Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1990, Qupperneq 6
6
MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ 1990.
Fréttir
Páll Pétursson:
Ávoná mik-
illi andstöðu
„Ég vil sem minnst um máliö
segja," sagöi Páll Pétursson, for-
maður þingflokks Framsóknar-
flokksins, um tillögu nefndar sem
leggur til að almenna húsnæðis-
lánakerfið veröi lagt niöur og
vextir af veittum lánum hækkað-
ir úr 3,5% í 5%.
„Ég á von á mjög mikilli and-
stöðu við þessa tillögu í þing-
Qokknum. Ef félagsmálaráðherra
leggur fram erindi hljótum við
að ræða það. Félagsmálaráðherra
hefur veriö mjög fjandsamlegur
núverandi húsnæðiskerfi frá
upphafi og viljað það feigt.
Fyrrverandj félagsmálaráð-
herra hefur ekki misst trúna á
það kerfi þótt ýmislegt hafi veriö
gert til að sverta það. Ég held að
þaö sé ekki eins slæmt og félags-
málaráðherra vill meina. Þessi
aukna vaxtabyröi gæti haft áhrif
á kjarasamninga með kröfu um
hærri laun. Það er tiltölulega
nýlega sem þessi bomba sprakk
og menn eru ekki búnir að kynna
sérmáliðtilhtítar. *pj
Verðbréfaþing
íslands
- kauptilboð vikunnar
FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags
Suðurlands, GL=Glitnir, IB = Iðnaðar-
bankinn, Lind = Fjarmögnunarfyrirtækið
Lind, SlS = Samband islenskra sam-
vinnufélaga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs
Hæsta kaupverð
Einkenni Kr. Vextir
243,28 11,6
BBIBA85/3 5
BBIBA86/1 5 209,02 7,7
BBLBI86/01 4 181,27 8,8
BBLBI87/01 4 177,31 7,7
BBLBI87/034 166,55 8,0
BBLBI87/054 160,19 7,4
H0SBR89/1 100,72 6,8
SKFSS85/1 5 216,11 14,2
SKGLI86/25 180,38 8,5
SKGLI86/26 167,80 7,8
SKSIS85/2B 5 250,76 12,0
SKSIS87/01 5 233,83 12,0
SPRl K75/1 18094,93 6,8
SPRIK75/2 13563,64 6,8
SPRÍK76/1 12695,23 6,8
SPRÍK76/2 9856,66 6,8
SPRl K77/1 8942,34 6,8
SPRÍK77/2 7620,19 6,8
SPRIK78/1 6063,14 6,8
SPRÍK78/2 4868,01 6,8
SPRÍK79/1 4066,56 6,8
SPRIK79/2 3166,24 6,8
SPRIK80/1 2589,76 6,8
SPRÍK80/2 2057,57 6,8
SPRl K81 /1 1689,06 6,8
SPRIK81/2 1276,04 6,8
SPRÍK82/1 1176,30 6,8
SPRIK82/2 891,75 6,8
SPRÍK83/1 683,45 6,8
SPRIK83/2 460,68 6,8
SPRÍK84/1 469,11 6,8
SPRÍK84/2 507,49 7,6
SPRÍK84/3 496,29 7,5
SPRÍK85/1A 417,33 7,0
SPRIK85/1B 272,78 6,7
SPRIK85/2A 323,89 7,0
SPRIK85/2SDR 277,98 9,9
SPRÍK86/1A3 287,65 7,0
SPRÍK86/1A4 328,32 7,7
SPRIK86/1A6 346,18 7,8
SPRÍK86/2A4 272,17 7,2
SPRÍK86/2A6 285,76 1Á
SPRÍK87/1A2 229,96 6,5
SPRÍK87/2A6 208,72 6,8
SPRÍK88/1D3 187,22 6,8
SPRÍK88/2D3 153,35 6,8
SPRÍK88/2D5 153,20 6,8
SPRÍK88/2D8 150,49 6,8
SPRÍK88/3D3 145,27 6,8
SPRÍK88/3D5 146,63 6,8
SPRÍK88/3D8 145,38 6,8
SPRÍK89/1A 118,01 6,8
SPRÍK89/1 D5 141,49 6,8
SPRÍK89/1 D8 140,15 6,8
SPRIK89/2A10 96,58 6,8
SPRÍK89/2D5 117,19 6,8
SPRÍK89/2D8 114,57 6,8
SPRÍK90/1D5 103,87 6,8
Taflan sýnir verð pr, 100 kr. nafnverðs
og hagstæðustu raunávöxtun kaupenda
i % á ári miðað við viðskípti 02.07/90
og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar.
Ekki er tekið tillit til þóknunar. Forsendur
um verðlagsbreytingar:
Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá
eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfé-
lagi islands hf„ Kaupþingi hf„ Lands-
banka Islands, Samvinnubanka Islands
hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði
Reykjavlkurog nágrennis, Útvegsbanka
Islands hf„ Verðbréfamarkaði Iðnaðar-
bankans hf. og Verslunarbanka Isl. hf.
Á aö leggja almenna húsnæöiskerfiö niöur?
Húsnæðiskerfið
hefur gengið
sér til húðar
- greiðslustöðvun blasir við Byggingasjóði, segir Halldór Blöndal
„Húsnæðiskerfiö hefur gengiö sér
til húðar,“ sagöi Halldór Blöndal um
tillögu nefndar um aö almenna hús-
næðislánakerfið yrði lagt niöur og
vextir á veittum lánum hækkaðir úr
3,5% í 5%.
„Ég tel rétt að allur þorri hús-
næöisslána fari í gegnum bankakerf-
iö. Á hinn bóginn er óhjákvæmilegt
aö byggðar séu félagslegar íbúöir fyr-
ir þá sem hafa lægstar tekjurnar. Þaö
er búið að hækka tekjuskattinn svo
mikið í staögreiöslunni aö nauðsyn-
legt er að fjármagnskostnaður verði
frádrættarbær fyrir álagningu tekju-
skatts og verður þaö gert upp eftir á.
Eftir að Jóhanna Siguröardóttir
varö félagsmálaráðherra hafa fram-
lög til húsnæðismála dregist 'svo
saman aö greiðslustöövun blasir við
Byggingasjóöi ríkisins og Bygginga-
sjóöur verkamanna er ekki betur
staddur ef horft er nokkur ár fram í
tímann.
Um leið hefur það gerst að felldar
hafa verið niður lánveitingar til þess
fólks sem hefur átt í erfiðleikum með
að halda íbúðum sínum en vantar
kannski smáræði til þess að geta
komist yfir erfiðleikana. Sá ráð-
herra, sem tekur við húsnæðismál-
unum í næstu ríkisstjóm, fær sann-
arleganógaðgera.“ -pj
AWú!i 2 ifilvMfl
< ' iliiÉÍ
Nefnd, sem gerði úttekt á fjárhagsstöðu Byggingasjóðs ríkisins, leggur til að almenna húsakerfið frá 1986 verði
lagt niður hið fyrsta og vextir á veittum lánum hækkaðir úr 3,5% í 5% í stað tæplega 7 milljarða framlags frá
ríkissjóði. DV-mynd EJ
Kristín Ástgeirsdóttir:
Hinir betur settu hafa
húsbréfakerfið
„Það er auðvitað áhyggjuefni
hvemig komið er fyrir húsnæði-
skerfinu en það þarf ekki að koma
neitt á óvart,“ sagði Kristín Ástgeirs-
dóttir kvennalistakona um tillögu
nefndar um að almenna húsnæðis-
lánakerfið veröi lagt niður og vextir
á veittum lánum hækkaðir úr 3,5%
í 5%.
„Húsbréfakerfinu var í upphafi
ætiað að taka við hinu almenna en
raunin varð sú að tvö kerfi em í
gangi. Það var löngu fyrirséð aö vaxt-
armunurinn mundi koma Bygginga-
sjóði ríkisins á hausinn. Eg hef
áhyggjur af þeim sem lenda á milli
félagslega kerfisins og húsbréfakerf-
isins. Það þarf að efla félagslega kerf-
ið þannig að það nái til þessa hóps.
Eg treysti því að verkaðlýðshreyf-
ingin sinni þörfum síns fólks og
tryggi aö félagslega kerfið fái framlög
og að hún þrýsti á að sveitarfélögin
reisi leiguhúsnæði og kaupleiguibúð-
ir. Með breytingu á lögum um félags-
lega húsnæðiskerfiö var verið að
auðvelda sveitarfélögunum að koma
upp félagslegu húsnæði. Hinir betur
settu hafa húsbréfakerfið en þaö þarf
hins vegar að tryggja nægilegt fjár-
magn til félagslega kerfisins.
Sennilega er þessi vaxtahækkun
óhjákvæmileg. Það er ekki endalaust
hægt að gera kröfur á hendur ríkis-
sjóði.“
-pj
Guðmundur Ágústsson:
Óvænt tíðindi
„Mér finnst að það þurfi að setjast
niður og skoða þessi mál í rólegheit-
unum,“ sagði Guðmundur Ágústs-
son, formaður þingflokks Borgara-
ílokksins, um álit nefndar að leggja
beri niður almenna húsnæðislána-
kerfið og vextir af eldri lánum verði
hækkaðir úr 3,5% í 5%.
„Það em óvænt tíðindi að nú þurfi
að breyta þessu. Áður en ákvörðun
verður tekin verður að athuga gaum-
gæfilega hvaða aörar leiðir em fær-
ar. Maður er undrandi yfir því
hvemig komiö er. Þegar það var
ákveðið síðasta haust að hækka vexti
á nýjum lánum upp í 4,5% var það
talið nóg til þess að brúa bilið.
Þá töldum viö eðhlegra að reikna
út hvað vextimir þyrftu að vera mið-
aö við fjárþörf og hafa sömu vexti á
öllum lánum. Reiknaö var út aö þeir
þyrftu að vera 4%. Þetta áht nefndar-
innar kemur því verulega á óvart því
forsendur hafa ekkert breyst. Það
þarf því að skoða þetta mjög vel. Það
em sömu mennimir sem lögöu til í
fyrra að hækkunin þyrfti aðeins aö
vera 4% og leggja til nú að hún þurfi
að vera 5%.
-PÍ
Margrét Frímannsdóttir:
Þarfnast
endur-
skoðunar
„Mér finnst útilokaö að taka
ákvörðun um að hækka vexti,“
sagði Margrét Frímannsdóttir
um tillögu nefndar að leggja nið-
ur almenna húsnæðiskerfið og
hækka vexti á veittum lánum úr
3,5% í 5%.
„Þingmenn þurfa tíma til þess
að skoða þessa skýrslu og ræða
hana. Ég get hins vegar fallist á
að gamla kerfið þurfi verulega
endurskoðun ef ekki bara að vera
lagt niður. Mér hefur ekki unnist
tími til þess aö skoða þetta mál
nægiiega vel.“
-Pí
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóósbækurób. 3,0 Allir
Sparireikningar
3jamán. uppsögn 3-4 Ib.Sb,- Sp
6mán. uppsógn 4-5 ib.Sb
12mán. uppsögn 4-5,5 lb
18mán. uppsögn 11 Ib
Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema Ib
Sértékkareikningar 3,0 Allir
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1.5 Allir
6 mán. uppsögn 2.5-3.0 Lb.Bb,- Sb
Innlán meðsérkjörum 2,5-3,25 Ib
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 7-7,25 Lb.Sb
Sterlingspund 13,6-14,25 Sb
Vestur-þýsk mörk 6,75-7.5 Lb
Danskar krónur 9,25-10,75 Sb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 13,5-13,75 Bb.Sb
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 14,0 Allir
Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr) 16.5-17.5 Bb
Utlán verðtryggö
Skuldabréf 7,5-8.25 Lb.Bb
Utlántilframleiðslu
Isl.krónur 13.75-14,25 Bb
SDR 10,75-11 Bb
Bandaríkjadalir 10,10-10,25 Bb
Sterlingspund 16,8-17 Sp
Vestur-þýsk mörk 9.9-10,5 Bb
Húsnæðislán 4,0
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 23,0
MEÐALVEXTIR
överðtr. júní 90 14,0
Verðtr. júní 90 7.9
ViSITÖLUR
Lánskjaravisitala júlí 2905 stig
Lánskjaravísitalajúni 2887 stig
Byggingavísitala júli 549 stig
Byggingavísitala júlí 171,8 stig
Framfærsluvísitala júlí 146,4 stig
Húsaleiguvísitala hækkar 1,5% l.júlf.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 4,973
Einingabréf 2 2,712
Einingabréf 3 3.273
Skammtímabréf 1,682
Lifeyrisbréf
Gengisbréf 2,160
Kjarabréf 4.925
Markbréf 2,619
Tekjubréf 1.978
Skyndibréf 1,472
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,392
Sjóðsbréf 2 1,761
Sjóðsbréf 3 1,672
Sjóðsbréf 4 1,420
Vaxtarbréf 1,6890
Valbréf 1,5870
Fjórðungsbréf 1,031
Islandsbréf 1,031
Reiðubréf 1,019
Sýslubréf 1,031
Þingbréf 1,030
Öndvegisbréf 1,029
HLUTABREF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv
Sjóvá-Almennar hf. 650 kr.
Eimskip 462 kr.
Flugleiðir 180 kr.
Hampiðjan 162 kr.
Hlutabréfasjóður 154 kr.
Eignfél. Iðnaðarb. 160 kr.
Eignfél. Alþýðub. 115 kr.
Skagstrendingur hf. 367 kr.
Islandsbanki hf. 157 kr.
Eignfél. Verslunarb. 135 kr.
Olíufélagið hf. 467 kr.
Grandi hf. 168 kr.
Tollvörugeymslan hf. 107 kr.
Skeljungur hf. 500 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb = Iðnaðarbank-
inn, Lb= Landsbankinn, Sb=Samvinnu-
bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb =
Verslunarbankinn, Sp= Sparisjóðirnir,
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast i DV á fimmtudögum.