Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1990, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1990, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 1990. 17 Iþróttir leikmann Eyjaliðsins í leik liðanna í gær- in á svip með gangi mála. DV-mynd GS Einar til liðs við félag í Austurríki - Siggeir Magnússon, Guömundur Albertsson og Magnús Sigurðsson í Stjömuna Einar Einarsson handknattleiks- maður hefur gengið til hðs við aust- urríska Uðið UHC Vogelpumpen Stockerau og mun leika með félaginu á næsta keppnistímabili en hann hefur leikið með Stjömunni úr Garðabæ allan sinn feril. Tilboðið kom af tilviljun „Einar var staddur á skrifstofu HSÍ fyrir skömmu þegar skeyti barst til Handknattleikssambands íslands frá austurríska félaginu sem baðHSÍ um að útvega sér leikmann frá íslandi í stöðu útileikmanns. Guðjón Guð- mundsson, starfsmaður HSÍ, var ekki seinn á sér og talaði við Einar sem gekk strax í máhð og fór hann til Austurríkis í síðustu viku og gekk frá samningnum,“ sagði Eiríkur Bjarnason, varaformaður hcmd- knattleiksdeildar Stjömunnar, í samtah við DV í gær. „Einari leist vel á aðstæðumar hjá félaginu, sem varð bikarmeistari í Austurríki á síðasta ári og hafnaði í 4. sæti í 1. deildinni, og forráðamenn Vogelnpumpen ánægðir með hann. Þegar Einar skrifaði undir samning- inn var um það samið að Stjaman sendi 1. deildar hð sitt í æfingabúðir til félagsins og munu Stjörnumenn fara til Austurríkis í næsta mánuði og undirbúa sig fyrir keppnistímabi- hð,“ sagði Eiríkur. Þrír nýirtil Stjörnunnar Stiaman hefur misst tvo leikmenn sem léku með félaginu á síðasta ári, þá Einar Einarsson og Gylfa Birgis- son, sem genginn er hðs við ÍBV. Á móti hefur Stjarnan fengið þrjá nýja leikmenn, þá Magnús Sigurðsson frá HK, Guðmund Albertsson frá ÍBV og Siggeir Magnússon frá Víkingi. Eyjólfur Bragason verður þjálfari Stjörnunnar og tekur hann við af Gunnari Einarssyni. -GH • Einar Einarsson. Krislján Gylfason lék frábæriega - lék á pari á opna Mitsubishi-mótinu á Akureyri Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Kristján Gylfason úr Golfklúbbi Ak- ureyrar lék vel í opna Mitsubishi- mótinu hjá Golíklúbbi Akureyrar um helgina og vann nokkuð ömggan sigur. Hann lék á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari fyrri dag mótsins, en á 73 höggum síðari dag- inn. Samtals því á 142 höggum eða á pari eftir 36 holur. Sverrir Þorvaldsson, GA, sem lék á 70 höggum fyrri daginn eða höggi undir pari, hafnaði í 2. sæti á 148 höggum eftir aö hafa lent í miklu bash á síðustu holunni síðari daginn. Jafnir í 3.^4. sæti urðu Björgvin Þor- steinsson, GA, og Þórleifur Karlsson, GA, og sigraði Þórleifur í tvíteknum „bráðabana“ um 3. sætið. í kvennaflokki var einungis leikið með forgjöf. Þar sigraði Haha B. Arn- arsdóttir, GA, á 131 höggi, Sigríður Bima Ólafsdóttir, GH, varð önnur á 138 höggum og Kristín Pétursdóttir, GK, þriðja á 147 höggum. Ahs tóku 23 konur þátt í mótinu og em ár og dagar síðan önnur eins þátttaka hef- irn verið í kvennaflokki á Akureyri ef landsmót em undanskihn. í keppni karla með forgjöf sigraði Ólafur Sæmundsson, GA, á 130 högg- um, Sigurður Haraldsson, GA, varð annar á 131 höggi og Kristján Gylfa- son þriðji á 134 höggum. I unghngaflokki sigraði Davíð Jónsson, GS, án forgjafar á 161 höggi, Sveinn Bjarnason, GH, var á 172 höggum og Bjöm Gíslason, GA, þriðji á 174. Með forgjöf sigraði Birgir Har- aldsson, GA, á 129 höggum, Sveinn Bjamason, GH, varð annar á 140 höggum og jafnir í 3.^4. sæti urðu Davíð Jónsson og Haukur Dór Kjart- ansson, GA, á 141 höggi. Ahs voru 127 keppendur í mótinu sem fram fór í steikjandi hita, en nokkuð hvasst var báða keppnis- dagana. Höldur sf. á Akureyri gaf sérstaklega glæsheg verðlaun th mótsins, en bíll fyrir „holu í höggi" á 18. holu gekk ekki út að þessu sinni. Bislet-leikamir í frjálsum íþróttum 1 Osló: Góður árangur í mörgum greinum - Lewis sigraði Christie 1100 metra hlaupi Bislet-leikarnir í frjálsum íþróttum fóru fram í Osló í Noregi um helgina. Á leikunum keppti margt af besta frjálsíþróttafólki heims- ins og náðist góður árangur í mörgum grein- um. Besta afrekið á mótinu vann Tékkinn Jan Zelezny þegar hann þeytti spjótinu 89,66 metra, sem er nýtt heimsmet. Carl Lewis frá Bandaríkjunum sigraði Lin- ford Christie frá Bretlandi í 100 metra hláupi • Tékkinn Zeleny fagnar heimsmeti sínu í spjótkasti. Simamynd/Reuter á þokkalegum tíma. Lewis mun keppa á nokkrum mótum í Evrópu á næstunni og segist hann vera í góðu formi. Timmermann kastaði kúlu 20,64 metra Til gamans má geta þess að hinn heimsþekkti kúluvarpari Ulf Tim- mermann frá Austur-Þýskalandi sigraði í kúluvarpi, kastaði 20,64 metra, en Pétur Guðmundsson kast- aði á sama tíma á landsmótinu 20,66 metra, sem sýnir að Pétur er kominn í fremstu röð kúluvarpara. Önnur helstu úrsht á leikunum urðu þessi: 1500mhlaup karla 1. Teofilo Benito, Spáni ....3:37,52 mín. 2. Mbarak Hussein, Kenýa.3:37,61 3. Lars Bögh, Danmörku...3:37,77 800 m hlaup kvenna 1. Christ. Wacht, A-Þýsk. .1:57,85 min. 2. Sigrun Wodars, A-Þýsk.1:58,45 3. Juhe Jenkins, ÚSA....1:58,53 Kúluvarp karla 1. Ulf Timmermann, A-Þýsk. ..20,64 m 2. Georg Andersen, Noregi.20,33 3. Udo Beyer, A-Þýskalandi.20,16 200 m hlaup kvenna 1. Cahna Maltsj, Sovétr...22,45 sek 2. Grace Jackson, Jamaíka.22,90 3. Gwen Torrence, USA.....23,12 3000 m hlaup karla 1. Moham Issan, Marokkó 7:39,40 mín 2. Khahd Skah, Jamaíka...7:40,86 3. Gary Stainess, Bretlandi ..7:41,79 400 m hlaup kvenna 1. Pauline Davis, Bahama ....50,61 sek. 2. Maria Figueir, Brasihu...51,59 3. Delisa Floyd, USA........51,82 Langstökk kvenna 1. Heike Drechsler, A-Þýsk.7,08 m 2. Fiona May, Bretlandi......6,76 3. Marieta Ilcu, Rúmeníu.....6,71 • Carl Lewis og Linford Christie takast í hendur að loknu 100 metra hlaupinu í Osló á sunnudaginn var. Símamynd/Reuter Hásökk karla 1. Sorin Matei, Rúmeníu...2,32 m 2. Dietmar Mögdeb, V-Þýsk.2,28 3. Georgi Dakov, Búlgaríu.2,24 100mhlaupkarla 1. Carl Lewis, USA...10,26 sek. 2. Linford Christie, Bretlandi...l0,27 3. Olapade Adeniken, Nígeríu..l0,28 Míluhlaup kvenna 1. Doina Mehnte, Rúm...4:18,13 mín. 2. Natalja Artjomv, Sovétr.4:22,20 3. Lynn Jennings, USA......4:24,14 800 m hlaup karla 1. Johnny Gray, USA..1:44,64 mín. 2. George Kersh, USA.......1:44,84 3. Davis Sharpe, Bretlandi.1:45,12 400 m hlaup karla 1. Antonio Pettigrew, USA45.37 sek. 2. Clarence Daniel, USA.....46,14 3. Derek Redmond, Bretlandi...46,30 10.000 m hlaup karla 1. Salvat. Antibo, Ítahu27:26,16mín. 2. Hammou Boyt, Marokkó .27:25,48 3. Thierry Pantel, Frakkl.27:31,16 Míluhlaup karla 1. JoeFalcon, USA...3:49,1 mín. 2. Peter Elhot, Bretlandi..3:49,76 3. Jens Herold, A-Þýskal...3:50,59 Hástökk kvenna 1. Hanne Haugland, Noregi....l,92 m 2. Judit Kovacs, Ungverjal.1,85 3. Vicki Borsheim, USA.....1,85 -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.