Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1990, Blaðsíða 31
^IMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 1990.
39
Veiðivon
29 laxar úr Laxá í Leir-
ársveit fyrsta daginn
Hver veiðiáin af annarri er opnuð
þessa dagana og laxveiðin hefur víöa
verið góð til að byrja með en eitthvað
hefur botninn dottið úr veiðinni eftir
opnun sumra þeirra.
Fyrstu veiöimennirnir renndu í
Laxá í Leirársveit í gærmorgun og
laxarnir létu ekki á sér standa, fyrsta
daginn veiddust 29 laxar, sá stærsti
var 18 pund. Kvótinn í ánni er 10
laxar og fyrir mat í gærmorgun var
veiöimaður einn búinn að fylia hann.
„Það er bullandi veiði og gaman að
svona góðri byijun," sagði okkar
maður á árbakkanum í gærkveldi,
flestir laxamir veiddust á maðk.
20 punda lax úr Laxá
í Kjós í gærdag
í Laxá í Kjós veiddust fimm laxar
fyrir mat í gærmorgun en átta eftir
mat. Jakob Hafstein veiddi 20 punda
lax í gærdag en stærri fiskar hafa
sést í ánni. Torfur af löxum eru í
Laxfossi en þeir taka illa. Laxá hefur
gefið 47 laxa. Fyrsti laxinn er kominn
úr Meðalfellsvatni og var 17 pund,
eitthvað af laxi hefur sést stökkva í
vatninu. En laxinn hefur tekið ilia í
mörgum veiðiám þó svo að hann sé
mættur í ámar og veiðimenn hafa
misst hundrað fiska fyrstu daga
veiðitímans. Kannski 200-250 fiska í
allt.
Sá stóri slapp í Norðurá
Veiðin í Norðurá í Borgarfirði hef-
ur verið nokkuð góð það sem af er
og eru komnir 135 laxar á land. í
gærmorgun var Norðurá eins og
kakó á litinn að sögn Halldórs veiði-
varðar. En með kvöldinu fór hún að
lagast og veiddust fjórir laxar í gær-
dag. Ragnar Georgsson lenti í
skemmtilegri glímu við stórlax í ánni
fyrir fáum dögum. Hann var að veiöa
í Eyrarhyl og setti í rígvænan lax og
stóð baráttan yfir í næstum klukku-
tíma. Vígvöllurinn var Eyrarhylur-
inn og Hræsvelgurinn. Ragnar sá
laxinn og sagði hann vera vel yfir 20
pund. En Ragnar hefur um ævina
veitt marga laxa yfir 20 pund og
þekkir þá stóru vel. Laxinn tók maðk
á þverkasti og syndir ennþá um hylji
Norðurár. Stærsta laxinn í Norðurá
veiddi Ingólfur Arnarson og tók fisk-
urinn túpu, hann var 18 pund.
Sá fyrsti kominn
úr Laugardalsá
„Jú, sá fyrsti er kominn á land og
töluvert hefur gengið af fiski í ána
en hún er vatnsmikil. Við opnuðum
sagði Sigurjón
Samúelsson á Hrafnabjörgum er við
spurðum um Laugardalsá í ísafjarð-
ardjúpi. „35 laxar em komnir fyrir
ofan teljara og þetta er allt að koma,“
sagði Siguijón ennfremur.
Fimmtíu laxar úr
Laxá í Aðaldal
„Þetta er allt í lagi, laxarnir eru
orðnir 50 og sá stærsti er 19 pund,“
sagði Þórunn, ráðskona í veiðiheim-
ilinu Vökuholti við Laxá í Aðaldal, í
gærkveldi. „Það em Húsvíkingar við
veiöar núna en Reykvíkingar hættu
í hádeginu í dag,“ sagði Þórunn og
héltáframaðelda. -G.Bender
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSÍÐ
Þjóðleikhúsið
PALLI OG PALLI
á Listahátið
i íslensku óperunni
Ballett eftir Sylviu von Kospoth.
Tónlist eftir Tsjækovskí.
Leikmynd og búningar eftir Hlin Gunnars-
dóttur.
Islenski dansflokkurinn frumsýnir
i kvöld kl. 20.00.
Sýningar á laugardag kl. 14.30 og 17.
Miðasölusími: 28588.
Úr myndabók
Jónasar
Hallgrímssonar
á Kjarvalsstöðum.
Leikgerð: Halldór Laxness.
Tónlist: Páll Isólfsson.
Leikstjóri: Guðrún Þ. Stephensen.
Tónlistarstjóri: Þurlður Pálsdóttir.
Dansahöfundur: Lára Stefánsdóttir.
teikmynd og búningar: Gunnar Bjarnason.
Lýsing: Asmundur Karlsson.
Leikarar: Gunnar Eyjólfsson, Jón Símon
Gunnarsson, Hákon Waage, Katrín Sigurð-
ardóttir, Torfi F. Ólafsson, Þóra Friðriks-
dóttir og Þórunn Magnea Magnúsdóttir.
Dansarar: Lilja Ivarsdóttir, Margrét Gísla-
dóttir, Pálína Jónsdóttir og Sigurður Gunn-
arsson.
Hljóðfæraleikarar úr Kammersveit Reykja-
vikur: Hlíf Sigurjónsdóttir, Júliana Elin Kjart-
ansdóttir, Sesselja Halldórsdóttir, Bryndis
Halla Gylfadóttir og Valur Pálsson.
Frumsýning á Kjarvalsstöðum
lau. 16.6. kl. 21.
Miðasala sama dag á Kjarvalsstöðum frá kl.
9.30.
Miðaverð: 500 kr.
2. sýning á vegum þjóðhátiðarnefndar á
Kjarvalsstöðum 17.6. kl. 16.30.
0 Háfurinn er víða notaður við veiðiárnar og léttir mönnum víða hlaup upp
og niður þær. Hér háfar Þorgeir Danielsson 12 punda lax í Hökklunum í
Laxá í Kjós. Áin hafði gefið 40 laxa i gærkveldi.
- Jakob Hafstein veiddi 20 punda lax í Laxá í Kjós
á þriðjudaginn,“
• Snjórinn er eins og endi á jökli sem teygir anga sina út að Langadrætti
í Kjarrá sem hefur gefið um 30 laxa. DV-myndir G.Bender
«i<»
LEIKFÉLAG 8W^
REYKjAVlKUR
Sýningar i Borgarleikhúsj
SIGRÚN ÁSTRÓS
(Shirley Valentine)
eftir Willy Russel
Fimmtud. 14. júni kl. 20.00, uppselt.
Föstud. 15. júni kl. 20.00, uppselt.
Laugard. 16. júni kl. 20.00, uppselt.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga kl. 14-20.
Auk þess er tekið við miðapöntunum I síma
alla virka daga kl. 10-12.
Miðasölusími 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
Kvikmyndahús
Bíóborgin
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Já, hún er komin, toppgrinmyndin Pretty
Woman, sem frumsýnd er, eins og aðrar
stórar myndir, bæði í Bíóhöllinni og Bíó-
borginni. Það er hin heillandi Julia Roberts
sem fer hér á kostum ásamt Richard Gere
sem aldrei hefur verið betri.
Aðalhlutv.: Richard Gere, Julia Roberts,
Ralph Bellamy, Hector Elizondo.
Framl.: Arnon Milchan, Steven Reuther.
Leikstj.: Gary Marshall.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
SiÐASTA JATNINGIN
Sýnd kl. 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
KYNLÍF, LYGI OG MYNDBÖND
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
i BLiÐU OG STRÍÐU
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
DEAD POETS SOCIETY
Sýnd kl. 9.
Bíóhöllin
HRELLIRINN
Hér kemur hin stórgóða spennumynd
„SHOKER" sem gerð er af hinum þekkta
spennu-leikstjóra Wes Craven en hann hef-
ur gert margar af bestu spennumyndum sem
framleiddar hafa verið.
Aðalhlutv: Michael Murphy, Peter Berg,
Cami Cooper, Mitch Pileggi.
Leikstj: Wes Craven.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
UTANGARÐSUNGLINGAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05.
GAURAGANGURILÖGGUNNI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
TANGO OG CASH
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR
Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Vegna þings meltingarlækna munu næstu
myndir á LATUM ÞAÐ FLAKKA, SKUGGA-
VERKI, VINSTRI FÆTI, PARADlSABlÖ-
INU, SHIRLEY VALENTINE OG ISKUGGA
HRAFNSINS VERÐA A LAUGARDAG.
Laugarásbíó
ENGAR 5 OG 7 SÝNINGAR i SUMAR
NEMAÁSUNNUDÖGUM
TÖFRASTEINNINN
Stærsta ævintýri aldarinnar er að byrja. Þátt-
takendur eru stærsti eðalsteinn sögunnar,
hættulegasti þorparinn, lélegasti spæjari
heims o.fl. o.fl. Létt og fjörug ævintýramynd.
Sýnd i A-sal kl. 9 og 11.
Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11 á sunnudögum.
HJARTASKIPTI
Sýnd í B-sal kl. 9 og 11.
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11 á sunnudögum.
Bönnuð innan 16 ára.
EKIÐ MEÐ DAISY
Sýnd í C-sal kl. 9 og 11.
Sýnd I C-sal kl. 5,7,9 og 11 á sunnudögum.
Regnboginn
HOMEBOY
Johnny hefur lengi beðið eftir stóra sigrinum
en hann veit að dagar hans sem hnefaleika-
maður pru senn taldir. Sjón hans og heyrn
eru farin að daprast og eitt högg gæti drep-
ið hann.
Aðalhlutv.: Mickey Rourke, Christopher
Walken og Debra Feuer.
Leikstj.: Michael Seresin.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
HJÓLABRETTAGENGIÐ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
ÚRVALSDEILDIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
HELGARFRl MEÐ BERNIE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
SKÍÐAVAKTIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Stjörnubíó
STALBLÓM
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10.
POTTORMUR I PABBALEIT
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
FACQ FACO
FACD FACQ
FACD FACD
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Veður
Vaxandi austan- og suðaustanátt er
kemur fram á morguninn. Allhvasst
eöa hvasst sunnanlands og rigning
undir hádegi. Um noröanvert landið
verður bjart veður fram eftir degi
en þykknar þá upp með suðaustan-
og austankalda. Sums staðar stinn-
ingskaldi og dálítil rigning í nótt.
Heldur hlýnar í veðri.
Akureyri hálfskýjað
Egjlsstaöir skýjað
Hjarðames alskýjað
Galtarviti skýjað
KeflavíkurflugvöUuralskýjaö
KirkjubæjarklausturalskýjaO
Raufarhöfh þokumóða
Reykjavík súld
Vestmannaeyjar alskýjað
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen
Helsinki
Kaupmarmahöfn
Osló
Stokkhólmur
Þórshöfh
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Berlin
Chicago
Feneyjar
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
London
LosAngeles
Lúxemborg
Madrid
Malaga
MaUorca
Montreal
New York
Orlando
Paris
Róm
Vin
Valencia
Winnipeg
léttskýjað
skýjað
skýjað
alskýjað
skúr
þokumóða
þokumóða
alskýjað
þokumóða
skýjað
skúr
léttskýjað
alskýjað
skýjað
þokumóða
alskýjað
skýjað
mistur
þokumóða
heiðskírt
hálfskýjað
alskýjað
alskýjað
léttskýjað
alskýjað
þokumóða
skýjað
þokumóða
skýjað
8
8
9
7
8
7
9
8
8
12
io*rv
14
14
10
11
17
12
19
14
23
16
13
12
11
12
17
11
15
17
18
20
19
21'
11
17
16
19
11
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Kafnarfjarðar
13. júni seldust 5.436 tonn.
Magn i
Verð i krénum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Steinbitur 0,201 66,00 66,00 66.00
Keila 0,036 76,00 76,00 76,00
Koli 0,009 70,00 70,00 70,00
Smáufsi 0,009 33,00 33,00 33,00
Karfi 0,039 61,00 61,00 61,00
Ýsa 2,181 117,92 110,00 149,00
Ufsi 1,372 58,64 33,00 59,00
Þorskur 1,516 94,42 94.00 101,00
Lúða 0,037 305,00 305,00 305,00
Langa 0,086 57,00 57,00 57,00
Faxamarkaður
13. júni seldust alls 41,746 tonn.
Skötuselur 0,123 170,00 170,00 170.00
Sólkoli 0,056 58,00 58,00 58,00
Steinbitur 0.851 61,00 61,00 61,00
Þorskur, sl. 3,745 92,42 89,00 96,00
Ufsi 8.086 62,62 7,00 53,00
Undirmál. 0,801 70,00 70,00 70,00
Ýsa.sl. 17,314 107,41 100,00 130.00
Karfi 1,504 41,86 41,00 85,00
Keila 0,269 40,00 40,00 40,00
Langa 8,032 70,00 70,00 70,00
Luða 0,678 229,06 200,00 305,00
Rauðmagi 0,019 85,00 85.00 85,00
Skarkoli 0,267 58,00 58,00 58,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
13. júnl seldust alls 12,517 tonn.
Skarkoli
Ufsi
Ýsa
Steinfaitur
Lúða
Skötuselur
Þorskur
0,357 50,00 50.00 50.00
0,977 43,00 43,00 43,00
2,143 107,75 103,00 118,00
0,546 50,30 49,00 70,00
0,487 214.92 210,00 300.00
0,041 360,00 360.00 360.00
8,066 106,40 87,00 112,00