Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1990, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1990. Viðskipti Erlendir markaðir: Verð á erlendum Dollari og pund í hægagangi Bæöi dollarinn og sterlingspundið eru í hægagangi þessa dagana á er- lendum mörkuöum. Þegar sterlings- pundið reis hvað hæst seinni partinn í febrúar síðastliðnum þurfti að greiöa 1,7130 dollara fyrir hvert pund. Nú þarf að greiða um 1,64 doll- ara fyrir pundiö. Pundið hefur því gefið nokkuð eftir gagnvart dollar undanfarna tvo mánuði. Þrátt fyrir aö dollarinn hafi styrkst gagnvart pundinu þessa tvo mánuði hefur hann orðið að lúta í lægra haldi gagnvart þýska markinu á sama E Dollar 62- Kr. 1 /i W A 60 V 59 < jan. feb mars april mai tíma. Þetta kemur greinilega fram í geng- isskráningu hérlendis. Dollarinn er seldur á 60,90 krónur en þegar hann reis hæst fyrir nokkru var hann kominn í um 63 krónur. Sömuleiðis var sterlingspundið komið í um 104 krónur á tímabili en er nú fyrir neð- an 100 króna múrinn. Efnahagslífið í Bandaríkjunum sýndi greinilega vaxtarverki fyrstu þrjá mánuði ársins. Þjóðarfram- leiðslan jókst um 2,4 prósent um- reiknað til árs þessa mánuði en aö- eins um 1,1 prósent á fjórða ársfjórð- ungi síðasta árs. Góður bati það. Hins vegar var verðbólga um 5,7 prósent fyrstu þrjá mánuði ársins í Banda- ríkjunum á móti aðeins 3,2 prósent verðbólgu á lokamánuðunum á síð- asta ári. Á fundi OPEC-ríkjannna í Genf í Sviss þessa dagana eru olíuráðherrar ríkjanna sammála um eitt; að draga úr framleiðslu á olíu. Ríkin framleiða flest umfram kvóta og hefur það leitt til verðlækkunar. Þannig hefur verð á hráolíunni lækkað um næstum 25 prósent frá áramótum. Það finnst þeim hvítklæddu miður gott mál. Loks má geta þess að álmarkaður- inn er enn í mikilli lægð erlendis og virðist fátt benda til þess að hann rétti verulega úr kútnum á næstu misserum. Alverð upp á 1.516 dollara tonnið eins og það var skráð í gær er nokkuð fyrir neðan framleiðslu- kostnað sem er í kringum 1.700 doll- arar tonnið. -JGH Peningamarkaður Innlán með sérkjörum íslandsbanki Sparileið 1 Sparileiö 1 er nýr óbundinn reikn- ingur Íslandsbanka. Vaxtatímabil eru tvö. Hann er sambærilegur við gömlu Ábót, Útvegsbank- ans, Kaskó, Verslunarbankans og Sérbók, Al- þýðubankans. Úttektargjald, 0,6 prósent, dregst af hverri úttekt. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Auk þess er ein úttekt leyfð að auki án úttektar- gjalds. Reikningurinn ber stighækkandi vexti eftir því hve reikningurinn stendur lengi óhreyfður. Grunnvextir eru 13 prósent en hækka hæst í 14,5 prósent. Verðtryggð kjör eru 2,5 prósent en fara hæst upp í 4 prósent raunvexti. Sparlleið 2 Sparileið 2 er nýr reikningur Íslands- banka. Hann er óbundinn, vaxtatímabilin eru tvö. Hann er sambærilegur við gamla Bónus- reikning, Iðnaðarbankans. Úttektargjald, 0,6 prósent, dregst af hverri úttekt. Þó eru innfærð- ir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Auk þess er ein úttekt leyfð að auki án úttektargjalds. Reikningurinn ber stig- hækkandi vexti eftir upphæðum. Grunnvextir eru 13 prósent en hækka hæst í 14,5 prósent. Verðtryggð kjör eru 2,5 prósent upp í hæst 4 prósent 'raunvexti. Sparileið 3 Sparileið 3 er nýr reikningur Íslands- banka. Hann er óbundinn. Vaxtatímabil er eitt ár. Hann er sambærilegur við gömlu Rentubók, Verslunarbanka og Öndvegisreikning, Útvegs- banka. Óhreyfð innstæða í 18 mánuði ber 15 prósent vexti og verðtryggð kjör upp á 5 pró- sent raunvexti. Innfærðir vextir eru lausir án úttektargjalds tveggja síóustu vaxtatímabila. Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað inn- stæður sínar með 3ja mánaða fyrirvara. Reikn- ingarnir eru verðtryggðir og með 6,5% raun- vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 6,5% raunvöxtum. Lifeyrisbck er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóðum eða almannatryggingum. Innstæöur eru óþundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 5% og ársávöxtun 5%. Sérbók, Ábót, Kaskó, Bónus. Grunnvextir eru 13%. Þessir reikningar verða lagðir niður 1. júlí á þessu ári. 18 mánaóa bundinn reikningur er með 15% grunnvexti. Reikningurinn veröur lagður niður 1. júlí á þessu ári. RentubókRentubókin er bundin til 18 mánaða. Hún ber 15% nafnvexti. Þessi reikningur verður lagður niður 1. júlí. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 13% nafnvöxtum og 13,3% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu. Verðtrygg kjör eru 3% taunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 15,5% nafnvöxtum og 16,3% árs- ávöxtun. Verðtryggð kjör reikningsins eru 4,5% raunvextir. Hvert innlegg er laust að 18 mánuð- um liðnum. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 13% nafnvöxtum og 13,6% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 14,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar sem gefa 15,2% ársávöxt- un. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 16% nafnvextir sem gefa 16,6% ársávöxtun. Verð- tryggð kjör eru 3% raunvextir. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur. Ekki lengur stofnaðir. Óhreyfð innstæð í 24 mánuði ber 16% nafn- vexti sem gerir 16,6% ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Hávaxtabók er óbundin bók. Óhreyfö inn- stæða ber 11 % nafnvexti og 11,1 % ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 14% sem gefa 15,5 prósent ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3,25%. Öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuðf. Vextir eru 15,5% upp að 500 þúsund krónum. Verðtryggð kjör eru 4,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 16%. Verðtryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 17% vextir. Verðtryggð kjör eru 5,25% raunvextir. INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 3 Allir Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 3-6 Ib 6mán. uppsögn 4-7 Ib 12mán.uppsögn 4-8 Ib 18mán. uppsögn 15 Ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema Ib Sértékkareikningar 3 Allir Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6mán. uppsögn 2,5-3,0 Lb.Bb,- Sb Innlán með sérkjörum 2,5-3 Lb,Bb,- Sb Innlángengistryggð Bandarikjadalir 7-7,25 Sb Sterlingspund 13,6-14,25 Sb Vestur-þýsk mörk 6,75-7,25 Sb Danskarkrónur 10,5-11 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 13,0-13,75 Sb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupqengi Almenn skuldabréf 14 Allir Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 16,5-17,5 Bb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb Utlán til framleiðslu Isl. krónur 13,75-14,25 Bb SDR 10,95-11 Bb Bandaríkjadalir 10,15-10,25 Bb Sterlingspund 15,85-17 Bb Vestur-þýsk mörk 10-10,25 Allir nema Ib Húsnæðislán 4,0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 26 MEÐALVEXTIR óverðtr. maí 90 14 Verðtr. maí 90 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala maí 2873 stig Lánskjaravisitala april 2859 stig Byggingavísitala maí 541 stig Byggingavísitala maí 169,3 stig Húsaleiguvísitala 1,8% hækkaöi 1. april. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4.841 Einingabréf 2 2.648 Einingabréf 3 3,186 Skammtímabréf 1,644 Lífeyrisbréf Gengisbréf 2,119 Kjarabréf 4,795 Markbréf 2,552 Tekjubréf 1,962 Skyndibréf 1.438 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,333 Sjóðsbréf 2 1,748 Sjóðsbréf 3 1.630 Sjóðsbréf 4 1,381 Vaxtasjóðsbréf 1,6470 Valsjóðsbréf 1,5500 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 500 kr. Eimskip 420 kr. Flugleiðir 145 kr. Hampiöjan 152 kr. Hlutabréfasjóður 178 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 152 kr Skagstrendingur hf. 320 kr. islandsbanki hf. 163 kr. Eignfél. Verslunarb. 170 kr. Oliufélagið hf. 415 kr. Grandi hf. 164 kr. Tollvörugeymslan hf. 102 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. W\ Hlutabréfavísitala Hámarks, 100 = 31.121986 520 510 500 490 — Asinit er rofiiin við 410 vísitölustij’ a cn mrrm 430 410 ”• se ot. o kt. n óv. des. j an. f eb. m ars ap ríl ifiörktiðum Bensín og olia Rotterdam, fob. Bensin, blýlaust,..203$ tonnið, eða um........9,4 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um................218$ tonnið Bensín, súper,....212$ tonnið, eða um........9,7 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...........................230$ tonnið Gasolía......................162$ tonnið, eða um........8,4 isl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...........................167$ tonnið Svartolia.....................94$ tomúð, eða um........5,3 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um............................96$ tonnið Hráolía Um................17,50$ tunnan, eða um....1.066 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um.........................18,56$ tunnan Gull London Um...........................370$ únsan, eða um.....22.533 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um...........................374$ únsan Ál London Um..........1.516 dollar tonnið, eða um.....92.324 ísl. kr. tonniö Verð í síðustu viku Um............1.593 dollar tonnið Ull Sydney, Ástralíu Um............9,8 dollarar kíióið, eða um........596 isl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um............9,8 dollarar kílóið Bómull London Um ...........84 cent pundið, eða um........112 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um............81 cent pundið Hrásykur London Um...........385 dollarar tonnið, eða um....23.446 ísl. kr. tonniö Verð í síðustu viku Um..........377 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um..........184 dollarar tonnið, eða um....11.206 ísl. kr. tonniö Verð í síðustu viku Um..........171 dollarar tonnið Kaffibaunir Londön Um............75 cent pundið, eða um........100 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um............74 cent pundið Verð á íslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., feb. Blárefur.............192 d. kr. Skuggarefur..........171 d. kr. Silfurrefur..........278 .d. kr. BlueFrost............167 d. kr. Minkaskinn K.höfn, feb. Svartminkur..........106 d. kr. Brúnminkur...........126 d. kr. Ljósbrúnn (pastel)..108 d. kr. Grásleppuhrogn Um.......700 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um..........690 dollarar tonnið Loðnumjöl Um..........495 dollarar tonnið Loðnulýsi Um..........240 dollarar tonnið <i‘£<

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.