Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1990, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1990.
5
Fréttir
A-listl Aiþýöuflokks.
1. Ingibjörg Ágústsdóttir
bæjarfulltrúi.
2. Rúnar Vífilsson kennari.
3. Pétur Sigurösson
forseti A. S. V.
4. Karitas Pálsdótti
skrifstofumaður.
5. Óöinn Svan Geirsson
bakarameistari.
6. María Valsdóttir húsmóðir.
7. Bjami Gestsson sjómaöur.
8. Fríðrik Gunnarsson
fiskvinnslumaður.
B-listi Framsóknarflokks.
1. Kristinn Jón Jónsson
rekstrarstjóri.
2. Einar Hreinsson
sjávarútvegsfræöingur.
3. Guöríður Sigurðardóttir
íþróttakennari.
4. Magnús Reynir Guðmundsson
bæjarritari.
5. Fylkir Ágústsson bakari.
6. Sigrún Vernharðsdóttir
húsmóðir.
7. Elias Oddsson
framkvæmdastjóri.
8. Gréta Gunnarsdóttir
húsmóðir.
D-listi Sjálfstæðisflokks.
1. Ólafur Helgi Kjartansson
skattstjóri.
2. Hans Georg Bæringsson
málarameistari.
3. Helga Sígmundsdóttir
kaupakona.
4. Einar Garðar Hjaltason
fiskverkandi.
5. Kristján Kristjánsson
tæknifræðingur.
6. Pétur H. R. Sigurðsson
mjólkurbússtjóri.
7. Emma Rafnsdóttir
starfsstúlka FSÍ.
8. Jórunn Sigurðardóttir
sjúkraliði.
G-listi Alþýðubandalags.
1. Bryndis G. Friðgeirsdóttir
kennari.
2. Smári Haraldsson
framhaldsskólakennari.
3. Hulda Leifsdóttir verkakona.
4. Rögnvaldur Þ. Óskarsson
bakari
5. Elísabet Gunnlaugsdóttir
húsmóöir.
6. Herdís M. Hubner kennari.
7. Elín Magnfreðsdóttir
bókavörður.
8. Svanhildur Þórðardóttir
verslunarmaður.
í-listi Sjálfstæðsfram-
boðs.
1. Haraldur Líndal Haraldsson
bæjarstjóri.
2. Kolbrún Halldórsdóttir
kaupmaður.
3. Kristján G. Jóakimsson
sjávarútvegsfræðingur.
4. Guðmundur Agnarsson
framkvæmdastjóri.
5. Bjöm Hermannsson
skrifstofustjóri.
6. Kristín Hálfdánsdóttir
skrifstofústjóri.
7. Skarphéðinn Gíslason
skipstjóri.
8. Guðmundur G. Þórðarson
byggingameistari.
V-Iisti Kvennalista.
1. Ágústa Gísladóttir
útibússtjóri.
2. Jóna Valgerður Kristjánsdótt-
ir
skrifstofumaður.
3. Sigríður Jónsdóttir Ragnar
kennari.
4. Hrönn Benónýsdóttir
símritari.
5. Katrín Jónsdóttir
ieiðbeinandi.
6. Jórúna Ólöf Emilsdóttir
sérkennsiufúlltrúi.
7. Halldóra Karlsdóttir
meðferðarfuljtrúi.
8. RagnheiðurÁsalngvarsdóttir
húsmóðir.
Leitin að skoðunarvottorðum þjóðarþotunnar:
Eðlileg krafa
að biðja um þau
- segir Amgrímur Jóhannsson, forstjóri Atlanta hf.
„Við vonum auðvitaö að þessi vott-
orð finnist en þaö tekur bara sinn
tíma að leita aö þeim,“ sagði Am-
grímur Jóhannsson, forstjóri Atlanta
hf., en hann leitar nú ásamt tveim
starfsmönnum sínum að skoðunar-
vottorðum fyrir Boeing-þotu þá er
fyrirtækið ætlaði að kaupa af ríkis-
ábyrgðasjóði, þjóðarþotuna svoköll-
uðu.
Arngrímur sagði að þeir væm nú
aö fara í gegnum skjöl loftferðaeftir-
litsins til að finna skoðunarvottorðin
fyrir þotuna en það er krafa hins
bandaríska íj ármögnunarfy rirtækis,
sem fjármagnar kaupin, að það verði
gert. Arngrímur sagði að vélin væri
skráningarhæf á Islandi en fjár-
mögnunaraöihnn telur hana ekki
veðhæfa nema hún uppfylli banda-
Kristján Einaisson, DV, Selfossi;
Vígsluhátíð var hjá sjálfstæöisfélög-
unum á Selfossi nýlega í tilefni af því
að nýtt húsnæði félaganna var tekið
formlega í notkun.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur um
árabil haft aðstöðu sína í gömlu húsi
við Tryggvagötu en hefur nú sélt það
rískar reglur og því þarf að finna
þessa pappíra.
- En telur þú þessa kröfu fjár-
mögnunarfélagsins eðlilega?
„Já, og ég held að ég geti fullyrt að
flestir í flugheiminum líti svo á. Yfir-
leitt eru svona skoðunarvottorð
geymd og má til dæmis nefna að vott-
orö um hina vélina okkar fylla 18 til
20 stór pappabox. Þar er haldið til
haga hverju einasta atriði varðandi
vélina," sagði Arngrímur.
- Þú hefur nefnt að þú hafir upp á
önnur fj ármögnunarfy rirtæki að
hlaupa.
„Já, en það er ljóst að við lendum
alltaf í sömu vandamálum og þetta
er því mál sem þarf að leysa. Þó að
önnur fyrirtæki komi til kemur alltaf
að því að menn spyrja um þessi
undir hárgreiðslustofu.
Nýja húsnæöið er við Austurveg-
inn (nr. 38) á þriðju hæð, rúmlega
200 m2. Samtök sunnlenskra sveitar-
félaga áttu hæðina en seldu sjálf-
stæðismönnum hana þegar samtökin
fluttu í gamla KÁ-húsið með sína
.starfsemi.
Mikið sjálfboðastarf hefur farið
gögn,“ sagði Arngrímur en hann
sagðist hafa trú á því að vottorðin
kæmu í leitimar.
Það er talið að Atlanta hf. fái ekki
eins hagstæð kjör hjá öðrum fjár-
mögnunarfyrirtækjum og hjá því
fyrirtæki sem nú er í myndinni
þannig að töluvert er í húfi fyrir fyr-
irtækið. Þá hefur vakið athygli að
forstöðumaður loftferðaeftirlitsins,
Grétar Óskarsson, hefur haldið því
fram í samtali við Morgunblaðið aö
ekki sé eðhlegt að biðja um svo göm-
ul gögn. Samkvæmt heimildum DV
em menn ekki sáttir við þá fullyrð-
ingu hans en það mun hafa átt að
vera hlutverk loftferðaeftirlitsins aö
halda gögnunum til haga.
-SMJ
fram við Austurveg 38, veggir voru
teknir niöur, parket sett á öll gólf,
málað og saumuð ný gluggatjöld.
Nýja húsnæðið bætir mjög aðstöðu
flokksins og verður starfið án efa
öflugra og víðsýni meiri í þessu
bjarta og útsýnisríka húsnæði.
Snjó hefur tekið hratt upp á Héraði
síðustu daga enda mikið sólfar og
hlýtt í veðri. Garðhola, sem var und-
ir gaddi hinn 1. maí, var þann sjö-
unda snjólaus og frostlaus og mátu-
lega þurr til að pota þar niður gulrót-
arfræi.
DV-mynd Sigrún Björgvinsdóttir
Keflavík:
Tekinn
á 120
Einn ökumaöur var tekinn á
120 kílómetra hraöa á Reykjanes-
braut í fyrrakvöld. Þrátt fyrir
rigningu og slæm akstursskilyrði
virðast menn ekki hika við að
troða bensínpedalnum í botn.
Flestir viröast þó haga akstri eftír
aðstæðum þar sem ekki voru
fréttir af hraðakstri á suðvestur-
homilandsinsígær. -hlh
Sjálfstæðisflokkurinn á Selfossi í nýtt húsnæði
Við bjóðum til frumsýningar
um helgina!
Brimborg hf.
FAXAFENI 8 • S.68 58 70