Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1990, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1990. 39 Nýjar kvikmyndir Bíóborgin: Kynlíf, lygi og myndbönd ★★★ Ástir og autofocus Þessi fyrsta mynd 26 ára gamals kvilímyndageröamanns frá Baton Rouge í Lousiana gerði allt vitlaust í kvikmyndaheiminum eftir að hún vann hin eftirsóttu aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Cannes í maí í fyrra. Gagnrýnendur kepptust um að lofsyngja hana og áhorfendur virt- ust þeim sammála. Þrátt fyrir fyrri störf við nútíma- leg tónlistarmyndbönd og heimild- armyndir leggur Sodebergh tækn- ina til hliðar og einbeitir sér að persónunum, samskiptum þeirra frekar en fullsköpun. James Spader kemur í bæinn til Andie McDowell hefur snúið tafl- að gista hjá gömlum skólafélaga, inu við í „Kynlíf, lygi og mynd- sem hann hefur ekki séð í mörg ár. bönd“. Vinurinn, John er giftur Annie, en heldur framhjá henni með systur hennar Cynthíu. því Annie er orðin kynköld og haldin fáránlegri þráhyggju. Samband þeirra þriggja breytist með tilkomu hins getulausa Spader, sem svalar þörfum sínum með því að festa kynlífsóra kvenna á myndband, og kemur þá margt fram, sem áður var látið kyrrt liggja. Þótt myndin sé að mestu um kynlíf er meira talað en sýnt. Sodebergh hefur sjálfur sagt að sagan byggi á atburðum sem komu fyrir hann sjálfan og sé skrifuð til að hvíla samvisku hans. Víst er að það er alltaf betra að skrifa um það sem maður hefur upplif- að og hefur Sodebergh nær hvergi slegið á falska strengi í persónusköpun- inni. Þær eru holdi klæddar í þrívídd og alltaf sjálfum sér samkvæmar. Andie McDowell leikur hina heftu Annie af mikilli snilld og kemur þægi- lega á óvart. Frægt er orðið skot þar sem hún roðnar viljandi, hverning sem það er hægt (ég sá það að vísu ekki en það er þarna einhverstaðar). Síbreytileg þráhyggja hennar er hins vegar óþörf og augljós tilraun til að létta til í alvarlegheitunum. James Spader, sem var hka verðlaunaður í Cannes, er mjög flókin persóna og er aðlaðandi og fráhrindandi á víxl. Húsbóndinn og hjákona hans eru einnig þokkalega vel leikin af Peter Gallagher og Laura San Giacomo. Sodebergh hefur ýmislegt að segja um ástina og fylgifiska hennar og sjónarmið hans er óvægara og hreinskilnara en flestra enda hefur hann iýst því yfir að kynlíf sé mjög flókið fyrirbrigði, sem hefur verið tekið heldur létt á undanfarið í bíómyndum. Hispurslaus umfjöllun hans frá sjónarmiði kvennanna er nýstárleg og sannfærandi en hvort hún sé sönn er erfiðara að segja til um. Kynlíf... er fiókið tilfinningalegt drama. Þið skuluð ekki búast við neinum saklausum „When Harry met Sally“ léttleika hér því meðferð Sodebergh á ástarsamböndum er eins ólík þeirri mynd og hugsast getur og ristir mun dýpra. Hér er á ferðinni óvenju slétt og fellt byrjendaverk og lofar góðu um framhaldið. Sex, Lies and Videotape. Bandarisk 1989, 101 mín. Leikstjóri og handritshöfundur: Steven Sodebergh. Leikarar: James Spader, Andie McDowell, Peter Gallagher, Laura San Giacomo, Ron Vawter, Steven Brill, Alexandra Root. Gísli Einarsson Bændaskólinn á Hvanneyri Auglýsing um innritun nemenda í bændadeild skólaárið 1990-1991 Kennsla er nú hafin eftir nýrri námskrá Helstu breytingar frá fyrri námsskrá eru: 1. Aukin kennsla í bústjórn og rekstrartækni. Þær greinar veröa nú sérstakt námssvið. 2. Umhverfisfræði og landnýting verða sérstakar námsgreinar. 3. Valmöguleikum í náminu er fjölgað. 4. Nemendur hafa nú möguleika á framhaldsnámi í bændadeild, sem nemur einni önn. Búfræðinámið er tveggja ára nám (4 annir). Stúdentar geta lokið náminu á einu ári. Beiðni um inngöngu næsta skólaár ásamt prófskírteinum sendist skólanum fyrir 10. júní nk. Nánari upplýsingar eru veittar á Hvanneyri í síma 93-70000. Skólastjóri. Leikhús Leikfélag Akureyrar Miðasölusími 96-24073 IFÆsT/HCCir IFOILCC Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af endurminningabókum Tryggva Emilssonar, Fátæku fólki og Baráttunni um brauð- ið. Leikstjórn: Þráinn Karlsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó- hannsson. Frumsýning 8. sýn. laugard. 28. apríl kl. 20.30. 9. sýn. sunnud. 29. apríl kl. 17.00. Uppselt. 10. sýn. þri. 1. mai kl. 20.30. 11. sýn. mið. 2. maí kl. 20.30. Uppselt. 12. sýn. fös. 4. maí kl, 20.30. 13. sýn. lau. 5. mai. kl. 20.30. 14. sýn. sun. 6. maí kl. 20.30. Munið pakkaferðir Flugleiða. ÞJÓÐLEIKHÚSÍD Stefnumót Höfundar: Peter Barnes, Michel de Ghelderode, Eugene lonesco, David Mamet. I Iðnó kl. 20.30. Fö. 4. maí, siðasta sýning. Endurbygging eftir t Václav Havel í Háskólabíói, sal 2 Su. 6. mai, síðasta sýning. Mlðasalan i Þjóðleikhúsinu er opin alla daga nema mánudaga kl. 13 til kl. 18 og sýningardaga í Iðnó og Háskólabíói frá kl. 19. Sími í Þjóðleikhúsinu: 11200. Simi í Háskólabíói: 22140. Sími í Iðnó: 13191. Greiðslukort. Leikhúskjallarinn er nú opinn á föstu- dags- og laugardagskvöldum. <Bj<M LEIKFÉLAG ^ÆÆ REYKJAVlKUR Sýnlngar i Borgarleikhúsi SIGRÚN ÁSTRÓS eftir Willy Russel Þýðandi: Þrándur Thoroddsen, leik- stjóri: Hanna María Karlsdóttir, leik- ari: Margrét Helga Jóhannsdóttir. Fimmtud. 3. mal kl. 20.00, fáein sæti laus. Föstud. 4. maí kl. 20.00, uppselt. Laugard. 5. mai kl. 20.00, fáein sæti laus. ' Sunnud. 6. maí kl. 20.00. Fimmtud. 10. mai kl. 20.00. Föstud. 11. maí kl. 20.00. Laugard. 12. maí kl. 20.00. — HÖTKL — MNGVKLLIR 5. mai. Söngfélag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni syngur i forsal fyrir sýningu. Laugard. 5. mai kl. 20.00. Laugard. 12. maí kl. 20.00. Allra siöustu sýningar. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum i sima alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta. r: r 0 ■ t; c ! -'L Kvikmyndahús Bíóborgin KYNLlF, LYGI OG MYNDBÖND Myndin, sem beðið hefur verið eftir, er kom- in. Hún hefur fengið hreint frábærar við- tökur og aðsókn erlendis. Aðalhlutv.: James Spader, Andje Mac- dowell, Peter Gallhager og Laura San Giacomo. Leikstj: Steven Soderbergh. í BLÍÐU OG STRÍÐU Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð börnum innan 12 ára. ÞEGAR HARRY HITTI SALLY Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 9. Bíóhöllin frumsýnir ævintýragrínmyndina VlKINGURINN ERIK Þeir Monty Python félagar eru hér komnir með ævintýragrínmyndina Erik the Viking. Allir muna eftir myndum þeirra, Holy Grail, Life of Brian og Meaning of Life.sem voru stórkostlegar. Aðalhlutv.: Tim Robbins, John Cleese, Terry Jones, Mickey Rooney. Framleiðandi: John Goldstone. Leikstj.: Terry Jones. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. STÓRMYNDIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Á BLÁÞRÆÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. TANGO OG CASH Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SAKLAUSI MAÐURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Háskólabíó SHIRLEY VALENTINE Frábær gamanmynd með Pauline Collins í aðalhlutverki en hún var einmitt tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir leik sinn i þessari mynd. Leikstj.: Lewis Gilbert Aðalhlutv.: Pauline Collins, Tom Conti. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. BAKER-BRÆÐURNIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,05. PARADlSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 9 og 11.10. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 5, 7 og 11. TARZAN MAMA MIA Sýnd kl. 5 Laugarásbíó A-salur FJÓRÐA STRlÐIÐ Hörkuspennandi mynd um tvo mikla striðs- menn, annan bandariskan, hinn Rússa. Það er erfitt fyrir slíka menn að sinna landamæra- vörslu. Til að koma lífi i tuskurnar hefja þeir sitt eigið stríð. Aðalhl. Roy Scheider og Júrgen Prochow. Leikstj.: John Frankenheimer. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. B-salur BREYTTU RÉTT Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. C-salur FÆDDUR 4, JÚLÍ Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. EKIÐ MEÐ DAISY Sýnd kl. 5 og 7. Regnboginn HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SKiÐAVAKTIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUS i RÁSINNI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. INNILOKAÐUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BJÖRNINN Sýnd kl. 5. OG SVO KOM REGNIÐ Sýnd kl. 7, 9 og 11. Stjörnubíó BLIND REIDI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. POTTORMUR í PABBALEIT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Urval - verðið hefur lækkað FACOFACQ FACCFACD FACOFACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUPEGI Vedur Við suðurströnd landsins verður suðaustan og austan kaldi og smá- súld í fyrstu en gengur fljótlega í fremur hæga suðvestan- og vestan- átt eins og annars staðar á landinu. Suðvestan-, vestanlands ogá annesj- um norðanlands verða smáskúrir eða slydduél en að mestu úrkomu- laust annar staðar. Hiti á bilinu 1-6 stig. Akureyri léttskýjaö 2 Egilsstaðir skýjað 3 Hjarðarnes alskýjað 4 Galtarviti léttskýjað 4 Ketla víkurílugvöliur rign/súld 4 Kirkjubæjarklausturskýjað 4 Raufarhöfn léttskýjað 0 Reykjavík rigning 4 Sauðárkrókur léttskýjaö 3 Vestmannaeyjar rigning 5 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 10 Helsinki léttskýjað 18 Kaupmannahöfn léttskýjað 15 Osló heiðskírt 10 Stokkhólmur léttskýjað 15 Þórshöfn þokumóða 9 Algarve heiðskírt 15 Amsterdam léttskýjaö 16 Barcelona heiðskírt 10 Beriín heiðskírt 13 Chicago alskýjað 8 Frankfurt heiðskírt 14 Glasgow þoka 7 Hamborg heiðskírt 12 Gengið Gengisskráning nr. 82. - 3.. mai 1990 kl. 9.15 Eining kl. 12 .00 Kaup Sala Tollgengi Oollar 60.690 60,850 60,950 Pund 99.601 99,864 99,409 Kan.dollar 51,994 52,131 52,356 Dönsk kr. 9.4910 9,5150 9,6272 Norsk kr. 9,3040 9,3285 9.3207 Sænskkr. 9,9435 9,9097 9,9853 Fi. mark 15.2750 15,3159 15,3275 Fra.franki 10,7444 10,7728 10,7991 Belg.franki 1,7465 1,7511 1,7552 Svlss. frankl 41,7472 41,8573 41,7066 Holl. gyllini 32,0577 32,1422 32,2265 Vþ. mark 30,0413 30.1364 36,2474 It. lira 0.04918 0,04931 0,04946 Aust.sch. 5,1230 5,1365 5,1506 Port. escndo 0,4080 0,4091 0,4093 Spá.pcseti 0,5735 0,5751 0,5737 Jap.yen 0,38491 0,38592 0,38285 Irsktpund 96,725 96,980 97,163 SDR 79,1349 79,3435 79,3313 ECU 73,8203 74.0149 74,1243 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. TT 1 -1 i*, * _ Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 2. mai seldust alls 84,345 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Haesta Blandað 0,218 19,06 15,00 20,00 Hrogn 0,167 130,00 130,00 130,00 Karfi 7,972 28.99 28,00 29,00 Keila 1,375 28,00 28.00 28,00 Langa 0,974 50,16 35,00 54,00 Lúða 0,553 247,64 225,00 300.00 Rauðmagi 0,057 105,00 105,00 105,00 Skata 0,200 125,00 125,00 125,00 Skarkoli 0,086 37,00 37,00 37,00 Skötuselur 0,016 140,00 140,00 140,00 Steinbltur 11,172 40,55 32,00 55,00 Þorskur, ósl. 9,968 59,26 48,00 72,00 Ufsi 6,567 32,53 20,00 34,00 Undirmálsf. 1,083 22,60 7,00 50,00 Ýsa, sl. 27,272 83,68 76,00 92,00 Ýsa, ósl. 6,763 71,87 50.00 94.00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 2. mai seldust alls 224,375 tonn. Ufsi.ósl. 0,450 20,00 20,00 20,00 Ýsa, ósl. 0,195 74,00 74,00 74,00 Langa 1,350 55,00 55,00 55,00 Smáþorskur 0,582 36,00 36,00 36.00 ósl. Roðlaus 0,015 205,00 205,00 205,00 Kinn/gellur 0,015 230,00 230,00 230,00 Smáufsi 0,291 17,00 17,00 17,00 Hrogn 5,536 174,87 155,00 175,00 Grálúða 60.620 57,63 56.00 63,00 Þorskur, ósl. 13,457 70,16 59,00 63,00 Blandað 0.088 34,00 34,00 34,00 Steinbitur, ósl. 0,072 34,00 34,00 34,00 Ufsi 17,391 30,18 30.00 31.00 Skötuselur 0,071 90,00 90.00 90.00 Skata 0,171 33.00 33,00 33,00 Karfi 65,585 27,39 24,00 29,00 Lúða 0,557 208,62 185,00 235,00 Ýsa 12,724 85,06 73,00 87,00 Þorskur 44,811 75,58 71,00 80,00 Steinbítur 0,021 34.00 34,00 34,00 Koli 0,365 30,56 29,00 33,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 2. mai seldust alls 101,046 tonn. Skötuselur 0,034 100,00 100.00 100,00 Keila 0,047 12,00 12,00 12,00 Langa 0,028 29,00 29,00 29,00 Hrogn 0.138 150,00 150.00 150,00 Ufsi 1,528 21,29 10.00 34,00 Steinbítur 2,277 25,58 21,00 51,00 Skarkoli 0,598 48,22 48.00 48,50 túða 0,312 285,08 115,00 300,00 Karfi 2,856 27,87 25,00 28,00 Þorskur 68,311 63,38 45,00 90,00 Blandað 0.022 10,00 10,00 10,00 Ýsa 24,894 74,20 35,00 82,00 • I dag veröur selt úr dagróðrarbátum. i'» 3 t < 6 \ 1 ■ ; ; t D t J i( t 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.