Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1990, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1990, Qupperneq 42
Afmæli dv Guðfinna Stefánsdóttir Guðfinna Stefánsdóttir, fyrrv. húsmóðir að Brekkum í Holta- hreppi, nú til heimilis að heimili aldraðra, Kirkjuhvoli í Hvolhreppi, verður áttatíu og fimm ára á morg- un. Guðfinna fæddist á Bjólu í Djúpár- hreppi og ólst upp í Bjóluhverfi. Hún stundaði öll almenn sveitastörf á búi foreldra sinna í uppvextinum. Þar giftist hún, 9.7.1931, Kjartani Jóhannssyni, f. í Haga í Holtum, 24.10.1903. Kjartan var b. á Bjólu og síðar á Brekkum, starfsmaður hjá Ölgerð Egils Skallagrímssonar og í Fiskhöllinni í Reykjavík en lengst af hjá Vegagerð ríkisins. For- eldrar Kjartans voru Guðrún Jóns- dóttir, f. i Hæringsstaðahjáleigu í Stokkseyrarhreppi, 8.12.1860, og Jóhann Erlendsson, f. á Stóruvöll- um í Landsveit, 26.7.1854, en þau bjuggu í Haga og síðar í Kvíarholti íHoltahreppi. Guðfinna og Kjartan eiga fimm böm. Þau eru Björgvin Ottó, f. á Bjólu, 10.3.1932, viðskiptafræðingur og aðalbókari í Straumsvík, búsett- ur í Garðabæ, kvæntur Þuríði Jóns- dóttur, f. í Lunansholti í Landsveit, 23.9.1932, starfsmaður á Vífilsstaða- spítala og eiga þau fjögur börn; Ás- geir, f. á Bjólu, 24.3.1933, bifvéla- virki og bifreiðastjóri hjá Bæjarleið- um, búsettur í Reykjavík, kvæntur Pálínu Gunnmarsdóttur, f. á Seyðis- firði, 5.3.1939, skólaritara og kenn- ara og eiga þau tvö börn; Stefán, f. á Bjólu, 1.11.1935, húsameistari og héraðsstjóri Vegagerðar ríkisins í Rangárvallasýslu, búsettur á Hvols- velh, kvæntur Guðrúnu Gunnars- dóttur frá Akranesi, f. 13.9.1937, verslunarmanni hjá Kf. Rangæinga og eiga þau fjögur böm; Jóhann, f. á Bjólu, 13.1.1937, rafvirki og starfs- maður hjá Rafmagnsveitum ríkisins á Hvolsvelli, kvæntur Ingibjörgu Þorgilsdóttur frá Ægissíðu, f. 28.4. 1937, starfsmanni hjá Sláturfélagi Suðurlands á Hvolsvelh, og eiga þau þrjú börn; Sigurður Rúnar, f. á Brekkum, 29.11.1949, rafeindavirki og stafsmaður hjá Pósti og síma, búsettur í Reykjavík, kvæntur Sól- veigu Smith frá Reykjavík, f. 2.12. 1950, verkstjóra á síma Landspítal- ans, og eiga þau tvö böm. Böm Björgvins Ottós og Þuríðar eru ÞórunnBima, f. 20.1.1959, mat- reiðslumaöur í Garðabæ, gift Guðna Vigni Jónssyni frá Götu í Hvol- hreppi, f. 30.5.1951, verkstjóra hjá Steypustöðinni Ós, en dóttir þeirra er Þuríður Björg, f. 8.12.1988; Guð- mundur Þröstur, f. 9.10.1962, starfs- maður í Straumsvík; Árni, f. 21.2. 1964, starfsmaður hjá Steypustöð- inni Ós; Kjartan Guðfinnur, f. 6.3. 1966, kjötiðnaðarmaður við störf í Kanada. Börn Ásgeirs og Pálínu eru Ásgeir Þór, f. 29.10.1964, iðnrekstrarfræð- ingur og starfsmaður hjá SVR; Sól- veig, f. 3.9.1968, skrifstofumaður hjá Fák, í sambýli með Ragnari Val Björgvinssyni frá Reykjavík, f. 23.11. 1957, framkvæmdastjóra Þórskaffis. Börn Stefáns og Guðrúnar em Gunnar Leifur, f. 28.6.1956, vélvirki og atvinnurekandi á Akranesi, kvæntur Þórunni Ásgeirsdóttur frá Akranesi, f. 6.10.1958, starfsmanni hjá Haferni hf., en böm þeirra eru Samúel Jón, f. 11.5.1975, Rakel Björk, f. 5.3.1980 og Guðrún, f. 5.5. 1985; Guðfinna, f. 31.10.1957, banka- starfsmaður á Hvolsvelli, gift Helga Harðarsyni frá Reykjavík, f. 18.3. 1957, blikksmið, bifreiðasmið og verktaka á Hvolsvelli, en börn þeirra eru Stefán Davíð, f. 7.4,1977 og Dröfn, f. 22.3.1984; Hreinn, f. 18.6. 1964, lífíræðingur, búsettur í Sví- þjóð, í sambýli með Sveinbjörgu Pálmarsdóttur frá Akureyri, f. 4.11. 1962, lyfjafræöingi, en sonur þeirra er Hinrik Már, f. 6.1.1989; Hilmar, f. 8.9.1967, háskólanemi, í sambýli með írisi Dóru Unnsteinsdóttur frá Höfn í Hornafirði, kennaraskóla- nema,f. 27.3.1966. Börn Jóhanns og Ingibjargar em Kjartan, f. 20.1.1959, iðnfræðingur og starfsmaður hjá Reykjavíkur- borg; Gils, f. 1.9.1964, húsasmiður og lögreglumaður á Hvolsvehi, í sambýli með Hrafnhildi Bergmann Björnsdóttur frá Lyngási, f. 4.8.1968, starfsmanni hjá Rafmagnsveitum ríkisins á Hvolsvelli, en dóttir Hrafnhildar er Unnur, f. 29.5.1986; Kristín, f. 8.6.1978. Börn Sigurðar Rúnars og Sólveig- ar eru Sigríður Erla, f. 18.2.1975, og Kjartan Orri, f. 7.1.1978. Systkini Guðfinnu urðu sjö tals- ins: Sigurlín, f. 2.6.1901, húsfreyja, gift Guðmundi Jónssyni, b. á Ægis- síðu, f. 1.6.1888, d. 28.12.1962 en þau eignuðust tvö börn; Einar, f. 18.7. 1906, b. á Bjólu, kvæntur Ragnheiði Tómasdóttur frá Hamrahóli, f. 5.5. 1910, d. 22.10.1989, og eignuöust þau fjögur börn; Sigríður, f. 6.4.1908, d. 8.2.1983, bjó á Rangá í Djúpár- hreppi, gift Guðmundi Max Guð- mundssyni, smið frá Grindavík, f. 13.10.1898, d. 24.7.1975, og eignuðust þau þrjú börn; Guðmundur, f. 23.11. 1910, d. 8.5.1987, bifreiðastjóri í Reykjavík, en fyrri kona hans var Katrín K. Gísladóttir frá Hafnar- firði, f. 25.5.1921, og eignuðust þau tvo syni, auk þess sem Guðmundur á son frá því fyrir hjónaband, en seinni kona Guðmundar var Aðal- björg Skúladóttir frá Reykjavík, f. 12.5.1921; stúlka, f. 23.11.1910, dó ung; Sveinbjörn Júlíus, f. 15.7.1914, Guðfinna Stefánsdóttir. bifvélavirki á Lyngási, kvæntur Sig- ríði Tómasdóttur frá Hamrahóli, f. 24.6.1911, og eignuðust þau átta börn; Haraldur, f. 29.12.1917, bif- reiðastjóri í Reykjavík, kvæntur Sigríði Ólsen frá Reykjavik, f. 3.2. 1922, og eignuðust þau þrjú böm. Foreldrar Guðfinnu voru Stefán Bjarnason, f. í Gíslakoti undir Aust- ur-Eyjafiöllum, 28.10.1869, b. áBjólu 1905-35, d. 26.5.1941, og kona hans, Áslaug Einarsdóttir, f. í Steinum undir Austur-Eyjafiöllum, 31.1.1877, húsmóðir á Bjólu, d. 11.1.1956. Faðir Áslaugar var Einar Einars- sonfrá Ysta-Skála, f. 1833, Sighvats- sonar frá Ysta-Skála. Móðir Áslaug- ar var Guðfinna Vigfúsdóttir, Bergssonar frá Stakkagerði í Vest- mannaeyjum. Til hamingju með • X 75 ára Jóhanna Gunnlaugsdóttir, Víðilundi 15, Akureyri. Guðlaug Ingvarsdóttir, Nesgötu41, Neskaupstaö. 60 ára ÓlöfHelgadóttir, Stafni, Reykdælahreppi. Bjarni Kristinn Andrésson, Nýbýlavegí 76, Kópavogi. Arnfríður Hermannsdóttir, Engjavegi 25, ísafirði. Rútur Óskarsson, Svalbaröí 12, Hafnarfirði. Gísli Árnason, Gmndargötu 60, Grundarfirði. Þuríður Erla Erlingsdóttir, Lyngheiði 16, Kópavogi. 50 ára Sigríður Guðjónsdóttir, Pálmholti, Reykdælahreppi. Erla Jóhannsdóttir, Klapparstíg4, Sandgerði. Ólöf Ragnarsdóttir, írabakka 10, Kópavogi. Sólveig Guðbjartsdóttir, Mánasundi 7, Grindavík. Ríkharð S. Kristjánsson, Tungubakka 16, Reykjavík. Guðmundur Jónsson, Böggvisbraut 10, Dalvík. Lára Kolbrún Guðmundsdóttir, Brekkubyggð 4, Garðabæ. Birna Sverrisdótir, Skútahrauni 4, Mývatnssveit. Björn Sveinsson, Svalbarði 3, Hafnarfiröi. Oddný Snorradóttir, Hjarðarhaga, Öngulsstaðahreppi. Ásgeir Magnússon, Þiljuvöllum 4, Neskaupstað. Mazilína Hansdóttir, Kelduhvammi 2, Hafnarfirði. Frá Borgarskipulagi Reykjavíkur Lóðirnar 6 a, 6 b og 8 við Hátún, staðgr. r. 1.235.3, sem markast af Hátúni, Laugar- nesvegi og Laugavegi. Hér með er auglýst samkv. 17. og 18. gr. laga nr. 19/1964 nýtt hámark nýtingar á ofangreindum reit og flokkast reiturinn samkv. aðalskipulagi Reykjavík- ur 1984-2004 þannig: Blönduð athafnahverfi miðsvæðis 0,70-1,10. Er þessi breyting einnig samræmd aðliggjandi reit sem er með viðmiðunar nýtingu 0,70-0,89. (Lóðirn- ar Hátún 6 og Nóatún 17). Nánari upplýsingar eru veittar á Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, 3. hæð alla virka daga frá kl. 9.00-16.00 til 17. apríl 1990. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skila skriflega á sama stað eigi seinna en 2. maí 1990. Hrefna Magnúsdóttir Hrefna Magnúsdóttir húsmóðir, Álfabrekku, Öngulsstaðahreppi, Eyjafirði, er sjötug í dag. Hún fæddist þann 3. mars 1920 í Litla-Dal í Saurbæjarhreppi, Eyja- firði, dóttir Magnúsar Jóns Áma- sonar járnsmiðs, f. 18.6.1891, d. 24.3. 1959, og Snæbjargar Sigríðar Aðal- mundardóttur, f. 26.4.1896, d. 27.3. 1989, sem bjuggu þá í Litla-Dal. Hrefna giftist þann 9.10.1943 séra Bjartmari Kristjánssyni, f. 14.4. 1915. Foreldrar hans vom þau Kristján Helgi Benjamínsson hrepp- stjóri, f. 24.10.1866, d. 10.1.1956, og Fanney Friðriksdóttir, f. 6.1.1881, d. 13.8.1955, sem bjuggu á Ytri- Tjörnum í Eyjafirði. Hrefna og Bjartmar bjuggu á Mælifelli í Skaga- firði hvar Bjartmar þjónaði sem sóknarprestur á árunum 1946 til 1968, og voru þau hjón einnig með búskap þar. Þá bjuggu þau á Syðra- Laugalandi í Eyjafirði frá árinu 1968 til ársins 1986, þegar séra Bjartmar lét af störfum sem sóknarprestur þar og prófastur Eyjafiarðarum- dæmis. Síðan byggðu þau sér hús í Álfabrekku þar sem þau hafa búið undanfarin fiögur ár. Hrefna gekk í barnaskóla á Hrafnagili og stund- aði nám við húsmæðraskólann á Syðra-Laugalandi veturinn 1937- 1938. Hrefna kenndi handavinnu við Steinstaðaskóla í Skagafirði og síðar við bamaskólann á Syðra-Laugal- andi. Hún var símstöðvarstjóri á Mælifelli í nokkur ár og var í stjórn kvenfélags Lýtingsstaðahrepps og formaður þess um skeið. Jafnframt hefur Hrefna unniö mikið starf í gegnum tíðina sem prestsfrú og húsmóðir á gestkvæmum heimilum þeirraprestshjóna. Böm Hrefnu og séra Bjartmars eru: SnæbjörgRósa, f. 16.4.1945, hennar maður er Ólafur Ragnars- son, f. 22.11.1938, ogbúaþau sauð- fiárbúi í Fremri-Hundadal í Dala- sýslu. Börn þeirra em Málfríður Kristín, f. 25.12.1974, ogRagnar Gísh, f. 6.12.1976. Börn Snæbjargar með fyrri manni sínum, Gunnari Thorsteinssyni, b. á Arnarstöðum, em Hrefna, f. 30.11.1968, og Sigríður Perla, f. 1.12.1970; Kristján Helgi rafmagnsverkfræðingur, f. 7.6.1947, hans kona er Halldóra Guðmunds- dóttir sjúkraliði, f. 14.6.1950, þau búa á Seltjamarnesi. Börn þeirra em Bjartmar, f. 22.12.1977, og Grét- ar, f. 2.7.1980; Jónína Þórdís, aöstoð- armaður hjúkrunarfólks á Krist- neshæli, f. 30.12.1948, hún býr í Álfa- brekku. Börn hennar og fyrrv. manns hennar, Jóhannesar Jó- hannssonar, b. á Silfrastöðum, eru Helga Fanney, f. 21.1.1970, og Hrefna, f. 9.4.1975; Benjamín Garðar læknir, f. 2.9.1950, hans kona er Ólöf Anna Steingrímsdóttir sjúkra- þjálfari, f. 7.11.1957, þau búa í Reykjavík. Barn þeirra er María, f. 26.7.1989; Fanney Hildur sjúkraliði, f. 1.4.1953, hennar maður er Bert Yngve Sjögren háskólakennari, f. 2.8.1949, þau búa í Svíþjóð. Börn þeirra eru Benjamin Hrafn, f. 7.1. 1985, og Símon Yngve, f. 19.1.1986. Barn Fanneyjar og fyrrv. manns hennar, Arnars Geirdal málara, er Bjartmar Freyr, f. 7.2.1973; Hrefna Sigríður meðferðarfulltrúi, f. 2.4. 1958, hennar maður er Aðalsteinn Jónsson kerfisfræðingur, f. 13.12. 1959, þau búa í Reykjavík. Börn þeirra eru Magnús Jón, f. 31.3.1984, og Jökull Sindri, f. 15.8.1988. Alsystkini Hrefnu eru: Þorgerður, f. 4.3.1922; Guðrún, f. 16.5.1924; Guðný, f. 12.2.1924; Aðalmundur Jón, f. 23.8.1925. Hálfsystkini Hrefnu samfeðra: Hildigunnur, f. 28.3.1915; Ragn- heiður, f. 18.12.1917, d. 1941; Arni, f. 24.3.1918, d. 1983; Áðalsteinn, f. 6.2.1920; Freygerður, f. 9.11.1933. Foreldrar Magnúsar Jóns voru þau Árni Stefánsson járnsmiður, f. 23.1.1842, d. 31.5.1921, og Ólöf Bald- vinsdóttir, f. 6.6.1852, d. 24.8.1913, ábúendur í Litla-Dal, Eyjafirði. Systkini Magnúsar, sem öll eru nú látin, voru Bergþóra, Þórdís, Stefán og Benedikt, faðir Árna Elvars, myndlistar- og tónlistarmanns. Hálfbróðir Árna Stefánssonar var Stefán Stefánsson, faðir Davíðs skálds frá Fagraskógi. Foreldrar Áma vom séra Stefán Árnason, sem var prestur á Kvíabekk í Ólafsfiröi og síðast á Hálsi í Fnjóskadal, f. 15.7. 1807, d. 17.6.1890, Og Guðrún Rann- veig Randversdóttir frá Vilhngadal, Hrefna Magnúsdóttir. f. 2.2.1807, sem var af svonefndri Randversætt sem er vel þekkt í Eyjafirði. Faðir séra Stefáns var séra Árni Halldórsson sem um skeið var prestur á Tjörn í Svarfaðardal. Foreldrar Ólafar voru Baldvin Magnússon, skipasmiður og b. á Siglunesi í Fljótum, d. 1860, og Guð- rún Jónsdóttir frá Brúnastöðum í Fljótum, d. 5.3.1878. Guðrún var seinni kona séra Stefáns, foöur Árna, því voru Árni og Ólöf kona hans stjúpsystkini. Foreldrar Snæbjargar voru Aðal- mundur Jónsson, d. 1940, og Hans- ína Guðrún Benjamínsdóttir, f. 29.10.1855, d. 17.10.1907, ogbjuggu þau á Eldjárnsstöðum á Langanesi. Systkini Snæbjargar vora Jóhanna, Ása og Jónas sem öll eru nú látin. Ása var móðir Jóhannesar Arason- ar útvarpsþular. Foreldrar Aðal- mundar voru Jón Þorsteinsson og Ingibjörg Jónsdóttir, ábúendur á Eldjámsstöðum. Foreldrar Hansínu Guðrúnar voru Benjamín Ás- mundsson frá Halldórsstöðum í Laxárdal og Guðný Eymundsdóttir frá Fagranesi á Langanesi. Þau bjuggu á Brimnesi á Langanesi. fVrri kona Benjamíns hét Nahemi Eyjólfsdóttir og var frá Þverá í Lax- árdal.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.