Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1990, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1990, Blaðsíða 21
21 ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 1990. ------------------J Smáauglýsingar - Sínú 27022 Þverholti 11 Stjániblái Gissur gullrass Lísaog Láki Mummi meinhom Biskupinn getur ekki v farið þrjá reiti áfram og tvo til hliðar Mummi. VW ’59, nýskoðaöur! Til sölu er Volks- wagen bjalla, árg. 1959, 'ný 1200 vél, tveir eigendur frá upphafi, ódýrari tryggingar. Verð kr. 60 þús. og öll hærri tilboð þar yfir. Uppl. í síma 91-77036 eftir kl. 18. Auðvitað, auglýsingamiölun kaupenda og seljenda, bíla og varahluta. Ágætir bílar á skrá. Opið virka daga frá kl. 12-19.30. Auðvitað, Suðurlandsbraut 12, símar 91-679225 og 91-679226. Bronco ’74 til sölu, 8 cyl., beinskiptur, aflstýri, ný 33" dekk, upphækkaður, ath. skipti á ódýrari. Á sama stað til sölu 351 og 302 vélar. Uppl. í síma 91-53901 eftir kl. 19. Lancia A112, árg. ’83, til sölú strax á kr. 130.000 með sumar- og vetrardekkj- um, útvarpi og kassettutæki. Góður bíll fyrir unga ökumenn. Uppl. gefur Alva í síma 91-52461 og í vinnus. 53360. Nú er tækifærið. Til sölu glæsilegur IVfMC Colt GTi, 16 ventla, árg. ’89, skipti möguleg á ca 700.000 kr. bíl. Uppl. hjá bílasölunni Bílaporti, Skeif- unni 11, sími 688688. Toyota LandCruiser ’77, langur, 6 cyl. dísil, skemmdur eftir ofsaveður, til- boð. Einnig LandCruiser, stuttur ’67, mikið endumýjaður, verð 350 þús. Uppl. í síma 91-641420. Magnús. 8 manna ferðabill, Toyota model F dís- il ’85, silfurgrár og vínrauður, lúxus- innrétting, litað gler. Bílasalan Hlíð, Borgartúni 25, s. 29977 og 17770. Bílaþjónusta. Bílstöðin, Dugguvogi 2. Aðstoðum við að gera bílinn kláran fyrir sumarleyfið. Opið frá kl. 9-22 og frá kl. 9-18 um helgar, sími 678830. Bill fyrir iðnaðarmanninn. Til sölu er MMC L 300 í góðu standi, árg. ’82. Uppl. í síma 985-32052 eða 91-666700 eftir kl. 18. Capri Classic ’79 til sölu, ekinn 120 þús., mjög góður bíll, mikið endumýj- aður, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 93-12486. Chevrolet Blazer ’71, 4 cyl. Perkins- dísilvél, beinskiptur, rauður og hvítur, verð 265 þús. Bílasalan Hlíð, Borgart- úni 25, sími 29977 og 17770. Chevy Camaro SS, árg. ’71, til sölu, V8 350, fjögurra gíra, beinskiptur, 12 bolta, læst drif, verð 450 þús., skipti á ódýrari koma til gr. Uppl. í s. 651068. ^ Daihatsu Charade CX, 5 dyra, árg. ’86, til sölu, ekinn aðeins 52.000, mjög vel með farinn, verð 390.000, góður stað- greiðsluafsl. Uppl. í síma 91-10707. Daihatsu Charade TX, árg. ’86, 2 dyra, grár, ekinn 68.000 km, sumar- og vetr- ardekk, aukahlutir fylgja. Einnig Colt ’81. Uppl. í síma 98-12018. . Datsun 280 C dísil, árg. '81, ekinn 175.000, gjaldmælir, talstöð og taxa- merki, ryðlaus og nýsprautaður. Uppl. í síma 641716 kl. 17-20 á kvöldin. Galant '79 til sölu, fallegur bíll, 4ra dyra, 14" álfelgur. Til sýnis að Oldu- slóð 17, Hafharfirði. Uppl. í síma 91-50848._____________________________ Gullfallegur Citroen GSA Pallas '84 til sölu, lítið ekinn, mjög vel með far- inn, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í ^ síma 91-18752. Góð og sparneytin Mazda 323 1100 '85, ekin 80 þús. km, mest erlendis. Einn eigandi. Verð 250.000 staðgreitt. Sími 91-10250._____________________________ Honda Accord ’85, kom á götuna ’87, til Islands ’88, vökvastýri, bein inn- spýting, 12 ventla, ný sumar- og vetr- ardekk. Toppbíll. Skipti. Sími 45047. Húsbili. Til sölu Chevrolet Van ’76, 9 manna, upphækkaður, 8 cyl. 350, ný- skoðaður, nýtt lakk, verð kr. 310.000, skipti ath. Uppl. í síma 642402 e. kl. 19. Lada Samara 1500, árg. '88, 5 gíra, vín- rauður, ekinn 33.000 km, útvarp, seg- ulband, sílsalistar. Fallegur bíll. Uppl. í síma 91-673819. Lada station 2104, árg. '88, til sölu, fimm gíra, sumar- og vetrardekk, ekinn 40 þús. km, vel með farinn, selst ódýrt. Uppi. í símum 625515 og 623057 MMC Galant GLSi '89 til sölu, ekinn 17 þús., rafm. í rúðum og læsingum, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 93-13351 eftir kl. 19. Til sölu Pontiac Firebird, árg. ’82, svart- ur, beinskiptur, 305, T-toppur, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 98-12042 eftir kl. 18 alla daga. Til sölu Volvo 345, árg. '80. Tilboð ósk- ast í Fiat Uno 45, árg. ’88, Daihatsu Charmant, árg. ’79, og Buick Skylark, árg. ’69. Uppl. í síma 91-52969. Toyota Corolla GTi LB, árg. ’88, til sölu. 16 ventla, rafm. í rúðum, samlæsing- ar, 5 dyra, vökva- og veltistýri. Uppl. í síma 91-71086 eftir kl. 17. Toyota Crown Delux disll, árg. ’80, til sölu, ekinn 175.000 km, blár, nýspraut- aður. Góður bíll. Uppl. í síma 96-42014 eftir kl. 19. VW 1303 (bjalla), árg. ’73, til sölu, gott eintak, skoðaður, sumar/vetrardekk, tilboð óskast. Upplýsingar í síma «■ 23943 e.kl. 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.