Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1990, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1990. Föstudagur 11. maí SJÓNVARPIÐ 17.50 Fiörkálfar (4) (Alvin and the Chipmunks). Bandariskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýðandi Svein- björg Sveinbjörnsdóttir. 18 20 Ungllngarnlr I hverflnu. Fyrsti þáttur. (Degrassi Junior High). Ný þáttaröð með hinum hressu, kanad/sku krökkum en þessir þætt- ir hafa unnið til fjölda verðlauna. Þýðandi Reynir Harðarson. 18 50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.20 Relmleikar á Fáfnlshóli (3) (The Ghost of Faffner Hall). Bresk/þandarískur þrúðumynda- flokkur í 13 þáttum úr smiðju Jims Henson. Þýðandi Ólöf Pétursdótt- ir. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Vandlnn að verða pabbi (2) (Far pá færde). Danskur framhalds- þáttur í sex þáttum. Leikstjóri Henning Örnbak. Aðalhlutverk Jan Ravn, Thomas Mörk og Lone Helmer. Ungur maður leitar uppi föður sinn, sem telur sig barn- lausan, og á samband þeirra eftir að leiða til margra spaugilegra at- vika. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision - Danska sjón- varpið). Marlowe einkaspæjarl (3) (Philip Marlowe). Kanadískirsaka- málaþættir sem gerðir eru eftir smásögum Raymonds Chandlers, en þær gerast í Suður-Kaiiforníu á árunum 1930-40. Aðalhlutverk Powers Boothe. Þýðandi Veturliði Guðnason. Meistarataktar. (Heart of a Champion). Nýleg kanadlsk sjón- varpsmynd. Leikstjóri Robert Coo- per. Aðalhlutverk Robert Duvall, Christopher Makepeace og Rosa- lind Chao, Sönn saga ungs manns I Kanada. Hann fékk krabbamein I fótinn og missti hann, en hann neitaði að gefast upp og ákvað að safna fé til krabbameinslækninga. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.35 Útvarpsfrétttr i dagskrárlok. 21.00 21.55 I MM 16.45 Santa Barbara. 17.30 Emilia. Teiknimynd. 17.35 Jakari. Teiknimynd. 17.40 Dvergurinn Davlð. 18.05 Lassý. Framhaldsmyndaflokkur. 18.30 Bylmingur. 19.19 19:19 Fréttlr. 20.30 Feröast um tímann Quantum Leap. Nýr framhaldsþáttur í vísindasögu- legum stíl. Aöalpersónan er Sam Beckett sem reynir af veikum mætti að lifa eðlilegu llfi en allt kemur fyrir ekki. Astæðunnar er að leita I tilraun sem Sam tók þátt í en illu heilli mistókst hún. Aðal- hlurverk Scott Bacula og Dean Stockwell. 22.00 Lengi lifir i gömlum glæöum.Once Upon ATexasTrain. Nýlegurvestri þar sem mörgum úrvals vestrahetj- unum hefur verið safnað saman. Aðalhlutverk: Willie Nelson, Ric- hard Widmark og Angie Dickin- son. 23.30 Helmslns bestl elskhugl. World's Greatest Lover. Maður nokkur afræður að taka þátt í samkeppni kvikmyndavers um það hver iikist mest hjartaknúsaranum Valentino. Hann á stefnumót við Valentino sjálfan, sem gefur honum nokkur góð heilræði. Aðalhlutverk Gene Wilder, Dom Deluise og Carol Kane. 00.55 Best af öllu. The Best of Every- thing. Hér segir frá fjórum frama- gjörnum konum sem voru upp á sitt besta í kringum sjötta áratug- inn. Aðalhlutverk: Hope Lange, Stephen Boyd og Suzy Parker. 2.55 Dagskrarlok. © Rás I FM 92,4/93,5 12 20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Farið í heimsókn. Umsjón: Valgerður Benediktsdótt- ir. 13.30 Miðdegissagan: Punktur, punkt- ur, komma, strik eftir Pétur Gunn- arsson. Höfundur les. (2) 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúfllngslög. Svanhildur Jakoþs- dóttir kynnir. 15 00 Fréttlr. 15.03 Skáldskapur, sannleikur, sið- fræði. Frá málþingi Útvarpsins, Félags áhugamanna um bók- menntir og Félags áhugamanna um heimspeki. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtek- inn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttlr. 16.03 Að ulan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 16.10 Dagbókln. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaúlvarpið - Létt grin og gaman, Umsjón: Kristín Helgadótt- ir. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónllst oltir Wolfgang Amadeus Mozart. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- 18.45 19.00 19.30 19.32 20.00 20.15 21.00 22.00 22.07 22.15 22.30 23.00 Veðurfregnir. Auglýsingar. Kvöldfréttir. Auglýsingar. Kvlksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar: Litli barnatíminn: Kári litli i sveit eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les. (5) (Endurtekinnfrámorgni.) Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. Kvöldvaka. Brotasilfur frá bernskudögum eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Þátturinn fékk 3. verðlaun i ritgerðasamkeppni Út- varpsins 1962. Höfundur flytur. Eyðibýlið, frásöguþáttur eftir Ágúst Vigfússon. Jón Júlíusson les. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. Fréttir. Að ulan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. Danslög. j kvöldskugga. Þáttur Jónasar Jónassonar. 7.00 Ur smiójunni. (Endurtekinn þátt- ur af rás 2.) Utvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Halló, Akureyril... Valdis Gunn- arsdóttir búin að koma sér fyrir á Ráðhústorginu á Akureyri I hlýra- bol og sandölum. 14.00 Ágúst Héðinsson heldur áfram... á Akureyri með sumartónlist og kemur öllum I gott skap. Hann kannar hvað er á seyði um helgina á Akureyri. 17.00 Kvöldlrétlir. 17.15 Akureyri siðdegls... Sigursteinn Másson og vettvangur hlustenda. Eríc Fryer leikur Terry Fox sem hljóp þvert yfir Kanada. Sjónvarp kl. 21.55: Meistarataktar Meístarataktar (Heart of a Charapion) er sannsöguleg kvikmynd sem fjaflar um Terry Pox sem er ungur kanadísk- ur maður sem varð fyrir þeirri ógæfu að tekinn var af hon- um annar fóturinn vegna krabbameíns. Fox, sem áður hafði verið efhilegur iþróttamaður, sættir sig ifla við örlög sín í fyrstu og neitar að viðurkenna að hann geti ekki gert allt eins og áður, En með góðri hjálp sættist hann við tilveruna og ákveður að hlaupa þvert yfir Kanada til sty rktar krabba- meinsrannsóknum. Fjallar myrtdin að mestu leytí. um þessa þolraun hans. Aðalhlutverkið leikur Eric Fryer, en hann hefur eins og Terry Fox misst annan fótinn, Þykir hann standa sig mjög:; vel. Á móti honum leikur svo hinn þekkti leikari, Robertl Duvall. 24.00 Fréttir. 0.10 Ómur að utan - Hermaður hans hátignar á Islandi. Geoff Robins segir frá dvöl sinni í breska hernum hér á landi á árum heimsstyrjaldar- innar síðari. Umsjón: Einar Kristj- ánsson. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayflrllt. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttlr. - Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sig- utður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vjlhjálmsson og Katrín Baldurs- döttir. - Kaffispjall og inníit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóöarsálln - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Sveitasæla. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagöar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni Various Positions með Leonard Cohen. 21.00 Frá norrænum útvarpsdjass- dögum í Reykjavík. Frá tónleikum í Iðnó kvöldinu áður, Hljómsveit Jukka Linkola leikur. 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveins- son með allt það nýjasta og besta. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8 00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00. 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttlr. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 3.00 Istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu islensku dægurlög- in. 4.00 Fréttlr. 4.05 Undlr værðarvoö. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttlr af veðrl, færð og flug- samgöngum. 5.01 Blágresið bliða. Þáttur með bandarlskri sveita- og þjððtaga- tðnlist, einkum þluegrass- og sveitarokk. Umsjðn: Halldðr Hall- dórsson. 6.00 Fréttir af veðrl, færð og flug- samgöngum. 6.01 Áfram Island. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 18.30 Kvöldstcmning á Akureyri... Öl- afur Már Björnsson. Ungt fólk tek- ið tali og athugað hvað er að ger- ast I kvöld. Tekur á móti óskalög- um og kveðjum. 22.00 Á Næturvaktinnl... Haraldur Glslason sendir föstudagsstemmn- inguna beint heim í stofu. Opin lina og óskalögin þln. 3.00 Freymóour T. Slgurosson leiðir fólk inní nóttina. 13.00 Kristófer Helgason. Góð, ný og fersk tðnlist. Ert þú að vinna, læra, passa eða að þrífa? Það skiptir ekki máli, hér færðu það sem þú þarft. 17.00 Á baklnu með Bjarna. Athyglis- verður útvarpsþáttur. Milli klukkan 17 og 18 er leikin ný tónlist í bland við eldri. Upplýsingar um hvað er að gerast í bænum, hvað er nýtt á markaðnum og vangaveltur um hitt og þetta. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Arnar Albertsson. Addi hitar upp fyrir kvöldið. Hringdu og láttu leika óskalagiö þitt. 22.00 Darri Olason. Helgarnæturvaktin, fyrri hluti. Darri er i góðu skapi og sér til þess að kveðjan þín og lagið þitt heyrist á Stjörnunni. 3.00 Seinni hluli næturvaktar. 1 FMf?957 11.00 Anna Björk Birgisdóttlr. Seinni hálfleikur morgunsins er hafinn. 12.00 Fréttatyrirsagniráhádegi.Alltþað helsta sem skiptir máli í fyrirsögn- um dagsins. 12.30 Hæliloikakcppni f beinni útsend- ingu. Anna Björk og hlustendur reyna með sér í ðtrúlegustu uppá- tækjum. 14.00 Nýjar fréttir beint frá fréttahaukum FM. 14.03 Slgurour Ragnarsson er svo sann- arlega með á þvl sem er að gerast. 15.00 Slúðurdatkar stðrblaðanna. Sögur af fræga fólkinu hér heima og er- lendis. 15.30 Spllun eöa bilun. Hlustendur láta ¦'ilit sitt I Ijós á lögum sem eru spil- uð á stöðinni. 16.00 Glóövolgar fréttir. 17.00 Hvað stendur til? Ivar Guðmunds- son. I þessum þætti er fylgst með þvl sem er að gerast, fólki á ferð, kvikmyndahúsum og fleiru. 17.15 SkemrrrHþættlr GrínloUinnar (end- urteklð) 17.30 Plzzulelkurinn. Hlustendur eiga þess kost að vinna sér inn pizzu sem ei keyrð heim til þeirra, þeim að kostnaðarlausu. 17.50 Gullmolinn. Leikið gamalt lag sem sjaldan hefur heyrst áður í útvarpi og sagan á bak viö lagið er sögð. 18.00 Forsíour helmsblaoanna. Frétta- deild FM með helstu fréttir dags- ins. 18.03 Kvölddagskrá. ivar Guðmunds- son. 19.15 Nýtt undir nálinni. Frumflutningur I útvarpi á nýrri tónlist. 20.00 Danslistinn. Vinsælustu danslög landsins leikin. Þennan lista velja færustu plótusnúðar landsins ásamt sérfræðingum FM. Umsjðn: Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Næturútvarp. Hlustendur geta komið á framfæri kveðjum til „nán- ustu ættingja". Umsjónarmaður Páll Sævar Guðjónsson. TM9I.7" 18.00 Hafnarfjörour i helgarbyrjun. foE 14.00 Tv8 lil flmm með Friðrik K. Jóns- syni. 17.00 í upphafi hclgar... með Guðlaugi Júliussyni. 19.00 Þú og eg. Unglingaþáttur í umsjá Gullu. 21.00 DanstónllsL 24.00 Næturvakt. É FMT90-9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Dagbókln. Umsjón: Asgeir Tómas- son og Margrét Hrafnsdóttir. Dag- bókin: innlendar og erlendar fréttir. Fréttir af fólki, færð, fiugi og sam- göngum ásamt því að leikin eru brot úrviðtölum Aðalstöðvarinnar. 13.00 Lögln við vinnuna. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta áratug- arins með dyggri aðstoð hlust- enda. Klukkan 14.00 er „málefni" dagsins rætt. Klukkan 15.00 „Rós í hnappagatið", einhver einstakl- ingur, sem hefur látið gott af sér leiða, verðlaunaður. 16.00 í dag, i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson og Steingrimur Ólafs- son. Fréttaþáttur með tónlistarívafi, fréttatengt efní, viðtöl og fróðleíkur um þau málefni, sem I brennidepli eru hverju sinni. Hvað gerðist þennan dag hér á árum áður? ... rifjaðar upp gamlar minningar. 17.00 Undir Regnboganum. Ingólfur Guðbrandsson kynnir og skýrir Mattheusarpassíu Bachs. 19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Um- sjón: Halldór Backman. Ljúfir tónar í bland við fróðleik um flytjendur. 22.00 Kcrtaljós og kavíar. Umsjón: Kol- beinn Skriðjökull Glslason. Nú er kominn timi til þess að slaka vel á 24.00 Næturtðnar Aðalstöðvarinnar. ö** 11.50 As the World Turns. Sápuópera. 12.45 Lovlng. 13.15 A Problem Shared. Ráðlegging- ar. 13.45 Heres*Lucy. Gamanmyndaflokk- ur. 14.15 Beverley Hills Teens. Unglinga- þættir. 14.45 Telknimyndir. 15.00 The Adams Famlly. Teiknimynd. 15.30 The New Leave It to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The,New Price is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 The Magician. Spennumynda- flokkur. 19.00 Rlptide. Spennumyndaflokkur. 20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur. 21.00 FJölbragðaglima. 22.00 Sky World News.Fréttir. 22.30 The Deadly Earnest Horror Show. Hryllingsþáttaröð. *** EUROSPORT *. .* 11.00 Fótbolti. 12.00 Tennls.TheBMWGermanOpen, haldin i Hamborg. 17.00 Mðtorhjðlakappakstur. Grand Prix of Spain. 18.00 Wrestllng. 19.30 Kappakstur. Grand Prix keppni i San Marino. 20.00 Körfubolti. Úrslitakeppni NBA. 21.30 Tennls. The BMW German Open, haldin i Hamborg. SCRCÍNSPORT 11.00 Körfubolti. NBA-deildin. 12.30 Hjólreiðar. Tour de Trump. 13.00 Windsor Horse Show. 15.00 Rallí.Frá móti í Kenýa. 15.15 Powersport International. 16.15 Kella. 17.00 Windsor Horse Show. 18.30 íshokki. NLH úrslitakeppnin. 20.30 Kappakstur.Keppni í Kansas. 22.00 Kappakstur. Willie Nelson, Angie Dickinson og Richard Widmark. Stöð 2 kl. 22.00: , Lengi lifir í gömlum í glæðum Hér er á ferðinni vestri eins þeir gerast bestir með skotbardögum, útiögum, hetjum og léttlyndum kon- um. Nokkur fræg nöfn leggja hér hönd á plóg og má nefna Richard Widmark og sveitasöngvarann Willie Nelson sem eru í aðalhlut- verkum. Sagan segir frá verði laganna, Hayes, sem Widmark leikur, og ræn: ingjanum Henry sem Nel- son leikur. Hayes tekst að koma Henry bak við lás og slá og er það hápunktur á ferh hans sem lögreglu- manns. Henry kemst undan og til að ögra fjandmanni sínum rænir hann banka í Texas og kemst undan með guh að andvirði 20.000 doll- arar. Henry leggur á flótta með góssið og nýtur aðstoð- ar ungs útlaga sem stiórnar bófaflokki einum. í lokin eru þaö gömlu kapparnir sem verða að gera út um sín mál. Myndin er frá árinu 1988 og telur kvikmyndahandbókin hanaímeðaflagigóða. -JJ Sjónvarp kl. 18.20: Unglingamir í hverfinu Unglingarnir i hverfinu eru aftur komnir á kreik á skjánum í nýjum mynda- flokki Eftir að skóli þeirra brann stunda þeir nám sitt i nýjum skóla sem er miklu stærri ogfjölmennari. Sömu persónur koma við sögu ásamt nokkrum nýjum. Hér eru þau Scooter, Tessa, Spike, Joey og Dwayne og fleiri sem lifa gegnum súrt og sætt. Krakkarnir standa nú frammi fyrir því að ákveða framtíö sína í námi. Ýmsir erfiðleikar koma upp én samteru brandararnir tíl staðar, rómantíkin gerir vart við sig og teitín eru fjöl- mörg. -JJ Geoff Robbins með dóttursyni sinum, Adam, sem á ættir sínar að rekja til íslands. Rás 1 kl. 00.10: Hermaður á íslandi Þann 10. maí eru rétt fimmtíu ár síðan Bretar hernámu ísland. Útvarpið hefur unnið nokkra þættí um þessa atburði og er einn þeirra á dagskrá í kvöld. Geoff Robbins kom hingað til lands 17. maí 1940 og dvaldi hér í tæp tvö ár með breska hernámsliðinu. Ein- ar Kristjánsson hitti Geoff að máli á heimfli hans í Jór- víkurskíri og saman eyddu þeir einum degi til að rifja upp fyrstu ár hernámsins á íslandi. Hann lýsir tíðar- andanum hérlendis, hvern- ig hann kynntist konu sinni, Helgu Guðmundsdóttur, og þeim viðhorfum sem her- mönnunum mættu. Hann segir frá herlífinu hér, kuld- anum, agaleysinu og bar- dögum í Evrópu en þangað _fór hann eftir veruna hér á 'landinu. Geoff hefur allatíð haldið góðu sambandi við ísland og landa eiginkonu sinnar sem lést fyrir 17; árum og er viðtahð við hann því hið athyglisverðasta. Viðtahnu verður útvarpað óþýddu eins og venjan er í þættinum Ómur að utan. -J J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.