Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1990, Blaðsíða 18
26
FÖSTUDAGUR 11. MAl 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11________________________________dv
■ Tilsölu
Skeifan, húsgagnamiðlun, s. 77560.
* •Bjóðum 3 möguleika.
• 1. Umboðssala.
• 2. Staðgreiðum (kaupum húsgögn
• 3. Vöruskipti. og heimilistæki).
Settu húsgagn sem útborgun. Kaupum
og seljum notað og nýtt. Allt fyrir
heimilið og skrifstofuna.
Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi
6C, Kópavogi, s. 77560.
Magnús Jóhannsson forstjóri.
Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri.
Búslóð til sölu v/brottflutnings. Allt
mjög nýlegt og vel með farið, s.s.
vatnsrúm, vatnsdýna, stofuhúsgögn
og hillur, ýmis ljósbúnaður, eldhús-
húsgögn o.m.fl. Einnig ýmislegt úr
bílskúmum s.s. 13" dekk, jeppadekk,
i skíðadót, magnara- og hátalarakerfi
f. útisamkomur o.m.fl. Sími 91-82449.
Kolaportið á laugardögum. Pantið
sölubása í síma 687063 kl. 16 18.
Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta
2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt
er að leigja borð og fataslár á 500 kr.
• Vinsamlegast ath. að sérstakar
reglur gilda um sölu matvæla.*
Kolaportið - alltaf á laugardögum.
Rómeó Júlia útsala. 50% afsl. af öllum
fatnaði svo sem korselettum, bolum,
toppum, buxum í settum, nærbuxum,
brjóstah., sokkabeltum, sokkum,
plast- og gúmmífatnaði o.fl. Ath. að-
eins til 12/5. Erum á Grundarstíg 2
(Spítalastígsmegin), opið frá kl. 10-18
virka daga og 10-14 laugard. S. 14448.
Panasonic farsími til sölu. Uppl. í sím-
> um 985-24417 og 93-71571.
Búslóð til sölu. Til sölu sófasett, gler-
sófaborð, krómhillur, svefnsófi, nátt-
borð, ísskápur og vatnsrúm 153x213
með öllu. Uppl. í síma 91-678904 og til
sýnis að Reykási 41, 1. h.t.v. í kvöld
og annað kvöld milli kl. 19 og 21.
Jeppakerra - vatnabátur. Ársgömul
stálkerra frá Víkurvögnum til sölu.
Nýr vatnabátur úr trefjaplasti, 10 fet,
er lítilsháttar skemmdur eftir flutn-
inga, selst með 40% afslætti. Uppl. á
kvöldin í síma 91-672076.
Eldhúsinnrétting m/vaski og blöndunar-
tæki. Dökk bæsuð, selst á kr. 35.000
Einnig á sama stað borðstofuhúsgögn
úr mahóní, stólar klæddir hvítu leðri,
6 stk., ca kr. 40.000. S. 91-13261.
Sjónvarp, myndavél og skápur. Oreon
20" litsjónvarp, sem ný Nikon EM
myndavél, m/þremur linsum, og Prin-
cip, svartur borðstofuskápur til sölu,
allt selst á hálfvirði. Sími 678082.
Dekk. Dekk. Til sölu 3ja mánaða gömul
44" Dick Sepek Fun Country dekk á
14" breiðúm álfelgum. Uppl. í síma
91-673532.
Fallegt og gott rúm til sölu, 120x200 cm,
fallegt áklæði og stór rúmfata-
geymsla, rúmteppi í stíl fylgir. Uppl.
í síma 91-39615.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Golfsett til sölu, aðeins notað eitt sum-
ar. Til sýnis í versluninni Sportgall-
erí, Strandgötu, Hafnarfirði, s. 652228
og hjá eiganda í hs. 656868.
Golfsettt til sölu. Lady Mc Gregor kven-
sett, 2 ára fullt sett, stór poki og kerra
af bestu gerð. Verð kr. 35.000. Uppl. í
síma 91-73554 milli kl. 18 og 21.
24" Kynast 3ja gira kvenreiðhjól til sölu,
mjög vel með farið. Uppl. í síma
91-76421 eftir kl. 15.______________
Jassdagar. Plötusafn til sölu, safnað
síðan 1947 og pantað mikið frá útlönd-
um. Uppl. í síma 91-44321.
Mitsubishi farsími, 3ja ára gamall, til
sölu. Verð ca 100 þús. Uppl. í síma
91-687240 eftir kl. 19._____________
Passap Dominick prjónavél með munst-
urheila til sölu, mjög lítið notuð. Uppl.
í síma 91-27283.
Eldhúsborð, eldhúsbekkur og 2 stólar
til sölu. Uppl. í síma 84096 e.kl. 19.
■ Oskast keypt
Húsgögn-heimilistæki og barnavörur.
Tökum að okkur sölu á notuðum
húsg., heimilistækjum, skrifstofu-
húsg., barnavörum og ýmsu fl. Erum
fluttir í bjart og gott húsnæði á besta
stað í bænum. Verslunin sem vantaði,
Laugavegi 178, sími 91-679373.
Því ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Kaupum notuð litsjónvarpstæki og
video. Allt kemur til greina. Verslunin
Góð kaup, sími 21215 og 21216.
Íslenskur þjóðbúningur. Óska eftir að
kaupa íslenskan þjóðbúning á 10-11
ára stelpu. Uppl. í síma 91-74914.
Vacuum vél og farsvél. Oska eftir ca
15 lítra farsvél og vacuum-pökkunar-
vél. Uppl. í síma 91-84031 á kvöldin
eða 53706 á daginn.
Óska eftir að kaupa vélsleðamótor,
helst Rotax eða Robin, 28-35 hs. Uppl.
í síma 92-15697.
Óska eftir notuðum teppum, ókeypis
eða fyrir lítið. Einnig notuðum sófa,
ódýrum. Uppl. í síma 92-13913.
Góð, notuð þvottavél óskast. Verður
staðgreidd. Uppl. í síma 26532.
Sambyggö 3 fasa trésmiðavél óskast.
Uppl. í síma 93-12748.
Óska eftir vörum eða vörulager á góðu
verði. Uppl. í síma 96-27765.
■ Verslun
Til sölu er verslun með kvöldsöluleyfi
í eigin húsnæði á góðum stað á Aust-
fjörðum, til greina koma skipti á lít-
illi íbúð á höfðuborgarsvæðinu. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-1969.
Fataefni, ný sending. Aldrei meira úr-
val. Barnaefni, jogging, apaskinn,
dragtaefni, rósótt o.fl. Pósts. Álnabúð-
in, Þverholti 5, Mossfellsbæ, s. 666388.
■ Fyiir ungböm
Kerruvagn, hvit barnavagga,
göngugrind og hoppróla til sölu. Hafið
samband í síma 97-41372.
Bráðvantar tviburaregnhlifarkerru.
Uppl. í síma 91-84840.
Vel með farinn Marmet barnavagn til
sölu. Uppl. í síma 91-75689.
■ Heimilistæki
Snowcap kæliskápar. Rýmingarsala á
útlitsgölluðum Snowcap kæliskápum
og þvottavélum. Skápamir verða til
sýnis og sölu í vörugeymslu Johan
Rönning hf., Sundaborg 7, milli kl. 14
og 18. Uppl. í síma 91-685868.
Snowcap kæliskápar. I dag hefjum við
sölu á útlitsgölluðum Snowcap kæli-
skápum. Skápamir verða til sýnis og
sölu í vörugeymslu Rönning, Sunda-
borg 7, milli kl. 15 og 18.
Kæliskápa- og frystikistuviðgerðir. Geri
við í heimahúsum. Ársábyrgð á vélar-
skiptum. Föst verðtilboð. ísskápa-
þjónusta Hauks, s. 76832 og 985-31500.
Kælitækjaviðgerðir. Kælitækjaþjón-
ustan, Reykjavíkurvegi 62, Hafnar-
firði, sími 54860.
Óska eftir ódýrri, notaðri eldavél og
notuðum, litlum ísskáp. Einnig mynt-
þvottavél. Uppl. í síma 91-671205.
■ Mjóðfæri
Carlsbro magnarakerfi fyrir hljómsveitir
og hvers konar samkomusali. Mixerar
með magnara 4, 6, 8, 12 og 16 rása.
Hátalarabox í miklu úrvali. Shure
mikrafónar í úrvali, statífsnúrur.
Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111.
Peavey gítar og bassamagnarar fyrir-
liggjandi. Einnig Peavey söngkerfis-
box og monitorar, mixerar og söng-
kerfismagnarar. Skoðið nýja
„Rockman" magnarann. Full búð af
nýjum og spennandi vörum.
Þjónustuauglýsingar
FYLLIN G AREFNI -
Höfurn fyrirliggjandi grús á hagstæöu veröi.
Gott efni, lítil rýmun, t'rostþolið og þjappast
vel.
Ennfremur höfuni viö fyrirliggjandi
sand og möl af ýmsum grófleika.
Sævarhöföa 13 - sími 681833
*
*
y-------***---------5
STEINSTEYPUSÖGUN
L kjarnaborun .—.
MÚRBROT Z
FUSASÖGUN
BORimm
(<Yi> I
Síml 46899 - 46980
Hs. 15414
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆKNI
Verktakar hf.,
símar 686820, 618531
JsL og 985-29666. mhbb
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir i simum:
cohooo starfsstöð,
DU1228 Stórhöfða 9
C74C4 0 skrifstofa verslun
674610 Bí|dshöföa 16
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
JE- Traktorsgröfur.
Leigjum út traktorsgröfur,
tvær stærðir, gröfum grunna
og bílaplön.
Útvegum fyllingarefni.
TiLBOÐ EÐA TÍMAVINNA.
EYJÓLFUR GUNNARSSON,
SÍMI 77519 0G 985-24822.
Lóðavinna - húsgrunnar
og öll almenn jarðvinna. Mold-fyllingarefni.
Karel, sími 46960, 985-27673,
Arnar, sími 46419, 985-27674.
VÉLALEIGA ARNARS.
E Húsbyggjendur —
- íbúðareigendur
Nú er óþarfi að fara um allan bæinn og leita að gólfefnum,
við komum á staðinn með prufur og reiknum út verð með
ásetningu. Sommer gólfefni er til í fjölda lita og fjölda tegunda.
SOMMER GÓLFTEPPIOG DÚKAR, SOMMER VEGGEFNI.
LÁTID FAGMENN VINNA VERKID.
DÚKÓ SF.
Dúklagningameistarar.
Heimasímar 74197 og 689449.
Bílasími 985-24588.
4 Raflagnavinna og
* dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasimakerfi og geri við
(J eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
ís Bílasími 985-31733.
Sími 626645.
FAFLAGNIR
Endurnýjum raflagnir í ibúðum og atvinnu-
húsnæðum, önnumst einnig viðgerðir á
dyrasímakerfum, ásamt nýlagningarvinnu.
RAFTENGI,
simi 674461
og 985-21902.
Ahöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar og marmara
og leigjum sláttuvélar og hekkklippur, flísaskera, parketslípi-
vél, bónhreinsivél, teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loft-
pressur, vatnsháþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar o.fl.
E Opið um helgar.
Múrbrot - sögun - fleygun
• múrbrot • gólfsögun
• veggsögun • vikursögun
• fleygun • raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 29832, sími fax 12727.
Snæfeld hf., verktaki.
-NÝJUNG A ISLANDI!
Y ÞVOnUR Á RIMLA- 0G STRIMLAGLUGGATJÖLDUM
—„,Sækjum - sendum. Tökum niður og setjum upp.
Afgreiðum samdægurs.
p»«w.Vönduð vélavinna með úrvals hreinsiefnum.
Þáttakandi í Gulu línunni.
" STJÖRNUÞVOTTUR
Sími 985-24380 - 641947
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurfollum
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki.
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími 985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
i Fjarlægi stíflur úr WC, vóskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aöalsteinsson.
sími 43879.
Bílastmi 985-27760.
Skólphreinsun
^ Erstíflað?
dS
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260