Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1990, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1990. Fimmtudagur 3. maí SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan. Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. 18.20 Ungmennafélagiö. Endursýn- ing frá sunnudegi. Umsjón Val- geir Guðjónsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (96) (Sinha Moca). Brasiliskur framhaldsmynda- flokkur. Þýöandi Sonja Diego. 19.20 Benny Hill. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni - Kolbeinsson. 19 50 Abbott og Costello. 20 00 Fréttir og veður. ■r 20.30 Almennar stjórnmálaumræð- ur. Bein útsending frá Alþingi þar sem fulltrúar flokkanna leiða sama hesta sina. Dagskrárlok óákveðin. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Með afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni lið- andi stundar. 20.30 Sport iþróttaþáttur þar sem fjöl- breytnin situr i fyrirrúmi. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heim- ir Karlsson. 21.20 Það kemur i Ijós. Skemmtiþáttur í umsjón Helga Péturssonar. Dagskrárgerð annast Marianna Friðjónsdóttir. 22.20 Stríð. Hér er á ferðinni ein af bestu striðsmyndum allra tíma. Myndin segir á raunsæjan hátt frá afdrifum þriggja manna i sið- ari heimsstyrjöldinni og konun- um i llfi þeirra. I myndinni þykir Marlon Brando sýna afburðaleik sem þýskur hermaður sem fer að efast um hugmyndafræði nas- ismanns. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Dean Martin og Barbara Rush. Bönnuð börnum. 1.05 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 17.30 Meinhornið: Oðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, simi 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- dagsins i boði matvöruverslunar- innar í Austurveri. 15.00 Ágúst Héðlnsson og það nýjasta í tónlistinni. Ágúst tekur púlsinn á þjóðfélaginu og hefur opna linu fyrir skemmtilegustu hlust- endurna. 17.00 Reykjavik síðdegis. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 íslenskir tónar. Ágúst Héðins- son. Rás 1 og Sjónvarp kl. 20.30: í kvöld verða þingmenn í beinni utsendingu á rás 1 og í Sjónvarpinu. Þá veröa haldnar hinar hefðbundnu eldhús- dagsumræöur á Alþingi. Þetta er eins konar tiltektardagur þingmanna þar sem farið verður yfir störfin í vetur og væntanlega rifist nokkuð um árangur ríkisstjórnarinnar eins og venjulega. Þar á ofan fara sveitarstjórnarkosningar í hönd og á kosningavori eru eldhúsdagsumrasður alltaf með fiörugasta móti. Þeir sem hafa hug á að fylgjast með því sem er að gerast í sfiómmáhmum ættu því að huga að umræðunum á Alþingi. Eldhúsdagurinn veldur því að áöur frestað til síðari tíma. I 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Krossinn. Um- sjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: Spaðadrottn- ing eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (22). 14.00 Fréttir. 14.03 Miödegislögun. Umsjón: Snorri Guðvarðarson (Frá Akureyri). (Einnig útvarpaðaðfaranóttmið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Súperkjör eftir Peter Gibbs. 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefm. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Bók vikunnar: Daniel djarfi eftir Hans Kirk. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst eftir Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Á aftni. Umsjón: Ævar Kjartans- son. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: Sögur af Freyju eftir Kristínu Finnboga- dóttur frá Hitardal. Ragnheiður Steindórsdóttir les (4). (Endur- tekinn frá morgni.) 20.15 Hljómborðstónlist. 20.30 Eldhúsdagsumræöur. Útvarp frá almennum stjórnmálaumræð- um á Alþingi. 24.00 Fréttlr. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturutvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegistréttir. - Gagn og gam- an heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. tli u, { . 14.03 Brotúrdeqi. EvaÁsrún Alberts- urðardóttir og Sigriður Arnar- dóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskifan, að þessu sinni Aval- on sunset með Van Morrison. 21.00 Rokksmiðjan. LovisaSigurjóns- dóttir kynnir rokk í þyngri kantin- um. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 22.07 Blitt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn til Eg- ils Helgasonar í kvöldspjall. 0.10 í háttinn. Ölafur Þórðarson leik- ur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Á frivaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi á. Rás 1.) 2.00 Fréttir. 2.05 Ekki bjúgu! Rokkþáttur I umsjón Skúla Helgasonar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi á Rás 2.) 3.00 Blítt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Á aftni. Umsjón: Ævar Kjartans- son7(Endurtekinn þátturfrá deg- inum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Á djasstónleikum - Blús og framúrstefna. Frá tónleikum B.B. King i Lundúnum og Austur- Þjóðverjans Klaus Koch. Vern- harður Linnet kynnir. (Endurtek- inn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 í fjósinu. Bandariskir sveita- söngvar. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Út- varp Austurland kl. 18.03-19.0C Svæðisútvarp Vestfjarða kl 18.03-19.00 12,00 HádegisfrétUr. .J2JP Va|dís Gunnarsdóttir. Matárkarfa 19.00 Skemmtileg kvöldmatartónlist enda helgln alveg að koma. 20.00 Biókvöld á Bylgjunni... Hafþór Freyr Sigmundsson gerir kvik- myndum góða skil. Kíkt á bíósíð- urnar, kvikmyndagagnrýni og mynd vikunnar valin. Umfjöllun um kvikmyndir númer eitt, tvö og þrjú. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt- urröltinu. ioð m. -*c»4 13.00 Ólöl Marin ÚHarsdóttir. Góð, ný og fersk tónlist. Ert þú að vinna, læra, passa eða að þrífa? Það skiptir ekki máli. Hér færðu það sem þú þarft. Kvikmyndaget- raunin á sinum stað og íþrótta- fréttir klukkan 16. Afmæliskveðj- ur milli 13.30 og 14. 17.00 Á bakinu með Bjarna. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson. Stjarpan 1990. 19.00 Amar Albertsson Rokktónlist i bland við góða danstónlist. Sím- inn er 679102. 22.00 Kristófer Helgason. Rómantík i bland við góða rokk- og dans- tónlist. Siminn er 679102 ef þú vilt heyra lagið þitt á Stjörnunni. 1.00 Bjöm Slgurðsson og lifandi næt- urvakt. FM#957 14.00 Sigurður Ragnarsson. Ef þú vilt vita hvað er að gerast í popp- heiminum skaltu hlusta vel því þessi drengurerforvitinn rétteins og þú. 17.00 Hvað stendur tll hjá Ivari Guð- mundssyni? Ivar fylgir þér heim og á leiðinni kemur í Ijós hvernig þú getur best eytt kvöldinu fram- undan. 20.00 Dansllstinn. Valgeir Vilhjálms- son. Nú setjum við upp okkar eigin skemmtistaði i stofunum heima og hristum okkur og skök- um á alla kanta. 22.00 Jóhann Jóhannsson. Dúndur- tónlist Pepsi-kippan á sínum 22.30------------------ FM 104,8 16.00 Tryggvi Gunnarsson. MS. 18.00 Menntaskólinn i Kópavogi. 20.00 Kvennó Helga og ég. 22.00 Tónlist að hætti hússins. 01.00 Dagskrárlok. 14.00 Daglegt brauð. Viktor, Birgir og Óli. 16.00 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýs- [ngar um félagslif. 17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guð- jónsson. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Rokkað á Rót. Andrés Jónsson. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Úr takt. Tónlistarþáttur með Haf- liða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Ámi Jónsson. 24.00 NæturvaktmeðBaldriBragasyni. FMfe(>9 AÐALSTOÐIN 12.00 Dagbókin. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta ára- tugarins með dyggri aðstoð hlustenda. Klukkan 14.00 er „málefni" dagsins rætt. 16.00 í dag, i kvöld, Umsjón: Ásgeir Tómasson og Steingrímur Ólafs- son. Viðtöl og fróðleikur um þau málefni sem í brennidepli eru hverju sinni. Hvað gerðist jjenn- an dag hér á árum áður? ... rif- jaðar upp gamlar minningar. 18.00 Á rökstólum. Umsjón: Stein- grimur Ólafsson. í þessum þætti er rætt um þau málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. Viðmæl- endur eru oft boðaðir með stutt- um fyrirvara á rökstóla til þess að raeða þau mál er brenna á vörum fólks í landinu. 19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Umsjón: Kolbeinn Skriðjökull Gíslason. Ljúfir tónar i bland við fróðleik um flytjendur. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón: Jóna Rúna Kvaran og Þórdís Backman. I þættinum verða al- mennar hugleiðingar um sálræn sjónarmið og ábendingar sem stuðlað gætu að sjálfsrækt fólks í nútímaþjóðfélagi. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. 6** 12.35 Loving. 13.15 A Problem Shared. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Challange for the Gobots. 14.45 Teiknimyndir. 15.00 Adventures of Gulliver. 15.30 The New Leave it to the Bea- ver Show. Barnaefni. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Right. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 19.00 Moonlighting. Framhalds- myndaflokkur. 20.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur. 21.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 22.30 Boney. Framhaldsmyndaflokk- EUROSPORT ***** 12.30 TransWorldSport.lþróttafréttir. 13.30 Adventure Hour.Svipmyndir af iþróttum 14.30 Fótbolti.Glæsileg mörk. 15.00 Fótbolti.Úrslit á Evrópumótun- um. 17.00 Kappakstur. The Mobil Motor Sport News. 17.30 Trax. Fjölbreyttur iþróttaþáttur. 18.00 Fótbolti.Úrslit á Evrópumótun- um. 20.00 Frá undibúningi heimsmeist- aramótsins i fótbolta á ítaliu. 21.00 Heimsmeistaramótið f blaki.Myndir frá Japan. SCREENSPORT 12.15 US Pro Ski. 13.00 íshokki. Leikur úr NHL deild- inni. 15.00 Spánski fótboltinn. 17.00 Rugby.Leikur frá Englandi. 18.30 Argentíski fótboltinn. 19.30 Rallí.Frá keppni i Kenýa. 20.30 Keila. Keppni bandarískra at- vinnumanna,- 21.45 Wide World of Sport. Kapreiðar frá New Yofk. 22.45 Skíði.Keppni i Bandajíkjunym . DV Marlon Brando leikur þýskan foringja í kvikmyndinni Stríð. Stöð 2 kl. 22.20: Stríð Kvikmyndin Stríð, á frummálinu The Young Li- ons, þykir ein besta stríðs- mynd sem gerð hefur verið um heimsstyijöldina síðari. Hér segir á raunsannan hátt frá afdrifum þriggja manna og konunum í lífi þeirra. Margir stórleikarar fara með hlutverk í myndinni og má nefna Montgomery Clift, Dean Martin, Marlon Brando, Maximilhan Schell og Lee Van Cleef. Dean Martin og Montgo- mery Clift leika óbreytta bandaríska hermenn sem komast í tæri við þýskan foringja sem Marlon Brando leikur. Handrit myndarinnar er byggt á þekktri sögu eftir Irvin Shaw. Myndin er frá árinu 1958 og fær þrjár og hálfa sfiömu í kvikmynda- handbókinni. Morgunþáttur útvarps- stöðvarinnar FM heitir Til í tuskið. Þar er gamalreynd- ur útvarpsmaður við sfiórn- völinn. Sá heitir Jón Axel Ólafsson. Samkeppni út- varpsstöövanna er einna líf legust á morgnana og síð- degis. Á þessuin tímum er öllu meira lagt í dagskrána en endranær. FM státar auðvitað af sínum morgun- þætti eins og aðrar stöðvar. Hér er farið yfi r það helsta sem fram kemur í morgun- blöðunum og spáö í hvað er frammundan í dag. í bland við talmálið er siðan leikin tónlist sem á að duga til að koma syfiuðum landsmönn- um á fætur. Morgunþáttur Jóns Axol stendur til 10.30 og er því nokkru lengri en hjá keppinautunúm. Helgi Pétgrsson er i kvöld með þátt sinn Það kemur í Ijós. Helgi Pétursson heldur áfram með rabbþátt sinn á Stöö 2 þótt keppinauturinn Hemmi Gunn sé farinn í sumarfrí. Bins og áður tek- ur Helgi fyrir eitt afmarkaö efni í hverjum þætti. Þaö kemur svo í Jjós hvað það er. Jafnframt kallar hann til vitnís dómara af yngstu kynslóöinni til að segja álit sitt á málum liðandi stund- ar. Hljómsveitarstjóri hjá Helga er Jón Ólafsson. ;

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.