Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1990, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1990.
27
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Einstaklega hljómfagurt, fallegt, svart
konsert-píanó, sem nýtt, til sölu á
mjög góðu verði. Uppl. í síma 91-
621491.______________________________
Gítarinn, hljóðfærav., Laugav. 46, s.
22125. Trommus. 36.990, barnag. frá
2.990, fullorðinsg. frá 7.990, rafmpíanó,
strengir, ólar. Opið laugard. 11-15.
Ovation gitarar, frá Ameríku og Kóreu.
Margar gerðir og litir. Einnig mikið
úrval af þjóðlaga- og klassískum gít-
urum. Tónabúðin, Ak., s. 96-22111.
Gítarleikari með frumsamið efni óskar
eftir að stofna hljómsveit. Upplýsing-
ar í síma 91-13806.
Píanó og flylgar i úrvali. Hljóðfæra-
verslun Leifs H. Magnússonar,
Hraunteigi 14, sími 91-688611.
Yamaha hljómborð DSR-1000 til sölu.
Uppl. í síma 91-672192 milli kl. 17 og
19 í kvöld.
M HLjómtæki
Nýlegur JVC geislaspilari í bil til sölu
af sérstökum ástæðum, selst mjög
ódýrt. Uppl. í síma 657584.
■ Teppaþjónusta
Afburða teppa- og húsgagnahreinsun
með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd-
uð og góð þjónusta. Aratuga reynsla.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Teppi
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
■ Húsgögn
Nýtt rúm, 120 cm breitt, (Sif, frá
Ingvari og sonum), vel með farið borð-
stofuborð og sex stólar, ásamt skenk,
einnig hillusamstæða, til sölu. Uppl.
í síma 91-652215 eftir kl. 18.
Tökum i umboðssölu og seljum allar
gerðir húsgagna og heimilistækja.
Erum í björtu og rúmgóðu húsnæði.
Ódýri markaðurinn, Síðumúla 23, s.
686070. Ath. opið frá kl. 13-19.
Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð
á verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Hornsófi úr leöri til sölu, 5 sæti, verð
ca 50 þús. Uppl. í síma 92-46536.
■ Hjólbarðar
Dekk og felgur til sölu. Michelin
235/75x15, 4 stk. á sex gata white
spoke felgum. Uppl. í síma 91-73123
eftir kl. 17.
Dekk. Dekk. Til sölu 3ja mánaða gömul
44" Dick Sepek Fun Country dekk á
14" breiðum álfelgum. Uppl. í síma
91-673532.
Fjórar original Blazer (S-10) álfelgur
ásamt dekkjum til sölu. Upplýsingar
í síma 91-13984.
■ Antik
Andblær liðinna ára ný komið frá Dan-
mörku fágætt úrval gamalla húsgagna
og skrautmuna. Opið kl. 12-18 virka
daga, kl. 10-16 laug. Antik-húsið,
Þverholti 7, v/Hlemm, s. 22419.
Höfum til sölu sófasett, borðstofusett,
staka sófa, skápa, ljósakrónur o.fl.
Húsgagnaverslunin Betri kaup,
Ármúla 15, sími 686070.
■ Bólstrun
Klæðningar og viðgeröir á bólstruðum
húsgögnum, sérpöntunarþjónusta á
áklæði. Visa Euro. Bólstrarinn,
Hverfisgötu 76, sími 91-15102.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Viögerðir og klæðningar á skrifstofu-
og eldhússtólum. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
■ Tölvur
Tökum flestar gerðir tölva og tölvubún-
aðar í umboðssölu. Allt yfirfarið og
með 6 mán. ábyrgð. •Tölvuþjónusta
Kópav. hf., Hamraborg 12, s. 46664.
Höfum úrval af notuðum tölvum. T.d.
Amstrad PC 1512, 1640, Victor VPC
2, Macintosh Plus, Apple 2c, Loki,
Lingo, Ericsson o.f!., prentarar og jað-
artæki. Sölumiðl. Amtec hf., s. 621133.
Amiga 500 til sölu, einnig 1 Mb minn-
isstækkun. Á sama stað er til sölu
Goldstar hljómflutningstæki. Uppl. í
síma 91-651712.
Apple lle tölva til sölu, tvö drif og
stýripinni fylgja og eitthvað af forrit-
um. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma
93-12130.
Amstrad CPC 6128 K með litaskjá,
diskadrifi, prentara, nokkrir leikir, til
sölu. Uppl. í síma 96-23440.
Amstrad PC 1512 til sölu með 2 drifum
og svart/hvítum skjá ásamt prentara
og tölvuborði. Uppí. í síma 91-36574.
Machintosh SE til sölu. 2 diskdrif, lítið
notuð’. Fæst á kr. 100.000 stgr. Uppl.
í síma 98-34408.
Notaðar, nýlegar tölvur til sölu:
Victor PC, PC IIC, Laser X-T. Uppl. í
síma 91-687590 (Jón Þór).
BBC Archimedes 305 1 mb, með prent-
ara. Uppl. í síma 91-54569.
M Sjónvörp________________________
Litsjónvörp, video, hljómtæki. Nú geta
allir endumýjað tækin sín. Tökum
allar gerðir af notuðum tækjum upp
í ný. Höfum toppmerki, Grundig, Akai
og Orion. Á sama stað viðgerðaþj. á
öllum gerðum_ af tækjum. Verslunin
sem vantaði, Ármúla 38, s. 679067.
Notuð innflutt litsjónvörp og video til
sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán.
ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup,
Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta, simi 21940.
Sjónvörp og loftnet, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Viðgerðarþj. á sjónvörpum, videot.,
hljómtækjum o.íl. Sala og þj. á loft-
netskerfum og gervihnattadiskum.
Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660.
■ Ljósmyndun
Nýtt sjónvarp fyrir það gamla.
Hitachi og ITT. Nú gefst öllum tæki-
færi til að eignast hágæða sjónvarps-
tæki á auðveldan hátt. Þú kemur með
gamla sjónvarpstækið, við verðmetum
tækið og tökum það upp í nýtt. Eftir-
stöðvar greiðast eftir samkomulagi.
Litsýn, Borgartúni 29, sími 27095.
Leiðandi þjónustufyrirtæki.
■ Dýrahald
Hesturinn okkar. I næsta blaði: Er ís-
lensk hrossarækt í mikilli hættu?
Verða bestu kynbótahrossin seld úr
landi? Nýjungar í mótahaldi. Hrossa-
markaður. Viðtöl. Fréttir. Undarlegir
hestar. Og ótal margt fleira. Næstu
blöð koma í maí, júní og júlí og verða
aðeins send áskifendum. Áskiftarsím-
ar eru 91-625522 og 91-29899.
6 skemmtilegir, viljugir reiðhestar til
sölu, 5-9 vetra. Verða til sýnis við
hesthúshverfi, fyrir sunnan Voga á
Vatnsleysusströnd laugardag og
sunnudag milli kl. 11-12 og 14-16. Til-
boð óskast. Uppl. í síma 9246708 milli
kl. 19 og 21..
Hestamannafélagið Fákur auglýsir
^jeðingakeppni. Keppt verður í A- og
B-flokki gæðinga 19. og 20. maí. Tekið
verður við skráningu 13. og 14. maí í
félagsheimilinu frá kl. 17-19.
Mótsnefnd.
Ný vidd i hestamennsku. Frábær beiti-
lönd ásamt byggingarétti fyrir 3-4
sumarhús á besta stað í Biskupstung-
um, eignarlönd, einnig sér sumarbú-
staðalönd. Uppl. á skrifstofu S.H verk-
taka, sími 91-652221.
Framhaldsaðalfundur hestamannafé-
lagsins Fáks verður haldinn í félags-
heimilinu þriðjudaginn 15. maí kl.
20.30. Dagskrá: lagabreytingar, önnur
mál. Stjórnin.
Hestar til sölu. Rauður, 7 vetra, reið-
fær, verð ca 70.000, brúnn, tvístjörn-
óttur, bandvanur, 5 vetra, verð ca
65.000, jarpur, 3ja vetra, verð 40.000.
Uppl. í síma 98-75932.
2 góðir hestar til sölu, 6 og 7 vetra, til
greina kæmi að borga annan þeirra
með góðum vatnabát. Uppl. í síma
91-681793.
Reiðhöllin, Reiðhöllin. Sunnudaginn
13. maí kl. 22 sýnum við nokkur valin
atriði úr hestadögum vegna íjölda
áskorana. Miðaverð kr. 500.
13 vetra brúnn klárhestur með tölti til
sölu, ekki fyrir óvana. Verðhugn.ynd
ca. 80 þús. Uppl. í síma 91-83117.
14 vetra rólegur og hrekklaus hestur til
sölu. Hefur allan gang, en kýs töltið.
Uppl. í síma 678924 og 622649.
Hey, hey.
Vélbundið hey til sölu.
Símar 985-27302 og 92-11493.
Vantar kerru fyrir tvo hesta. Stað-
greiðsla. BG bílasalan, símar 92-14690
og 92-14692.
Fallegir kettlingar. Kettlingar fást gef-
ins. Uppl. í síma 91-667081.
Fimm 2 mánaða terrier-hvolpar til sölu.
Allar uppl. veittar í síma 93-41552.
íslenskir hvolpar til sölu. Upplýsingar
í síma 96-26774.
■ Vetrarvörur
Útsala á Arctic Cat vélsleðagötlum,
einnig hönskum og skófatnaði.
Bifreiðar & landbúnaðarvélar, Suður-
landsbraut 14, sími 681200.
Artic Cat Jag '89 til sölu, skipti á bíl
koma til greina. Uppl. í símum 94-2126
til kl. 18, og 94-2120 eftir kl. 19.
Til sölu Polaris Indy 500, árg. ’90, góður
sleði. Uppl. í síma 91-76777.
■ Hjól______________________________
Reiðhjólaviðgerðir. Gerum við allar
gerðir reiðhjóla. Seljum notuð hjól,
varahluti, slöngur, dekk, lása o.fl.,
barnastólar á hjól, þríhjól, reiðhjóla-
statíf. Leigjum reiðhjól. Opið á laug-
ardögum. Kredidkortaþj. Reiðhjóla-
verkstæðið, Hverfisgötu 50, s. 15653.
Avon mótorhjóladekk, götu, Cross og
Trayl dekk, slöngur, ballansering og
viðgerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigur-
jóns, Hátuni 2a, sími 15508.
Reiðhjól. Óskum eftir notuðum reið-
hjólum í umboðssölu, mikil eftirspurn.
Sportmarkaðurinn, Skipholti 50C, s.
31290.______________________________
Vel með farið telpnahjól til sölu, verð-
hugmynd 5.000. Einnig geta þeir sem
vilja fengið gefins eldavél með biluð-
um ofni. Uppl. í síma 98-33826.
Crossari til sölu. Yamaha YZ 250, ár-
gerð ’87, gott hjól, skipti athugandi.
Uppl. í síma 91-78412.
Mini Crossari (dvergur). Suzuki RM 50
mini cross í góðu standi til sölu. Uppl.
í sima 96-26861.
Óska eftir góðu crosshjóli. Staðgreiðsla
í boði fyrir gott hjól. Uppl. í síma
92-12452 eftir kl. 19.
Crossari óskast. Staðgreiðsla. Uppl. í
síma 91-11905. Kristján.
Suzuki 50CC 72 til sölu, í þokkalegu
ástandi. Uppl. í síma 9246536.
Óska eftir Hondu CBR 600. Uppl. í sima
92-11069.
■ Vagnar - kemir
Kerrur. Fólksbíla- og jeppakerrur til
sölu. Burðargeta 450-800 kg. Smíða
jafnframt eftir pöntunum. Uppl. í síma
98-34507 e.kl. 21._____________
16 feta hjólhýsi, nýinnflutt, notað, með
öllu + fortjaldi, til sölu. Uppl. í síma
92-11767 á kvöldin.
Glæsilegur Combi Camp Family tjald-
vagn til sölu, árgerð ’89, opnast út á
hlið. Uppl. í síma 91-13209.
Sumargamalt Coleman fellihýsi til sölu.
Uppl. í síma 91-50142.
■ Til bygginga
Sex, gamaldags, fallegir gluggar til
sölu, í mjög góðu ástandi, með tvö-
földu gleri. Hentugir fyrir sumarbú-
staði eða uppgert hús. Uppl. í síma
91-16049 eftir ki. 21._________
Litað stál á þök og veggi,
einnig galvaniserað þakjárn og stál
til klæðninga innanhúss, gott verð.
Málmiðjan h/f, sími 680640.
Vantar steypuhrærivél. Óska eftir góðri
steypuhrærivél. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1993.
M Sumarbústaðir
Óbleiktur WC pappir. Sumarbústaða-
eigendur, bændur og aðrir sem hafa
rotþrær: á RV-Markaði, Réttarhálsi
2, fáið þið ódýran og góðan endurunn-
in, óbleiktan WC pappír frá Seltona
sem rotnar hratt og vel. Á RV-Mark-
aði er landsins mesta úrval af hrein-
lætisvörum og ýmsum einnota vörum.
Rekstrarvörur, sími 685554.
Sumarbústaðaeigendur! Vinsælu
Country Franklin arinofnarnir komn-
ir aftur. Verð frá kr. 73.800. Einnig
reykrör af mörgum stærðum. Sumar-
hús hf„ Háteigsvegi 20, sími 12811,
Boltís hf„ sími 671130.
Útlitsgallaðir kæliskápar. Mikið úrval
af litlum Snowcap kæliskápum, til-
valdir í sumarbústaðinn. Skáparnir
verða til sýnis og sölu í vörugeymslu
Johan Rönning hf„ Sundaborg 7, milli
kl. 14 og 18. Uppl. í síma 91-685868.
Sumarhús. Sýning á glæsilegu sumar-
húsi við Bygggarða Seltjarnarnesi,
laugard/sunnudag frá kl. 14 17 báða
dagana. Lundi hf„ Bygggörðum 7,
Seltjarnarnesi, sími 612400.
Tröppur yfir girðingar, vandaðar, fúa-
varðar, einfaldar í samsetningu, pan-
tið tímanlega. Uppl. í síma 9140379 á
kvöldin.
Vantar þig sumarhús? Er með teikn-
ingu af sumarhúsum með sólstofu í 3
stærðum, annast smíði og uppsetn-
ingu. Hafðu samband í s. 652934.
Mjög falieg lóð undir sumarbústað í
Svínadal í Borgarfirði til sölu. Uppl.
í síma 93-81299.
2 sumarhús á Norðurlandi vestra til
leigu, öll þægindi s.s. rafm. leiktæki
fyrir börnin, hestar og silungsveiði,
dagafjöldi samkomul. Sími 95-12566.
Sumarbústaðalóðir til leigu á góðum
stað í landi Blönduholts í Kjós, skipu-
lagt svæði. Uppl. í síma 667369.
■ Verðbréf
Kaupi verðbréf og víxla. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1958.
■ Byssur
Vesturröst auglýsir. Nýkomið mikið
úrval af vörum til endurhleðslu á riff-
il- og skammbyssuskotum. Leirdúfu-
kastarar, Skeet skot og leirdúfur.
Einnig rifill, Sako PPC, USA, 6mm
og 22 cal. Vesturröst, Laugavegi 178,
s. 91-16770 og 91-84455. Póstsendum.
Yfir 40 byssur á skrá, notaðar og nýjar
í sölu, haglabyssur, rifflar og skamm-
byssur. Skammbyssuskot í miklu úr-
vali. Haglabyssuskot 36 gr„ hleðsla,
495 kr. 25 stk. Veitum magnafslátt,
kortaþjónusta. Byssusmiðja Agnars,
Kársnesbraut 100, sími 91-43240.
Skotfélag Reykjavikur: Meistaramót
Skotfél. RVK. í Standard Pistol verður
í Baldurshaga 12. maí nk. kl. 15.
Skráning til 11. maí hjá Árna Þór, hs.
44389 og vs. 27177. Skammbyssunefnd.
Skotfélag Rvikur: Meistaramót Skotfél.
Rvíkur í loftskammbyssu verður í
Baldurshaga 12. maí nk. kl. 10. Skrán-
ing til 11. maí hjá Árna Þór, hs. 44389
og vs. 27177. Skammbyssunefnd.
Veiðihöllin auglýsir: Remington 11-87,
3" magnum, special purpose, og Brow-
ning B-80, 3" magnum, stálútgáfa.
Fáeinar byssur til á gamla verðinu.
Uppl. í síma 9833817.
Vesturröst auglýsir. Tilboðsverð á
Remington 1187 Skeet 26", stgr. 60
þús„ kredidkort 66 þús. Vesturröst
hf„ Laugavegi 178, s. 16770 og 84455.
■ Fyiir veiðimenn
Veiðimenn ath. Til sölu úrvals maðk-
ar, nú og framvegis í sumar. Get einn-
ig bætt við mig nokkrum föstum við-
skiptavinum sem vilja hafa sinn maðk
á hreinu. Pantið í tíma! Uppl. í síma
91-624163. Geymið auglýsinguna.
Veiðileyfi í Úlfarsá (Korpu) er til sölu i
Hljóðrita, á 3. hæð, Kringlunni, sími
680733. Veiðifélagið Á Stöng.
Laxamaðkar til sölu. Upplýsingar í
síma 91-54118 eftir kl. 13.
■ Fasteignir
Óska eftir bújörð strax til leigu, með eða
án bústofns. Uppl. í síma 95-36573.
■ Fyiirtæki
Einstakt tækifæri. Af sérstökum ástæð-
um er til sölu þjónustu- og sölufyrir-
tæki með mjög góðum tekjumöguleik-
um. Verð kr. 850.000. Möguleiki að
taka bíl upp í hluta verðs. S. 625575.
Söluturn til sölu. Skipti möguleg á bíl.
Góð kjör. Uppl. í síma 75338 og 19322.
■ Bátar
Getum afgreitt af lager eða með stuttum
fyrirvara Mercury utanborðsmótora,
2,2-250 hö„ Mermaid bátavélar,
50-400 hö„ Mercruiser hældrifsvélar,
dísil/bensín, 120-600 hö„ Bukh báta-
vélar, 10 48 hö„ Antiphone hljóðein-
angrun. Góð varahlutaþjónusta. Sér-
hæft eigið þjónustuverkstæði. Góðir
greiðsluskilmálar. Vélorka hf„
Grandagarði 3, Rvík, sími 91-621222.
Alternatorar-rafgeymar. Miðstöðvar,
móðuviftur, höfuðrofar, mælar, neyð-
arlúðrar, smursíur, eldsneytissíur, olí-
ur, efna- & rekstrarvörur, handverk-
færi og margt fleira. Bílanaust, Borg-
artúni 26, sími 91-622262.
Plastbátur, norskur, ca 1 '/> tonn, með
nýrri Veturs dísilvél, 20 ha„ fram-
byggður, ný Elliðarúlla, ásamt ýmsum
aukahlutum, topp ástand. Uppl. í síma
92-16025 á kvöldin.
Nýr 6 tonna plastbátur til sölu.
Afhendist fullbúnn 1. ágúst nk. Bátur-
inn er með kvóta og netaveiðileyfi.
S. 54732 á kv. og 985-23801 á daginn.
Siglingafræðinámskeið. Námskeið í
siglingafræði, (30 tonn) verður haldið
í maí. Þorleifur Kr. Valdimarsson,
símar 91-624331 og 91-626972._________
Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst
sölu á öllum stærðum fiskiskipa.
Vantar allar stærðir á skrá. Sími
622554, söluinaður heima 45641.
Þorskanet - ýsunet. Nr. 12 7" fjölgirni.
Nr. 12 7‘/i" eingirni. Nr. 12 7" ein-
gimi. Nr. 12 6" eingirni. Gott verð.
Eyjavík hf„ s. 98-11511 oghs. 98-11700.
Vatnabátur. Óska eftir að kaupa góðan
vatnabát, til greina kæmi að þorga
góðan bát með góðum hesti. Uppl. í
síma 91-681793.
Yfirbyggður skemmtibátur óskast,
28 26 feta, helst með dísilvél. Kaup á
hlut í bát kemur til greina. Hafið sam-
band við Sverri í síma 91-17047.
2,6 tonna trilla til sölu, frambyggður
plastbátur. Uppl. í síma 93-86921 eftir ^
kl. 18._________
5-11 tonna þilfarsbátur óskast á leigu
til handfæraveiða í sumar. Uppl. í
síma 91-11476 á kvöldin og um helgina.
Flugfiskur til sölu, 21 fet, búinn öllum
tækjum, með haffara skírteini. Uppl.
í síma 92-12958 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa tvær 12 volta DNG
rúllur. Staðgreiðsla. Uppl. í síma
92-27219.
Óska eftir skutlu eða öðrum spittbát í
skiptum fyrir Polaris Trail Delux ’88.
Uppl. í síma 97-21217.
Útgerðarmenn, skipstjórar! Eigum á ^
lager ýsunet. Netagerð Njáls, sími
9812411, 98-11687, hs. 98-11750.
BMW bátavél til sölu, þarfnast lagfær-
ingar. Uppl. í síma 93-86939 eftir kl. 17.
Óska eftir trillu til kaups, má þarfnast
lagfæringar. Uppl. í síma 92-14960.
■ Varahlutir
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Innflutt japanskar vélar
og gírkassar. Mikið úrval startara og
altenótora. Erum að rífa: Subaru st„
4x4, ’82, Lada Samara '87, MMC Lan-
cer ’86, Quintet ’81, Uno turbo ’88,
Colt '86, Galant 2000, ’82-’83, st. Sapp-
oro ’82, Nissan Micra ’86, Escort ’86,
Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4
’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 ^
'88, Mazda 323 ’80 '82, 929, 2 dyra, ’84,
Opel Corsa ’87, Volvo 360 '86, 343 ’80,
MMC Lancer ’81, Datsun Laurel ’83,
Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant
’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið
kl. 9 19 alla v. daga og laugd. 10 16.
Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063
og 78540. Varahlutir í: Mazda E2200
4x4 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929 ’80,
Quintet ’83, Escort ’86, Sierra ’84,
Orion ’87, Monza '82, Ascona ’82-’84,
Galant ’87, Lancer ’85-’88, Tredia '83,
Volvo 244, Charade ’80 ’88, Cuore ’87,
Charmant ’85, Sunny ’88, Vanette ’88,
Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Re-
gata dísil, BMW 728, 323i, 320, 316, ir>
Cressida ’78 ’81, Tercel 4WD ’86, Lada
Sport ’88, Saab 900 ’85 o.fl. Opið frá
9 19 alla virka daga og laugard. kl.
10-16. Ábyrgð á öllu og viðgerðir.
Sendingarþj ónusta.
• Bílapartasalan, s. 65 27 59 - 5 48 16,
Lyngási 17, Garðabæ. Notaðir varahl.
í: Audi 100 ’77-’86, Accord ’81-’86,
Alto ’81, BMW 320 '79,318i ’82, Carina
’80, ’82, Charade ’79-’87, Cherry ’81,
Civic ’80-’82, Corolla ’85, Colt ’80-’88
turbo, Ford Escort ’86, Fiesta ’83, Si-
erra ’86, Fiat Uno ’84-’87, Fiat 127 '84,
Galant '79-86, Golf’82-’86, Lancer '81,
Lada st. ’85, Lux ’84, Mazda 323
’81-’85, 626 ’79-’82, 929 ’83, 2200 d. ’86,
Micra ’85, Pajero ’85, Quintet ’82,
Renault 11,18 '80, Ritmo ’82, Sunny
’87, Volvo 240 ’82, 343 ’78 o.fl.
• Kaupum nýl. bíla til niðurrifs.
Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarfi: Nýlega rifn-
ir: Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850
’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, Char-
mant ’84, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort
XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85,
Peugeot 309 ’87, BMW 316 - 318 - 320
- 323i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81,
MMC Colt ’80-’86, Cordia ’83, Galant
’80 ’82, Fiesta ’87, Corsa ’86, Jetta ’82,
Camaro ’83, VW Golf ’80, Samara
’87-’88, Nissan Cherry ’85, Honda
Civic '84. Kaupum bíla til niðurr.
Sendum. Kreditþj.
VATNSSALERNI
Kemlsk vatnssalerni fyrir
sumarbústaði, hjólhýsi
og báta.
Atlashf
Borgartúni 24
Simi 621155.