Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1990, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1990, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 1990. 9 Bush um fyrirhugaðan leiðtogafund NATO: Vill breytta hernaðarstefnu Bush Bandaríkjaforseti hefur lagt fram óvænta tillögu um breytingar á hernaðarstefnu NATO, Atlantshafs- bandalagsins. Áætlun forsetans verður tekin til umfjöllunar á fyrir- huguðum leiðtogafundi aðildarríkja NATO í London á fostudag. í áætlun Bush er gert ráð fyrir að varnarstefnu bandalagsins verði gjörbreytt sem og að kjarnaoddar í stórskotaliðsvopnum herja Banda- ríkjanna í ríkjum Evrópu verði flutt- ir á brott. Tahð er að þeir séu um fimmtán hundruð og myndi það þýöa um helmingsfækkun í kjamorku- vopnabúri NATO í Evrópu. Þær breytingar á vamarstefnu sem forsetinn hugsar sér felast m.a. í þvi að stefnu bandalagsins um „sveigj- anleg viðbrögð" verði endurskoðuð. Shk stefha gefur í skyn að bandalag- ið kynni að beita kjamorkuvopnum að fyrra bragði. Nú yrði htið svo á að bandalagið beitti ekki kjarnorku- vopnum nema öh önnur úrræði þryti. Aætluninni er gremilega ætlað að minnka áhyggjur Sovétmanna yfir hugsanlegri aðhd sameinaðs Þýska- lands að NATO. Heimildarmenn inn- an bandalagsins sögðu í gær að feng- ist þessi áætlun samþykkt kynni það að gjörbreyta stefnu og markmiðum bandalagsins á þann hátt að NATO gæti starfað áfram á friðartímum. Bandaríkjaforseti spáði því í gær að á fyrirhuguðum fundi NATO yrðu samþykktar stefnubreytingar. En hann reyndi þó að draga úr vænting- um með thlögur sínar. Einn heimhd- armanna Reuter sagði að thlögur Bandaríkjaforseta þýddu miklar breytingar á hemaðarstefnu banda- lagsins sem og póhtísku hlutverki þess. Reuter Bandarikjaforseti hefur lagt til miklar breytingar á hernaðar- og varnar- Stefnu NATO. Símamynd Reuter Útlönd Olíuverkamemi 1 Noregi: Norskir verkamenn á ohuborp- lent á borpöflunum og neituðu að öllunum á Norðursjó hafa hafið koma starfseminni af stað aftur. ólöglegt verkfall þrátt fyrir að Ákvöröun rfkisstjómarinnar um norsk stjórnvöld og verkalýðsfélög að setja á lögbann er tilkomin hafi hvatt þá til að hefia vinnu á ný. vegna slæmra áhrifa sem stöðvun Verkalýðsfélag ohuverkamanna á ohuframleiðslu hefur á efiiahag skipaði í gær félögum sinum aö landsins. halda aftur á borpahana og hefia Ohuverkamennimir fara fram á störf efttr að ríkissfiórnin setti lög- 4,25% kauphækkum ÁUta þeir nú- bann á verkfall þeirra þegar það verandi laun sín of lág ef tekið sé hafði staðið i tvo daga. mið af því hversu áhættusamt starf f stað þess að hlýða þeim fyrir- þeirra sé en á síðustu 30 ámm hafe skipunum komu um 1000 verka- 500 manns látist í slysum á borpöh- menn í veg fyrir að þyrlur gætu umíNorðursjónura. Reuter Vinningstölur laugardaginn 30. iúní ’90. VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 3 665.958 2 173.515 3. 4af 5 155 3.862 4. 3af5 4.098 340 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 4.336.834 kr. UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002 / I Kórea: Viðræðum hafnar aftur Fuhtrúar sfiómvalda Suður- og Norður-Kóreu hófu aftur viðræður í morgun eftir nokkurra mánaða hlé og var strax thkynnt um væntanleg- an fund forsætisráðherra landanna. Stendur th að halda fund forsætis- ráðhemanna þann 26. júh næstkom- andi. Á fostudag munu fulltrúar ríkj- anna hittast á nýjan leik þar sem unnið verður að samningi á mhh ríkjanna sem vonast er th að verði svo undirritaður á leiðtogafundinum sjálfum. Miklar vonir eru bundnar við fund- inn. Haft hefur verið eftir báðum aðhum að vonast sé th að sameining megi eiga sér stað á Kóreuskaganum sem tvístraðist í lok síðari heims- styijaldarinnar. Reuter Júgóslavía: Slóvenía lýsir yfir fullveldi Sambandslýðveldið Júgóslavía færðist enn nær því að riðlast þegar lýðveldið Slóvenía lýsti yfir fuhveldi í gær. Einnig hefur þing Kosovos- héraðs lýst yfir sjálfstæði frá Serbíu, stærsta lýðveldi Júgóslavíu. Yfirlýsing Slóvena felur í sér fullt sjálfstaeði ríkisins og er byggð á sfiómarskrá þess. En upptök að sundmngu sam- bandslýðveldisins á sér einnig stað á fleiri stöðum. í Króatíu, næststærsta lýðveldi Júgóslavíu og í Makedóníu blása vindar í þessa átt. Raddir sem vhja shta sig frá sambandslýðveld- inu gerast æ háværari. Samkvæmt Tanjug fréttastofunni náöist samstaða um fuhveldisyfirlýs- ingu Slóveníu á þingi lýðveldisins þar sem nýr meirhhuti náði völdum eftir fyrstu fijálsu kosningamar þar, frá seinni heimsstyrjöldinni, í aprh síðasthðnum. Sfiómvöld Serbíu hafa sakað sam- tök albanskra þjóðemissinna um hvernig málum er nú háttað í Kosovo. Albanir í héraðinu vhji inn- lima það í Albaníu og sjá þeir fyrir sér aö sjálfstæði frá Serbíu væri fyrsta skrefið í þá átt. En sfiómvöld Serbíu hafa lýst því yfir að yfirlýsing þeirraséólögleg. Reuter I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I 10 BOSCH! RAFMAGNSVERKFÆRI I URVALI 20% AFSLÁTTUR Á ÖLLUM VÉLUM DAGANA 3.-6. júlí ÞÝSK GÆÐI Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 • Sími 680780 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.