Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1990, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 23. JÚLÍ 1990. 7 Viðskipti Færeyingar komnir í poppið Færeyingar eru komnir á blaö í sögu íslenska fyrirtækisins Iön- marks í Hafnarfirði sem framieiöir stjömupopp fyrir íslendinga, Svía og Hollendinga. Þegar er Iðnmark búiö að senda út einn gám með sjö þúsund Stórhækkun á Faxamarkaði Fiskverð hefur hækkaö stór- lega á Faxamarkaði á þessu ári frá því í fyrra. Hækkunin neraur um 43 prósentum. Meðalverð á flski fyrstu fimm mánuði ársins var um 60 krónur kílóið en var tæpar 42 krónur sömu mánuði í fyrra. Þetta kemur fram í nýjasta fréttabréíi Granda hf. Mun meira hefur einnig borist af flski á þessum tíma eða 10 þús- und tonh á móti 6 þúsund tonnum í fyrra. Heildarsalan á tímabilinu nem- ur rúmum 700 milljónum króna á móti 245 milljónum í fyrra. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækur ób. 3,0 Allir Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 3-4 Ib.Sb,- Sp 6 mán. uppsögn 4-5 Ib.Sb 12 mán. uppsögn 4-5,5 Ib 18mán. uppsögn 11 Ib Tékkareikningar.alm. 0.5-1 Allir nema Ib Sértékkareikningar 3.0 Allir Innlán verötryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6 mán. uppsögn 2.5-3.0 Lb.Bb,- Sb Innlán með sérkjörum 2,5-3,25 Ib Innlángengistryggð Bandarikjadalir 7-7,25 Lb.Sb Sterlingspund 13,6-14,25 Sb Vestur-þýsk mörk 6,75-7,5 Lb Danskarkrónur 9.25-10,75 Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 13,5-13,75 Bb.Sb Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 14,0 Allir Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 16,5-17,5 Bb Utlán verðtryggö . Skuldabréf 7,5-8.25 Lb.Bb Utlán til framleiðslu Isl.krónur 13,75-14,25 Bb SDR 10,75-11 Bb Bandaríkjadalir 10,10-10,25 Bb Sterlingspund 16,8-17 Sp Vestur-þýsk mörk 9,9-10,5 Bb Húsnæðislán 4.0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR överðtr. júní 90 14,0 Verðtr. júní 90 7.9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala júli 2905 stig Lánskjaravisitala júní 2887 stig Byggingavisitala júli 549 stig Byggingavísitala júli 171,8 stig Framfærsluvisitala júli 146,4 stig Húsaleiguvísitala hækkar 1,5% l.júlí. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,981 Einingabréf 2 2,718 Einingabréf 3 3,279 Skammtímabréf 1,687 Lifeyrisbréf Gengisbréf 2.163 Kjarabréf 4,940 Markbréf 2,627 Tekjubréf 1,984 Skyndibréf 1,476 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,399 Sjóðsbréf 2 1,768 Sjóðsbréf 3 1.678 Sjóðsbréf 4 1,426 Vaxtarbréf 1,6950 Valbréf 1,5940 Islandsbréf 1,033 Fjórðungsbréf 1,033 Þingbréf 1,032 Öndvegisbréf 1,031 Sýslubréf 1,034 Reiðubréf 1,021 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 650 kr. Eimskip 488 kr. Flugleiðir 189 kr. Hampiðjan 170 kr. Hlutabréfasjóður 15ð kf. Eignfél. Iðnaðarb. 162 kr. Eignfél. Alþýðub. 126 kr. Skagstrendingur hf. 367 kr. Islandsbanki hf. 160 kr. Eignfél. Verslunarb. 138 kr. Olíufélagiö hf. 515 kr. Grandi hf. 180 kr. Tollvörugeymslan hf. 107 kr. Skeljungur hf. 520 kr. (1) Viö kaup á viðskiptavixlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. pokum af poppi til Færeyja og er búist við mikilli sölu poppkomsins á Ólafsvökunni sem er framundan. Búist er við að Færeyingarnir klári þessa fyrstu sendingu á einum mán- uði. Dagbjartur Björnsson, eigandi Iðn- marks, kom frá Hollandi síðastliðinn fostudag. Þar vann hann að því að koma á koppinn og gangsetja popp- verksmiðju í borginni Ede. Iðnmark á 55 prósent í verksmiðjunni, sem ber nafnið Starpopcorn, en hollenskt fyrirtæki 45 prósent. „Framleiðslan er hafin og þetta lof- ar góðu. Það er þegar komin góð reynsla á sölu stjömupopps í Holl- andi sem við höfum sent þeim héðan undanfarna mánuöi,“ segir Dag- bjartur. Þá má geta þess að Iðnmark hefur sent 100 þúsund poka til Svíþjóðar en þar er það með samning um sölu á 150 þúsund pokum. -JGH Orri Vigfússon: 110 þúsund kassar af lcy seldir vestanhafs Orri Vigfússon, framleiðandi Icy- vodkans, segir að salan í Bandaríkj- unum á Icy sé samkvæmt áætlun. Þegar vodkinn var settur á markað í Bandaríkjunum hljóðaði söluáætl- unin upp á um 140 þúsund kassa fyrstu tvö árin. Nú þegar eitt og hálft er liðið hafa 110 þúsund kassar verið fluttir út. „Salan hefur gengið nokkuð vel. Við gerðum ráð fyrir að selja 140 þúsund kassa fyrstu tvö árin og ég fæ ekki betur séð en að það takist og rúmlega það,“ segir Orri. Hann segir ennfremur að vín- markaðurinn í Bandaríkjunum sé að breytast. „Á meðan sala áfengis í heild er að dragast örlítið saman em þrír geirar markaðarins engu að síö- ur með nokkra aukningu í sölu, þar á meðal markaðurinn sem Icy keppir á.“ Þessir þrír markaðir eru svonefnd- ir kúlerar, áfengir svaladrykkir sem em aðeins sterkari en bjór, léttir lík- kjörar og loks innfluttur vodki, svo- nefndur premium vodki, sem er seld- ur á hærra verði en annar vodki. Á þessum markaði keppir Icy og raun- ar líka hinn íslenski vodkinn í Bandaríkjunum, Eldur-ís. Af einstökum svæðum vestanhafs segir Orri að sala Icy hafl gengið best í Kaliforníu. -JGH •TOYOTA- WINDY 13“ kr.8.415,- VENTURA 13“ kr. 9.261,- VENTURA 14“ kr. 10.955,- STAR 13“ kr. 1T203,- ALFELGUR Á FIESTA FÓLKSBÍIA Sportfelgur á TOYOTA-fólksbíla og margar aörar geröir. Færöu bílinn í stílinn meö glæsilegum felgum. Verö miðast viö staögreiöslu. TOYOTA S I M I 4 4 14 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.