Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1990, Page 44

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1990, Page 44
52 LAUGARDAGUR 3. MARS 1990. Sunnudagur 4. mars SJÓNVARPIÐ 13.55 Hinrik VIII. (Henty VIII). Leikrit Shakespeares í uppfærslu breska sjónvarpsins. Leikstjóri Kevin Billington. Aðalhlutverk:. John Stride.....Hinrik VIII. Timothy West...... Volsey . kardináli. Claire Bloom......Katrín drottn- ing. Ronald Pickup...... Kram- mer erkibiskup af. Kantaraborg. Peter Vaughan....... Gardiner biskup. Julian Glover..... Her- toginn af Bokkinham. Jeremy Kemp....... Hertoginn af Nor- folk. Barbara Kellermann.... Anna Bólen. John Rowe........Krom- vell. Skjátextar Kristrún Þórðar- dóttir. 16.40 Kontrapunktur. Fimmti þáttur af ellefu. Spurningaþáttur tekinn upp í Osló. Að þessu sinni keppa lið islendinga og Svia. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 17.40 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er séra Geir Waage prestur I Reykholti. 17.50 Stundln okkar. Umsjón- Helga Steffensen. Dagskrárgerð Eggert Gunnarsson. 18.20 Ævintýraeyjan (Blizzard Is- land). Lokaþáttur. Kanadískur framhaldsmyndaþáttur. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fagri-Blakkur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 í askana látið. Þriðji og siðasti þáttur. Sigmar B. Hauksson fjall- ar um matarvenjur islendinga fyrr og siðar. 21.05 Barátta (Campaign). Fimmti þáttur af sex. Breskur mynda- flokkur um ungt fólk á auglýs- ingastofu. Aðalhlutverk Penny Downie. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir, Framhald 21.55 Fyrirbæri I Versölum (Mrs. Morrison's Ghost). Bresk sjón- varpsmynd frá árinu 1982. Leik- stjóri John Bruce. Aðalhlutyerk Dame Wendy Hiller, Hannah Gordon og Bosco Hogan. Tvær, konur frá Oxford-háskóla fóru árið 1901 i ferðalag til Versala. Samkvæmt frásögn þeirra sáu þær fólk, sem þær töldu hafa verið i hirð Maríu Antoinette - eitt hundrað árum áður. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 23.35 Listaalmanakið (Konstal- manack 1990). (Nordvision - Sænska sjónvarpið). Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 23.40 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. 9.00 i Skeljavik. Sérlega falleg leik- brúðumynd. 9.10 Paw, Paws. Teiknimynd. 9.30 Litli tolinn og télagar. Teiknimynd með íslensku tali. 9.55 Selurinn Snorri. Teiknimynd. 10.10 Þrumukettir. Teiknimynd. 10.30 Mimlsbrunnur. Áhugaverð og skemmtilega fræðandi teikni- mynd fyrir börn á öllum aldri. 11.00 Sklpbrotsböm. Ástralskur ævin- týramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 11.30 Sparta sport Þetta er íþróttaþátt- ur krakkanna. 12.00 Annie Hall. Bráðskemmtileg gamanmynd þar sem Woody Allen leikur ólánsaman gaman- leikara sem á í vandræðum með sjálfan sig og samband sitt viö hitt kynið. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton, Tony Ro- berts, Carol Kane og Paul Sim- pn. 1977. 13.30 íþróttir. Leikur vikunnar í NBA körfunni og sýnt verður frá leik i ítölsku knattspyrnunni. 16.30 Fréttaágrip vikunnar. 16.50 Listir og menning: Ævi Eisen- stelns. The Secret Life of Sergei Eisenstein. Einstök heimildar- mynd um líf og starf sovéska leik- stjórans Sergei Michailovic Eis- enstein (1898-1948). Myndin er byggð á æviágripi hans sjálfs þar sem hann í einlægni, og á Viö mætingar og framúrakstur á mjóu (einbreiöu) slitlagi þarf önnur hliö bílanna að vera utan slitlagsins. ALLTAF ÞARF AÐ DRAGA ÚR FERÐ! stundum í kaldhæðni, lýsir lifi sinu sem bæði gleðilegum og kvalafullum tima. 17.45 Jass. Chet Baker. Útlitið minnir á James Dean og hljóðfæraleik- urinn á Bix Beiderbecke. Þessi snjalli trompetleikari fæddist árið 1929 og hefur víða komið við. I jtessum þætti koma fram sérstak- ir aðdáendur Bakers, þeir Van Morrison og Elvis Costello. End- urtekinn þáttur. 1845 Viðskipti I Evrópu. Financial Times Business Weekly. Við- skiptaheimur líðandi stundar. 19.19 19:19. Fréttir. 20.00 Landsleikun Bæirnir bitasL Keflavík og Grindavík. Umsjón: Ómar Ragnarsson. 20.55 Lögmál Murphys. Murphy's Law. Sakamálaþættir með léttu yfirbragði. 21.50 Fjötrar. Traffik. Mjög vandaður spennumyndaflokkur í sex hlut- um. Annar hluti. Aðalhlutverk: Lindsay Duncan og Bill Pater- son. 22.50 Listamannaskálinn. The South Bank Show. David Bailey. Því hefur verið haldið fram að Ijós- myndarinn David Bailey hafi með myndum sinum skapað nýja stefnu í tískuljósmyndun. En þrátt fyrir færni hans við tisku- Ijósmyndun hafa andlitsmyndir iians ekki siður vakið athygli. 23 40 Kúrekl nútimans. Urban Cow- boy. Aðalhlutverk: John Travolta og Debra Winger. 1980. 2.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 7.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 8.05 Söngur villiandarinnar. Einar Kárason kynnir islensk dægurlög frá fyrri tið, (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 8.00 Fréttir. . 8.07 Morgunandakt. Séra Flosi Magnússon, Bíldudal, flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Guð- rúnu Hrund Harðardóttur nema. Bernharður Guðmundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins, Lúkas 22, 24-31. 9.00Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skáldskaparmál. Fornbók- menntirnar í nýju Ijósi. Umsjón: Gísli Sigurðsson, Gunnar Á. Harðarson og Örnólfur Thors- son. (Einnig útvarpað á morgun kl. 15.03.) 11.00 Messa I Kópavogskjrkju á æskulýðsdeginum. Prestur: Séra Jón Ragnarsson æskulýðs- fulltrúi. Barnakór Kársnesskóla flytur tónlist æskulýðsdagsins. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hádegisstund I Útvarpshús- inu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgestum. 14.00 Kleópatra Egyptalandsdrottn- ing. Umsjón: Sigurlaug Björns- dóttir. Lesarar: Herdís Þon/alds- dóttir og Róbert Arnfinnsson. 14.50 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. 15.10 í góðu tómi með Hönnu G. Sig- urðardóttur. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Þorpið sem svaf eftir Monlque P. De Ladebat. Þýðandi: Unnur Eiríksdóttir. Leiklesin saga i út- varpsgerð og umsjón Sigurlaug- ar M. Jónasdóttur. Annar þáttur. Lesarar ásamt umsjónarmanni: Markús Þór Andrésson og Birna Ösk Hansdóttir. 17.00 Tónlist á sunnudagssíðdegi - Verölaunaverk Norðurlandaráðs „Gjennom prisme" ettlr Olav Anton Thommessen. Kynnir: Sigurður Einarsson. 18.00 Flökkusagnir i fjölmiölum. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. (Áður á dagskrá 1987.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar, Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. Miguel Dias og hljóm- sveit hans leika og syngja lög frá Mexikó og tékknesk þjóðlaga- sveit leikur og syngur lög frá Pilz- en héraði i Tékkóslóvakíu. 20.00 Eitthvað fyrir þig. Umsjón: Vernharður Linnet. 20.15 íslensk tónllst. 21.00 Kvik- myndir. (Endurtekinn Kviksjár- þáttur frá 6. febrúar.) 21.30 Útvarpssagan: Unglingsvetur eftir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur les (9.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kór- ar syngja. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 0.07 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn Sam- hljómsþáttur frá föstudags- morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn meðSva- vari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Bítlarnir. Skúli Helgason leikur nýfundnar upptókur með hljóm- sveitinni frá breska útvarpinu BBC. (Einnig útvarpað aðfara- nótt föstudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Donovan. Magnús Þór Jónsson segir frá söngvaranum og rekur sögu hans. Lokaþáttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri) (Úrvali út- varpað í Næturútvarpi á sunnu- dag kl. 7.00) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blitt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurðardóttir, Oddný EirÆvars- dóttir, Jón Atli Jónasson og Sig- riður Arnardóttir. 21.30 Áfram island. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 22.07 Klippt og skorið. Skúli Helga- son tekur saman syrpu úr kvöld- dagskrá rásar 2 liðna viku. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi á rás 1.) 3.00 Blítt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Harmónikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á rás 1.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Suður um höfin. Lög af suðræn- um slóöum. 9.00 Haraldur Gíslason. Létt spjall við hlustendur og athugað hvað er að gerast um helgina. 13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og Ágúst Héðinsson. Afmælisbarn dagsins valið og sótt heim. Fylgst með veðri, samgöngum og tærð. 17.00 Þorgrimur Þráinsson fótboltafyr- irliði á vaktinni. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson á Ijúfu nótunum i helgarlok. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt- urvaktinni. Ath. Fréttir eru sagðar kl. 10, 12, 14, og 16 á sunnudögum. 10.00 Bjöm Sigurösson er fyrstur á fætur á sunnudagsmorgni. Tón- list að hætti hússins. 14.00 Darri Ólason. 18.00 Arnar Albertsson. Sunnudags- siðdegi hjá Arnari þar sem m.a. verður farið yfir það hvað verið er að sýna I bíóhúsum borgarinn- ar. 22.00 Krlstófer Helgason. Ef rómantík er i loftinu finnur hann svo sann- arlega fyrir því og spilar tónlistina sem við á. 1.00 Næturhaukur Stjörnunnar er mættur á staðinn. 9.00 Stefán Baxter. Kemur ykkur ævinlega á óvart með ýmsum uppátækjum. 14.00 Ómar FriöleHsson. Kvikmynda- sérfræðingurinn á EFF EMM með itarlega umfjöllun um nýj- ustu kvikmyndirnar. Slúður og aðrar fréttir úr kvikmyndaheimin- um ásamt myndbandayfirliti. 16.00 Klemenz Arnarson. Slúður og glóðvolgar fréttir af hinum ýmsu stjörnum í heimi tónlistar og kvikmyndar. 19.00 Kiddi „bigfoot". Danstónlistin í uppáhaldi hjá Kidda. 22.00 Páll Sævar. Lýkur Ijúfum sunnu- degi með gæðatónlist. 1.00 Næturdagskrá. #j> FM 104,8 12.00 Fjölbrautaskólinn I Breiðholti. 14.00 Karen Slgurkarlsdóttir. 16.00 Nýbylgjan Irá MH. 18.00 Fjölbraut, Ármúla. (680288) 20.00 Menntaskólinn við Sundsér um að halda ykkur við efnið. 22.00 Þá eru það skólafréttir og skóla- slúður. Umsjónarmenn eru að vanda Helgi Gogga og Jón (s)Óli. 1.00 Dagskrárlok. fA(>9 AÐALSTOÐIN 10.00 Sunnudagur til sælu. Létt og Ijúf tónlist í bland við fróðleik. 13.00 Svona er lífiö. Sunnudagseftir- miðdegi á Aðalstöðinni með Ijúf- um tónum og fróðlegu tali. Um- sjón: Inge Anne Aikman. 16.00 Gunnlaugur Helgason. Ljúfir tón- ar á sunnudegi ásamt ýmsum uppákomum. 18.00 Undir Regnboganum. Tónaveisla Ingólfs Guðbrandssonar. 19.00 Ljúfir tónar 22.00 Allt getur gerst undir sólinni. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. ■ 24.00 Næturdagskrá. 6** 6.00 The Hour of Power. Trúarþáttur 7.00 Griniðjan. Barnaefni. 11.00 The Hour of Power. 12.00 Beyond 2000. Vísindaþáttur. 13.00 That’s Incredible. Fræðslu- mynd. 14.00 Fjölbragóaglima (Wrestling). 15.00 The Incredible Hulk. 16.00 Emergency. 17.00 Eight is Enough. Framhalds- myndaflokkur. 18.00 Family Ties. Gamanmynda- flokkur. 19.00 21 Jump Street. Framhalds- myndaflokkur. 20.00 Condominium. Smásyrpa i tveimur hlutum. 1. hluti. 22.00 Entertainment This Week. 23.00 Fréttir. 23.30 The Big Valley. Vestraseria. MOVIES 14.00 Carry on England. 16.00 Quiet Victory. 18.00 A Stoning in Fullham County. 19.40 Projector. 20.00 Long Journey Home. 22.00 Stakeout. 00.00 Mayflower Madam. 01.45 Action Jackson. 04.00 Promlsed Land. CUROSPORT ★, . ★ 9.00 Krikket. England-Vestur-lndíur. 10.00 Skautahlaup. Heimsmeistara- mót'i Noregi. 11.00 Skíðaíþróttir. Heimsbikarmót. 13.00 Golf. Stórmót á Spáni. 15.00 Rugby. 18.00 Hestaiþróttir. 19.00 Knattspyrna. 21.00 Golf. Stórmót á Spáni. 23.00 Skíðaíþróttir. Heimsbikarmót. SCfííEHSPORT 6.00 Listdans á skautum. Bandarískt meistaramót. 7.30 Wide World of Sport. 8.30 Körfubolti. Bandarisk háskóla- lið. 10.00 Powersports International. 11.00 Siglingar. 12.00 Spænski fótboltinn. Real Madrid-Ravo Vallecano. 14.00 Golf. Los Angeles Open. 16.00 Kappakstur. NASCAR Pontiac Excitement 400. 18.00 íshokki. Leikur I NHL-deildinni. 20.00 Listdans á skautum. Bandariskt meistaramót. 21.15 Argentiski fótboltinn. 22.15 Harlem Globetrotters. 23.30 Tælenskir hnefaleikar. Rás 1 kl. 11.00 ■"liir* Frá uppfærsfu Æskutýös- sambands kirkjunnar í Reykjavíkurprofastsdœmi á söngleiknum Líf og friöur t Langholtskirkju. í dag er æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar haldinn há- tíðlegur undir einkunnar- oröunum Lif og friöur, en þau taka til umræðunnar um umhverfismál, ábyrgðar manna i sköpunarverkinu og framtíöar lifsins á jörð- inni. Útvarpsmessan í dag verður í Kópavogskirkju, séra Árni Pálsson þjónar fyrir altari og séra Jón Þór Ragnarsson prédikar. Barnakór Kársnesskóla og hljóðfæraleikarar undir stjórn Þórunnar Björnsdótt- ur sjá um tónlistarflutning ásamt Guömundi Gilssyni organista. -GHK Annar þáttur af Fjötrum er á dagskránni í kvöld. Stöð 2 kl. 21.50: Fjötrar Framhaldsmyndaflokk- urinn Fjötrar hóf göngu sína sl. sunnudag en þætt- irnir eru sex talsins. Þegar Jack Lithgow kem- ur aftur heim til Bretlands gefur hann út yfirlýsingu til fjölmiðla um aö árangur hafi náðst í fíkniefnabarátt- unni. Samdægurs fær hann þær fréttir að dóttir hans, Caroline, hafi verið hand- tekin ásamt fleiri nemend- um í Oxfordháskóla, eftir að nemi fannst látinn í partíi eftir að hafa neytt kokkteils, þ.e. blöndu af heróíni, am- fetamini og alkóhóli. Jack kemst þá að því að Caroline hefur neytt heró- íns í rúmlega ár. Móðir hennar hafði haft grun um ástandið en haldið vitneskju sinni leyndri fyrir Jack. Hann lokar þá dóttur sína inni og sver þess eið að sleppa henni ekki út fyrr en hún er orðin óháð eitrinu. -GHK Lokaþáttur Skúla Helgasonar um Bítlana veröur í dag. Rás 2 kl. 13.00: i dag kl. 13 verður fluttur manna á lögum Bítlanna og lokaþáttur Skúla Helgason- í síöari hluta þáttarins arumBítlanaárás2.Iþætt- munu hérlendir bítlasér- inum verða léikin viötöl fræöíngar leyfa hlustendum sem Bítlarnir veittu breska að heyra nokkrar sjaldgæf- útvarpinu á árunum ar hljóðritanir með Bítlun- 1965-’68. Lennon og McCart- um sem aldrei hafa verið ney skeggræða óvenjulegar gefnar út á opinberum túlkanir annarra lista- raarkaöi. -GHK Sjónvarp kl. 20.35: í askana látið Þrátt fyrir þúsund ára búsetu í landinu virðast ís- lendingar seint hafa kunnað aö nýta hinar ýmsu auðlind- ir. Mætti í því sambandi nefna skelfiskinn og hvera- hitann. íslendingar lögöu sér heldur skinnbætur og handrit til munns heldur en til dæmis sveppi og áður- nefndan skelfisk. í þættinum í kvöld kynnir Sigmar B. Hauksson ýmsar þær auölindir sem ekki hafa verið nýttar og leitar svara við orsökum þess. -GHK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.