Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1990, Síða 9
MIÐVIKIÍDAGUR 11. JÚLI 1990.
9
Utlönd
Búlgaría:
Tékkneska sendlráðlð í Havana á Kúbu er nú I svtðsljósinu. Þangað
hala sjö Kúbumenn leitað aðstoðar.
Tveir kúbskir námsmenn leituðu hælis í tékkneska sendiráðinu í
Havana, höfuðborg Kúbu, í gær og báðust pólitísks hælis. Námsmennirn-
ir klifruðu yíir grindverkið umhverfls sendiráðið aðeins örfáum mínútum
áður en lögregla kom þangað. Fyrir í sendiráðinu voru fimm Kúbumenn,
allir andófsmenn, sem þangað sóttu til að leggja áherslu á kröfur sínar
um að fá að ferðast að vild utan landamæranna. Þeir hyggjast þó ekki
yfirgefa iandið aö fullu.
í landinu í gær og var þannig greinilega að reyna að koma i veg iyrir
svipað ástand og nú ríkir i Albaníu þar sem þúsundir vongóðra flótta-
manna hafa leitað ásjár í erlendum sendiráðum. Ráðherrann sagði að
stjórn sín væri ekki reiðubúin að semja um brottfór þeirra sem væru í
sendiráði Tékka.
Gómuðu eituriyfjasala
Lögreglan í Kólumbíu hefur haft hendur í hári 11 forystumanna innan
eiturlyfjahringsins í Medellínborg. En aðaleiturlyfiabarón borgarinnar,
ef ekki landsins alls, Pablo Escobar tókst að komast undan.
í gær var tilkynnt um þessar handtökur eftir að 1500 manna sérþjálfað
arinnar. Nokkrir ættingjar og helstu aðstoðarmenn Escobars voru i hópi
þeirra sem gómaðir voru.
Escobar sjálfur slapp í þetta sinn naumlega en honum hefur jafnan
tekist á ótrúlegan hátt að sleppa undan lögregiunni sem undanfarið ár
hefúr gert ítrekaðar tilraunir til að handtaka hann.
Vaxandi þíða
Sovétríkin hafa lagt til að emb-
ættismönnum NATO, Atlantshafs-
bandalagsins, verði boðið að sifia
fundi Vai-sjárbandalagsins nú þeg-
ar kalda stríðinu er lokið, sagði
Markus Meckel, austur-þýski utan-
rikisráðherrann, í gær. Meckel,
sem hefur nýlokið heimsókn til
höfuðstöðva NATO, sagöi á fundi
með blaðamönnum aö sovéski ut-
anrikisráðherrann hefði lagt þetta
til 1 bréfi sem hann sendi utanríkis-
ráðherrum allra Varsjárbanda-
lagsríkjanna.
Það er vaxandi þíða í samskiptum
bernaðarbandalaganna. i síðustu
viku samþykktu NATO-rikin að
bjóða þjóðhöfðingjum Varsjár-
bandalagsrílfianna að sitja fund
hins vestræna hernaöarbandalags.
Þá samþykkti NATO friðaryfirlýs-
ingu til handa hinum fornu fiend-
um sínum, Varsjárbandalaginu.
Markus Meckel, utanrlkisráðherra
Austur-Þýskalands.
saman
Fyrsta þing Búlgaríu, sem kosið
er til í ftjálsum kosningum í 45 ár,
var sett í gær. Fjögur hundruð ný-
kjörnir þingmenn táka sæti á þessu
nýja þingi.
Um tvö hundruð þjóðernissinnar
reyndu að hindra að 23 þingfulltrú-
ar tyrkneska minnihlutans kæm-
ust inn í þinghúsið. Mótmælendur
báru búlgarska fánann og hrópuðu:
„Búlgaría, Búlgaría, við viljum
ekki annað Kýpur.“ Nokkrir veitt-
ust að bílum sem óku erlendum
sendifulltrúum sem ætluðu að vera
viðstaddir athöfnina í þinghúsinu.
Ekki kom þó til átaka.
Sósíalistaflokkur landsins, sem
er nýtt nafn á gamla kommúnista-
flokknum, fékk 211 fulltrúa í þing-
kosningunum sem fram fóru í síð-
asta mánuði. Þingmenn Bandalags
lýðræðisafla hafa lýst því yflr að
þeir muni ekki taka þátt í sam-
steypustjóm með Sósíalistaflokkn-
um. Bandalag lýðræðisaíla fékk 144
þingfulltrúa.
Reuter
Gorbatsjov
boðar breytingar
- forsetinn kiörinn 1 leiðtogaembætti kommúnistaflokksins
Sovésk efnavopn í A-Þýskalandi
Vestur-þýsk yfirvöld álíta að Sovétmenn geymi mikið magn efnavopna
í Austur-Þýskalandi þrátt fyrir aö því sé neitað. Það eru erindrekar vest-
ur-þýska varnarmálaráðuneytisins sem koma fram með þessa yfirlýs-
ingu. Segjast þeir vita um nokkurt magn efnavopna Sovétmanna sem
komið hafi verið fyrír á nokkrum stöðum í Austur-Þýskalandi. í Austur-
Berlin og í Sovétríkjunum er þessu hins vegar neitað. Sovésk stjórnvöld
hafa að jafttaði fullyrt að þau geymi ekki nein eftiavopn í öðrum löndum.
Námsmenn sækja um pólitískt hæli
Þingið kemur
Þjóðernissinnar reyndu að stöðva þingfulltrúa tyrkneska minnihlutans
á leið til setningarathafnarinnar í þinghúsinu i Sofiu i Búlgariu í gær.
Símamynd Reuter
Mikhail Gorbatsjov Sovétforseti
var í gær kjörinn leiötogi sovéska
kommúnistaflokksins á þingi hans
sem nú fer fram í Moskvu. Aður en
gengið var til atkvæða um forystu-
embætti flokksins lét Gorbatsjov aö
því hggja að víðtækra breytinga væri
að vænta í forystuliði flokksins næði
hann kjöri.
En leiðtogans, sem fyrst tók viö
þessu embætti árið 1985, bíður erfltt
verkefni. Um tvö hundruð þúsund
verkamenn i alls sextíu námum eru
harðákveðnir í að halda til streitu
hoðuðu sólarhringslöngu verkfalli
sem hefiast átti á miðnætti þrátt fyr-
ir hvatningu Gorbatsjovs um að af-
lýsa því.
Námamennimir krefiast afsagnar
stjómarinnar og segja að hún hafi
ekki staðið við gefin loforð frá því í
námaverkfallinu í fyrra sem lamaði
alla vinnu í kolanámum landsins.
Sneri stöðunni sér í hag
Gorbatsjov var kjörinn leiðtogi
með miklum meirihluta atkvæða,
eða 3.411, í leynilegri atkvæða-
greiðslu, þeirri fyrstu um leiðtoga-
embætti flokksins í sögu hans, Mót-
frambjóðandi hans, Teimuraz Aval-
iani, einn forystumanna námaverka-
manna, hlaut rúmlega fimm hundr-
uð atkvæði. Sjö framhjóðendur voru
uppmnalega tilnefndir til að standa
gegn Gorbatsjov en sex þeirra gáfu
ekki kost á sér í embættið, þar á
meðal var Eduard Sévardnadze ut-
anríkisráðherra en hann er dyggur
stuðningsmaður stefnu Gorbatsjovs.
Fréttaskýrendur segja að sú stað-
reynd að Gorbatsjov hafi borið sigur
úr býtum í leynilegum kosningum
sýni vel hvemig leiðtoganum hafi
tekist að snúa þessu þingi sér í hag.
Hann hefur mátt þola mikla gagn-
rýni hæði harðlínumanna og um-
bótasinna á þessu þingi og hefur per-
estrojka verið mjög til umræðu. En
Gorbatsjov sagði að kjör hans í emb-
ætti þýddi að flokkurinn styddi við
bakið á umbótastefnunni.
Talið er að Gorbatsjov muni nú
reyna að koma stuðningsmanni sín-
SkæniKðar neita að semja
Harðir bardagar áttu sér stað í
Monróvíu, höfuðborg Líberíu, og
nágrenni i gær og skæruliðar segj-'
ast nú búa sig undir að taka borg-
ina á sitt vald hvað sem líður
hvatningu Doe forseta um vopna-
hlé. Fulltrúar skæruliða hafa
ákveðið að fresta aðild sínni að við-
ræðum um frið í þessum heims-
hluta, sem hófúst í gær, um einn
dag og segjast munu taka þátt í
þeim í dag. Leiðtogi þeirra, Charles
Taylor, sagði að þeir færu til aö
hlusta á það sem aðrir hafa fram
að færa, ekki til að semja.
Doe hvatti tii vopnahlés í síðustu
viku og um helgina féllst Taylor á
það. í gær dró hann orð sín til baka
í samtali við breska útvarpið BBC
og sagði að sínir menn myndu ráð-
ast til inngöngu i Monróvíu eins
fljótt og auðiö væri til að binda
enda á frekari þjáningar.
Líberfskir skæruiiöar standa vörð
nærri borginni Tappita.
Símamynd Reuter
Mikhail Gorbatsjov, sem i gær var kjörinn leiðtogi sovéska kommúnista-
flokksins, steytir hér hnefa til að leggja áherslu á orð sin á þingi flokksins
sem nú fer fram í Moskvu. Simamynd Reuter
um að í embætti varaframkvæmda-
stjóra. En það er þingið sem tilnefnir
í það embætti og harðlínumenn geta
enn fengið sínu framgengt hvað það
varðar.
Uppstokkunar að vænta
Aður en gengið var til kosninga lét
Gorbatsjov að því hggja að verulegr-
ar uppstokkunar væri að vænta næði
hann kjöri. „Ég tel að víðtækra
breytinga sé þörf á skipan miðstjórn-
ar flokksins... Þið ættuö að hafa það
hugfast áður en þið greiðið atkvæði,"
sagði hann við þingfulltrúa. Ellefu
hundruð þingfulltrúar greiddu at-
kvæði gegn honum en samkvæmt
kosningareglum geta fulltrúar skráð
hverjum þeir greiða atkvæði gegn
ekki síður en hvern þeir styðja í
embætti flokksleiðtoga.
í ræðu fyrr um daginn, sem stuðn-
ingsmenn hans telja hafa valdiö
straumhvörfum á þessu þingi, varaði
Gorbatsjov harðlínumenn við því að
engin leið væri að snúa aftur til fyrri
tíma. „Einræði, detti einhverjum í
hug svo bijálæðisleg hugmynd, getur
ekki leyst neinn vanda,“ sagði hann
og steytti hnefa til að leggja áherslu
á mál sitt. Gorbatsjov ítrekaði að
perestrojka væri eina tækifærið fyrir
flokkinn til aö koma í veg fyrir að
honum yrði ýtt til hliðar í sovésku
stjórnmálahfi.
Reuter