Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1990, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1990, Síða 31
ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 1990. 31 Veiðivon Stóraðgerdir á bökkum Rangár - frábær laxveiði áfram „Enn er góð veiöi í Rangá og um helgina veiddust um 40 laxar á svæð- um Rangánna,“ sagði Jóna Laufdal í versluninni Veiðivon en hún veit allt um veiðina í Rangánum, er sér- fræðingurinn í máhnu. „Það eru komnir 230 laxar á land og flestir laxarnir eru komnir á svæði eitt, 192 laxar,“ sagði Jóna Laufdal ennfrem- ur. „30 laxar á svæði tvö, 4 laxar á svæði þrjú og 4 laxar á svæði fimm. Þegar við mættum í morgun voru komnir tíu metrar af pöntunum um veiðileyfi næstu daga, allir vilja kom- ast í veiði þarna. Það hafa veiðst 20 bleikjur og 20 urriðar líka,“ sagöi Jóna í lokin. -G.Bender I ------------ ,,Sá um hundrað laxa í hyln- um við Króksfossbrúna" - segir Magnús Jónasson sem aldrei hefur séð fleiri laxa í Noröurá „Ég hef oft veitt í Norðurá í Borg- arfirði en ég hef aldrei séö fleiri laxa í ánni,“ sagði Magnús Jónasson sem kíkti í ána um helgina. „Við GUts- staðabrúna taldi ég um 40 laxa, í BæUsfljóti óg Vaðklöpp voru margir fiskar. Ofan af Króksfossbrúnni sá ég um 100 laxa, þar voru þeir marg- ir. Um nóttina höfðu Uka gengið um 300 laxar í gegnum teljarann, komnir voru 600 laxar en eru orðnir 900,“ sagöi Magnús í lokin. I Grímsá í Borgarfirði eru ekki sömu laxagöngumar en veiðimaður sem renndi í Laxfossinn í gærmorg- un sá einn 30 sentímetra fisk stökkva fossinn, annað sá hann ekki á svæð- inu. „Það er ekkert að gerast," sagði veiðimaður á bökkum Grímsár í gær. -G.Bender ,/Ég held að laxafjörið i sé að byrja fyrir alvöru" - sagði Ámi Baldursson Hann lætur ekki deigan síga hinn 78 ára Gindre Rafhael og hér er hann með góða veiði við Bolla- staðabreiðuna í Laxá i Kjós með 6 laxa. DV-mynd Ómar „Það hefur ekki verið nógu mikið fjör í þessu hingað til en nú er þetta aUt að koma í Kjósinni," sagði Árni Baldursson sem var orðinn langeyg- ur eftir verulegum laxagöngum í Laxá í Kjós. „Þetta eru á mUli 20 og 25 laxar á dag, holUð sem hættir hjá okkur núna verður með um 120 laxa. Ég held að laxafjörið sé að byrja hjá okkur þessa dagana. Svo tekur við hörkuholl maðkakalla sem örugg- lega fá laxinn til að taka. Hann er 21 punds sá stærsti en þeir gætu veiðst stærri næstu daga, þeir eru tíl vænni í Laxá í Kjós,“ sagði Árni ennfremur. Laxá í Kjós hefur gefið 355 laxa, i vatniö er orðið gott í ánni og fiskur- i inn er farinn aö mæta í ríkari mæli. Hver beið ekki eftir því? j Hryllilega rólegt við Hrútafjarðará „Selá í Vopnafirði hefur gefið 61 lax en hafði gefið um 80 á sama tíma í fyrra," sagði GísU Ásmundsson í gærdag er við spurðum frétta. „Lax- inn er aðeins farinn að láta sjá sig fyrir ofan Selárfossinn. Það er hiti og gott veður fyrir austan núna, sum- arbhða. Það eru komnir tveir 17 Hún var góð, veiðin hjá þeim Agli Guðjohnsen og Þórarni Sigþórssyni i Laxá á Ásum um helgina, 24 góðir laxar. DV-mynd Sfefán punda og veiddust báðir á flugu. Veiðin hefur víst verið svipuð í Hofsá og Selá, þetta helst í hendur. í Hrúta- fjarðará er þetta hrylhngur, það hef- ur varla komið deigur dropi í margar vikur. Hitinn hefur verið mikill þarna fyrir norðan, 25 stig um helg- ina og kannski ekki von á góðu. Veiðimenn hafa séð lítið af laxi í ánni, rétt á miUi 25 og 30 fiska. Það eru komnir 14 laxar og hann er 14 punda sá stærsti. GísU Jón Her- mannsson og fleiri voru að koma, þeir fengu tvær bleikjur holUð. Við skulum vona að það fari að rigna næstu daga, það er kominn tími tfl,“ sagði GísU í lokin. „Við fengum aðeins 5 laxa og þetta var feiknalega rólegt en við sáum marga fiska fyrir utan, þeir voru í hundruðum, laxamir þar,“ sagði veiðimaður frá Patreksfirði sem var að koma úr Laxá í Dölum. „Við áttum nóg af möðkum til en fengum fáa laxa. Veiðin hefur aldrei verið svona róleg hjá okkur, viö höfum fengið minnst 16 laxa en núna var þetta miklu, miklu minna," sagði Vest- firðingurinn í lokin. -G.Bender FACOFACO FACDFACO FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Kvikmyndahús Bióborgin FULLKOMINN HUGUR Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsaelasta sumarmyndin i Bandarikj- unum, þó svo að hún hafi aðeins verið sýnd i nokkrar vikur. Hér er valinn maður í hverju rúmi enda er Total Recall ein best gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Strangl. bönnuð börnum innan 16ára. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. FANTURINN Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. VINARGREIÐINN Sýnd kl. 7. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bíóhöllin FULLKOMINN HUGUR Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Strangl. bönnuð börnum innan16ára. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. AÐ DUGA EÐA DREPAST Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. SlÐASTA FERÐIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. TANGO OG CASH Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11:10. Háskólabíó LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. HORFT UM ÖXL Sýnd kl. 5, 9 og 11. RAUNIR WILTS Sýnd kl. 7.10 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5. I SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 9. Laugarásbíó Þriðjudagstilboó Miðaverð í alla sali kr. 300 Tilboðsverð á popp og Kók A-salur „UNGLINGAGENGIN" Gamanmynd með nýju sniði sem náð hefur miklum vinsældum vestanhafs. Leikstjórinn, John Waters, er þekktur fyrir að fara ótroðn- ar slóðir i kvikmyndagerð og leikaravali. Aðalstjarnan í þessari mynd er Johnny Depp sem kosinn var „1990 Male Star of To- morrow" af blóeigendum í USA. Myndin á að gerast 1954 og er um baráttu unglinga „betri borgara" og þeirra „fátækari". Þá er rock'n rollið ekki af verri endanum. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Amy Lorane og Susan Tyrell. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. ALLTAF Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-salur HJARTASKIPTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur LOSTI Al Pacino fékk taugaáfall við tökur á helstu ástarsenu þessarar myndar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn NUNNUR Á FLÓTTA Hér kemur enn ein frábær grinmynd frá þeim félögum í Monthy Python-genginu, þeim sömu og gerðu myndir á borð við Life of Brian, Holy Grail og Time Bandits. Mynd- in Nuns on the Run hefur aldeilis slegið i gegn erlendis og er hún nú í öðru sæti i London og gerir það einnig mjög gott i Ástralíu um þessar mundir. Aðalhlutv. Eric Idle, Robbie Coltrane og Camille Coduri. Leikstjóri Jonathan Lynn. Framleiðandi George Harrison. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FÖÐURARFUR Sýnd kl. 9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. I ELDLlNUNNI Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 5 og 7. HELGARFRl MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SKlÐAVAKTIN Sýnd kl. 5 og 7. Stjörnubíó FJOLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STÁLBLÓM Sýnd kl. 7 og 9. POTTORMUR I PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 11. Veður Suðaustan og austan kaldi og rigning suðvestanlands en hægari vindur og þurrt í fyrstu í öðrum landshlutum. Norðanlands og austan rignir nokk- uð síðar í dag en styttir aftur upp og léttir víða til í nótt. Áfram verður hlýtt í veðri, einkum norðaustantil. Akureyri skýjað 11 Egilsstaðir léttskýjað 12. Hjarðames alskýjað 11 Galtarviti skýjað 10 Keíla víkurflugvöllur rigning 11 Kirkjubæjarklausturrigning 10 Raufarhöfn léttskýjað 10 Reykjavík súld 10 Sauðárkrókur skýjað 11 Vestmannaeyjar rigning Útlönd kl. 6 í morgun: 9 Bergen alskýjað 13 Helsinki skýjað 15 Kaupmannahöfn hálfskýjað 18 Osló háifskýjað 16 Stokkhólmur rigning 14 Þórshöfn skýjað 10 Algarve heiðskírt 21 Amsterdam skýjað 15 Barcelona heiðskirt 22 Berlín skýjað 15 Feneyjar þokumóða 22 Frankfurt skýjað 18 Glasgow þokumóða 9 Hamborg léttskýjað 13 London mistur 16 LosAngeles léttskýjað 20 Luxemborg skýjað 15 Madrid heiðskírt 19 Montreal heiðskirt 20 Nuuk rigning 4 Orlando léttskýjað 23 París þokumóða 14 Róm þokumóða 20 Vin léttskýjað 21 Valencia reykur 20 Winnipeg þrumur 20 Gengið Gengisskráning nr. 133.-17. júli 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Ðollar 58/740 58^900 59,760 Pund 106,252 106,541 103,696 Kan.dollar 50.768 50,897 51,022 Dönskkr. 9.3505 9,3760 9,4266 Norskkr. 9,2811 9,3064 9,3171 Sænsk kr. 9,8310 9,8577 9,8932 Fi. mark 16,2393 15,2808 15,2468 Fra. franki 10,6086 10.6375 10,6886 Belg. franki 1.7264 1,7311 1,7481 Sviss. franki 41,5256 41,6387 42,3589 Holl. gyllini 31,6459 31,6318 31,9060 Vþ. mark 35,5709 35,6678 35,9232 it. lira 0,04056 0.04670 0.04892 Aust. sch. - 5,0549 5,0086 5,1079 Port. escudo 0,4059 0,4070 0,4079 Spá.peseti 0.5805 0.6821 0,5839 Jap.ycn 0,39701 0,39809 0,38839 írsktpund 95,367 95,627 96,276 SDR 78,8655 79,0803 74,0456 ECU 73,7216 73,9224 73,6932 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 16. júli seldust all»* 26,583 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Ufsi 0,487 43,41 40.00 47,00 Keila 0,121 29,00 29,00 29,00 Hlýri/steinb. 1,473 66,00 56.00 56,00 Skarkoli 0,396 30,00 30.00 30,00 Karfi 8,245 36,74 30,00 38,00 Grálúða 0,447 61,18 50,00 67,00 Vsa 3,807 97,81 53.00 105,00 Þorskur 8,768 86,82 77,00 89,00 Steinbitur 0,903 68,57 67,00 69,00 lúða 0,440 297,78 225,00 300.00 Langa 1,477 49,98 48,00 50,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 16. júli seldust alls 4.099 tonn. Keila 0,007 10,00 10,00 10,00 Koli 0,202 50,00 50,00 60,00 Smáþorskur 0,127 60,00 60,00 60,00 Ýsa 0,111 149,00 149,00 149,00 Smáufsi 0,451 26,00 26,00 26.00 Þorskur 2,111 83,94 83.00 85,00 Ufsi 0,091 26,00 26,00 26,00 Steinbitur 0,226 70,76 70,00 71,00 Langa 0.306 45,00 45,00 45,00 Karfi 0,404 35,50 36.50 35,50 Lúða 0,062 153,23 100,00 250.00 Faxamarkaður 16. júli seldust alls 138,426 tonn. Blandað 0,182 45,00 45,00 45,00 Gellur 0,015 340,00 340,00 340.00 Karfi 46.911 28,30 27,00 38.00 Keila 0.101 29,00 29,00 29,00 Langa 1.667 67,00 67,00 57,00 Lúða 0,575 269,55 205,00 325,00 Skata 0.193 30,54 5.00 90,00 Skarkoli 3,830 57,03 37.00 89,00 Skötuselur 0.187 315,99 170,00 280.00 Steinbitur 1,492 65,00 65.00 65,00 Þorskur sl. 23.306 90.00 83,00 107,00 Þorskursmár 0.807 71,00 71,00 71,00 Ufsi 33,570 46,25 27,00 50,00 Undirmálsf. 2.993 66.52 15.00 72,00 Vsasl. 17,295 105,63 83.00 133,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.