Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1990, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1990, Blaðsíða 25
Bonnie Raitt - sigandi lukka. Bandaríkin (LP-plötur) 1.(1) IDO NOT WANT WHATI HAVEN'T GOT ............................Sinead O'Connor 2. (2) RYTHM NATION1814..............Janet Jackson 3. (3) SOULPROVIDER...............MichaelBolton 4. (6) PLEASEHAMMER DON'THURT'EM ...M.C. Hammer 5. (5) FOREVERYOURGIRL...............PaulaAbdul 6. (4) NICKOFTIME...................BonnieRaitt 7. (8) VIOLATOR......................Depeche Mode 8. (14) BRIGADE............................Heart 9. (9) PUMP...........................Aerosmith 10.(7) ALANNAHMYLES..................AlannahMyles ísland (LP-plötur) 1. (2) I DO NOTWANTWHATI HAVEN'TGOT ....................Sinead O'Connor 2. (1) LANDSLAGIÐ...........Hinir&þessir 3. (3) VIOLATOR..............DepecheMode 4. (5) HANGIN' TOUGH...New Kids on the Block 5. (Al) CHANGESBOWIE...........David Bowie 6. (4) BACKINBLACK.................AC/DC 7. (-) CHARMED LIFE............Billyldol 8. (8) SOULPROVIDER.........MichaelBolton 9. (7) THEBESTOFRODSTEWART....RodStewart 10. (10) MISSING...PRESUMED HAVING A GOOD TIME................Notting Hillbillies Paula Abdul - Bretar taka við sér. Bretland (LP-plötur) 1. (1) ONLYYESTERDAY..............Carpenters 2. (3) ...BUTSERIOUSLY.............Phil Collins 3. (115) FOREVER YOUR GIRL.......Paula Abdul 4. (4) ALANNAH MYLES...........Alannah Myles 5. (8) LABOUROFLOVEII.................UB40 6. (6) BEHINDTHEMASK........FleetwoodMac 7. (5) VIVALDIFOUR SEASONS......Nigel Kennedy 8. (-) APOCKETFULOFDREAMS !....BigFun 9. (7) EVERYBODYKNOWS................Sonia 10. (2) LIFE................InspiralCarpets NEW YORK 1. (1 ) NOTHING COMPARES 2 U Sinead O'Connor 2. (3 ) I WANNA BE RICH Calloway 3. (5) HOWCAN WEBELOVERS? Michael Bolton 4. (12) VOGUE Madonna 5. (10) ALLIWANNA DO IS MAKE LOVE TO YOU Heart 6. (2) DON'T WANNA FALL IN LOVE Jane Child 7. (6) WHIP APPEAL Babyface 8. (4) ALLAROUNDTHEWORLD Lisa Stansfield 9. (11) WHAT IT TAKES Aerosmith 10. (17) ALRIGHT Janet Jackson ÍSL. LISTINN 1. (1 ) ALLIWANNA DO IS MAKE LOVE TO YOU Heart 2. (2) VOGUE Madonna 3. (4) WHIP APPEAL Babyface 4. (8) BIRDHOUSE IN YOUR SOUL They Might Be Giants 5. (B)'I'LL BE YOUR SHELTER Taylor Dayne 6. ( 3 ) ANYTHING I WANT Kevin Page 7. (13) KING OF WISHFUL THINKING Go West 8. (4) I FOUNO OUT Christians 9. (15) WILD WOMAN DO Natalie Cole 10. ( 5 ) HARD RAIN'S GONNA FALL Eddie Brickell LONDON D® Madonna gefur loks eftir efsta sætið í Bretlandi og við af henni tekur Adamski nokkur og fast á eftir honum koma Ævintýri Stebba V með skítuga seðla í far- teskinu. Það er þó ekki víst að lög þessara aðila hrósi sigri á toppn- um í næstu viku því drottning tyggjópoppsins að undanfórnu, Kylie Minogue, er komin með nýtt lag í fimmta sætið. Þá eru New Kids On The Block líka með nýtt lag sem stekkur beint í átt- unda sætið. Ástarsöngur Heart flokksins er enn í efsta sæti ís- lenska listans og Madonna í öðru sætinu. Babyface klífur upp um eitt sæti og risarnir hugsanlegu upp um fjögur sæti. Samt má allt eins búast við því að lag nokkurt sem er rétt fyrir neðan tíunda sætið þessa vikuna verði komið á toppinn í næstu viku. Hvaða lag er þetta? Jú, Eitt lag enn. 1. (4) KILLER Adamski 2. ( 5) DIRTY CASH Adventures Of Stevie V 3. ( 2 ) OPPOSITES ATTRACT Paula Abdul & The Wild Pair 4. (1 ) VOGUE Madonna 5. (-) BETTER THE DEVIL YOU KNOW Kylie Minogue 6. ( 8 ) A DREAMS A DREAM Soul II Soul 7. ( 3 ) BLACK VELVET Alannah Myles 8. (-) COVER GIRL New Kids On The Block 9. (6) KINGSTON TOWN UB40 10. (7) THE POWER Snap 11. ( 9 ) ALL I WANNA DO IS MAKE LOVE TO YOU Heart 12. (10) GHETTO HEAVEN Family Stand 13. (11) STEP ON Happy Mondays 14. (33) HOLD ON En Vogue 15. (15) SOMETHING HAPPENED ON THE WAY TO HEAVEN Phil Collins 16. (12) NOVEMBER SPAWNED A MONSTER Morrissey 17. (16) WILD WOMAN DO Natalie Cole 18. ( -) WON'T TALK ABOUT IT (REMIX) Beats International 19. (-) TAKE YOUR TIME Mantronix Feat Wondress 20. (-) CIRCLESQUERE Wonder Stuff FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1990. Fyrstur með fréttirnar Sú var tíðin að stjórnmálaflokkar á íslandi gengu með grasið í skónum á eftir hverjum þeim sem hafði sýnt á sér fésið í sjónvarpi svo hann þekktist á götum úti. Nú hefur dæmið snúist við að nokkru leyti eftir að Stöð 2 réð forsæt- isráðherrann til sín sem kvikmyndatökumann á ferðum erlendis. Þessi ráðning er einn snjallasti leikur sem íslenskt fjölmiðlafyrirtæki hefur leikið í gegnum tíðina og með því slær það fjölmargar flugur í einu höggi. Betri fréttamyndir er vart hægt aö hugsa sér að nokkur nái en einmitt maður sem á greiðan aðgang að öllum mikilvægustu mönnum heims. Stöðin losnar líka við þann kostnað sem það hefur í för með sér að láta kvikmyndatökufólk vera að elta ráð- herrann út um allar trissur, hann skilar bara inn myndun- um sjálfur. Og þegar þinghald hefst á ný næsta vetur getur enginn fjölmiðill slegið Stöðinni við í þingfréttunum. Nema auðvitað að þeir fari að dæmi Stöðvarinnar og ráði sér aðra ráðherra. Þá verður nú fjör á ríkisstjórnarfundum, hver ráðherra með sína myndavél og seguiband, takandi viðtöl hver við annan og þar fram eftir götunum. Sinead O’Connor afrekar það að endurheimta efsta sætið á DV-listanum eftir að Landslagið hefur setið þar um nokk- urt skeið. Aðrar breytingar eru ekki stórvægilegar, nema hvað Bowie kemur aftur inn á listann og Billy kallinn Idol stekkur inn með nýju plötuna sína. -SþS- Kylie Minogue - fjandinn er laus. Billy Idol - sjarmerandi maður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.