Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1990, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1990, Side 16
16 MÁNUDAGUR 23. JÚLÍ 1990. TIL LEIGU Sviðsljós_____________________________________DV Ungmennafélagið Óðinn: í þessu glæsilega húsi við Ánanaust 15, Rvk, er til leigu: 288 m2 verslunarhúsnæði á götuhæð, 76 m2 skrifstofuhúsnæði á 3. hæð Allar nánari upplýsingar veitir: BERNH. PETERSEN HF. Ánanaustum 15, Rvk - sími 11570 FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR AÐALSTRÆTI 16 « 101 REYKJAVÍK • SIMI 91-621490 • AMSTERDAM UM VERSLUNARMANNAHELGINA Brottför 2. ágúst og 3. ágúst - 3 eöa 4 ncetur. Veró pr. mann í tvíbýli frá 31.890,- Innifalió flug, gisting og morgunveróur. TÓNLEIKAR: * FLEETW00D MAC * JETHR0 THULL * DARYL HALL 0G J0HN 0ATS Frábær uppákoma 1. september á Wembley í London. Brottför 30. og 31. ágúst, 3 eða 4 nætur. Fararstjóri: Ásgeir Tómasson. Veró pr. mann í tvíbýli frá 42.500,- Innifalió flug, gisting, morgunveróur, flutningur til og frá flug- velli aó hóteli og á Wembley og aógöngumió- ar á tónleikana. * TAKMARKAÐ SÆTAFRAMBOÐ * BENID0RM 26. JÚLÍ 0G 2. ÁGÚST ,‘Ein‘tvcer- ‘þrjár vikur. Veró frá 32.250,- pr. mann + ‘Örfá sceti laus* + Veró mióaó vió hjón meó 2 börn, 2ja til 11 ára. FLUG 0G BÍLL til kaupmannahafnar, amst- ERDAM, LUXEMBORGAR, LONDON, GD\SGOW, NEW YORK. ATHUGAÐU VERÐIÐ HJÁ OKKUR. Sjáumst FERÐASKRIFSTOFA 4^2 REYKJAVÍKUR® AÐALSTRÆTI 16 • 101 REYKJAVIK • SIMI 91-621490 • FARKORT Sími 621490 Nýr félagsfáni ómar Garðaisson, dv. Vestmannaeyjum.- Sigurfmnur Sigurílnnsson teiknari Óðins, sagði við það tækifæri að Sig- --------- ----- aíhentu þeim nyjan felagsfana. urfmnur hefði teiknað fánann og Ungmennafélaginu Óðni í Vest- í kaffisamsæti nýlega var fáninn í gefiö litgreiningu. Að öðru leyti kost- mannaeyjum barst rausnarleg gjöf fyrsta skipti sýndur opinberlega. uöu Gámavinir fánann og gáfu félag- fyrir skömmu þegar Gámavinir og Hólmfríður Júlíusdóttir, formaður inu. Félagsmenn Ungmennafélagsins Óðins og hinn nýi fáni félagsins. DV-mynd ÓG Bláskógar í Breiðholti: Nágrannar kynnast Tímarnir breytast og mennirnir með. Eitt af því sem mikið hefur breyst í tímanna rás eru samskipti við nágrannana. Áður var ekki óal- gengt að „kíkt“ væri í kaffi í næsta hús án tilefnis. í dag hafa fæstir tíma - eru alltaf að gera eitthvað annað. Ekki eru allir sem sætta sig við sambandsleysið. íbúana í Bláskógum í Breiðholti langaöi að kynnast bet- ur. Þeir slógu til og héldu grillveislu í götunni, undir berum himni, þang- að sem allir íbúar götunnar voru velkomnir. Veöurguðirnir hjálpuðu svo til. Áður en byrjað var að grilla var mikið rok og rigning. En um leið og kveikt haföi verið í kolunum lægði og stytti upp. íbúar á öllum atdri komu til veisl- unnar, ræddu saman, borðuðu eins og þeir gátu í sig látið og skemmtu sér. Það þarf oft lítið til að brjóta ís- inn ef viljinn er fyrir hendi til að kynnast öðrum. Það er stundum þreytandi að vera í veislum, sérstaklega þegar maður er lítill. Þá er bara að setjast niður og láta fara vel um sig og borða pylsu. Margir ibúar Bláskóga komu í grillveisluna sem haldin var undir berum himni. DV-myndir S Þessir hressu krakkar sáu um að tónlistina vant- aði ekki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.