Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1990, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1990, Page 19
ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 1990. 19 Ath. Vandaður 2 rása, 100 W Yamaha gítarmagnari til sýnis og sölu í Rín, Frakkastíg, sími 17692. Góöur trommari óskast i hljómsveit sem flytur frumsamið efni. Uppl. í símum 92-15857 og 92-12849. ■ Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Gerið góð kaup. Hjá okkur færðu not- uð húsgögn á frábæru verði. Hafðu samb. ef þú þarft að kaupa eða selja húsgögn eða heimilistæki. Ódýri markaðurinn, húsgagnadeild, Síðu- múla 23 (Selmúlamegin), símar 679277 og 686070. Ath., opið frá kl. 11-19. Til söiu grænn, munstraður sófi af eldri gerðinni, mjög vel með farinn, og tveir gamaldags borðstofustólar með rauð- leitu plussáklæði, útskornir til hlið- anna. Uppl. í síma 32589. 3 + 2 +1, brúnt leðursófasett og borð til sölu, vel með farið. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-24455. Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borö á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. ■ Hjólbarðar 33" jeppadekk, Power Cat, 33x12, 15x10" White Spoke felgur, 5 gata. Uppl. í síma 91-651642. ■ Antik Antikhúsgögn og eldrl munir. Sófasett, borðstofusett, stakir sófar og stólar. Ef þú vilt kaupa eða selja eldri gerðir húsgagna hafðu samband við okkur. Betri kaup, Ármúla 15, sími 91-686070. Verslun sem vekur athygli. ■ Tölvur Harðir diskar. Seagate diskar fyrir PC eða Mac: • ST151,43 Mb, kr. 39.840. • ST157N-1,50 Mb, SCSI, kr. 49.190. • ST 296N, 85 Mb, SCSI, kr. 64.480. Tölvuþjónusta Kóp. (tök), Hamraborg 12, sími 46664. Viktor VPC IIC tölva til sölu, með 640 Kb minni, EGA litskjá, skjákorti, 30 Mb hörðum diski, mús og ýmsum for- ritum, verð ca kr. 110.000. Uppl. í síma 91-652461 milli kl. 17 og 21. Amiga 500 til sölu ásamt 1084 S skjá og Epson LX-800 prentara, aukaminni, aukadrifi og tölvuborði. Selst einnig stakt. Uppl. í síma 91-82146. Hewlett-Packard Vectra ES12 AT-286 vél með 40 Mb diski, 640 Kb minni, eitthvað af forritum getur fylgt. Góður staðgrafsl. Uppl. í s. 91-46136 e.kl. 17 Nýleg PC Hyundai tölva og prentari til sölu. 30 Mb diskur, 640 Kb minni, EGA kort og svarthv. skjár. Forrit fylgja. Uppl. í s. 91-79119 eftir kl. 18. Úrval af notuðum PC tölvum á góðu verði. 6 mán. ábyrgð. Veitum alla ráðgj. og þjónustu. Tölvuþjónusta Kóp. (tök), Hamraborg 12, s. 46664. Til sölu Victor PCII, 8 mán., með auka forritum, verð kr. 95.000 stgr. Uppl. í síma 91-23460. Victor VPC II með EGA litaskjá og Nec CP6 litaprentara til sölu. Hagstætt verð. Uppl. i síma 91-626903. Victor VPC tölva til sölu með 30 Mb hörðum diski, mikið af forritum fylg- ir. Uppl. í sima 91-17263. Óska eftir litaskjá fyrir Atari ST tölvu. Uppl. í síma 91-76476. ■ Sjónvörp Ferguson litsjónvarpstæki, bresk gæða- vara, stærðir 14", 21", 25" stereo og 27" stereo, flatur skjár, og fjarstýring. Tek notuð Ferguson littæki upp í. Orri Hjaltas., Hagamel 8, Rvk, sími 16139. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuö innflutt litsjónvörp og video til sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán. ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup, Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216. Sjónvarpsþjónusta meö 1/2 árs ábyrgö. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Ódýrt Grundig litsjónvarp, 22", til sölu. Verð kr. 12.000. Uppl. í síma 92-15856. ■ Dýrahald Gott heimili óskast fyrir 4ra mánaða Sháfferhvolp. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3299. Hesturinn okkar verður sendur áskrif- endum í byrjun næstu viku. Meðal efhis: „Kom ekki - en sá og sigraði - Jónas Kristjánsson ritstjóri skrifar um Höfða-Gust“, „Landsmót upp á 9,8“, „Kappsfullur, skapmikill - Svip- mynd af Sveini á Sauðárkróki", „Þrír ásar!“, „Rop í mönnum og rop í hestum - Andrés á Kvíabekk skrifar", „Hús- vísk fegurðardís og graðhestur", „Gísli, Eiríkur og Helgi dæma kyn- bótahross hjá Stjána á Ystu-Nöf‘, „Hormónasjokk", „Hestar og áfengi" og ótal margt fleira. Hesturinn okkar - blað sem ólgar af fjöri! Nýtt áskrift- artímabil að hefjast. Öllum velkomið að slást í hópinn. Áskriftarsíminn er 91-625522. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Athugið, skráningarfrestur fyrir hundasýningu félagsins 12. ágúst nk. rennur út laugardaginn 21. júlí nk. Skrifstofan verður opin daglega frá kl. 16-18 og nk. laugardag frá kl. 11-16. Skráð í síma 91-31529. Vísa/Euro þjónusta. íslandsmót i hestaiþróttum 17.-19. ágúst. Auk hefðbundinna greina verð- ur keppt í ungmennaflokkum og 150 m skeiði. Skráning fer fram hjá stjóm- um íþróttadeilda eða í síma 93-71760, 71449 og 71408 fyrir 5. ágúst. Skrán- ingargj. skulu berast mótshöldurum fyrir 7. ágúst v/prentunar mótskrár. 2 rauðstjörnóttar merar til sölu, 4 og 3 vetra, önnur frumtamin, eiga að vera með fyli undan Goða frá Sauðár- króki. Einnig hestfolald undan Só- kron frá Hóli. Gæti tekið góðan bamahest upp í. S. 95-12712. Frá ferðanefnd Fáks. Fundur um fyrir- hugaða ferð á Löngufjöru verður í Félagsheimilinu þriðjud. 17.7. kl. 21. Væntanlegir þátttakendur verða að mæta á fundinn og staðfesta þátttöku með innborgun á ferðina. Ferðanefnd. Tamning - þjálfun - sala. Ennþá laus pláss í tamningu og þjálf- un, emm einnig með til sölu úrvals hross. Allar uppl. í síma 98-78929. Þórður Þorgeirsson, Kristinn Eyjólf- son, Hvammur, Vestur-Eyjafjöllum. íslenskur hundur til sölu, hreinræktað- ur, ættbókarfærður, litur gulflekkótt- ur, snögghærður, aldur 15 vikna, verð 30.000. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3300. Hestar til sölu. Mjög góðir klárhestar með tölti fyrir unglinga jafnt sem full- orðna. Greiðslukjör. Uppl. í síma 91- 656394. Hundagæsla. Sérhannað hús og útistý- ur. Hundagæsluheimili HRFl og HVFÍ, Amarstöðum v/Selfoss, símar 98-21030 og 98-21031. Til sölu ellefu stórar og fallegar, fjög- urra vetra hryssur undan Byl 892 frá Kolkuósi og vel ættuðum hryssum. Nánari uppl. í síma 95-24319. 5 mán. labradortík fæst gefins vegna fjölgunar á heimili. Uppl. í síma 91- 623827 milli kl. 16 og 19. Af sérstökum ástæðum er til sölu fall- egur, þriggja mánaða collíhvolpur (lassí). Uppl. í síma 78187. Siamskettlingur, (læða), óskar eftir góðu heimili. Uppl. í síma 91-629567 eftir kl. 18. 6 vikna gamlir kettlingar fást gefms, kassavanir. Uppl. í síma 653107. Ókeypis hvolpar fást að Grænukinn 27, Hafnarfirði, eftir kl. 17 næstu daga. ■ Hjól Avon mótorhjóladekk, Kenda Cross- og Traildekk. Slöngur og viðgerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2a, sími 91-15508. Vantar allar gerðir mótorhjóla á skrá, mikil sala, sé hjólið á staðnum (ekk- ert innigjald) þá selst það strax. Italsk-lslenska, Suðurgötu 3, s. 12052. Óska eftir að skipta á Kawasaki XL750 ’81, með nýupptekinni vél, og á 400- 450.000 kr. hjóli. Til sýnis og sölu á bílasölunni Bílakjöri, Skeifunni. Honda CB 900 Bulldoor ’81 til sölu, lít- ið skemmd eftir umferðaróhapp. Til- boð. Uppl. í síma 91-679416. Suzuki Dakar 600 óskast strax í skiptum fyrir góðan bíl eða gegn staðgreiðslu. Úppl. í síma 98-71299 á kvöldin. Til sölu Kawasaki LTD 550, árg. ’83, gott hjól, lítið ekið. Uppl. í síma 93-12084 eftir kl. 18. Honda 1000 VFR '86 til sölu. Uppl. í síma 91-36848 eftir kl. 18. Kawasaki Bayou 300 fjórhjól til sölu. Uppl. í síma 91-667085 e.kl. 16. ■ Vagnar - kerrur Hjólhýsi til sölu. IV feta hjólhýsi til sölu, lítið notað, sem nýtt, hefur feng- ið fast skráningarnúmer. Uppl. í síma 91-687996 í dag. Nú er tækifærið! Glæsilegt Coliman Laramie fellihýsi til sölu, góður af- sláttur. Uppl. í s. 91-78796 eftir kl. 17. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 Hjólhýsi. Eigum nokkrum eldri hjól- hýsum óráðstafað. Greiðsluskilm. 25 % útborgun og eftirstöðvar á allt að 30 mán. Gísli Jónsson & Co, s. 686644. Tökum hjólhýsi, tjaldvagna og fellihýsi í umboðssölu. Mikil eftirspura. Vant- ar allar gerðir á söluskrá. S. 674100. Ferðamarkaðurinn, Skeifunni 8. Combi Camp Family, árg. ’88, tjaldvagn ásamt eldhúsi til sölu, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 93-11032. Combi Camp tjaldvagn 2002, árg. ’83, til sölu, lítið notaður. Uppl. í síma 96-44331. Nýtt Lapland, fimm manna tjald með fortjaldi, til sölu, verð 23 þús. Uppl. í síma 77081. 10 feta hjólhýsi til sölu, staðsett í Þjórs- árdal. Uppl. í síma 92-13491 eftir kl. 17. Tjaldvagn með fortjaldi til sölu, svefn- pláss fyrir 8-10. Uppl. í síma 91-652021. ■ Til bygginga Mótatimbur. Óska eftir dokaflekum, 1x6, einnig uppistöðum, 1 ‘Ax4 eða 2x4. Uppl. í síma 9821794. Loftpressa, naglabyssa og heftibyssa til sölu. Uppl. í sima 91-79919 eftir kl. 19. ■ Flug__________________________ Aðalfundur Félags íslenskra einka- flugmanna verður haldinn föstudag- inn 27. júlí 1990 kl. 20.00 í Öldu, Hótel Loftleiðum. Fundarefni: venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Mótordreki til sölu. Upplýsingar í síma 92-15697. ■ Verdbréf Húsnæðismálastjórnarlán óskast keypt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3288. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaður á kjarri vöxnu landi í Biskupstungum, á byggingarstigi, til sölu, leiguland, kalt vatn, möguleiki á heitu vatni og rafmagni. Einnig 12 feta hjólhýsi og rafstöð á sama stað. Sími 9143457 eftir kl. 17. ibúðarhús á fögrum stað á bökkum Hvítár í Borgarfirði til leigu, flest þægindi til staðar, býður uppá marga möguleika til útiveru, leigist frá degi til dags. Uppl. í síma 93-70082. Hús til leigu viku i senn á fallegum stað 120 km frá Reykjavík. Uppl. veitir Bergur í síma 98-78442 í hádeginu og eftir 20. Til sölu af sérstökum ástæðum fullklár- aður 38 m2 sumarbústaður á vinnu- stað hjá Ólafi í Örfirisey. Uppl. í síma 13723 og á staðnmn. Tæpl. 30 m2 sumarbústaður með svefri- lofti til sölu í Grímsnesi, eignarland. Uppl. í síma 91-38476 e. kl. 18. ■ Fyrir veiðimenn Maðkar - beita. Seljum laxa- og sil- ungamaðka, svo og laxahrogn, til beitu. Veiðhúsið, Nóatúni 17, sími 622702 og 84085. Snæfellsnes. Seljum um 40% veiði- leyfa á Vatnasvæði Lýsu. Lax, silung- ur, tjaldstæði, sundlaug og ýmsir gisti- möguleikar. Úppl. í síma 93-56707. Verslun til sölu. Til sölu er blóma- og gjafavöruverslun á góðum stað í Breiðholti. Verð aðeins 490-590 þ„ skipti á bíl eða skuldabréf. Áhugasam- ir hafi samb. við DV í s. 27022. H-3267. Til sölu mjög sérstakur söluturn í mið- bænum (vesturbæ). Video, lottó, grill, kaffi o.fl. Mánaðarvelta 1,9-2 milljón- ir, vaxandi. Uppl. í síma 91-24177. ■ Bátar 13 feta plastbátur af norskri gerð til sölu ásamt lítið notaðri 20 ha. Evinrude utanborðsvél. Bein sala. Uppl. í síma 91-629185. Eberspácher hitablásarar, 12 V og 24 V, varahlutir og viðgerðarþj., einnig forþjöppuviðgerðir og varahlutir o.m.fl. I. Erlingsson hf„ sími 670699. Vel búinn 10 tonna bátur með kvóta til sölu. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3281. Árabátur. 16 feta trébátur til sölu, er á góðum vagni, sanngjarnt verð. Upp- lýsingar í síma 656316. ■ Vídeó Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu á myndband. Leigjum VHS tökuvélar, myndskjái og farsíma. Fjölföldum mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringl- unni, s. 680733. ■ Varahlutir Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063. Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda E2200 4x4 '88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929 ’80-’82, Escort ’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’87, Lancer ’85-’88, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Charmant ’85, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil ’87, BMW 728, 323i, 320, 318i, Cressida ’78-’81, Tercel 4WD ’86, Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81, Buick Regal ’80, Volaré ’79. Ópið frá kl. 9-19 alla virka daga og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendingarþjónusta. Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og alt- ematora. Erum að rífa: Escort XR3I ’85, Subaru st„ 4x4, ’82, Samara ’87, MMC Lancer ’86, Saab 99 ’81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant 2000, ’82-’83, st. Sapporo ’82, Micra ’86, Crown ’82, Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88, Mazda 323 ’80-’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 '86, 345 ’82, MMC Lancer ’81, Datsun Laurel ’84, Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant ’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið kl. 9-19 alla virka daga. • S. 652759 og 54816, fax 651954. Bíla- partasalan. Lyngási 17, Garðabæ. Varahl. í flestar gerðir og teg. bifr. M.a.: Audi 100 ’77-’86, Accord ’80-’86, BMW 316, 318, 318i, 320, ’79-’82, Car- ina ’80, '82, Charade ’79-’86, Cherry '83, Civic ’80-’82, Colt ’81-’88, Ford Escort XR3 ’81, ’86 (bras.), Sierra ’86, Fiat Uno ’84-’87, Fiat 127 ’85 (bras.), Galant '79-86, Golf ’79-’86, Lada Lux ’84-’85, Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81, 929 ’81, Micra ’85, Pajero ’85, Quintet '82, Renault 11,18 ’80, Ritmo ’82, Sunny ’87, Volvo 240 ’77-’82, 343 ’78 o.fl. • Kaupum nýl. bíla til niðurrifs. Toyota Tercel ’83-’87, Toyota Corolla ’82-’87, Toyota Camri ’85, MMC Tre- dia, Colt, Galant, L300, Subaru ’81-’88, Subaru E10 ’87, Ford Sierra ’86, Fiat Uno ’86, Volvo ’74-’80, Mazda 323, M. 929, M. 626 ’80-’86, BMW ’80 ’82,. Honda Accord ’80-’83 og margt fleira. Kaupi bíla til niðurrifs. Símar 96-24634, 96-26718 og 985-32678. Varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Hedd hf„ Skemmuvegi M20, Kóp., s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á lager varahluti í flestar tegundir bif- reiða yngri sem eldri. Varahlutum í jeppa höfum við einnig mikið af. Kaupum allar tegundir bíla til niður- rifs. Öll alhliða viðgerðaþjónusta. Sendum um land allt. Ábyrgð. Bílgróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Úrval varahl. í japanska og evrópska bíla. Nýl. rifnir Áccord ’83, BMW 518 ’82, Charmant ’85, Civic ’80-’83, Escort ’85, Golf ’82, Mazda 626 ’82, Mazda 323 '81-85, Skoda ’84-’88 o.fl. Viðg. þjónusta, send. um allt land. Kaupum tjónabíla. Varahl. í: Benz 240 D, 230 300 D, 250, 280 SE ’76, Lada ’86, Saab 99, 900, Alto ’83, Charade ’83, Skoda 105, 120, 130, Galant ’77-’82, BMW 316 ’78, 520 ’82, Volvo ’78, Citroen Axel '87, Mazda 626 ’80. Viðgerðaþjónusta. Arnljótur Einarss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12, Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560. S. 54057. Aðalpartasalan, Kaplahrauni 8, Hf. Varahlutir í Saab 900, Volvo, Peugeot 309, Escort, Fiesta, Jetta, Golf, Mazda, Toyota Cressida, Charade, Colt, Skoda, Lada, Audi 100, Accord, Civic, Taunus o.fl. Vélar og gírkassar. Kaupum bíla til niðurrifs. Bilapartasalan v/Rauóavatn, s. 687659. Corolla ’82-’87, Twin Cam ’87, Carina ’82, Samara ’86, Charade ’86, Cherry ’83, Lancer ’82, Galant ’79, Subaru ’82. Bilvél til sölu. Camaro 350 8 cyl„ árg. ’74, til sölu. Einnig sjálfskipting úr Camaro ’74 og splittuð afturhásing. Uppl. í síma 96-71068 e. kl. 20. Njarðvik, s. 92-13106, 985-27373. Erum að rífa Subaru ’80-’82, Mazda 626 ’84, Malibu ’79, Einnig úrval af vélum í evrópska bíla. Sendum um allt land. Til sölu úr Bronco ’74 vökvast., hásing- ar, millik., gírkassi, 6 cyl. vél, hús, bretti, hurðir o.fl. Einnig Michelin dekk og 32" dekk á sportf. S. 91-675782. Til sölu mjög góð 1600 vél úr Toyota Carina ’82, ásamt 5 gíra kassa. Uppl. í síma 51884 e. kl. 18. Vélar o.fl. í Mözdu 626 dísil ’86, Fiat Uno 1000 ’87, Daihatsu 4x4 ’87, MMC Colt ’82. Uppl. í síma 84024. ■ Vélar Til sölu Clausing jámrennibekkur, 0,9 metrar á milli odda, með tilheyrandi fylgihlutum, einnig lítil súluborvél, smergilskífa o.fl. Sími 91-72918. ■ Viðgerðir Bifreiðaverkst. Bilgrip hf„ Ármúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675. ■ Bílaþjónusta Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Góðir íslenskir silungsmaðkar til sölu á kr. 14 stk. Uppl. í síma 91-40688 eft- ir kl. 19 öll kvöld. Veiðileyfi I Blöndu. Veiðileyfi í Blöndu til sölu. Uppl. í símum 92-14847 og 985-27772. Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu, athugið takmarkað magn. Uppl. og pantanir í síma 91-71337. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-25118. Laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-39206. Nokkur laxveiðileyfi til sölu. Stanga- veiðifélag Keflavíkur, sími 92-12888. Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-72175. ■ Fasteignir________________ Reykjavík. Til sölu 4ra herb. íbúð á góðum stað í bænum. Skipti á minni íbúð koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3289. Sjávarlóö á Álftanesi til sölu á rúmlega hálfvirði ef samið er strax. Upplýsing- ar í síma 50329. ■ Fyiirtæki_______________ Kjörbúð til sölu. Kjörbúð á góðum stað í austurhluta Rvkur er til sölu. Mán- aðarleg velta er um 6-7 m. kr. Hag- stæður leigusamningur. Góðir tekju- möguleikar. Uppl. í síma 623423 eða á skrifstofu minni að Ánanaustum 15, Rvk. Einar Gautur Steingrímsson hdl. Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarf.: Nýlega rifn- ir: Nissan Vanette ’87, Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, turbo ’87, Charmant ’84, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, BMW 316 318 - 320 - 323i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’86, Cordia ’83, Galant ’80-’82, Fiesta ’87, Corsa ’86, VW Golf ’80 ’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88, Nissan Cherry ’85, Civic ’84, Alto ’81. Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Kreditþj. Nýlega rifnir. Toyota LandCruiser TD STW ’88, Toyota Tercel 4WD ’83, Toy- ota Cressida ’82, Subaru ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia ’84, Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 323 ’81-’84, Mazda 626 ’80-’85, Mazda 929 ’79-’84, Suzuki Swift ’88, Suzuki bitabox ’83, Range Rover ’72-’80, Fiat Uno ’84, Fiat Regata ’84-’86, Lada Sport ’78-’88, Lada Samara ’86, Saab 99 '83, Peugeot 205 GTi '87. Renault 11 ’89, Sierra ’84 o.m.fl. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Partasalan Akureyri, sími 96-26512 og 985-24126. Bllhlutir - simi 54940. Erum að rífa Mazda 323 ’87, Sierra ’86, Suzuki Swift ’86, MMC Lancer ’87, MMC Colt ’85, Escort XR3i ’87, Escort 1600 ’84, Charade ’80 og ’87, Uno ’88, BMW 735i ’80, Citroen BX 19 TRD ’85, Oldsmobil Cutlass dísil ’84, Subaru ST ’82, Subaru E 700 4x4 ’84, Honda Civic ’81. Kaupum nýlega tjónabíla til niðurrifs. Bílhlutir, Drangahrauni 6, Hafharfirði, s. 54940. ■ Vörubílar Til sölu Scania 112H ’81 og ’84, 142 ’84, ’86 og ’89, Volvo F10 ’80 og ’82, F12 ’82, ’83 og '85, FL10 ’87 sex hjóla og MÁN 26361 ’88. Vörubílar & Vélar hf„ Dalvegi 2, Kóp„ sími 641132. Afgastúrbínur, varahlutir og viðgerð- arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Sérp,- þjón. I. Erlingsson hf„ s. 670699. Til sölu Atlas krani AK 4002, árg. ’77, 9,5 tm, verð 350-400.000, verð með VSK. Uppl. í síma 985-20322 og 91-79440 á kvöldin. Varahlutir, vörubilskranar og pallar. Kranar, 5-17 tonn/metrar. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975. Til sölu M. Benz 813, árg. ’77, ekinn 117.000, fastur pallur 5,90, góður bíll. Uppl. í síma 96-71006 og 985-28281. Vörubilspallar á 6 og 10 hjóla bila með sturtum til sölu. Uppl. í síma 92-16007 e. kl. 20. Hlekkur, simi 672080. Vörubílar, vinnuvélar og jeppar. Scania F 111 ’80, Bens 913, 1013 ’79 með palli, MAN 26321 og 19240 og fl. Biluðum bílum á að koma út fyrir vegarbrún! t 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.