Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1990, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1990, Blaðsíða 27
27 ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 1990. LífsstQI GANGLERI íHvað er vituncí? Hvað er Cíf eða (íauði? Vitum við eCfifátt með vissu? Hvaða möguCeif&r 6úa í manninum? í 63 ár fiefur tlmaritið QangUri 6irtgreinar um andUg, sáífrœðiUg, íUimspelqUg og vísindaUg efni Meðat efnis í siðasta fiefti: Qrein um undramanninn Sai <Ba6a 3dutverf_drauma í þrosfa mannsins íHeimsmynd sjáenda ‘Viðtaí við heimspefcjng QangUri femur út tvisvar á ári, hvort hefti 96 síður, áskrift er kr. 1070• QangCeri, ritfyrir pá setn spyija Sími 39573 Landbúnaðarvörur, svo sem mjólk, smjör, ostar og egg, eru dýrari hér á landl en gengur og gerlst I höfuðborgum annars staðar ð Norðurlöndunum. DV-mynd JAK Verðsamanburður á nýlenduv ö) s NOREGUR DANMÖRK FINNLAND y b I 3 g- « □□ SVÍÞJÓÐ Verðsamanburður á mat- og nýlendurvörum (1 = lægsta verð, 2 = næstlægsta verð o.s.frv.) Reykjavfk Kaupmanna- Osló höfn Stokkhólmur Helsinki lntifiuttarvönir Sykur 3 1 4 2 S Mveiti 2 1 3 .- . 4 S Spaghetti 1 S 2 3 4 MrökkbraUð S 4 2 1 3 Barnahiatur 1 2 4 3 5 Skyhdikaffi 2 1 3 4 Tepokar 1 2 3 4 - EidHQstóllUr 1 3 S 4 2 Vlhdllngar 2 4 S 1 3 innlendarframlvörur franskbrauð 3 1 2 4 5 Nlðurs. baunir 2 1 6 3 4 kaffi 2 3 1 4 S Smjörllki _ . . . . 3 1 2 4 Fryst fiskflök 1 3 2 4 Landbúnaðarvörur Mjólk 4 3 5 1 2 Smjör 4 2 1 3 6 Ostur 5 4 2 1 3 Rjómals 5 1 2 3 4 Egg 5 1 4 2 3 Svlnakótilettur 5 2 4 1 3 Vörurails 20 19 20 17 19 Vörur á lægsta verði 5 8 2 5 Vörur á næstlasgsta verði 5 4 7 2 2 Vöruráhæstaverði 5 1 4 1 9 Verðkönnun á Norðurlöndum: Landbún- aðarvörur dýrastar í Reykjavík Verðlagsyfirvöld á Norðurlöndum hafa um nokkurt skeið haft samráð um mánaðarlegar verðkatmanir í höfliðborgum landanna fimm. Þar hefur verið kannað verð á nokkrum almennum mat- og nýlenduvörum. í marsmánuði síðastllönum var Neytendur kannað algengt smásöluverð á tutt- ugu vörufiokkum, óháð vötumerkj- um, i Reykjavík, stokkhólmi, fíels- inki, Ósió og KaupmannahöfU. Kaupmannahöfn ódýrust, Helsinki dýrust Reykjavík er samkvæmt könnun- inni miðlungsdýr borg. Af þeim tutt- ugu vörum, sem kannaðar voru, eru fimm ódýrastar, fimm næstódýrast- ar og fimm dýrastar í Reykiavík. Kaupmannahöfn viröist vera ódýr- ust. Þar eru 8 vörutegundir á lægsta verði en aðeins ein á því hæsta. Hels- inki er hins vegar dýrust allra höfuð- borganna. Þar eru níu vörutegundir á hæsta verði en engin á því lægsta. í Stokkhólmi eru fimm vörur ódýr- astar og ein dýrust en Ósló er ívið dýrari því þar eru tvær vörur á lægsta verði og fjórar á hæsta verði. Verðsamanburðurinn var gerður á níu innfluttum vörum, fimm inn- lendum framleiösluvörum og sex landbúnaöarvörum. Athyglisvert er að Reykjavík kem- ur langverst út úr landbúnaðarvör- unum. Af sex vörum voru fjórar dýr- astar í Reykjavík en hinar tvær voru næstdýrastar. Hins vegar stöndum við betur að vígi bæði í innfluttu vörunum og inn- lehdu fi-amleiðsluvörunum. Ostur og egg dýrust f Reykjavfk Þær vörur, sem dýrastar voru hér á ísiahdii voru inhflutt hrökkbrauð og iandbúnaðarvörumar; ostur, rjómaís, egg og svinakótiiettut. Hins vegar et Reykjavík með lægsta verð- iö á spaghettí, barnamat, tepokum. eldhúsriillum og frýstum fiskfiökum. í Kaupmannahötn er dýrast að kaupa sér spaghetti af öllum höfuð- borgunum flmm en hins vegar ódýt- ast að kaupa sýkur, hveitt, skyudi- kaffi, franskbrauði niðursoðnar baunir, smjörlíki, rjómals og egg. Ósió er dýrasta borgitt lýtir reykingamenn en Stokkhólmur ódýrust. Kaffisvolgrarar verða að borga hæsta verðiö fyrir kaffi og skyndikaffi í Helsinki en lægst í Kaupmannahöfn og Ósló. Helsinki er samkvæmt könnuninni áberandi dýr borg samanborið við hinar höfuðborgimar fjórar. Þar er dýrast að kaupa sykur, hveiti, barna- mat, tepoka, franskbrauð, kaffi, skyndikaffi, snyörlíki og smjör. Allt aö 150% verðmunur Sjálfur verðmunurinn á einstökum vörum á milli borga er mjög misjafh. Sem dæmi má nefna að hveiti er 150% dýrara og smjörlíki 100% dýr- ara í Helsinki en í Reykjavík. Eld- húsrúllur eru líka 44% dýrari í Ósló en í Reykjavík. Hins vegar er rjómaís 147% dýrari og egg 109% dýrari í Reykjavík en í Kaupmannahöfn og hrökkbrauð 100% dýrara í Reykjavík en í Stokk- hólmi, Smjör er 81% dýrara í Reykja- vík en í Ósló. -BÓl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.