Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1990, Blaðsíða 26
FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 1990.
'34
Fólk í fréttum
Bjöm Jónsson
Bjöm Jónsson, sóknarprestur á
Akranesi, var kosinn stórtemplar á
stórstúkuþingi á laugardaginn.
Bjöm er fæddur 7. október 1927 á
Þverá í Blönduhlíð. Hann lauk guð-
fræðiprófi frá Háskóla íslands 1952
og var í framhaldsnámi í kirkju-
sögu, trúfræði og kennimannlegri
guðfræði við háskólann í Tubingen
í Þýskalandi 1956-1957. Bjöm var
sóknarprestur í Keflavík 1952-1974
'j v og sóknarprestur í Garðaprestakalh
á Akranesi frá 1975. Hann var
stundakennari við gagnfræðaskól-
ann í Keflavík 1953-1956,1957-1959
og 1962—1975. Björn var stundakenn-
ari við bama- og unglingaskólann í
Ytri-Njarðvík 1960-1962 og 1964-1975
og við Iðnskóla Suðumesja 1969-
1975. Hann var stundakennari við
Gmnnskólann á Akranesi 1975-1982
og var varaformaður barnavemdar-
nefndar Keflavíkur 1956-1962 og for-
maður hennar 1963-1970. Bjöm var
formaður áfengisvarnanefndar
Keflavíkur 1954-1975, hefur verið
fulltrúi Prestafélags íslands í Lands-
sambandinu gegn áfengisbölinu frá
1954 og formaður sáttanefndar
Akraneskaupstaðar frá 1975. Hann
*1 var í bamaheimilisnefnd þj óökirkj -
unnar 1954-1974 og hefur veriö í
framkvæmdanefnd Stórstúku ís-
lands frá 1976. Bjöm hefur verið í
stjóm samvinnunefndar bindindis-
manna frá 1979 og í stjórn Hall-
grímsdeildar Prestafélags íslands
frá 1975.
Björnkvæntist6.októberl957 .
Sjöfn Pálfríði Jónsdóttur, f. 14. nóv-
ember 1934. Foreldrar hennar eru
Jón M. Guðjónsson, fyrrv. prófastur
á Akranesi, og kona hans, Jónína
Lilja Pálsdóttir, d. 5. september 1980.
Böm þeirra em: Margrét Sofíia, f.
9. febrúar 1954, myndmenntakenn-
ari, gift Ólafi Jóni Ambjörnssyni,
konrektor Fjölbrautaskólans á
Sauðárkróki; Ingibjörg Jóna, f. 1.
apríl 1955, skrifstofumaður hjá Líf-
eyrissjóði Vesturlands á Akranesi,
gift Herði K. Jóhannessyni umsjón-
armanni; Páll, f. 7. janúar 1961, d.
25. apríl 1961; Jón Páll, f. 10. mai
1962, tæknimaður í Þjóðleikhúsinu,
sambýhskona hans er Ásdís Kr.
Smith skrifstofumaður og Gunn-
hildur, f. 25. maí 1970, nemi í Fjöl-
bautaskóla Vesturlands, Akranesi,
sambýhsmaður hennar er Pétur
Sigurðsson stúdent. Bróðir Bjöms
er Stefán, f. 17. ágúst 1931, b. á
Grænumýri í Blönduhlíð, kvæntur
Ingu Ingólfsdóttur.
Foreldrar Björns voru Jón Stef-
ánsson, b. í Hjaltastaðakoti í
Blönduhlíð, og kona hans, Gunn-
hildur Bjömsdóttir. Jón var sonur
Stefáns, b. á Þverá í Blönduhlíð, Sig-
urðssonar, b. í Gilhagaseli, Sigurðs-
sonar, af Ásgeirsbrekkuættinni.
Móðir Stefáns var Oddný Sigurðar-
dóttir, b. á Lýtingsstöðum, Sigurðs-
sonar, bróður Stefáns, föður Stefáns
skólameistara, föður Valtýs rit-
stjóra. Móðir Oddnýjar var Björg,
systir Andrésar, afa Eyjólfs Kon-
ráðs Jónssonar. Andrés var einnig
afi Jóns, föður Magnúsar, dósents
og ráðherra, og Þóris Bergssonar.
Móðir Jóns var Hjörtína, systir
Magnúsar, afa Magnúsar Jónssonar
ráðherra frá Mel og föður Hannesar
skólastjóra, föður Heimis lögfræð-
ings. Systir Hjörtínu var Sigríður,
amma Jóns Eiríkssonar í Djúpadal,
afa lektoranna Eiríks og Guðrúnar
Rögnvaldsbarna. Hjörtína var dóttir
Hannesar, b. í Axlarhaga, Þorláks-
sonar, b. á Miðgmnd, Jónssonar.
Móðir Þorláks var Guðrún Konr-
áðsdóttir, systir Gísla sagnaritara,
föður Konráðs Fjölnismanns og afa
Indriða Einarssonar rithöfundar.
Móðir Hannesar var Sigríður, systir
Bjarna, afa Elínborgar Lámsdóttur
rithöfundar og langafa Fjalars Sig-
uijónssonar, prófasts á Kálfafells-
stað. Sigríður var dóttir Hannesar,
prests á Ríp, Bjarnasonar, bróður
Eiríks, langafa Bjargar, móður Sig-
urðar Nordals. Móðir Hjörtínu var
Ingibjörg Þorleifsdóttir, b. á Botna-
stöðum, Þorleifssonar ríka, b. í
Stóradal, Þorkelssonar. Móðir Þor-
leifs á Botnastöðum var Ingibjörg
Guðmundsdóttir, b. í Stóradal, Jóns-
sonar, b. á Skeggsstöðum, Jónsson-
ar, ættföður Skeggstaðaættarinnar.
Móðir Ingibjargar Þorleifsdóttur
var Ingibjörg, systir Einars, föður
Indriða rithöfundar. Ingibjörg var
dóttir Magnúsar, prests í Glaumbæ,
Magnússonar og konu hans Sigríð-
ar, systur Önnu, langömmu Einars
Benediktssonar. Sigríður var dóttir
Halldórs Vídalíns, klausturhaldara
á Reynistað. Móðir Hahdórs var
Hólmfríður Pálsdóttir Vídahns lög-
manns.
Gunnhildur var dóttir Björns,.
prófasts í Miklabæ í Skagafirði, afa
prestanna Jóns Bjarman, Ragnars
Fjalars Lámssonar og Stefáns Lár-
ussonar í Odda. Bjöm var sonur
. Jóns, b. í Broddanesi, Magnússonar.
Móðir Björns var Guðbjörg Bjöms-
dóttir, b. á Stóra -Fjarðarhorni í
Björn Jónsson.
Kohafirði, Guðmundssonar, og
konu hans, Sigríðar Jónsdóttur, b.
á Þómstöðum í Bitm, Guömunds-
sonar. Móðir Sigríðar var Valgerður
Jónsdóttir, systir Einars, langafa
Ragnheiðar, móður Torfa, fyrrv.
tohstjóra, og Snorra skálds Hjartar-
sona.
Móðir Gunnhildar var Guðfinna
Jensdóttir, b. á Innri-Veðrará í Ön-
undarfirði, Jónssonar, og konu
hans, Sigríðar Jónatansdóttur, b. á
Vöðlum, Jónssonar. Móðir Sigríðar
var Helga, systir Ólafs, föður Bergs
Thorbergs landshöfðingja og
langafa Ölafar, móður Jóhannesar
og Jóns Nordals. Helga var dóttir
Hjalta, prests á Kirkjubóh, Þor-
bergssonar, bróður Guðrúnar, móð-
ur Margrethe Hölter, ættmóður
Knudsensættarinnar.
Afmæli
Magnús Gunnlaugsson
Magnús Gunnlaugsson, bóndi að
Miðfehi V, Hmnamannahreppi í
Ámessýslu, er sextugur í dag.
Magnús fæddist í Hallkelsstaöa-
hhð í Kolbeinsstaðahreppi en ólst
upp frá fimm ára aldri að Miðfelh
í Hmnamannahreppi. Hann vann
landbúnaðarstörf á uppvaxtarár-
unum og var ýtumaður og vörubif-
reiðastjóri um' tíu ára skeið en hef-
ur stundað búskap frá 1954.
Magnús hefur verið hrepps-
nefndarmaður í tuttugu ár. Hann
hefur verið stjómarmaður í Límtré
hf. á Flúðum frá 1982 og stjómar-
maður í Mjólkurfélagi Reykjavíkur
frá 1987. Þá hefur Magnús verið
deildarfulltrúi hjá Sláturfélagi
Suðurlands frá 1962 og formaður
Sauðfjárræktarfélags Hrana-
manna í tuttugu og fimm ár.
Magnús er áhugamaður um
hestamennsku, sauðfjárrækt og
íþróttir, en hann stundaði íþróttir
af kappi á sínum yngri árum og
keppti þá á landsmótum hjá Hér-
aössambandinu Skarphéðni. Þá er
Magnús áhugasamur um fjalla-
ferðir en hann hefur samfeht fariö
í tuttugu og átta eftirleitir auk ann-
'arraleita.
Kona Magnúsar er Ehn Stefáns-
dóttir, f. 9.8.1930, ljósmóðir, en hún
er dóttir Stefáns J. Ásgrímssonar
verkamanns og Jenseyjar J. Jó-
hannesdóttur húsmóður
Magnús og Elín eiga sjö böm. Þau
em Viðar Magnússon, f. 2.1.1954,
pípulagningarmeistari og minka-
bóndi í Ártúni í Gnúpverjahreppi,
kvæntur Sælaugu Vigdísi Viggós-
dóttur sjúkrahða og eiga þau fimm
böm, Viggó Einar, Elínu, Þórdísi
Ólöfu, Sigurð Guðna og Sóleyju
Hrund, auk þess sem Viðar á son
frá því fyrir hjónaband, Hauk, en
móðir hans er Ágústa Sigurðar-
dóttir; Gunnhildur Magnúsdóttir,
f. 11.12.1954,ljósmóðiroghjúkfun-
arkona á Neskaupstað, gift Kristni
O. Sigurðssyni húsamálara og eiga
þau fósturbörnin Konný Maríu og
Pétur Kjartan; Gunnlaugur Magn-
ússon, f. 14.3.1958, bóndi að Mið-
felh I, kvæntur Áslaugu Bjama-
dóttur og er sonur þeirra Magnús;
Margrét Magnúsdóttir, f. 11.11.
1959, fóstra og fatahönnuður í Dan-
mörku, gift Raad Bestaih sem er
kúrdi að þjóðemi Hafdís Magnús-
dóttir, f. 27.8.1962, •otaaðgerða-
fræðingur í Noregi, gift Steinari
Birgissyni, múrara og handknatt-
leiksmanni; Ema Mignúsdóttir, f.
5.7.1964, iöjuþjálfi í Lanmörku, gift
Guðmundi Jónssyni lúsasmíða-
meistara og byggingaf ræðingi, og
Hrefna Magnúsdóttir, f. 28.2.1966,
húsmóöir og stúdent á Neskaup-
stað, gift Þresti Arnarsyni, vél-
stjóra og vélfræðingi, og eru börn
þeirra Bima og Hafþór.
Magnús á íjóra bræður. Þeir era
Skúh Gunnlaugsson, bóndi að Mið-
fehi IV, kvæntur Arndísi Sigurðar-
dóttur frá Birtingarholti og eiga
þau sjö böm; Sigurður Gunnlaugs-
son, bóndi að Miðfelh I, ókvæntur;
Karl Gunnlaugsson, garöyrkju-
bóndi að Varmalæk í Hruna-
mannahreppi, kvæntur Guðrúnu
Sveinsdóttur frá Hrafnkelsstöðum
og eiga þau fimm böm, og Emh
Gunnlaugsson, garðyrkjubóndi að
Flúðum, var kvæntur Guðrúnu
Magnúsdóttur frá Hofsósi sem er
látin og eignuðust þau fjögur böm
en sambýhskona Emhs er Elín
Hannibalsdóttir úr Reykjavik.
Foreldrar Magnúsar vora Gunn-
laugur Magnússon, f. 21.4.1897, d.
1955, bóndi, og kona hans, Margrét
Ólöf Siguröardóttir, f. 15.11.1906,
d.1990.
í thefni af afmæhnu taka Magnús
og Ehn á móti gestum í Félags-
90 ára
Magnús Gunnlaugsson.
heimih Hrunamanna að Flúðum,
föstudaginn 15.6. klukkan 20.00.
50
Ingibjörg I. Jónsdóttir
Ingibjörg I. Jónsdóttir húsmóðir,
Háengi 4, Selfossi, er áttræð í dag.
Ingibjörg fæddist í Hvammi í
Dýrafirði og ólst þar upp. Hún sótti
Héraðsskólann að Núpi og stundaði
síðan nám í saumum og matreiðslu
í Reykjavík. Þá starfaði hún hjá Ein-
ari Helgasyni í Garðyrkjustöðinni
við Laufásveg þar sem nú er Einars-
garður. Ingibjörg var kosin ævifé-
lagi í Garðyrkjufélaginu.
Ingibjörg giftist 27.7.1942 Kristjáni
Ásgeirssyni verslunarstjóra, f. 9.10.
1919, en foreldrar hans voru Ásgeir
Matthíasson, bóndi á Baulhúsum og
síðar verkamaður á Bíldudal, og
Guðbjörg Kristjánsdóttir húsmóðir.
Böm Ingibjargar og Kristjáns eru
Guörún Kristín, f. 14.7.1943, hús-
móðir, gift Guðmundir Þ. Ásgeirs-
syni verkfræðingi og á hún fjögur
böm; Ríkharður, f. 8.8.1946, giftur
Idu Sveinsdóttur húsmóður og eiga
þau þrjú böm; Björk, f. 9.11.1948,
skrifstofumaður, gift Diðrik Ólafs-
syni og eiga þau fimm böm; Víðir,
f. 5.4.1951, efnafræðingur, kvæntur
Aöalbjörgu Helgadóttur og eiga þau
þijú böm; Sigurleifur, f. 27.2.1956,
flugumferðarstjóri, kvæntur Þór-
unni J. Jónsdóttur og eiga þau fjög-
urböm.
Systkini Ingibjargar: Arelia Guð-
björg er dó ung; Bjamey er dó
skömmu eftir fæðingu; Sigurður
sem nú er nýlátinn, var lengi vél-
stjóri og vélsmiður á Patreksfirði;
Ólína, húsmóðir á Þingeyri, látin;
Areha, dó ung; óskírður drengur,
dó skömmu eftir fæðingu; Ari, rak
lengi netaverkstæði Ara og Ingvars;
Soffía, húsmóðir í Reykjavík, og
Hulda, húsmóðir á Þingeyri.
Auk þess ólu foreldrar Ingibjargar
upp tvö fósturböm, Garðar Jónsson
verkamann og Þorstein Óskarsson,
starfsmann á Keflavíkurflugvelli.
Þá var nokkur fiöldi í fóstri hjá for-
eldmm hennar um skemmri tíma.
Foreldrar Ingibjargar vom Jón
Friðriks Arason, bóndi og skip-
stjóri, og kona hans, Ingibjörg
Kristjánsdóttir.
Jón var sonur Ara, b. í Hvammi,
Ingibjörg I. Jónsdóttir.
Jónssonar, að Læk í Dýrafirði, Tóm-
assonar, b. á Hrauni, Eirikssonar í
Mosdal Jónssonar.
Páll Valdason,
Álfaskeiöi 82, Haftiarfiröi.
80 ára
Jöna Pétursdóttir,
Strandgötu 49, Eskífirði.
■ Jarþrúður Jónsdóttir,
Borgartanga 5, Mosfellsbæ.
Sveinbjöm G. Guðjónsson,
VaUbólma 12, KópavogL
Jóhann Gunnar Ásgeirsson,
Grund viö Vatnsenda.
40 ára
75 ára
Sighvatur Krístbjörnsson,
Efstasundi 15, Reykjavík.
Ragnar Bjömsson,
Strandgötu 81, Eskifiröi.
70 ára
Anton Baldvin Pinnsson,
Ránargötu 25, Akureyri.
Fjóla Jósefsdóttir,
Reynimel 78, Reykjavík.
Unnur Jónsdóttir,
Deildartungu 1A, Reykholtsdalshreppi.
60 ára
Sigríður Gnðbrandsdóttir,
Hrauntúní 2, Keflavík.
Kristin Sturludóttir,
Bústaðavegi 87, Reykjavik.
Guðrún Kristjánsdóttir,
Bláskógum 2A, Hverageröi. <
Esther Ásbjömsdóttir,
Hrauntungu 32, Kópavogi.
Danícl Jakob Jensen,
Austurbrún 4, Reykjavlk.
Þóra Kristinsdóttir,
Hlíðarvegi 15, Njarðvík.
Jóna K. Ákadóttir,
Hafharstræti 77, Akureyri.
Ágústina Söebcch,
Hjallalundi 20, Akureyri.
Bera Pétursdóttir,
Vindheimum 2 við Suðurlandsbraut,
Reykjavík.
Svala Björgvinsdóttir,
Baughóli 31A, Húsavik.
Stefán HaUdórsson,
Stapavegi 8, Vestmannaeyjum.
Jóhanna Ásgeirsdóttir,
Seljalandsvegi 18, ísafirði.
Sigríður Harðardóttir,
Ytri-Varögjá, Öngulstpðahreppi.
Ólöf Sigurðardóttir,
Ofanleiti 27, Reykjavík.
Gunnar Ólafsson,
Víðigrund 20, Akranesi.
Jón Halidórsson,
Áshamri 44, Vestmannaeyjum.
Sigrún Björk Guðmundsdóttir,
Austurbergi 38, Reykjavík.
Ásmundur Ólafsson,
Berugötu 26, Borgamesi.
Halldóra Guðmundsdóttir,
Austurströnd 14, Seitjamamesi,