Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1990, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1990.
37
Skák
Jón L. Arnason
Bayem Munchen, sveit Jóhanns Hjart-
arsonar, varð þýskur meistari í ár eftir
harða keppni við skáksveit Solingen. Um
tima stefndi í bráðabana sveitanna
tveggja en í lokaumferðinni urðu Soling-
enmenn, með Spassky og Nunn í broddi
fylkingar, að sætta sig við jafntefli gegn
sveit Kircheim.
Lítum á lokin á skák Nunn við Gshnitz-
er. Nunn, sem hefur svart og á leik í þess-
ari stöðu, hefur fómað hrók og nú gerir
hann út um taflið.
Á & 1 *é
ii A AÁ
V k W &
& 2 Æi
•
ABCDEFGH
51. - Bf5! 52. Rg4+ Þetta varð Nunn að
taka með í reikninginn en vitaskuld
strandar 52. Dxf5 strax á 52. - Dg2+ 53.
Kel Dgl mát. 52. - hxg4 53. Dxf5 Dxh3 +
54. Kel Dhl+ 55. Kf2 Bd4 + ! Og hvitur
gaf. Eftir 56. Hxd4 Dg2+ 57. Ke3 De2 er
harrn mát.
Bridge
Zia Mahmood, Pakistaninn frægi, var
á meðal keppenda á Sunday Times tví-
menningnum sem endurvakinn var fyrir
skömmu í Bretlandi. Nokkuð á óvart kom
að spilafélagi hans var Alan Sontag en
þeir náðu þó ekkert sérstökum árangri,
enduðu í 7. sæti af 14 pömm. Þó sýndi
Zia gamalkunna takta af og til eins og í
vöminni í þessu spili en hann sat í vest-
ur. Suður gefur, allir utan hættu:
♦ Á1042
¥ 984
♦ 8
+ KG973
* 8
¥ DG762
♦ K62
+ D852
N
V A
S
♦ KG753
¥ --
♦ D954
+ Á1064
* D96
¥ ÁK1053
♦ ÁG1073
+ -
Suður Vestur Norður Austur
1» Pass 2» Dobl
4? Dobl p/h
Zia hefur sennilega búist við mikilli
veislu eftir sagnir en samningurinn er
það sterkur að vömin verður að vanda
sig til að ná sagnhafa 2 niður. Zia steig
ekki feilspor. Útspil hans var einspilið í
spaða, sagnhafi hleypti, ekki óeðlilega,
og Sontag átti slaginn á kóng. Sontag
spilaði spaðaþristi til baka til að benda
Zia á aö hann ætti innkomu á laufásinn
en Zia þóttist sjá að sagnhafi ætti eyðu í
laufi. Hann spilaði því tígulkóngi og
tryggði þar með samninginn 2 niður. Ef
hann til dæmis spilar laufi setur sagn-
hafl gosann og fær síðan 9 slagi með víxlt-
rompi og niðurkasti í laufkóng.
Andstæðingar Sontags og Zia í þessu spili
vora George Mittelman og Jaggi Shiv-
dasani en svo furðulega vill til að þeir
hafa allir spilað hér á bridgehátíð.
Krossgáta
Lárétt: 1 þykkni, 4 bandingi, 8 róleg-
asta, 9 niöur, 10 orka, 11 tindur, 13
peningum, 15 samstæðir, 16 utan, 17
tryllast, 19 greinar, 20 megni.
Lóðrétt: 1 þannig, 2 matur, 3 sáldra,
4 stafur, 5 klaki, 6 tagl, 7 ódugleg-
asti, 10 menn, 12 treg, 14 eiri, 16
málmur, 18 umdæmisstafir.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 pína, 5 ást, 8 ávallt, 9 lag,
10 dýri, 12 orgir, 13 án, 19 nærir, 22
ata, 23 ræöa.
Lóðrétt: 1 pál, 2 ívar, 3 naggana, 4
aldin, 5 ál, 6 strá, 7 teinn 11 ýrir, 12
ofna, 15 lát, 17 nið, 20 ær.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögregian sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavik 11. maí - 17. maí er í
Árbæjarapóteki og Laugamesapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tíl kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu era gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Kefiavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugárdögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða 'nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 Og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og 'sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Sá sem er vinur þinn ann þér en sá sem
ann þér er ekki alltaf vinur þinn. Þess
vegna verður vinátta alltaf til góðs en
áststundum til ills.
____________Spalanæli_______________
11. maí:
Leiftursókn Þjóðverja stöðvuð.
Hitler ákvað innrásina vegna þess að hann hugði
Breta sundraða en algjör eining ríkir nú í Bretlandi.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opiö daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir
nánara samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl.
11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnaríjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Liflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða
vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma
62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 12. maí
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Hlustaðu á tunræðu, bæði um hagnýt mál og fjármál. Áhætta
og þor eru lykillinn að velgengni. Þú færð mikið út úr viö-
tölum og fundum.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Einbeittu þér að þvi að ná betra sambandi við ákveðinn
aðila. Fjármálin standa betur og era hvetjandi. Happatölur
era 4, 22 og 36.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú verður að ákveða hvaö það er sem þú vilt áður en þú
ferð að skipuleggja til lengri tíma. Þú kemst langt á skynsem-
inni.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þetta veröur ekki auðveldasti dagur vikunnar. Þú átt erfitt
með að ákveða þig og verður að fara sérstaklega gætilega í
fjármálum.
Tvíburarnir (21. mai-21. júni):
Atburðir dagsins verða óvæntir og afar skemmtilegir. Vertu
ekki of jarðbundinn, taktu þátt í því sem er að gerast.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú ert undir miklum áhrifum og háður ákvörðunum frá
öðram. Þetta stendur ekki lengi svo þú skalt ekki vera með
mikil mótmæli.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Það era aðrir sem leggja línurnar núna. Það borgar sig fyrir
þig að fylgja þeim, sérstaklega ef um ferðatilhögun er að
ræða. Hvíldu þig eins mikið og þú getur.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Innsæi þitt er mjög skarpt undir vissum kringumstæðum.
Þú sérð ákveðna hluti skýrar en aðrir og getur notfært þér
það. Happatölur eru 10, 19 og 28.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ættir ekki að treysta um of á vináttubönd í dag. Áhugi
þinn á einhverju sýnir framfór. Hugsaðu til framtíðarinnar
þegar þú gerir áætlanir.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú getur lent í einhverjum vandræðum að ná fyrirætlunum
þínum. Sérstaklega ef þú ert í samvinnu með öðram. Þér
tekst aö leysa mál sem þú hefur ekki skilið.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Hefðbundin verkefni ganga mjög hratt. Hikaöu ekki við að
taka að þér að leysa eitthvert óvenjulegt verkefni sem þér
býðst. Þú ert ipjög heppinn í félagslífinu.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Re'yndu að koma verkefnum sem skipta þig máli á hreyf-
ingu. Hikaðu ekki við að þiggja aðstoö frá fólki sem býður
hana.
V