Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1990, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1990, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1990. Utlönd Fimm Bretar njósnuðu fyrir Sovétmenn - segir fyrrum sovéskur njósnari Fimm breskir stjórnarerindrekar njósnuðu fyrir Sovétmenn frá byrjun íjórða áratugarins og þangað til þrír þeirra flúðu til Moskvu. Þetta kom fram í máli Yury Motin, fyrrum sov- ésks njósnara í Bretlandi. Motin sagðist hafa þekkt fimmta manninn persónulega. í mörg ár hafa yfirmenn bresku og bandarísku njósnadeildanna haft áhyggjur af þvi hvort um fimmta mann hefði verið að ræða en hinir Yuri Motin, fyrrum sovéskur njósn- ari í Bretlandi, sagði í gær að fimm breskir stjórnarerindrekar hefðu njósnað fyrir yfirvöld í Moskvu. Simamynd Reuter fjórir voru Harold „Kim“ Philby, Donald Mclean, Guy Burgess og Ant- hony Blunt. Mclean og Burgess, sem báðir útskrifuðust frá Cambridge, flúðu til Moskvu árið 1951 eftir að Philby tilkynnti þeim að það ætti að handtaka þá. Philby sjálfur flúði til Moskvu tólf árum síðar. í nýlegri bók eftir fyrrum njósnara Breta, Peter Wright, kemur fram að fimmti maðurinn hafi verið Sir Ro- ger Hollis, sem var yfirmaður MI5 gagnnjósnaradeildarinnar. Hollis lést árið 1973 og hafði einu sinni þurft að yfirheyra Philby. En stjómvöld á Bretlandi hafa sagt að það væru eng- ar sannanir fyrir því Hollis hefði verið í hópnum. Motin sagði að hóp- urinn hefði látið yfirvöldum í Moskvu í té ómetanlegar upplýsing- ar í tvo áratugi. Motin neitaði að láta uppi hver fimmti maöurinn var en á máli hans mátti skiljast að hinn dularfulli mað- ur væri enn á lífi. Hann bætti við að breska njósnaþjónustan hefði síðast- liðin 30 ár reynt að hafa uppi á fimmta manninum, og hann ætlaði ekki að auðvelda þeim leitina. Tilefni orða Motins var heimildar- mynd um Philby sem á að sýna í sovéska sjónvarpinu í dag, en það var einmitt Philby sem sagði Sovét- mönnum frá ferö Rudolfs Hess til Bretlandsásínumtíma. Reuter Þrjátiu og fjórar grafir í gyðingagrafreit í Carpentras voru vanvirtar. Símamynd Reuter Frakkland: Grafir gyðinga vanvirtar Franska lögreglan stóð vörð um einn elsta kirkjugarð gyðinga í Car- pentras í Frakklandi í gær eftir að lík í garðinum höfðu verið grafin upp og þau vanvirt á miðvikudagskvöld. Skemmdir á garðinum voru unnar aðeins sólarhringi eftir að Frakkar höfðu fagnað falli nasista í síðari heimsstyrjöldinni. Þrjátíu og fjórar grafir í garðinum voru vanvirtar og lík 81 árs gamals manns, sem hafði dáið fyrir 15 dög- um, var rekið í gegn og komið fyrir á legsteininum með Davíðsstjömuna á maganum. Öfuguggarnir sem frömdu verknaðinn skildu ekki eftir nein skilaboð eða merki um hverjir þeir væru. Francois Mitterrand Frakklands- forseti sagði að sá sem hefði gert þetta yrði að finnast og honum yrði refsað harðlega. Lauren Fabius, þingforseti franska þingsins, kenndi þegar í stað öfga- fullum hægri mönnum um verknað- inn og sagði að allir ættu að gera sér grein fyrir því að þeir sem bæru í brjósti gyðingahatur og kynþáttafor- dóma kæmu af stað öldu ofbeldis. Hin öfgafulla Þjóðfylking for- dæmdi verknaðinn og sagði jafn- framt að það væri óþolandi að ákveð- in stjórnmálaöfl notfærðu sér hann til að ráðast á flokkinn og leiðtoga hans, Jean-Marie Penn. Reuter Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Austurberg 4, 4. hæð nr. 3, þingl. eig. Kristmundur Jónsson og Margrét Helgad., mánud. 14. maí ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Ari ísberg hdl. Austurberg 8, 2. hæð 2, þingl. eig. Þröstur Óskarsson, mánud. 14. maí ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild IjandsbEmka íslands. Austurberg 28, íb. 03-04, þingl. eig. Guðmundur Sigurðss. og Kolbrún Jóhannesd., mánud. 14. maí ’90 kl. 10.15. Upptoðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Austurberg 32, íb. 024)3, þingl. eig. Jóhanna Sigríður Bjamadóttir, mánud. 14. maí ’90 kl. 10.15. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís- lands. Álfheimar 74, hluti, þingl. eig. Steinar hf., mánud. 14. maí ’90 kl. 10.00. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bergstaðastræti 19, hluti, þingl. eig. Aftrico, matvælaiðja, mánud. 14. maí ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Búnaðarbanki Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík, íslandsbanki og Guð- mundur Þórðarson hdl. Bergþórugata 33, hluti, þingl. eig. Stefiiía Stefansdóttir, mánud. 14. maí ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bræðraborgarstígur.41,1. ha.A, þingl. eig. Sigríður Guðmundsdóttir, mánud. 14. maí ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Tiyggingastofaun rikisins. Búðargerði 8, hluti, þingl. eig. Skúli 0. Þorbergsson, mánud. 14. maí ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Dalsel 12,2. hæð t.v., talinn eig. Guð- jón Garðarsson, mánud. 14. maí ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Veð- deild Landsbanka íslands, Hróbjartur Jónatansson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðríður Guðmunds- dóttir hdl. Dragháls 14-16 Fossháls 13-15, þingl. eig. Kristinn Eiríksson og Þorvarður Gunnarss, mánud. 14. maí ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Einarsnes 52„ þingl. eig. Jóhannes K. Guðmundsson, mánud. 14. maí ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, Steingrímur Ei- ríksson hdl., Fjárheimtan hf. og Reyn- ir Karlsson hdl. Eldshöfði 6, þingl. eig. Vaka hf., mánud. 14. maí ’90 kl. 13.45. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Faxafen 9, þingl. eig. Verkprýði hf., mánud. 14. maí ’90 kl. 13.45. Uppboðs- beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja- vík og Landsbanki íslands. Ferjubakki 2, hluti, þingl. eig. Kol- brún Bergljót Gestsdóttir, mánud. 14. maí ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Veð- deild Landsbanka íslands. Feijubakki 14, íb. 02-01, þingl. eig. Elín S. Gunnarsdóttir, mánud. 14. maí ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Lög- menn Hamraborg 12. Ferjubakki 16, 2. hæð t.h., þingl. eig. Hafdís Hauksdóttir, mánud. 14. maí ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Fífusel 24, hluti, þingl. eig. Kristján Auðunsson, mánud. 14. maí ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Lands- banki Jslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Flyðrugrandi 16, hluti, þingl. eig. As- mundur Öm Guðjónsson, mánud. 14. maí ’90 kl. 14.30. U ppboðsþeiðend ur em Veðdeild Landsbanka íslands og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Frakkastígur 12A, íb. 01-02, þingl. eig. Ásbjöm Jensson, mánud. 14. maí ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Frakkastígur 12A, íb. 03-02, þingl. eig. Elmar Kristjánsson og Rósa Bjama- dóttir, mánud. 14. maí ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Gnoðarvogur 1, þingl. eig. Tennis og badmintonfélag Reykjavíkur, mánud. 14. maí ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er tollstjórinn í Reykjavík. Grýtubakki 26, 3. hæð t.v., þingl. eig. Ólafur Theódórsson, mánud. 14. maí ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka Islands. Gyðufell 16, hluti, þingl. eig. Edda Þorsteinsdóttir, mánud. 14. maí ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Gjaldskil sf. Háagerði 15, þingl. eig. Sigurþór Mar- geirsson, mánud. 14. maí ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er íslandsbanki. BORGARFÓGETAEMBÆTTIfi í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Bíldshöfði 16, hluti, þingl. eig. Engi hf., mánud. 14. maí ’90 kl. 10.45. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Jón Þóroddsson hdl., Guð- jón Armann Jónsson hdl. og Stein- grímur Eiríksson hdl. Blönduhlíð 3, efri hæð, þingl. eig. Bemharð Hjaltalín, mánud. 14. maí ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Steingrímur Eiríksson hdl. og Guðni Haraldsson hdl. Hjallavegur 50, efri hæð, þingl. eig. Óskar Ómar Ström og Ingunn Bald- ursdóttir, mánud. 14. maí ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Jón Ingólfsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hólmasel 2, 32,4% götuhæðar, þingl. eig. Von hf., mánud. 14. maí ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em sýslu- maðurinn í Austur-Skaftafellssýslu, Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík. Hringbraut 119, íb. 01-03, þingl. eig. Steintak hf., mánud. 14. maí ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Áimann Jónsson hdl. Hringbraut 119, íb. 01-05, þingl. eig. Steintak h£, mánud. 14. maí ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Hörðaland 16„ þingl. eig. Lára Jóns- dóttir, mánud. 14. maí ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thor- oddsen hdl. og Steingiímur Þormóðs- son hdl. Kleppsvegur 38,1. hæð t.h., þingl. eig. Valur Sigurðsson, mánud. 14. maí ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Rekagrandi 10, hluti, þingl. eig. Brynj- ar Harðarson, mánud. 14. maí ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er tollstjórinn í Reykjavík. Reynihlíð 9, hluti, þingl. eig. Haukur Margeirsson og Erla Haraldsd., mánud. 14. maí ’90 kl. 11.45. Uppboðs- beiðendur eru Veðdeild Landsbanka Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Safamýri 69, 2. hæð og 1/2 kjallai'i, þingl. eig. Jón Sveinbjömsson, mánud. 14. maí ’90 kl. 11.15. Uppboðs- beiðandi er Ævar Guðmundsson hdl. Snælánd 1, 2.t.h., þingl. eig. Hanna Pétursdóttir, mánud. 14. maí ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Stein- grímur Eiríksson hdl., íslandsbanki og Guðjón Ármann Jónsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTnfi í REYKJMk Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Vesturás 10-16, þingl. eig. Gunnar B. Jensson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 14. maí ’90 kl. 15.45. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturás 11-17, þingl. eig. Gunnar B. Jensson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 14. maí ’90 kl. 15.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturás 18, þingl. eig. Gunnar B. Jensson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 14. maí ’90 kl. 16.45. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturás 2-8, þingl. eig. Gunnar B. - Jensson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 14. maí ’90 kl. 16.00. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturás 20, þingl. eig. Gunnar B. Jensson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 14. maí ’90 kl. 17.00. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturás 22, þingl. eig. Gunnar B. Jensson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 14. maí ’90 kl. 17.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturás 36, þingl. eig. Gunnar B. Jensson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 14. maí ’90 kl. 17.15. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturás 38, þingl. eig. Gunnar B. Jensson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 14. maí ’90 kl. 16.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturás 5-9, þingl. eig. Gunnar B. Jensson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 14. maí ’90 kl. 16.15. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Víkurás 4, hluti, þingl. eig. Kristín Þórsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 14. maí ’90 kl. 18.00. Uppboðs- beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja- vík, ísjandsbanki, Veðdeild Lands- banka Islands og tollstjórinn í Reykja- vík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.