Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1990, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1990, Síða 23
ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 1990. 23 ■ Húsaviðgerðir Húsaviögerðir, s. 24153. Tökum að okkur alhliða viðgerðir, s.s múrvið- gerðir, sprunguviðgerðir, háþrýsti- þvott, sílanúðun, girðingavinnu og m.fl. Fagmenn. S. 24153. Til múrviögeröa: múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og hraðharðnandi, til múrviðgerða, úti sem inni. Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500. Múrviögerðir, flísalagnir. T.d. tröppur, svalir, sprunguviðgerðir o.fl. Sel úti- og inniflísar og efni sem til þarf. Múr- ari, s. 91-628430. Tökum aö okkur viðgerðir, viðhald og breytingar á húseignum, ásamt sprunguviðgerðum flísalögnum og smámúrviðg. S.. £70766 og 674231. ■ Sveit Sveitadvöl - hestakynning. Tökum böm í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. Óska eftir aö komast á góöan sveitabæ, er vanur öllum dýrum og get byrjað strax. Til frambúðar. Uppl. í síma 91-21068. 13-14 ára barnapia óskast í sveit í sum- ar til að passa 2ja ára dreng. Uppl. í síma 98-63384. ■ Feröaþjónusta Gistið á fögrum staö í Skagafirði. Ferða- þjónustan, Sölvanesi, Lýtingsstaða- hreppi, s. 95-38068. ■ Dulspeki Dr. Paula Horan heldur námskeið um eflingu hugarins og styrkta sjálfsvit- und 27/7-30/7, skráning til 20/7. Hug- ræktarhúsið, Hafnarstræti 20, sími 620777, opið frá 14.30-16.30. ■ Til sölu Jeppahjólbarðar frá Kóreu: 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R15 kr. 6.950. 31/10,5 R15 kr. 7.550. .. 33/12,5 R15 kr. 9.450. Örugg og hröð þjónusta. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. Hillur fyrir matvöruverslanir til sölu, einnig afgreiðsluborð með færibandi. Uppl. í síma 91-53466 á skrifstofutíma. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Packagc TRCATS POyS POB S YEARSi . .......•-■-••! fh Blómin sjá um sig sjálf í sumarfríinu. poki af Water Works kristöllunu dugar í 24 venjul. potta en kristallan ir eru virkir í 5 ár í jarðveginum c jafnvel lengur. Fást í stærstu blóm: verslunum á höfuðborgarsvæðinu c á Akureyri og póstversluninni Greið s. 91-641299, símsvari. Fax 641291. ■ BQar til sölu Glæsilegur bill á góöum kjörum. Peugeot 205 GTi ’87, ekinn 65.000 km, vetrardekk fylgja, mjög góður stað- greiðsluafsláttur, skuldabréf eða skipti á ódýrum bíl. Uppl. í síma 670339 e. kl. 18 á kvöldin. Toyota Hilux disil ’82 til sölu, ekinn 150 þús., vél 26 þús. km. Upplýsingar í síma 97-81410. /mm Þessi gullfallegi bill er til sölu, Chevrolet Impala dísil ’82, 8 mam með aircondition, cruise control, sjt skiptur. Mjög gott verð ef samið strax. Uppl. í síma 91-44870. ■ Sumarbústaðir Stálgrind klædd með óbrennanlegum dúk, stærð 3 m x 6 m. Hundódýrt. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 17 og 21. Stálgrind klædd með óbrennanlegum dúk, stærð 7,5 m x 12,5 m. Ótrúlega gott verð. Sett upp á nokkrum klukku- stundum. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 17 og 21. Stálgrind klædd með óbrennanlegum dúk stærð 5 m x 10 m. Mjög gott verð. Fljótuppsett. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 17 og 21. ■ Verslun Rússajeppi 1981, 8 manna, ekinn 94 þús. km, Perkinsdísil, ný, frá 1983, hús byggt 1983, nýlega sprautaður, afl- stýri, óvenjugóður. Aðal Bílasalan, Miklatorgi, s. 15014. Nissan pallbíll ’80, nýinnfluttur. Bíllinn er ryðlaus og í mjög góðu ástandi, lít- ið ekinn. Burðargeta tæp 2 tonn, verð kr. 400.000 án vsk. Úppl. í síma 91-17678 milli kl. 17 og 21. Sumir vegir eru þannig að mætingar eru mjög varasamar og framúrakstur kemur vart til greina. Til sölu þessi glæsilega Toyota Celica Supra 2,8i ’83, innfluttur ’87, rafm. í rúðum, splittað drif, vel með farinn, ekinn 59.000 km. Uppl. í síma 91-45807 eftir 19. Kúlutjöld með hlmnl frá kr. 8.425 stgr. Regngallar m/buxum frá kr. 2.370 stgr. Eigum allt í útileguna. Tjaldasýning á staðnum. •Seglagerðin Ægir, Eyja- slóð 7, Rvík, sími 621780. Tjaldborgar tjöld í úrvali, sérstaklega styrkt fyrir íslenskar aðstæður, einnig svefnpokar, bakpokar, tjalddýnur o.fl. í útileguna. Póstsendum. Tómstunda- húsið, Laugavegi 164, sími 21901. Leigjum út og seljum Woodboy parketslípivélar. Sérfræðiþjónusta. Fagmenn taka þrefalt meira. • Á & B byggingavörur, Bæjarhrauni 14, Hafnarfirði, s. 651550. Seljum norsk heilsárshús, stærðir 24-102 fm. Verð frá kr. 1.280.000. Sýn- ingarhús, myndir og teikningar fyrir- liggjandi. Húsin eru samþykkt af Rannsóknast. byggingariðn. R.C. & Co hf„ s. 91-670470 og fax 91-670474. Til sölu og sýnis 48 fm heilsárshús að Bæjarhrauni 25, bak við Blómabúðina Dögg. Uppl. í síma 91-77711 og 77037. Hagstætt verð. Fagmenn sf. Volvo 244 GLT ’81 til sölu, grásans., með topplúgu, sportfelgur, low profile dekk. Áth. skipti á ódýrari, helst am- erískum. Uppl. í s. 91-52648 eftir kl. 19. Tll sölu JCB 808 LC beltagrafa með 1500 1 skóflu. Uppl. í síma 91-679151 eftir kl. 17. Nýjar geröir af sturtuklefum og hurðum úr öryggisgleri. Frábært- verð. A & B byggingavörur, Bæjarhrauni 14, Hf, s. 651550. ----■ Ný sending af gosbrunnum, styttum, dælum og tjörnum, steinborð o.fl. Vörufell hf., Heiðvangi 4, Hellu, sími 98-75870. Toyota Dyna 300 ’85 flutningabíll með stórum palli, burðargeta 3,6 tonn, dís- ilvél, vökvastýri, sérstaklega góður bíll, klæðning á grind fylgir. Verð 950.000 án VSK. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 17 og 21. ■ Þjónusta Nissan pickup dísil, árg. ’87, hvítur með klæddum palli, ekinn 36 þús. km, út- varp/segulband. Til sýnis og sölu á Bílasölu Reykjavíkur, Skeifunni 11, sími 678888. Plymouth Trailduster '74 til sölu, óska eftir staðgreiðslutilboði, einstakur bíll. Uppl. í símum 91-28411, Ingi og 91-679166 eftir kl. 18. DRÖGUM ÚR FERÐ ÁÐUR EN VIÐ BEYGJUM! IUMFERÐAR 'ráð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.