Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1990, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1990, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 1990. 17 betur í viðureigninni gegn ÍA og er nú í 2. DV-mynd GS mn í botnslagnum sín mjög vel og þaö gildir í leikjum deild- arinnar og ekkert annað. Atli Eðvalds- son lék nú á miðjunni en var aftasti maður varnarinnar í síðasta leik. Komst Atli þokkalega frá leiknum og á örugg- lega eftir að styrkja KR-liðið mun meira í komandi leikjum. Leikinn dæmdi Eyjólfur Ólafsson og komst mjög vel frá leiknum. Hann sýndi Heimi Guðmundssyni, ÍA, gula spjaldið. Áhorfendur í nepjunni á KR-velli í gær- kvöldi voru með færra móti enda kannski margir búnir að fá nóg af knatt- spymuíbili. -SK lofti baráttuleik 1 Eyjum dæmd var á Aðalstein Aðalsteinsson fyr- ir að hafa handleikið boltann. Eins og áður sagði jafnaði Ingi Sigurðsson síðan metin með sannkölluðu draumamarki 10 mínútum fyrir leikslok. Leikurinn var geysilega harður og spiluðu Víkingar mjög gróft. Tveir leik- menn Uðsins fengu rautt spjald, þeir Goran Micic og Ath Einarsson, og auk þess vom sex gul spjöld á lofti. Sæmundur Víglundsson dæmdi leik- inn og var ekki nógu sannfærandi. 1. deild - Hörpudeild Vál 6 1 1 14-6 19 KR. 8 5 n 313-9 15 Fra: m 7 4 1 2 14-3 13 Vík tngur.........8 3 3 2 10-9 12 FH 8 3 0 5 11-11 9 I*\ 8 2 2 4 8-13 8 KA 8 2 1 5 8-13 7 Sfia rnan 7 2 1 4 7-13 7 Þór — 8 2 i 5 8-12 7 2. deitd (pepsídeild) Fylkir UBK „6 ..6 5 0 i 1 16- 1 13 6 15 ÍlH Víðir „6 3 2 i 7- 7 11 TindastóU 6 3 1 2 7- 6 10 ::KS:*»« »:•:<♦► •♦►•:«« ► ..6 3 0 3 9 11 9 Selfoss ..6 2 1 3 10- 10 7 Keflavík ..6 2 0 4 5- 7 6 ÍR ..6 2 0 4 8- 14 6 Leiftur ..6 1 w 3 4 9 5 Grindavík.... ..6 m 1 4 8- 11 4 ÍK sigraði Þrótt frá Reykjavík, 1-0, í toppslag 3. deildar í gær- kvöldi. Omar Jóhannsson geröi sigurmark ÍK-manna í gífurleg- um baráttuleik. Völsungar og Haukar gerðu 2-2 _ jafntefli. Sveinn Freysson og Ásmundur Arnarsson gerðu mörk heima- manna en Guðjón Guðmundsson gerði bæði mörk Hauka. Reynir vann 4-0 sigur á BÍ á Árskógs- strönd. Garöar Níelsson gerði tvö mörk og þeir Þórarinn Amarsson og PáU Gíslason skoraðu eitt mark hvor. Einherji og Þróttur frá Neskaupstað gerðu 3-3 jafn- tefli. Ömólfur Oddsson, Gísli Davíðsson og Arnar Gestsson gerðu mörk Einherja en Ólafur Viggósson skoraði þrennu fyrir Þrótt. -RR/KH/MJ Skotar unnu Skotar unnu landskeppnina i fijálsum iþróttum í keppni karla- Mða sem lauk að Varmá i gær- kvöldi. Skotar hlutu 141 stig, írar 136 og íslendingar 126. í kvenna- flokki hlutu írsku stúlkurnar 90 stig en þær íslensku 69. -SK Tap gegn Danmörku íslenska piltalandsliöið í hand- knattleik beið lægri hlut fyrir Dönum í gær er Uðin mættust á opna Norðurlandamótinu, sem fram fer í Svíþjóð. íslenska Uðið byrjaði mun bet- ur í leiknum í gær og náði fljót- lega góðri forustu, 4-1, en í hálf- leik höíðu Danir náö að komast yfir og höfðu eins marks forustu, 12-13. Jafnt var síðan í upphafi seinni hálfleiks, 14-14, en þá kom slæraur kafli hjá íslendingum og Danir náðu að skoruðu finun mörk á móti einu marki íslands og breyttu stððunni í 15-19 sér í vil og örugg- ur sigur Dana var staðreynd, 22-28. Markahæstur íslensku leik- raannanna var Sigurður Bjarna- son sem skoraöi 7 mörk og næstur honum vai' Magnús Sigurðsson meö 5 mörk. Að sögn Lárusar H. Lárussonar, liðsstjóra íslenska liðsins, á is- lehska liðið enn möguleika á aö ieika um efstu sætin en í dag verð- ur leikiö gegn Finnura og Suður- Kóreu og nái ísland aö vinna bæði þessi liö tryggir iiðið sér rétt til að leika í undanúrsUtum. -HR/BS íþróttir „Höfum þetta í hendi okkar“ - sagði Ingi Björn Albertsson eftir sigur Vals á FH „Ég get ekki neitað því að þetta var tilfinningaleikur fyrir mig en enginn er annars bróðir í leik. Ég er ánægð- ur með sigurinn en ekki leikinn en það er gott að halda efsta sætinu. Við höfum þetta nú í hendi okkar og þaö klúðrar þessu enginn nema við,“ sagði Ingi Björn Albertsson, þjálfari Vals, en lið hans sigraði FH, 0-1, í Kaplakrikanum í gærkvöldi. Ingi Björn lék og þjálfaði sem kunnugt er lið FH en í gærkvöldi kom hann í heimsókn á gamlar slóð- ir og sigraði gömlu félagana. Valsmenn eru þar með komnir með góða forystu á toppi 1. deildar og hð- ið hefur nú unnið 5 leiki í röð. Vals- menn þurftu ekki að sína neinn stór- leik til að vinna FH-inga sem hafa nú tapað fimm leikjum af átta og viröast ekki Uklegir til stórræðna í sumar, að minnsta kosti ekki ef mið er tekið af þessum leik. Fyrri hálfleikurinn í Kaplakrika var hreint út sagt hrikalega dapur og ekkert marktækifæri leit dagsins ljós fyrr en í síðari hálfleik. Þá voru Valsmenn mun sprækari og voru óheppnir að skora ekki þegar Þórður Bogason skaut í stöngina úr góðu færi. Þegar stundarfjórðungur var til leiksloka skoruðu Valsmenn eina mark leiksins og var þar að verki Sævar Jónsson meö glæsilegum skalla. Valsmenn voru nær því að bæta mörkum við undir lokin en FH-ingar að jafna. Hafnfirðingar komust reyndar ekki í eitt einasta færi í öllum leiknum og segir þaö dáhtið um frammistöðu Uðsins. Valsliðiö virkaði ekki ýkja sann- færandi en það gerði þó það sem þurfti th aö sigra. Þorgrímur Þráins- son og Sævar Jónsson voru mjög sterkir og Þóröur Bogason átti einnig mjög góðan leik. Hjá FH var Andri Marteinsson bestur en miklu munaði um marka- kónginn, Hörð Magnússon, sem gekk ekki heill til skógar. Lið FH: Halldór Halldórsson, Birgir Skúlason, Guðmundur Hhmarsson, Björn Jónsson, Ólafur Kristjánsson, Andri Marteinsson, Þórhallur Vík- ingsson, Kristján Gíslason, Guð- mundur V. Sigurðsson, Pálmi Jóns- son, Hörður Magnússon (Kristján Hilmarsson 63.). Lið Vals: Bjarni Sigurðsson, Þor- grímur Þráinsson, Sævar Jónsson, Steinar Adólfsson (Ámundi Sig- mundsson 70.), Bergþór Magnússon (Ingvar Guömundsson 70.), Baldur Bragason, Magni Blöndal Pétursson, Anthony Karl Gregory, Einar Páll Tómasson, Þórður Bogason, Snævar Hreinsson. Dómari var Óh Ólsen og dæmdi hann þokkalega. -RR íþróttir eru einnig á bls. 18 ISLAH' > /’ ''« '/% A • Björn Jonsson fyrirliði FH-inga á hér í höggi við Valsmanninn Steinar Adólfsson i Kaplakrika. Valsmenn sigruðu í leiknum og eru áfram efstir í 1. deild. DV-mynd Brynjar Gauti > 'M ■ & m Höi pudeildin 4* aðalleikvangi Laugardals í kvöld kl. 20.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.