Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1990, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1990, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1990. 35 Tippað á tólf Tólfurnar koma með vorinu Tólfur hafa veriö nokkuð sjaldséð- ar í vetur en nú koma þær á færi- bandi, margar í einu. Um síðustu helgi komu fram þrjár tólfur. Úrsht voru ekki mjög óvænt. Stóru hðin unnu flest á heimavelh sínum nema Aston Villa, sem gerði 3-3 jafntefli við Norwich. Útisigur Derby á Manc- hester City kom á óvart svo og útisig- ur Sunderland á Úlfunum. Einnig kom á óvart tap Tottenham gegn Wimbledon. Alls seldust 219.997 raðir og var potturinn 836.023 krónur. Fyrsti vinningur 585.226 krónur skiptast milh þriggja raða með tólf rétta og fær hver röð 195.075 krónur. Annar vinningur 250.797 raðir skiptast milh 63 raða og fær hver röð 3.980 krónur. Tólfurnar voru allar keyptar laug- ardaginn 28. apríl en það virðist vera orðin viðtekin venja á íslandi að Getraunaspá fjölmiðlanna <U > «o <u r- ^ -Q 3 I | ? i c z: c > — «o > £ 1° ra > ri Q a n. o cú tz a> o) -2 2 •> ö o ^ X w < £ LEIKVIKA NR.: 18 Wolves Liverpool 2 2 2 2 2 2 2 2 2 X C.Palace Manch.City X X X 1 2 2 2 1 X 2 Derby Luton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Everton Aston Villa 1 1 1 1 1 1 2 1 X 1 Manch.Utd Charlton 1 1 1 1 X 1 1 1 1 1 Millwall Chelsea 2 2 2 2 2 2 X 2 2 2 Norwich Arsenal X X 2 1 1 2 2 X X 2 Q.P.R Wimbledon 1 1 1 1 1 1 X 1 1 X Sheff.Wed Nott.Forest 1 2 2 2 2 X 1 2 X X Tottenham Southampton 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 Sunderland Oldham 1 2 X 1 1 1 X 2 1 1 WestHam Wolves 1 1 2 1 1 1 1 X 1 1 Hve margir réttir eftir vorleik 17.: 87 86 75 90 86 92 79 99 90 86 Enska 1. deildin L HEIMALEIKIR U J T Mörk U ÚTILEIKIR J T Mörk S 37 13 5 1 38-15 Liverpool 9 5 4 34 -21 76 37 13 3 3 36 -20 Aston Villa 8 3 7 18 -15 69 37 14 3 2 38-11 Arsenal 4 4 10 14 -25 61 37 11 1 6 33 -23 Tottenham 7 5 7 24 -23 60 37 14 2 2 37 -13 Everton 3 5 11 17 -30 58 37 8 7 4 31 -24 Chelsea 7 5 6 24 -25 57 37 10 5 4 40 -27 Southampton 5 5 8 30-34 55 37 5 8 6 22 -23 Wimbledon 7 8 3 22 -15 52 37 7 9 2 22-12 Norwich 6 4 9 20-28 52 37 9 4 6 31 -21 Nott. Forest 5 5 8 21 -26 51 37 9 4 5 25-19 Q.P.R 4 7 8 18 -22 50 37 11 2 5 23-19 Coventry 3 5 11 15-34 49 37 9 4 6 26 -21 Manch.City 3 7 8 15 -29 47 37 8 6 4 25 -21 C.Palace 5 2 12 15 -43 47 37 9 1 8 27 -18 Derby 4 6 9 14 -19 46 37 7 6 5 25 -14 Manch.Utd 5 3 11 20 -33 45 37 8 6 4 21 -14 Sheff.Wed 3 4 12 14 -34 43 37 8 8 3 24 -18 Luton 1 5 12 16 -37 40 37 4 6 9 18 -25 Chariton 3 3 12 13-31 30 37 4 6 8 22 -22 Millwall 1 5 13 16-40 26 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 45 16 6 1 46-18 Leeds 7 7 8 32 -34 82 45 14 5 4 43-27 Sheff.Utd 9 8 5 30-29 82 45 17 4 2 51 -26 Newcastle 5 10 7 28 -25 80 45 10 8 4 39 -29 Sunderland 10 6 7 29 -32 74 45 11 6 5 49 -29 Swindon 8 7 7 29 -29 73 45 10 8 4 42 -29 Blackburn 9 8 6 31 -28 73 45 13 5 4 46 -22 West Ham 6 7 10 30-35 69 43 15 6 1 49 -22 Oldham 3 6 12 16 -31 66 44 12 5 6 37 -20 Wolves 6 7 8 29 -35 66 45 13 7 3 38-22 Ipswich 5 5 12 26 -43 66 45 11 9 3 37 -20 Port Vale 4 6 12 25 -37 60 45 10 8 4 32 -24 Leicester 5 6 12 33 -50 59 45 8 8 6 38-34 Portsmouth 6 8 9 22 -31 58 45 7 8 8 27 -31 Hull 7 8 7 30-31 58 45 10 6 6 37 -27 Watford 3 9 11 18 -32 54 44 7 9 7 22-23 Barnsley 6 6 10 26 -46 54 45 8 6 8 35 -31 Oxford 7 2 14 22 -35 53 46 10 6 7 28 -27 Brighton 5 2 15 27 -44 53 45 9 8 6 29 -23 Plymouth 4 5 13 27 -40 52 45 6 8 8 34 -34 W.B.A 6 7 10 32-34 51 45 8 6 8 30-30 Bournemouth 4 6 13 27 -45 48 45 9 3 10 29-28 Middlesbro 3 8 12 19 -33 47 44 9 5 7 25 -22 Bradford 0 8 15 18-44 40 45 4 10 8 19 -23 Stoke 2 8 13 15-39 36 )jt c í i iT j ii'.V.1 'V () > 1; í c t s'Yi) 1 tippa á laugardögum. Ein tólfan kom á PC raðir, frá hópnum SVENSON, sem styður Fram. Hópurinn hækk- aði sig um þrjá heila í Vorleik ís- lenskra getrauna við þetta afrek. Tólfunni fylgdi engin ellefa. Önnur tólfan kom á 144 raða opinn seðil. Viðkomandi tippari studdi Val. Tólfunni fylgja átta ellefur og fær hinn heppni tippari 226.915 krónur í vinning. Þriðja tólfan kom á 192 raða opinn seðil. Tipparinn studdi ekkert félag. Tólfunni fylgja sex ellefur og fær tippari alls 218.955 krónur. Tvær vikur eftir í hópleiknum Nú eru aðeins tvær vikur eftir í hópleiknum, helgarnar 5. og 12. maí. Ef einhverjir hópar verða jafnir heyja þeir bráðabana 19. maí sem jafnframt er síðasta söluhelgin að sinni fram aö heimsmeistaraseðhn- um. Eftir að heimsmeistarakeppni David Seaman, markvörður QPR, er talinn arftaki Peter Shilton í marki Englendinga. lýkur verður frí fram í miöjan ágúst er enska knattspyrnan hefst á ný: ÖSS hópurinn leiðir enn hóp- keppnina, er með 155 stig. JÚMBÓ er með 153 stig, B.P., SÆ-2 og Þróttur eru með 152 stig, SILENOS, 2 = 6 og FÁLKAR eru með 151 stig og BOND, SVENSON og TVB16 eru með 150 stig. Þær tvær helgar sem eftir eru geta orðið örlagaríkar. Hóparnir henda út slæmum árangri og þá vega ellefur og tólfur þungt. Allir hóparn- ir nema ÖSS geta hent út níum, en 2 = 6 og TVB16 geta hent út áttum. Þeir taka því stökk ef þeir ná góðum endaspretti. Fram og Fylkir skiptast á um efsta sætið Fram fékk flest félagaáheit í síð- ustu viku,27.575 raðir. Fylkir fékk áheit 17.242 raða. Þessi felög hafa skipst á að vera í efsta sæti í vetur. KR fékk áheit 11.786 raða, Valur 8.736, Selfoss 8.263, KA 7.012, Keflavík 5.975, Ármann 5.821, Víkingur 5.579 og Akranes 4.646 raða Nú líður að lokum í fjölmiðlakeppninni. STÖÐ 2 er með örugga forystu, er með 99 stig. Bylgjan kemur næst með 92 stig, Al- þýðublaðið er með 90 stig, Þjóðviljinn er einnig með 90 stig, Lukkulínan er með 88 stig, DV er með 87 stig, Dagur er með 86 stig, Morgunblaðið er með 86 stig, Ríkisútvarpið er með 79 stig og Tíminn er með 75 stig. Valtýr Björn, hinn sporlétti tippari Bylgjunnar er í öðru sæti Fjölmiðla- keppninnar. Ef hann verður þar er keppni lýkur verður það í fjóröa skipti í röð. Linumar skýrast 1 Covenfary - Liverpool 2 Línur hafa skýrst í 1. deildinni. Liverpool hefur þegar unnið deildakeppnina og Charlton og Millwall eru fallin. Þriðja fallsætið bíður Luton eða Sheffield Wednesday. Leikmenn Coventry og Liverpool geta spilað þennan leik afslappaðir. Þó má heita víst að leikmenn Liverpool vilja enda keppnis- tímabihð sem sönnum meisturum sæmir meó sigri. 2 C. Palace - Manch. City X Crystal Palace spilar í úrshtum ensku bikarkeppninnar 12. maí við Manchester United, viku frá leiknum við Manc- hester City. Alla leikmenn Palace-hðsins langar að spila á Wembley og munu því fara hægar í sakimar í þessum leik vegna hættu á meiðslum. City-hðið hefur staðið sig prýði- lega undanfamar vikur þó það hafi tapað síðasta leik. 3 Derby - Luton 1 Luton eða Sheffield Wednesday falla. Líkumar em Sheffield- hðinu í hag því að leikmenn hnífaborgarinnar hafa náð þrem- ur stigum meira en leikmenn hattaborgarinnar. Luton hefúr einungis unnið einn leik á útivelh til þessa svo að vinnings- von virðist ekki vera mikil. Derby vann síðasta leik sinn og heldur uppteknum hætti. 4 Everton. - Aston Villa 1 Villa-hðið er mjög brothætt. Það var með 3-1 forystu gegn Norwich á laugardaginn þegar tíu minútur vom eftir af leikn- um en glutraði forystunni niður í jafntefh, 3-3. í sjö síðustu leikjunum á Goodison Park hefur Everton unnið fimm leiki en gert tvö jafntefh. Everton á möguleika á að ná Evrópu- sæti og leggur aht í sölumar í þessum leik. 5 Manch.Utd. - Charlton 1 Charlton kveður 1. deildina eftir flögurra keppnistímabila baráttu. Liðið er mjög slakt nú, svo slakt að framkvæmda- stjórinn hefur sagt að hann hafi ekki nógu góða sóknarmenn fyrir 2. deildina næsta ár. Manchester United hefúr verið að braggast eftir slæman vetur og verður að sigra til að ná sjálfstrausú fyrir úrslitaleikinn í ensku bikarkeppninni þann 12. maí gegn Crystal Palace. 6 MillwaU - Chelsea 2 Millwall er fahið eftir tvö keppnistímabO í 1. deild. Liðið hefur aldrei áður verið í 1. deild, stóö sig vel fyrra keppnis- tímabihð en nú var ahtaf á brattann að sækja. Th þessa hefur hðið unnið fimm leiki, gert ehefu jafntefh en tapað tuttugu og einum leik. Liðið tapaði yfirleitt ekki stórt en þó verða 5-1 tap fyrir Manchester United og 4-0 gegn Chelsea að teljast slæm. Tapið gegn Chelsea er athyglisvert. Liðin spila bæði í London og grunnt er á því góða mihi aðdáenda liðanna. 7 Norwich - Arsenal X Arsenal er eitt þeirra hða sem á möguleika á Evrópusæti. Evrópusætaskipan Englendinga er enn óljós en forráða- menn hðanna telja sig ömggari ofarlega. Norwich er ekki í neinu toppsætanna og keppa leikmenn hðsins aö því að sleppa hehir í sumarfrí. Jafntefli gleður leikmenn beggja höa. 8 QPR - Wimbledon 1 Liðin em fyrir ofan miðja dehd en ekki mikið meir. Hvor- ugt hðanna keppir að sérstöku markmiði. Wimbledon hefur tapað fæstum útheikjum th þessa eða þremur. Leikmenn QPR veróa að gæta að aðdáendum sínum sem hafa stutt þá í vetur. Liðinu hefur ekki gengið of vel í undartfömum leikj- um og því nauðsynlegt að innbyrða sigur th að gleðja aðdá- enduma svo að þeir komi á völlinn næsta haust. 9 Sheff. Wed. - Nott. For. 1 Sheffield-hðið þarfnast eins stigs th að tryggja vem sína í 1. dehd næsta ár. Heimavöhurinn hefur verið hðinu drjúgur og hafa hð eins og Aston Viha, Liverpool, Arsenal og Manc- hester United verið lögð á Hillsborough. Leikmenn Notting- ham Forest unnu Littlewoodsbikarinn um síðustu helgi án þess að hafa sýnt sannfærandi leik. Nú lenda þeir í erf- iðleikum gegn ákveðnum heimamönnum. 10 Tottenham ~ Southampton 1 Tottenham hefur átt góðu gengi að fagna undanfamar vikur þó svo að hðið hafi tapað gegn Wimbledon á laugardaginn. Eitt af efstu sætunum gefur möguleika á Evrópusæti og þangað er stefnt. Southampton sló Tottenham út úr bikar- keþpninni 6. janúar síðasthðinn, vann 3-1 á White Hart Lane og vhja leikmenn Tottenham hefna fyrir þann ósigur. 11 Sunderland - Oldham 1 Tvö efstu sætin í 2. dehd gefa ömggt sæti í 1. dehd að ári en þau fjögur lið sem lenda í næstu sætum keppa í sér- stakri úrshtakeppni um þriðja lausa sætið. Sunderland á enn möguleika á þeirri keppni en Oldham á einungis flarlæga möguleika. Leikmenn Oldham munu rifja upp í huganum úrshtaleik sinn gegn Nottingham Forest á sunnudaginn. Undir þeim kringtunstæðum getur ekkert hð unnið leik á útivehi. 12 West Ham-Wolves 1 Bæði hð eiga möguleika í mýfluguliki á að komast í úrshta- keppnina. Um það snýst þessi leikur. Úlfamir hafa ekki verið næghega stöðugir í leik sínum. Þeir geta unnið hvaða hð sem er en einnig tapað hvenær sem er. West Ham hef- ur verið að braggast eftir slæman fyrri hálfleik keppnistíma- bhsins. Á heimavelh sínum, Upton Park í London, verður hðið að teljast vænlegra th sigurs. fl.T’

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.