Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1990, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR MARS 1990.
51
Afmæ]i
Björg Ólöf Helgadóttir húsmóðir,
Blómsturvöllum 47, Neskaupstað,
verður sjötíu og fimm ára á morgun.
Björg fæddist í Neskaupstað og
ólst þar upp en þar hefur hún búið
alla tíð. Hún var tíu ára er hún
missti móður sína og þurfti þá strax
að taka á sig töluverða ábyrgð. Eig-
inmaður hennar átti við vanheilsu
að stríða í nokkur ár og vann Björg
flest almenn verkakvennastörf jafn-
framt því að sjá um stórt heimili.
Þá tók hún að sér sauma fyrir fólk.
Björg starfaði mikið að félagsmál-
um, bæði í Kvennadeild Slysavarna-
félagsins og Kvenfélaginu Nönnu í
fjöldamörg ár. Síðustu tólf árin hef-
ur hún verið virkur félagi í Sjálfs-
björgáNorðfirði.
Björggiftist 13.1.1941 Einari Aðal-
steini Jónssyni vélstjóra, f. 15.2.
1914, en hann lést af slysforum 20.12.
1974. Foreldrar Aðalsteins: Guðný
Björg Sigurðardóttir og Jón Einars-
son, en þau bjuggu í Breiðdal, Loð-
mundarfirði og síðast á Seyðisfirði.
Böm Bjargar og Aðalsteins Einars
eru Helga Soffía, f. 28.2.1939, starfs-
maður í brauðgerð, búsett á Reyðar-
firði, gift Marteini Elíassyni og eiga
þau fjögur börn; Jenný, f. 10.6.1941,
starfsmaður á Garðvangi í Garði,
gift Þorsteini Torfasyni og eiga þau
þrjú börn; Guðný, f. 10.5.1941, bú
sett að Jarðbrú í Svarfaðardal,
starfsmaður í brauðgerð, gift Stefáni
Hólm Þorsteinssyni og eiga þau
fimm böm; Jón Hlífar, f. 13.11.1943,
stýrimaður í Neskaupstað, kvæntur
Kristínu Björgu Jónsdóttur og eiga
þau sex börn; Steinunn Lilja, f. 15.6.
1945, yfirkennari í Neskaupstað, gift
Kristni ívarssyni og eiga þau þrjú
börn; Kristján, f. 31.7.1954, kennari
og sölumaður á Dalvík, kvæntur
Lilju Kristinsdóttur og eiga þau þijú
börn. Langömmubörnin eru nú orð-
inþrettán talsins.
Systkini Bjargar Ólafar: Guð-
mundur, f. 12.2.1913, léstaf slys-
förum 20.12.1974, vélstjóri í Nes-
kaupstað, var kvæntur Aðalheiði
Ámadóttur frá Akureyri; Ólafía, f.
16.5.1918, húsmóðir í Garði, gift Öl-
afi Sigurðssyni í Garði; Bjarni, f.
27.10.1919, sjómaður í Garði, kvænt-
ur Elísabetu Þórhallsdóttur frá
Hofsósi, og Soffía, f, 23.1.1925, mat-
ráðskona í Neskaupstað, gift Jó-
hanni Jónssyni, bróður Áðalsteins.
Foreldrar Bjargar vora Jón Helgi
Bjarnason, f. á Sveinsstöðum í Hell-
isfirði, 27.5.1888, d. 6.9.1953, sjómað-
ur á Mel í Neskaupstað, og kona
Björg Ólöf Helgadóttir.
hans, Soffía Guðmundsdóttir, f. á
Mel í Fljótsdal, 30.11.1894, d. 29.1.
1925, húsmóðir.
Björg dvelur á afmælisdaginn á
bæklunardeildLandspítalans, 12G.
Jón Magnússon
Jón Magnússon, skipstjóri og út-
gerðarmaður, Aðalstræti 124, Pat-
reksfirði, er sextugur í dag.
Jón fæddist á Hlaðseyri í Rauða-
sandshreppi og ólst þar upp. Hann
byijaði kornungur tíl sjós og var
aðeins fimmtán ára er hann eignað-
ist ásamt bræðram sínum sinn
fyrstabát.
Jón tók stýrimannapróf1954 og
hefur verið með fjölda báta og skipa
frá þeim tíma og þar til hann kom
í land árið 1980 en Jón er þekkt
aflakló um árabii. Meðal þeirra báta
sem Jón hefur verið með má nefna
Andra, Sæborgu, Dofra, Hannes
Hafstein, Garðar, Vestra og Patrek.
Auk þess varhann eina vertíð með
Þorstein frá Ólafsvík og með Víking
fráBolungarvík.
Jón stofnaði útgerðarfélagið Odda
1966 og hefur starfrækt það síðan.
Hann hefur setið fiskiþing í fimmtán
ár.
Kona Jóns er Lilja Jónsdóttir, f.
1931, húsmóðir, dóttir Jóns Torfa-
sonar, formanns í Kollsvík, og Berg-
þóru Egilsdóttur húsfreyju, en þau
erabæðilátin.
Jón og Lilja eiga sex börn. Þau
eru: Magnús, f. 1957, stýrimaður á
Patreki, en sambýliskona hans er
Halldóra Jónsdóttir húsmóðir og á
Magnús eina dóttur; Þormar, f. 1959,
sjómaður á Patreksfirði; Arnheiður,
f. 1961, húsmóðir á Patreksfirði, gift
Þresti Reynissyni, verkstjóra í
Odda, og eiga þau þijú börn; Hafþór
Gylfi, f. 1967, iðnskólanemi á Pat-
reksfirði; Lilja Valgerður, f. 1969,
búsett í Reykjavík, og Bergþóra, f.
1971, nemi í foreldrahúsum.
Jón á einn hálfbróður og átti fjóra
albræður en tveir þeirra eru látnir.
Bræður Jóns: Leifur Jónsson, skip-
stjóri og nú hafnarstjóri á Rifi; Finn-
bogi Magnússon sem er látinn en
var skipstjóri á Patreksfirði; Ríkarð
Magnússon, skipstjóri í Ólafsvík;
Pálmi Magnússon sem er látinn, var
bifreiðastjóri, og Ólafur Magnússon
skipstjóri.
Foreldrar Jóns: Magnús Jónsson,
f. 1889, en hann er látinn, var for-
maður og útgerðarmaður á Patreks-
firði, og kona hans, Kristín Finn-
Jón Magnússon.
bogadóttir, f. 1909, húsmóðir.
Magnús var sonur Jóns Magnús-
sonar, b. á Hlaðseyri, og Pálínu Ein-
arsdóttur.
Kristín var dóttir Finnboga Guð-
mundssonar, b. í Krossadal, og
Helgu Guðmundsdóttur.
Jón verður ekki heima á afmælis-
daginn.
Svanfríður Ömólfsdóttir
Svanfríður Örnólfsdóttir hús-
móðir, Blesugróf 8, Reykjavík,
verður sjötug á morgun.
Svanfríður fæddist á Suðureyri
við Súgandafjörð og ólst þar upp í
foreldrahúsum. Eftir barnaskóla-
nám stundaði hún ýmis almenn
störf en hún flutti til Reykj avíkur
með foreldrum sínum árið 1943.
Svanfríður giftíst 19.12.1945,
Óskari Þórðarsyni, f. 5.6.1920, raf-
virkja og verslunarmanni. Foreldr-
ar Óskars eru Þórður Runólfsson,
b. í Haga, í Skorradal, og Halldóra
Guðjónsdóttir húsmóðir.
Böm Svanfríðar og Óskars era
Arnþór, f. 1947, skrifvélavirki í
Reykjavík, kvæntur Hrönn Páls-
dóttur, f. 1948 en þau eiga fjögur
börn, Dagnýju, f. 1970, Berglindi, f.
1973, Lilju Dögg, f. 1975 og Arnþór,
f. 1979; Svandís, £ 1954, bankamað-
ur í Reykjavík, gift Steinari Jakobi
Krisljánssyni, f. 1950, verslunar-
manni hjá Húsasmiðjunni og eiga
þau tvö böm, Auöi, f. 1974 og Björg-
vin, f. 1980; Ársæll, f. 1960, verslun-
armaður hjá Filtertækni, kvæntur
Eugeniu Björk Jósefsdóttur, starfs-
manni hjá kortagerðarfyrirtæki.
Svanfríður var níunda í aldurs-
röð þrettán systkina en hún á nú
þijú systkini á lífi. Systkini henn-
ar: Kristrún Þórlaug Örnólfsdóttir,
f. 1902, d. 1978, húsmóðir á Súg-
andafirði, var gift Birni Guðbjörns-
syni verkamanni sem einnig er lát-
inn, en þau eignuðust fimm börn;
Ríkey Örnólfsdóttir, f. 1903, látin,
húsmóðir á Súgandafirði og síðar í
Reykjavík, var gift Einari Jóhanns-
syni, verkamanni og sjómanni sem
einnig er látinn en þau eignuðust
fimm böm; Þorleifur Þorkelsson
Ömólfsson, f. 1905, d. 1963, sjómað-
ur á ísafirði, kvæntur Ástrúnu
Þórðardóttur húsmóður sem einn-
ig er látin en þau eignuðust íjögur
böm; Sigríður Guðmunda Örnólfs-
dóttir, f. 1907, látin, húsmóðir á
Akranesi, var gift Ölafi Jónssyni
verkamanni sem einnig er látinn
og eignuðust þau þrjú börn; Kristj-
ana Júlía Ömólfsdóttir, f. 1909, d.
1969, húsmóðir í Reykjavík, var gift
Þorláki Jónssyni, f. 1907, en þau
eignuðust þijú böm; Jóna Ingi-
björg Ömólfsdóttir, f. 1911, d. 1985,
verkakona og húsmóðir á Isafirði,
gift Magnúsi Kristjáni Guðjóns-
syni, f. 1907, d. 1946, verslunar-
manni en þau eignuðust þijú börn;
Guðrún Þórey Ömólfsdóttir, f.
1917, húsmóðir á Akranesi, er gift
Sveini Kristjáni Guðmundssyni, f.
1911, kaupfélagsstjóra og banka-
stjóra en þau eiga fjögur börn; Öm-
ólfur Magnús Ömólfsson, f. 1917,
látinn, rafvirkjameistari í Reykja-
vík og á Húsavík, var kvæntur Ste-
faníu Ósk Guðmundsdóttur, f. 1915,
húsmóður og verkakonu en þau
eignuðust sjö böm; Ámi Ömólfs-
Svanfríður Örnólfsdóttir.
son, f. 1921, rafvirki og verslunar-
maður, kvæntur Guðrúnu Jör-
undsdóttur, f. 1916, húsmóður og
verslunarkonu; Ólafur Ágúst Öm-
ólfsson, f. 1923, látinn, útvarpsvirki
í Reykjavík, var kvæntur Kristínu
Ingvarsdóttur húsmóður og eign-
uöust þau þijú börn; Helga Sigur-
björg Ömólfsdóttir, f. 1924, d. 1965,
húsmóðir í Reykjavík, var gift
Baldri Jónassyni, starfsmanni við
Áburðarverksmiðjuna og eignuö-
ust þau átta börn, og Aðalsteinn
Finnur Ömólfsson, f. 1927, vélstjóri
og sjómaður og síðar húsvörður,
kvæntur Elínu Eiríksdóttur, f. 1927,
húsmóður og verkakonu en þau
eigafimmböm.
Foreldrar Svanfríðar voru Öm-
ólfur Jóhannesson, f. 22.8.1879, d.
5.7.1955, verkamaður, sjómaður og
fiskmatsmaður á Suðureyri við
Súgandafjörð, og kona hans,
Margrét Guðnadóttir, f. 11.11.1883,
d.31.1.1960.
Svanfríður tekur á móti gestum
á heimili sínu á afmælisdaginn eft-
irklukkan 15.00.
Til hamingju með
afmælið 4. mars
Margrét ívarsdóttir,
Hraunbæ 78, Reykjavík.
GuðjónK. Guðbrandsson, ;
Bjargi I, Hrunamamiahreppi.
80ára
Súsanna Baldvinsdóttir,
Austurbyggð 19, Akureyri.
Svanberg Einarsson,
Jórunnarstöðum, Saurbæjar-
hreppi.
Egill Jónsson,
Haukanesi 11, Garðabæ.
Valgerður Kristjánsdóttir,
Garðarsbraut 32, Húsavík.
Hilmar Hafstein Svavursson,
Stekkjarseli 5, Reykjavík.
Guðrún Traustadóttir,
Norðurbraut26, Hafnarfirðl.
40 ára
Guðlaug Guðmundsdóttir,
Mýrarholti 14, Ólafsvík.
60 ára
Svanlaug Auðunsdóttir,
Stóru-Borg, Grimsneshreppi.
Jón ísleifsson,
Þverholti 10, Keflavík.
50ára
Bjarney Kristjánsdóttir,
Miðvangi 157, Hafnarfirði.
Birgir J.Halldórsson,
Sogavegi 26, Reykjavík.
Jóna G. Þórðardóttir,
Arnartanga 26, Mosfellsbæ.
Pauline Jean Haftka,
Fagurhóh 10, Grundarfirði.
Jóhanna Siggeirsdóttir,
Hábergi 3, Reykjavík.
Hermann Bragason,
Bakkahlíö 11, Akure>tí.
Arnþór Árni Ström,
Hraunbæ 158, Reykjavík.
Haraldur Haraldsson,
Stangarholti36, Reykjavík.
Rúnar Haukur Friðjónsson,
Kirkjuvegi32, Keflavík.
Halldór Sverrisson,
Dunliaga 20, Reykjavik.
Gizur Gottskálksson
Gizur Gottskálksson læknir,
Ægisgrund 20, Garðabæ, er fertugur
ídag.
Gizur fæddist á Hvoh í Ölfusi og
ólst upp í Ölfusinu. Hann lauk stúd-
entsprófi við ML1970, embættis-
prófi í læknisfræði 1976 og stundaði
sémám í lyflæknisfræði í Örebro í
Svíþjóð 1978-82. Þá stundaði hann
sémám í hjartalækningum við Sahl-
grenska sjúkrahúsið í Gautaborg í
Svíþjóð 1983-85.
Gizur var héraðslæknir á Seyðis-
firði 1976-77 og hefur verið starfandi
sérfræðingur á Borgarspítalanum
frá 1985.
Gizur sat í stjóm Félags lækna-
nema 1974-76, var varamaður í há-
skólaráði fyrir Verðandi 1974-75, í
stjóm Félags ungra lækna 1978 og í
stjóm Félags íslenskra lækna í Sví-
þjóð 1982-35. Hann situr í stjórn
Álþýðuflokksfélags Garðabæjar og
Bessastaðahrepps frá 1988 og er
varaformaöur læknaráðs Borgar-
spítalans frá 1989. Gizur hefur skrif-
að greinar um læknisfræði í innlend
ogerlendtímarit.
Gizur kvæntist 1.1.1974, Ehnu
Kristjönu Sigfúsdóttur bankastarfs-
manni, f. 16.5.1951, dóttur Sigfúsar
Einarssonar, sjómanns á Neskaup-
stað, og Ragnhildar Þorgeirsdóttur
húsmóður.
Böm Gizurar og EUnar Kristjönu
era Sigfús, f. 8.1.1973, nemi í MR;
Gottskálk, f. 24.5.1974, nemi í Garða-
Gizur Gottskálksson.
skóla og Jóhann Grétar, f. 10.6.1986.
Gizur á fjögur systkini. Þau eru
Guðmundur, f. 16.4.1931, verslunar-
maður og organisti í Hveragerði;
Jórunn, f. 16.4.1933, húsmóðir, gift
Friðgeiri Kristjánssyni, f. 11.12.1927,
trésmíðameistara; Salvör, f. 2.7.
1939, húsmóðir í Hafnarfirði, gift
Vilhelm Adolfssyni vélvirkja, og
Guðrún Ásta, f. 16.5.1946, húsmóðir
á Selfossi, gift Kristjáni Jónssyni
trésmíðameistara.
Foreldrar Gizurar: Gottskálk
Gissurarson, f. 4.7.1902, d. 16.9.1964,
bóndi á Hvoh í Ölfusi, og kona hans
Gróa Jónsdóttir, f. 8.9.1907, hús-
móðir.