Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1990, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 1990. Viðskipti Erlendir markaöir: Pundið á yfir 103 krónur - olíuverðið náð botninum Sterlingspundiö er nú með allra sterkasta móti á erlendúm gjaldeyr- ismörkuöum og kemur það vel fram hér á landi. Það var í gær skráð á 103,20 krónur við Kalkofnsveginn. Væntingar um að Englendingar ætli að ganga fyrr inn í Myntbanda- lag Evrópu, European Monetary Sy- stem, en þeir hafa gert ráð fyrir til þessa er meginástæðan fyrir svo sterku pundi þessa dagana. Dollarinn er einnig þokkalega sterkur á erlendum gjaldeyrismörk- uðum. Hann var í gær um 1,6918 þýsk mörk. Síðastliðinn vetur, þegar hann var hvað sterkastur, var hann yfir 2 þýsk mörk. Sterhngspundið er einnig firna- sterkt gagnvart þýska markinu. Það var í gær á um 2,9 þýsk mörk. Áður hefur það sterkast komist í um 3,15 þýsk mörk. A gjaldeyrismörkuðum bíða sér- fræðingar spenntir eftir deginum í dag og morgundeginum þegar birtar verða nýjar tölur frá Bandaríkjunum um viðskiptajöfnuðinn, iðnaðar- framleiöslu og hækkun á fram- færsluvísitölunni. Á olíumörkuðum telja menn nú aö verð á hráolíu lækki ekki frekar og að það eigi eftir að mjakast upp á við á næstunni. „Úr þessu munum við sjá fram á hækkanir í stað frekari verðlækkana á hráohu,“ segir Subroto, aðalritari OPEC-ríkjanna, og bætti við að of- framleiðsla væri fyrst og fremst or- sökin fyrir svo lágu olíuverði. Þá má geta þess að bæði verð á áli og kíshjárni er að hækka. Þannig er verðið á kísiljárni nú komið yfir 709 dollara tonnið. -JGH Peiuxigamarkaður Innlán með sérkjörum íslandsbanki Sparileið 1 Óbundinn reikningur. Vaxtatíma- bil eru tvö. Hann er sambærilegur við gömlu Ábót, Útvegsbankans, Kaskó, Verslunarbank- ans og Sérbók, Alþýðubankans. Úttektargjald, 0,5 prósent, dregst af hverri úttekt fyrstu þrjá mánuðina. Grunnvextir eru 9,5 prósent sem gefa 9,75 prósent ársávöxtun. Verðtryggö kjör eru 3,25 prósent. Sparileiö 2 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil tvö. Sambærilegur við gamla Bónusreikning, Iðnaðarbankans. Úttektargjald, 0,5 prósent, dregst af hverri úttekt. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Auk þess er ein úttekt leyfð að auki án úttektargjalds. Reikningurinn er í tveimur þrep- um og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunnvextir eru 10 prósent í fyrra þrepi en 10,5 prósent í öðru þrepi. Verðtryggð kjör eru 3,5 og 4 prósent raunvextir. Sparileið 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil er sex mánuðir. Hann er sambærilegur við gömlu Rentubók, Verslunarbanka og Öndvegis- reikning, Útvegsbanka. Óhreyfð innstæða í 12 mánuði ber 11 prósent vexti. Verðtryggð kjör eru 5 prósent raunvextir. Innfærðir vextir eru lausir án úttektargjalds tveggja síöustu vaxta- tímabila. Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað inn- stæöur sínar með 3ja mánaða fyrirvara. Reikn- ingarnir eru verðtryggðir og meö 5% raunvöxt- um. Stjörnureikningar verða felldir niður 1. júlí. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 5% raunvöxtum. Þessir reikningar verða felldir niður 1. júlí. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóðum eða almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverðtryggöar. Raunvextir eru 5 prósent og ársávöxtun 5 prósent. Reikningurinn felldur niðurl. júlí. Sérbók, Ábót, Kaskó, Bónus. Grunnvextir eru 9,5%. Þessir reikningar veröa lagðir niður 1. júlí. 18 mánaöa bundinn reikningur er með 11% grunnvexti. Reikningurinn verður lagður niður 1. júlí á þessu ári. RentubókRentubókin er bundin til 18 mánaða. Hún ber 11% nafnvexti. Þessi reikningur verður lagður niður 1. júlí. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 9% nafnvöxtum og 9,2% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu. Verð- trygg kjör eru 3% raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 1 í% nafnvöxtum og 11,3% ársávöxt- un. Verðtryggó kjör reikningsins eru 5% raun- vextir. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 10% nafnvöxtum og 10,3% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 11,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar sem gefa 11,7% ársávöxt- un. Eftir 24 mánuði, ( öðru þrepi, greiðast 12% nafnvextir sem gefa 12,4% ársávöxtun. Verö- tryggö kjör eru 3% raunvextir. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundinn 15 mán- aöa verðtryggður reikningur sem ber 5,75 raun- vexti. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur. Óhreyfð innstæða í 24 mánuði ber 9,5% nafnvexti sem gerir 9,73% ársávöxtun. Verötryggð kjör eru 3%raunvextir. Hávaxtabók er óbundin bók. Óhreyfð inn- stæða ber 9% nafnvexti og 9,2% ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 9,0% sem gefa 9,25 prósent ársávöxtun. Verötryggð kjör eru 2,75%. öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 10,25% upp aö 500 þúsund krónum. Verðtryggð kjör eru 4,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 10,75%. Verötryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 11,25% vextir. Verötryggð kjör eru 5,25% raunvextir. tHlutabréfavísitala Hámarks, 100 = 31.121986 INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækurób. 3,0 Allir Sparireikningar. 3ja mán. uppsögn 3-4 Ib.Sb,- Sp 6 mán. uppsögn 4-5 Ib.Sb 12mán.uppsögn 4-5,5 lb 18mán. uppsögn 11 Ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema Ib Sértékkareikningar 3,0 Allir Innlán verötryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6mán.uppsögn 2.5-3.0 Lb.Bb,- Sb Innlán meðsérkjörum 2,5-3,25 Ib Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7-7,25 Lb.Sb Sterlingspund 13,6-14,25 Sb Vestur-þýsk mörk 6,75-7,5 Lb Danskar krónur 9,25-10,75 Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 13,5-13,75 Bb.Sb Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 14,0 Allir Viðskiptaskuldabréf(1) oupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) '6,5-17,5 Bb Útlán verðtryggð Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb Útlántilframleiðslu isl. krónur 13.75-14,25 Bb SDR 10,75-11 Bb Bandaríkjadalir 10,10-10,25 Bb Sterlingspund 16,8-17 Sp Vestur-þýsk mörk 9.9-10,5 Bb Húsnæðislán 4,0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR överðtr. júní 90 14,0 Verðtr. júní 90 7.9 VlSITÖLUR Lánskjaravísitala júní 2887 stig Lánskjaravísitala maí 2873 stig Byggingavísitala júní 545 stig Byggingavísitala júní 170,3 stig Húsaleiguvísitala 1,8% hækkaöi 1. apríl. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,915 Einingabréf 2 2.683 Einingabréf 3 3,239 Skammtímabréf 1,665 Lifeyrisbréf 2,471 Gengisbréf 2,143 Kjarabréf 4,876 Markbréf 2,590 Tekjubréf 1,995 Skyndibréf 1.458 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóósbréf 1 2,365 Sjóðsbréf 2 1,741 Sjóðsbréf 3 1,651 Sjóðsbréf 4 1,402 Vaxtasjóðsbréf 1,6680 Valsjóðsbréf 1.5700 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun i m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 650 kr. Eimskip 420 kr. Flugleiðir 168 kr. Hampiðjan 159 kr. Hlutabréfasjóður 180 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 159 kr. Skagstrendingur hf. 367 kr. Islandsbanki hf. 155 kr. Eignfél. Verslunarb. 126 kr. Olíufélagið hf. 449 kr. Grandi hf. 166 kr. Tollvörugeymslan hf. 105 kr. Skeljungur hf. 441 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað viö sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb = Otvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. DV Verð á eriendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust,.196$ tonnið, eða um........9,0 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...............198$ tonnið Bensin, súper,...212$ tonnið, eða um........9,7 ísl kr. lítrinn Verö í síðustu viku Um............................216$ tonnið Gasolía.......................141$ tonnið, eða um........7,3 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um............................140$ tonniö Svartolía......................73$ tonniö, eða um........4,1 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um............ .......70$ tonnið Hráolía Um...............16,10$ tunnan, eða um........975 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um...................15,80$ tunnan Gull London Um............................354$ únsan, eða um.....21.431 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um............................371$ únsan Ál London Um..........1.692 dollar tonnið, eða um.....102.434 isl. kr. tonnið Verð i síðustu viku Um.........1.606 dollar tonnið Ull Sydney, Ástralíu Um....................8,2 dollarar kílóið, eöa um.......496 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um............8,2 doUarar kílóið Bómull London Um...'.........90 cent pundið, eða um.......118 ísl. kr. kílóið Verð i síðustu viku Um............89 cent pundið Hrásykur London Um............331 dollarar tonniö, eða um......20.039 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um....................331 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um.............172 doharar tonnið, eða um......10.413 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um....................176 dollarar tonnið Katfibaunir.x London Um............74 cent pundið, eða um........99 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um............74 cent pundið Verd á íslenskum vörum erlendis ■ Refaskinn K.höfn., mai Blárefur..............130 d. kr. Skuggarefur...........125 d. kr. Silfurrefur...........154 .d. kr. Blue Frost............132 d. kr. Minkaskinn K.höfn, maí Svartminkur........„„.101 d. kr. Brúnminkur............116 d. kr. Ljósbrúnn (pastel)...94 d. kr. Grásleppuhrogn Um......700 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um...........709 dollarar tonnið Loðnumjöl Um...........490 dollarar tonnið Loðnulýsi Um...........220 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.