Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1990, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1990, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 1990. Utlönd stríðsaðila Jarðskjálftinn á Filippseyjum: Það eru ekki bara skaeruliðar I Liberíu sem stela matvælum af aimenn- ingl heldur einnig hermenn eíns og sjá má á þessari mynd. Símamynd Reuter Þekktur Liberíumaður, sem ekki vill tóta nafns síns getið, kvaðst í gær haía verið í haldi skæruliða i tvær vikur. Sagðist hann hafa verið í stofuíangelsi á heimili sínu og haft nægan tíma til að virða fyrir sér að- gerðir skæruliða. Þeir hafa setið um Monróvíu, höfuðborg Líberíu, í yfir tvær vikur og hindrað flutninga til borgarinnar. Sagði maðurinn skæru- Mða hafa skotiö á staðnum alla sem reynt hefðu aö sýna þeim andstöðu. Svipaöa sögu segja fréttamenn og aörir sem farið hafa um meðal skæru- líða. Algjört stjómleysi er sagt ríkja hjá þeim. Þeir ráðist inn í öll hús og steli matvælum og einnig bilum. íbúamir séu reknir út úr húsum sín- um og reyni þeir að mótmætó séu þeir skotnir. Upplausn er einnig sögð ríkja meðal stióroarhermanna og flestir stjórnarerindrekar í Líberíu telja stöðu Does forseta vonlausa. Aðeins fjórir af tuttugu og einum ráðherra hans gegna enn embætti. Meira að segja yfirmaður hersins er flúinn hafa embættismenn stjórnarinnar loks viðurkennt. Stjórnarandstadan hótar Alhr þingmenn stjóroarandstöðunnar í Suður-Kóreu hyggjast segja af sér í næstu viku til að þrýsta á kröfur sínar um að þingi verði slitið að því er forystumenn stjóroarandstöðunnar sögðu í morgun. Þeir segjast ekki sjá annan kost en að færa andóf sitt gegn stjórninm út á götur borga landsins. Stjórnaranclstaðan tók þessa ákvörðun í kjölfar þess að flokkur forseta landsins, Rohs Tae-woo, keyrði í gegnum þing mörg umdeild frum- vörp þrátt fyrir mótmæli stjómarandstæöinga. Meöal þess sem forsetinn fékk framgegnt er að ríkisfjölmiðlarnir verði stokkaðir upp og að einka- reknu sjónvarpi verði komiö á laggirnar. Stjómarandstæðingar segja að með þessu sé stjórnarflokkurinn að reyna að herða tökin á fjölmiðlum. Eldur í Empire State byggingtinni Svartan reyk lagöi yfir Empire State bygginguna í New York-borg í Bandaríkjunum í gær en þá kom upp eldur í skrifstofu á 51. hæð. Ekki er ljóst hver upptök eldsins voru. Gífurlegur hiti myndaðist í bygg- ingunni, þessum þekktasta skýja- kljúfi í heirni. Mikil umferðarteppa myndaöist í miðborg Manhattan en alls þustu tvö hundraö slökkviliös- menn á vettvang. Að minnsta kosti 25 þeirra slösuðust, þar af tveir al- varlega. Einn slökkviliðsmanha sagði í samtali við Reuter-frétta- stofuna að þetta væri versti sem hann heföi komist í kynni við. Það tók níutíu mínútur fyrir slökkviliðsmennina að ráða lögum eldsins. Ottast var að hundruð manna hefðu lokast inni i byggingunni og var áformað að kemba húsið. Emp- ire State byggingin er alls 102 hæð- ir eða 381 metri á hæð og var hæsta bygging í heimi þar til 1972. Slösuðum slökkviliðsmanni er hjálpaö út úr Empire State bygg- ingunni i New York í gær. Símamynd Router Hart baríst í Líbanon Harðir bardagar brutust út I g»r mllfi andsfæðra fylkinga múhameðstrú- armanna i suðurhluta Libanons. Að sögn heimildarmanna létust meira en þrjátíu og sjötiu slösuöust. Heimildir herma að skæruliðar Hizbollah og Amal-shítar, sem njóta stuðnings Sýrlands, hafi verið aö berjast um yflrráð yflr fitlu þorpl nærri landamærunum við ísrael. Hermenn Amal- hreyfingarlnnar drógu slg I hlé eftir mannskæða bardaga. Sfmamynd Reuter Upptök jarðskjálftans á Filippseyjum Luzonsund Skólabörn föst a ^YRRAHAF S) á Jarðskjálftinn, sem gekk yfir norður- hluta Filippseyja í gær, mældist 7,7 stig á Richterkvarða. í Cabanatuan létu nær fjöratíu skólaböm lifiö þegar skóli þeirra hrundi. Björgunarmenn segja að yfir hundrað bömum hafi verið bjargað lifandi úr rústunum en að á milli fimmtíu og hundrað séu enn fóst í þeim. Fréttamenn á staönum segja að skólaböm hafi getað rétt út miða með nöfnum sínum á og hafi ættingjar þeirra hrópað af gleði. Maylen Ra- bor, sem er sautján ára, grátbændi fóður sinn um að bjarga sér út. Hann gróf með berum höndum í rústunum til aö reyna að bjarga dóttur sinni. Maylen Rabor lá við hliðina á tveim- ur eldri stúlkum og pilti sem öll voru tótin. Læknir tjáði föður Maylen að taka yrði fótleggina af henni efbjarga ætti lífi hennar. Lögreglustjórinn í Cabanatuan Talið er að á milli fimmtíu og hundrað börn séu föst í rústum skóla síns í borginni Cabanatuan. Símamynd Reuter Tugir hótelgesta eru fastir i rústum þessa lúxushótels í Baguio. Símamynd Reuter sagði að ef ekki yrði hægt að ná börn- unum úr rústunum í dag væri hætta á aö þau liföu það ekki af. Isaac Aberger var meðal þeirra foreldra sem þekktu rödd bams síns sem hrópaði á hjálp. Hann náði aö hug- hreysta dóttur sína meö nokkrum orðum áður en hún lést. Reuter hrópa í morgun höfðu fundist lík hundrað níutíu og þriggja manna eftir jarð- skjálftann sem gekk yfir Filippseyjar í gærmorgun að íslenskum tíma. Um sex hundrað manns slösuðust í skjálftanum sem mældist 7,7 á Richt- erkvarða. Hótel, skólar og aðrar byggingar í norðurhluta landsins hrandu er skjálftinn gekk yfir. Sterk- ir eftirskjálftar urðu í Manila og norðurhluta Fifippseyja í morgun. Áttatíu manns eru sagðir hafa látið lífið í gær í borginni Baguio þar sem háskólabygging og verslunarhús hrundu. Miklar skemmdir urðu á flórum hótelum og í rústum eins þeirra er talið að að minnsta kosti fimmtíu manns séu enn grafnir. hjálp í rústunum Vaxandi vandræði sovéska forsetans: Gorbatsjov berst í Gorbatsjov Sovétforseti gerði í gær út um ágreining við NATO, Atlants- hafsbandalagið, um hernaðarlega stöðu sameinaðs Þýskalands en berst í bökkum við að halda flokki og ríki saman heima fyrir í ljósi sívaxandi andstöðu. Úkraína, næst stærsta lýð- veldi Sovétríkjanna, lýsti yfir full- veldi og róttækir umbótasinnar lögðu fram ný áform fyrir framtíö landsins. Þing Úkraínu tilkynnti í gær áform lýðveldisins að verða hlutlaust ríki sem réði sjálft yfir eigin her og gjald- miðli. í þingyfirlýsingunni sagði að lög lýðveldisins væra æðri sovéskum lögum. Þar með fetar Úkraína í fót- spor margra annarra lýðvelda lands- ins því Rússland, Usbekistan og Moldavía hafa lýst yfir fullveldi. Þá hafa Eystrasaltsríkin krafist sjálf- stæðis. Þetta var ekki það eina sem olli Gorbatsjov vandkvæðum í gær. Rót- tækir umbótasinnar tilkynntu að þeir hygðust keppa um völdin við bökkum önnur stjórnmálaöfl í landinu. Bandalag lýðræðissinna, sem nýlega sagði skilið við sovéska kommúnista- flokkinn, sagði að það, sem og aðrir lýðræðisflokkar, ættu að bjóða fram til þings. Gorbatsjov er alltaf aö draga úr völdum sovéska kommúni- staílokksins, um helgina aflétti hann einokun flokksins á útvarpi og sjón- varpi í landinu og fer óánægja vax- andi innan flokksins. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.