur,
ekinn 120 þús., í góðu standi. Uppl. í
síma 91-74961.
Toyota Corolla ’89, 3 dyra, hvítur, ek-
inn 10 þús. km, sjálfskiptur, fallegur
bíl. Uppl. í síma 91-78420 og 91-681464.
Toyota Tercel '88 og Saab 900 GLS '83
til sölu, ath. skipti og skuldabréf.
Uppl. í síma 91-28022 og 76135.
Volvo 244 DL 76. Til sölu Volvo ’76.
Góður bíll, lítur vel út. Verð 75 þús.
Uppl. í síma 91-39911.
Volvo 244 GL, árg. '79,bíll í góðu ásig-
komulagi, tilboð. Uppl. í síma
92- 15624.____________________________
Volvo. Til sölu góður Volvo 240 GL
1987. Góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 91-672131.
VW Golt '81, ek. 105.000 km, nýskoðað-
ur '91, gott ástand, verð aðeins kr.
105.000, góð kjör. Uppl. í síma 39197.
Wagoneer ’84 til sölu, sjálfsk., með 2,5
1 vél, skipti koma til greina. Uppl. í
síma 93-12110.
Ágætis Bronco 74 til sölu, 302, bein-
skiptur, white spoke, 33" dekk, verð
190.000. Uppl. í síma 91-18178.
Ódýrt jeppi. Til sölu Sccout ’78, bein-
skiptur, 8 cyl., vökvastýri, ekinn 120
þús. km. Uppl. í síma 91-10306.
AMC Concord 71 til sölu, í góðu standi,
verð 60 þús. Uppl. í síma 91-76471.
BMW 316 ’87 til sölu, svartur, 5 gíra,
2 dyra. Uppl. í síma 91-72854.
Ford Fairmont Futura 78, staðgreiðslu-
verð 120 þús. Uppl. í síma 670172.
Galant GTi 16 v. ’89 til sölu, einn með
öllu. Uppl. í síma 612557 og 985-24461.
Lada Sport ’80 til sölu, skoðaður ’90,
góður bíll. Uppl. í síma 37644. Gísli.
Plymouth Trailduster 76, 318 beinsk.,
jeppaskoðaður. Uppl. í síma 98-34725.
Range Rover 72 til sölu, hvítur, í mjög
góðu lagi. Uppl. í síma 98-34251.
Saab 99, 5 gíra, árg. '82 til sölu. Uppl.
í síma 45164 í kvöld og næstu kvöld.
Til sölu Mazda 626, árg. '86, nýspraut-
aður. Uppl. í síma 98-33908.
Toyota Corolla 1300 sedan ’87 til sölu,
ekinn 57.000 km. Uppl. í síma 44166.
■ Húsnæði 1 boði
Jarðhæð Seltjarnarnesi. Til leigu er
rúmgóð 2 herb. jarðhæð með sérinn-
gangi. Ekki er krafist fyrirfram-
greiðslu en traustur leigjandi skil-
yrði. Tilboð sendist DV, merkt „Jarð-
hæð 9794“.
Smáibúðahverfi. 2ja -3ja herb. risíbúð
í tvíbýli til leigu í 1 Ví ár frá og með
1. mars. Tilboð sendist DV fyrir 7.
mars, merkt „J 9768“.
2 herbergi til leigu, eldunaraðstaða í
öðru herberginu, leigist í 3 mán., gæti
hentað tveimur pers., 2 mán. fyrir-
framgreiðsla æskileg. S. 91-21422 til
kl. 20,______________________________
2 herbergja ný íbúð til leigu, 70 fm, í
suðurhlíðunum í Kóp. Reglusemi og
snyrtimennska skilyrði. Tilboð send.
DV ásamt nafni, kt. og síma, merkt
„Fyrirframgreiðsla-9795“, f. 7. mars.
Falleg 3ja herb., ca 100 m' íbúð á eink-
ar kyrrlátum stað í vesturborginni til
leigu í a.m.k. 1 ár. Nýstandsett að öllu
leyti. Tilboð sendist DV fyrir
fimmtud., merkt „V-9804“.
Hveragerði. Stórglæsilegt, tæplega 200
m2 einbýlishús, 2000 m2 lóð, lítil sund-
laug, bílskúr, fullt af gróðri, til leigu
frá og með 15. júlí í 1-2 ár. Tilboð
sendist DV, merkt„BÞ-9744“.
Til leigu i Hliðunum 2ja herb., 60 ferm
kjallaraíbúð. Leiga 33 þús. kr. á mán-
uði, eitthvað fyrirfi-am. íbúðin er laus
nú þegar. Nánari uppl. í síma 91-16797
milli kl. 15 og 18 í dag (laugardag).
3ja herb., falleg ibúð í Breiðholti til
leigu, leigutími 6 mánuðir í senn,
húsaleiga 38 þús. á mánuði, laus strax.
Uppl. í síma 91-41539 eftir kl. 16.
Til leigu í miöborginni, 90 fm, 4 herb.
íbúð, möguleiki á fráleigu herbergis,
langtíma leiga þó ekki skylirði. Um-
sóknir sendist DV, merkt „9782“.
22 fm bilskúr í Hafnarfirði til leigu sem
geymsluhúsnæði. Uppl. í síma
91-52766.______________________'
3 herb. ibúð í neðra Breiðholti til leigu
frá 1. mars -1. ágúst 1990. Uppl. í síma
16242.
Herbergi með snyrtingu og sérinngangi
til leigu í Hólahverfi, Breiðholti. Til- ‘
boð sendist DV fyrir 8. mars, merkt
„Hólar 9798“
Herbergi i Hlíðunum, með aðgangi að
eldhúsi, snyrtingu, setustofu og
þvottahúsi, til leigu til 1. júní. Uppl.
í síma 91-673066.
Stórfínt herbergi til leigu í hjarta borg-
arinnar, með aðgangi að eldhúsi, baði,
gestasalerni og þvottahúsi á hæð.
Uppl. í s. 16616 milli kl. 18 og 20.
Til leigu 3-4ra herb. ibúð, 108 ferm
brúttó. Laus strax. Reglusemi áskilin.
Tilboð sendist DV, merkt „Kleppsveg-
ur 9784“.
Til leigu litil 3 herb. ibúð, laus strax.
Mánaðarleiga 36 þús., 1 mán. fyrir-
fram. Tryggingarvíxill. Sendið uppl.
til DV, merkt „Teigar 9780“, f. 5. mars.
Til leigu mjög snyrtilegt herbergi á góð-
um stað í Hlíðunum, aðgangur að
snyrtingu með sturtu og eldhúsi. Uppl.
í síma 91-18178.
3ja herb. ibúð, neðarlega við Lauga-
veg, til leigu, leigist strax. Uppl. í síma
91-624520.
Gott herbergi með aðgangi að baði til
leigu nú þegar í vesturbænum. Uppl.
í síma 611926.
Heimar. 4ra herb. sérhæð til leigu í
heimunum í Reykjavík, leigutími 1 ár.
Uppl. í síma 94-3627 eða 94-4111.
Herbergi til leigu í austurbænum,
snyrting fylgir og aðgangur að eld-
húsi. Uppl. í síma 91-36439.
Herbergi til leigu i vetur, aðgangur að
setustofu og eldhúsi. Upplýsingar í
síma 91-624812 milli kl. 20 og 22.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Nýleg einstaklingsibúð til leigu i 1 ár.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. á sunnudag
í síma 673917.
Rúmgóð 2 herb. íbúð á jarðhæð með
sérinngangi til leigu. Einnig til leigu
rúmgott herbergi. Uppl. í síma 673903.
Til leigu 2ja herb. ibúð í Bústaða-
hverfi, laus strax. Tilboð sendist DV,
merkt „Bústaðahverfi 9805“.
3 herb. ibúð til leigu í Breiðholti, laus
nú þegar. Uppl. í síma 93-71150.
■ Húsnæði óskast
Bráðvantar rúmgóða 2ja herb. ibúð í
8-10 mán. frá 01.04.90, greiðslugeta 25
þús. á mán., 6 mán. fyrirframgreiðsla,
æskileg staðsetning í Hólaverfinu í
Breiðholti. Uppl. í síma 91-78137.
Einstaklings- eða 2 herb. ibúð óskast
til leigu. Gott herbergi með eldunar-
og hreinlætisaðstöðu kemur einnig til
greina. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. S. 91-27699.
28 ára trésmiö vantar 2 herb. íbúð.
Öruggum mánaðargreiðslum og al-
gjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma
91-30964 milli kl. 16 og 22. Kolbeinn.
4 til 5 herb. íbúð með eða án bilskúrs
óskast til leigu frá 15/4. Fullorðið í
heimili. Öruggar greiðslur. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-9645:
Kona með tvær litlar stelpur óskar eftir
íbúð frá 1. apríl eða fyrr, húshjálp og/
eða sendiferðir koma til greina. Uppl.
í síma 91-39533.
Mæðgur 32 og 11 ára óska eftir snyrti-
legri 3 herb. íbúð sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla kemur til greina. Meðmæli
ef óskað er. Uppl. í síma 91-43352.
Starfsmann Skeljungs i Keflavik vantar
4-5 herb. íbúð á leigu strax. Skilvísum
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Uppl. í vs. 92-13322 og hs. 92-15748.
Óskum eftir að taka á leigu 4-5 herb.
íbúð eða raðhús í Grafarvogi frá 1.
júní. Góðri umgengni og öruggum
greiðslum heitið. S. 91-35244 e. kl. 18.
Lítil íbúð, 1-2ja herb., óskast til leigu.
Góðri umgengni og öruggum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 91-673272.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 27022.
Reglusamur einstaklingur óskar eftir
íbúð. Tryggar greiðslur. Uppl. í síma
31801.____________________________
Ungt, reglusamt par, sem á von á barni,
óskar eftir 2ja herb. íbúð, má þarfnast
lagfæringar. Hringið í síma 91-71399.
2ja herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst.
Uppl. í síma 91-84535.
■ Atvinnuhúsnæði
Glæsilegur salur til leigu á jarðhæð í
þekktu húsi, 150-200 m2, getur hentað
sem kennslusalur, verslun, kaffihús,
sýningarsalur eða ?. Sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 91-17678 milli 17 og 21.
Skrifstofuhúsnæöi við Fossháls til leigu,
húsnæðið er ca 140 m2 og skiptist í
4rar góðar skrifstofur og ca 60 m2
sal. Húsnæðið er fullfrágengið og
mjög gott. Uppl. í síma 91-34133.
Skrifstofupláss, ca 130 m2, til leigu í
nýlegu húsnæði við Tryggvagötu, 2.
hæð, beint á móti Tollinum. Bíla-
geymsla í kjallara fylgir. Sími 29111 á
vinnutíma og 52488 utan vinnutíma.
Húsnæði óskast til leigu á góðum stað
í bænum, ca 50-100 fm, þarf að kom-
ast bíll inn. Uppl. í síma 23960 og
15202.
Óska eftir að taka á leigu 80-100 m3
iðnaðarhúsnæði fyrir bílaviðgerðir á
Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 91-
673077.____________________________
Óskum eftir að kaupa iðnaðarhúsnæði
nálægt hafnarsvæði, æskileg stærð
400 fm á jarðhæð. Uppl. í síma 20790
á daginn.
140 fm iðnaðarhúsnæði til leigu í Súðar-
vogi. Uppl. í síma 91-77108 og vs. 91-
674733 og 91-680510.
Iðnaðarhúsnæði óskast, ca 100-150 fm,
helst með stórri hurð. Uppl. í síma
84866 virka daga, Matthías.
■ Atvinra í boði
Starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun
í frystihúsi á höfuðborgarsvæðinu.
Mikil vinna fram undan. Góðir tekju-
möguleikar. Aðeins gott starfsfólk
kemur til greina. Uppl. í síma 91-25775
milli kl. 12 og 14 á sunnudag.
Óska eftir starfsmanni í steinsögun og
múrbrot. Bílpróf og vinnuvélaréttindi
æskileg. Aðeins duglegur og sam-
viskusamur starfskraftur kemur til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9806.
Óskum eftir fólki til starfa í hljómplötu-
verslun, reynsla í verslunarstörfum
og þekking á tónlist æskileg, ekki
yngri en 20 ára, vinnutími frá kl.
12-18. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9786.________________
Innheimtufólk. Óskum eftir innheimtu-
fólki til starfa nú þegar, þarf helst að
hafa afnot af bifreið. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9801.
Þroskaþjálfar, fóstrur og annað uppeld-
ismenntað fólk. Ösp auglýsir eftir
starfsmanni til að annast kennslu og
þjálfun fatlaðra barna, 2-6 ára. Uppl.
í síma 74500.
Gjafavöruverslun óskar eftir að ráða
starfskraft til afgreisðlustarfa, vinnu-
tími annan daginn fyrir hád. en hinn
eftir hád. S. 91-18400 m. kl. 9 og 18.
Sölufólk áskriftasala. Óskum eftir fólki
til sölustarfa í gegnum síma, kvöld-
vinna, góð laun í boði. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9802.
Vantar menn vana handflatningu.
Húsnæði á staðnum. Uppl. gefur Ingi
eða Arthúr í símum 98-12788 og
98-12347.____________________________
Aðstoðarráðskona óskast á fámennt
sveitaheimili í Rangárvallasýslu.
Uppl. í síma 91-43043 eftir kl. 19.
Au pair óskast til íslenskrar fjölskyldu
í Svíþjóð, ekki yngri en 18 ára. Állar
nánari uppl. í 97-71588.
Dagheimilið Sunnuborg óskar eftir
starfskrafti hálfan daginn. Uppl. hjá
forstöðumanni í síma 36385.
Matreiðslumaður óskast. Hafið sam-
band við matreiðslumeistara í síma
91-651715 eftir kl. 16.
Starfsfólk óskast í matvælaframleiðslu
frá kl. 5-9 á morgnana. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022, H-9803.
Óskum eftir að ráða háseta á 65 BRL
hnubát sem fer síðar á net. Uppl. í
síma 92-27334 eftir kl. 19.
■ Atvinra óskast
26 ára reglusamur maður óskar eftir
atvinnu, hefur stúdentspróf af tækni-
sviði og sveinspróf í húsasmíði. Uppl.
í síma 91-686591 eftir kl. 18.
Rösk og hress 23 ára stúlka óskar
eftir kvöld- og/eða helgarvinnu. Víð-
tæk reynsla. Uppl. í hs. 620416, vs.
680611, Bryndís.
23 ára stúlka óskar eftir kvöld- og helg-
arvinnu, hefur stúdentspróf. Flest
kemur til greina. Uppl. í síma 12114.
29 ára rafvirki óskar eftir vinnu strax,
t.d. úti á landi. Allt kemur til greina.
Er með meirapróf. Uppl. í síma 46553.
Kona óskar eftir næturvöktum, vön allri
afgreiðslu, margt kemur til greina.
Uppl. í síma 91-39186 eftir kl. 18.
Snyrtifræðingur. 24 ára snyrtifræðing
vantar vinnu. Getur byrjað strax. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma 32791.
Tek að mér þrif í heimahúsum. Margra
ára reynslá. Uppl. hjá Ólöfu í síma
674071.
■ Barragæsla
Óskum að ráða barnfóstru til að gæta
2 barna hálfan daginn í 3-4 mánuði á
heimili í vesturbænum. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-9793.
Óska eftir góðri barnapiu til að passa
börn á kvöldin. Uppl. í síma 670132.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Framleiðum: Ijósastaura og Ijósamöstur
af öllum gerðum, festingar fyrir
skrautlýsingar. Hliðstólpa, grindverk
og stálgirðingastaura. Sendum hvert
á land sem er. Uppl. í síma 91-83444
og 91-17138. Stálver hf.
Hlutafélag í greiðsluerfiðleikum óskar
eftir sambandi við önnur hlutafélög.
Svör sendist DV, merkt „Hagsmunir-
9800“.
Hressir menn á öllum aldri í sendibíl-
um, vörur flytja fyrir þig og þá sem
þurfa, en fyrst þarft þú að láta vita!
S. 79090 Sendkó. Sendibílastöð Kópav.
Reikinámskeið. Mary McFadyen
kemur til landsins í mars og verður
með námskeið í reiki 1 og 2. Uppl. í
síma 91-667538 (Hafdís).
Sögin hf. Gólflistar, tréstigar, sér-
smíði, þykktarpússum og lökkum pan-
el. Sögin hf„ Höfðatúni 2, sími
91-22184.
■ Einkamál
Einmana karlmaður óskar eftir að
kynnast rólegri konu á aldrinum
55-60 ára. Svar óskast sent til DV,
merkt „H 59“.
Kona, 40-60 ára, sem hefur áhuga á
ferðalögum í sumar, láttu vita um þig.
Sendu nafn og síma til DV, merkt
„Ferðahugur".
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjömuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., simi 10377.
■ Kennsla
Enska, danska, islenska, stærðfræði og
sænska. Fullorðinsnámskeið, bæði f
algera byrjendur og lengra komna.
Einnig stuðningskennsla við alla
grunn- og framhaldsáfanga. Hóp- og
einstaklingskennsla. Skrán. og uppl.
alla daga kl. 9-23 í s. 71155 og 44034.
Námskeið í ýmsum greinum fyrir
grunn-, framhalds- og háskólanema.
Innritun í s. 91-79233 kl. 14.30-18.30.
Nemendaþjónustan sf.
Sænska, byrjum frá byrjun. Fullorðins-
námsk.: þriðjud. og laugard. kl. 17.30-
19.30. Börn: sunnud. kl. 14-16. Uppl.
alla daga kl. 9-23 í s. 71155, 44034.
Hibýlafræði. Nýtt námskeið hefst 12.
mars, takmarkaður fjöldi. Uppl. í síma
91-11307.
Vinnukonugrip á gítar fyrir byrjendur.
Vinsæl lög. Uppl. í síma 27221.
■ Spákonur
Er að spá núna.
Kristjana. Uppl. í síma 651019.
■ Skemmtanir
Disk-Ó-Dollý! Simi 46666. Fjölbreytt ný
og gömul danstónlist, góð tæki, leikir
og sprell leggja grunninn að ógleym-
anlegri skemmtun. Áralöng og fjör-
ug reynsla plötusnúðanna okkar
tryggir gæðin og fjörið. Diskótekið
Ó-Dollý! Hljómar betur. Sími 46666.
Diskótekið Disa hf. - traust fyrirtæki í
skemmtanaþjónustu. Atvinnumenn í
dansstjórn. Diskótekið Dísa er elsta
og stærsta ferðadiskótekið og það ekki
að ástæðulausu. Allar uppl. í hs. 50513
e.kl. 18. Diskótekið Dísa - vörumerki
fyrir gæðaþjónustu sem allir þekkja.
Einn á palli. Drífandi og skemmtilegur
trúbador. Tek að mér að spila á árs-
hátiðum og öðrum gleðisamkomum,
þá bæði dinnertónlist og slagara-
söngva. Endilega hafið samband við
Ingvar í síma 53488 e.kl. 17 alla daga.
Vinsamlegast geymið auglýsinguna.
Diskótekið Deild, 54087. Viltu rétta tón-
list fyrr rétta fólkið á réttum tíma?
Hafðu þá samband, við erum til þjón-
ustu reiðubúin. Uppl. í síma 54087.
Veislusalir til mannfagnaða. Leigjum
út veislusali. Veisluföngin færðu hjá
okkur. Kynntu þér nýja starfsemi.
Veislu-Risið, Hverfisg. 105, s. 625270.
Ath. breytt simanúmer. Hljómsveit fyr-
ir alla. Sími 75712, 673746 og 680506.
Tríó Þorvaldar og Vordís.