Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1990, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1990, Blaðsíða 32
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Rítstjórn - Augfýsingar - Áskríft - Dreifing: Sítni 27022 Frjálst,óháð dagblað MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLl 1990. Smyglið í Eyjum: er lykilmaður - segir tollgæslustjóri „Bílstjórinn er lykilmaöur í þessu máli. Hvað hann hefur sagt vil ég ekki segja frá. Ég vil ekki ræða rann- sóknina á þessu stigi. Rannsóknin mun tefjast þar sem Bakkafoss er ekki á íslandi. Það hefur ekki verið rætt við skipverjana," sagði Kristinn Ólafsson toUgæslustjóri um rann- sókn á umfangsmiklu smyglmáli. Eins og kunnugt er var Georg Þór Kristjánsson, bæjarfuUtrúi Sjálf- stæðisflokks í Vestmannaeyjum og verkstjóri hjá Eimskipafélaginu, handtekinn í Þorlákshöfn á sunnu- dag. Georg Þór var á sendiferðabíl sem hlaðinn var smyglvamingi. „Það hefur ekki verið rætt. Ég vU ekkert tjá mig um þetta. Það er þaö stutt síöan þetta kom upp. BæjarfuU- trúamir em á ferðalögum og við höfum ekki hist eftir að þetta kom upp,“ sagði Sigurður Einarsson sem nú er oddviti bæjarstjórnarflokks sjálfstæðismanna í Vestmannaeyj- um. - Munt þú kaUa saman fund vegna þessa máls? „Ég veit það ekki. Við emm aUtaf að hittast." - Verður þetta mál rætt innan flokksins? „Það er það stutt síðan þetta kom upp. Ég veit ekki hvað við gerum,“ sagði Sigurður Einarsson. Rannsóknin beinist einnig að áfengi sem fannst í vörugeymslum við leit í Vestmannaeyjum. Það áfengi tilheyrir ekki smyglvamingn- um sem kom með Bakkafossi til Vestmannaeyja. Georg Þór Kristj- ánsson hefur líka játað aðUd aö því smygU. Hann hefur bent á með hvaða skipi það áfengi kom. Eftir er aö kanna sannleiksgUdi framburðar hans. Rannsókn þess máls er á frum- stigi. „Þetta er gífurlegt áfaU fyrir flokk- inn. Fyrst var þessi uppákoma með Sigurð Jónsson og svo bætist þetta við. Sjálfstæðismenn verða að ræða þetta mál af fullri einlægni og bregð- ast ákveðið við,“ sagði sjálfstæðis- maöur í Vestmannaeyjum. -sme Vaítvlð Bessastaði FóUcsbUl valt á Álftanesvegi, við afleggjarann að Bessastöðum, um klukkan nítján í gær. BUstjórinn var fluttur á slysadeUd. BUlinn er tals- vert skemmdur. -sme Það labbaði em stor am foit að mér í sólbaði ■ Vl I C8V lllwl I JVIBfWVI - segir Guðlaugur Lárusson með liryllingi 1 röddinni „Ég lá í sólbaði á grasflötinni við Lárusson, íbúi viö Miklubraut 13, síöir kom maður loksins tU aö eitra. fénaö. Rottumar koma úr holræs- húsið í síöustu viku og vissi ekki í samtali við DV og var afar heitt Það var þó eins og að hann hefði unum og hitaveitustokkunum og fyrr en rotta kom labbandi að mér í hamsi. varla tíma tíl aö standa í þessu.“ þetta eru engin smákvikindi. Þessir í mestu rólegheitum. Mér brá Ula Þegar Guðlaugur ræddi við blað- Guölaugur segir rottugang vera háu herrar hjá borginni virðast en kvUúndið virtist ekki hrætt fyr- ið var hann að enda við að hirða að aukast mUdð þar sem hann býr. flytja í nýju hverfin og skilja okkur ir fimmaura. Það er orðið mikið eina dauða rottu í þvottahúsinu. Til viðmiöunar segist hann hafa eftir í þessum viðbjóði. Það líður um rottur hér í kring og í húsinu Hafði verið eitrað fyrir rottunum búið á Snorrabraut í 15 ár og oröið aö þvf að kvUdndin fara að ganga erþettaorðiðsvoslæmtaðkonum- og þessi raðst upp um ristina í var við rottur við og við en það sé yfir mann hérna. íbúamir eru ar þora ekki f þvottahúsið og því dauðateygjunum. ekkert miðað við ósköpin í dag. iangþreyttir á þessu. í smápiássum síöur að láta böm sofa úti í vögn- - Er ekki eitraö reglulega héma? Vandar hann borgaryfirvöldum úti á landi era famar herferðir um. Þessi fénaöur er viðbjóðslegur „Þaðviröistekkivera.Éghringdi ekki kveðjurnar. gegnrottumenhéríhöfuðborginni og á ekki að sjást í nokkurri borg í borgina og í fyrstu var mér bent „Það er greinUegt aö peningar virðast rottumar sums staðar þar sem yfirvöld hafa snefil af á aö laga einvhetja rennu viö hús- eru lagöir í aðrar framkvæmdir en komast upp með að fara í herferð sómatilfinningu,“ sagðí Guðlaugur ið. Ég lét mér ekki segjast og um að uppræta þennan viðbjóðslega gegníbúnum." -hlh Starfsorkan skein úr andliti krakkanna þar sem þeir voru i óðaönn að smíöa, gera við og mála þetta reisulega hús á starfsvelli við Hlíðaskóla. Þeir kunnu lika að meta bliðviðrið þann daginn vitandi að það skiptast á skin og skúrir. DV-mynd GVA Reykjavík: Teknir með stolinn humar Tveir menn voru handteknir í Reykjavik í nótt eftir að 120 kíló af stolnum humri fundust í jeppa sem þeir óku. Lögreglan stöðvaði mennina vegna þess að jeppinn hafði ekki verið færð- ur tU skoðunar í tvö ár. Þegar lög- reglan var að ræða við mennina vegna jeppans voru þeir báöir mjög óstyrkir. Það vakti forvitni lögreglu- mannanna og við skoðun kom í ljós að í bílnum var stohnn humar. Mennimir stálu humrinum úr frystihúsi í nærliggjandi sjávarþorpi. Þeir gistu fangageymslur lögregl- unnar í nótt. -sme Amameshæð: Fimm bfla árekstur Þrennt var flutt á slysadeUd eftir harðan árekstur fimm bUa á Arnar- neshæð í Garðabæ sfðdegis í gær. Stór vörubíll meö dráttarvagn ók aft- an á bU með þeim afloiðingum að hann hentist á næsta bíl og svo koU af kolli þar tU fimm bílar höfðu lent í árekstrinum. Allir bílarnir skemmdust mikið. -sme LOKI Átti þessi húsdýragarður ekki að vera í Laugardaln- um? Veðrið á morgun: Hlýjast norð- austan- og austanlands Suðvestangola eða kaldi og þurrt. Skýjað á Suðvestur- og Vesturlandi en annars léttskýjaö. Hiti víöast 10-15 stig, hiýjast norðaustan- og austanlands. L^Wabriel HÖGG- DEYFAR Verslið hjá fagmönnum Hamarshöfða 1 - s. 67-67-44 Kentucky Fried Chicken Faxafeni 2, Reykjavík Hjallahrauni 15, Hafnarfírði Kjúklingar sem bragð er að Opið alla daga frá 11-22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.