Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1990, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1990, Blaðsíða 26
34 MÁNUDAGUR 23. JÚLÍ 1990. Afmæli Sveinn Þórarinsson Sveinn Þórarinsson verkfræðingur og forseti bæjarstjómar á Egjlsstöð- um, Lagarási 8, Egilsstöðum, er fimmtugurídag. Sveinn fæddist á Eiðum í Eiða- þinghá. Hann lauk stúdentsprófi frá MA, fyrrihlutaprófi í verkfræði við HÍ1966 og lokaprófi í byggingar- verkfræði frá Norges Tekniske Hög- skole í Þrándheimi 1968. Sveinn var kennari við Alþýðu- skólann á Eiðum 1963. Hann var verkfræðingur hjá Borgarverk- fræðingi 1968-70, hjá verkfræðistof- unum Hnit hf. og Mar sf. 1970-72 og annaðist á þeim árum m.a. hönnun og gerð útboðsgagna vegna holræsa- og gatnagerðar í Reykjavík og Grindavík og eftirlit með verktök- um við lagningu Vesturlandsvegar um Mosfellssveit. Sveinn var verkfræðingur hjá Noröurverki hf. 1972-74 við bygg- ingu Lagarfossvirkjunar en hefur rekið eigin verkfræðistofu á Egils- stöðum frá 1975. Hann stofnaði ásamt fleirum Verkfræðistofu Aust- urlandshf. 1979. Sveinn sá um undirbúning, hönn- un og gerð útboðsgagna fyrir hita- veitur á Egilsstöðum og á Seyðis- firði. Hann hefur annast verkfræði- legan undirbúning og umsjón ýmissa framkvæmda víðsvegar um Austurland, allt frá Gunnólfsvíkur- íjallitiIStokksness. Sveinn var formaður skólanefnd- ar Iðnskólans í Reykjavík 1974-75 og formaður skólanefndar Alþýðu- skólans á Eiðum frá 1978. Hann var formaður stjórnar Iðnþróunarsjóðs Austurlands 1983-86, sat í nefnd um stækkun Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi 1976-79, í stjóm Kísil- málmvinnslunnar hf. 1982-87 og í orkunefnd Sambands sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi 1978-86. Sveinn sat í hreppsnefnd Egils- staðahrepps fyrir Framsóknar- flokkinn 1982-87 og í bæjarstjórn 1987-90. Hann var oddviti 1982-86 og hefur auk þess setið í ýmsum nefndum á vegum Egilsstaðabæjar. Sveinn er nú forseti bæjarstjórnar á Egilsstöðum. Sveinn hefur skrifað blaða- og tímaritsgreinar, einkum i blöð út- gefin á Austurlandi. Kona Sveins er Ólöf Bima Blön- dal, f. 11.11.1942, myndlistarkona og BA í ensku og frönsku, dóttir Óla Jósepssonar Blöndal, f. 24.9.1918, kaupmanns og bókavarðar á Siglu- firði, og konu hans, Margrétar Björnsdóttur, f. 6.1.1924, skrifstofu- manns. Böm Sveins og Ólafar Birnu em Þórarinn, f. 26.6.1967, nemi íbygg- ingarverkfræði við HÍ, 1 sambúö með Ásu Brynjólfsdóttur, nema í lyfjafræði við HÍ; Óli Grétar Blön- dal, f. 17.2.1972, nemi í ME; Sveinn Snorri, f. 28.10.1973, nemi í ME, og Rósa Björk, f. 7.5.1980. Systkini Sveins: Sigurjón, f. 12.11. 1942, trésmiður á Egilsstöðum; Sig- ríður, f. 13.3.1946, d. 12.1.1948; Al- freð Dan, f. 15.8.1947, blikksmiður Hundrað ára Guðrún Stefánsdóttir, Elliheimilinu Grund, Hringbraut 50, Reykjavík, er hundrað ára í dag. Guðrún er fædd á Kotleysu í Stokkseyrar- hreppi og ólst upp á Kumbaravogi við Stokkseyri. Hún lærði karl- mannafatasaum í Rvík og rekstur ijómabúa á Hvítárvöllum í Borgar- firði. Guðrún rak ijómabú í Ytri hreppi og í Ölfusi. Hún var ráðskona og bústýra hjá Sigurði Ámasyni, f. 2. maí 1880, d. 10. júní 1958, b. í Höfn- um á Skaga 1920-1933. Foreldrar Sigurðar vora: Árni Sigurðsson, b. í Höfnum og kona hans, Jóninna Jónsdóttir. Dóttir Guðrúnar og Sig- urðar er Sigríður, f. 15. febrúar 1923, gift Friðriki L. Guðmundssyni, fyrrv. leigubílstjóra í Rvík. Guðrún vann fyrir sér við fatasaum í Rvík, aðallega við saum á karlmannaföt- um og var hjá ýmsum klæðskeram, aðallega Guðmundi Vikari 1933- 1940. Hún vann síðan við fatasaum á eigin vegum 1940-1975. Guðrún var í stjóm stéttarfélags síns 1930- 1940. Hún er vel em og við góða heilsu. Systkini Guðrúnar era: Valdimar Sveinbjöm, f. 2. október 1896, fyrrv. vörabílstjóri og bifvéla- virki í Rvík, kvæntur Ástu Eiríks- dóttur, og Ólöf Guðrún, f. 12. maí 1900, d. 1985, gift Hannesi Jónssyni, kaupmanni í Rvík. Systir Guðrúnar samfeðra var Margrét, f. 7. desemb- er 1883, d. 18. desember 1959, gift Jóhanni Sigurðssyni, b. í Bakkakoti íMeðallandi. Foreldrar Guðrúnar vora: Stefán Ólafsson, sjómaður og b. á Kumb- aravogi, og kona hans, Sesselja Sveinbjörnsdóttir. Stefán var sonur Ólafs, b. á Syðri-Steinsmýri í Með- allandi, Ólafssonar, b. í Skurðbæ, Jónssonar. Móðir Ólafs á Steins- mýri var Þuríður Eiríksdóttir, b. á Syðri-Fljótum, Eiríkssonar og konu hans, Halldóru Ásgrímsdóttur. Móðir Stefáns var Margrét Gis- surardóttir, b. í Rofabæ, Jónssonar og konu hans, Sigríðar Bjarnadótt- ur. Sesselja var dóttir Sveinbjarnar á Kluftum í Ytrihrepp Jónssonar, b. í Tungufelli, Sveinbjömssonar, b. á Kaldbak, Jónssonar, b. á Kaldbak, Jónssonar, b. á Kaldbak, Jónssonar. Móðir Sveinbjarnar var Guðrún Guðmundsdóttir, blóðtökumanns, yfirsetumanns og bólusetjara í Hell- isholtum, bróður Margrétar, móöur Magnúsar Andréssonar, alþingis- manns í Syðra-Langholti. Guð- mundur var sonur Ólafs, b. á Efra- seh, Magnússonar og konu hans, Marínar Guðmundsdóttur, b. á Kópsvatni, Þorsteinssonar, ættfóð- ur Kópsvatnsættarinnar. Móðir Haraldur Ó. Briem Haraldur Ó. Briem, Grettisgötu 53b, Reykjavík, fv. starfsmaður Pósts og síma, er áttatíu og fimm ára í dag. Haraldur er fæddur á Eyjum í Breiðdal og ólst upp í Eyjum og dvaldi þar að mestu til 1936 er fjöl- skyldan fluttist til Reykjavíkur. Hann var í Samvinnuskólanum í Reykjavík 1927-1928 og vann lengst á Pósthúsinu í Reykjavík, tæp 30 ár. Eftir Harald hafa birst ljóð í Aldrei gleymist Austurland, 1949, ogBreið- dælu, 1987. Haraldur kvæntist 29. nóvember 1941 Margréti Sigurðar- dóttur frá Miklaholtshelli í Hraun- gerðishreppi, f. 29. nóvember 1898. Sonur Haralds og Margrétar er: Valdimar Briem, f. 1. febrúar 1942, doktor í sálarfræði, vinnur í háskól- anum í Lundi í Svíþjóð. Systkini Haralds era: Þrúður, f. 27. febrúar 1908, d. 20. janúar 1974, kennari í Kópavogi; Hannes, f. 1910, d. 1967, og Þuríður, f. 28. september 1919, rithöfundur á Reyðarfirði. Foreldrar Haralds vora: Ólafur H Briem, f. 17. september 1872, d. 30. maí 1953, b. og skáld í Eyjum í Breiðdal, og kona hans, Kristín Hannesdóttir, f. 24. ágúst 1880, d. 23. febrúar 1943. Ólafur var sonur Har- alds Briem, b. í Búlandsnesi, föður Valgerðar, ömmu Davíðs Oddsson- ar borgarstjóra. Haraldur var bróðir Valdimars, vígslubiskups og skálds, og Sigríðar, ömmu Davíðs Stefáns- sonar frá Fagraskógi. Haraldur var sonur Ólafs Briem, timburmeistara á Grund í Eyjafirði, bróður Jó- hönnu, ömmu Hannesar Hafstein. Bróðir Ólafs var Eggert, langafi Gunnars Thoroddsen. Ólafur var sonur Gunnlaugs Briem, sýslu- manns á Grand, ættföður Briems- ættarinnar. Móðir Valgerðar var Þrúður Þórarinsdóttir, systir Þor- steins, langafa Vals Arnþórssonar. Kristín var dóttir Hannesar, b. í Efri-Ey í Meðallandi, Hannessonar, b. á Hnausum, Jónssonar, b. á Núp- stað, Hannessonar, b. á Núpstað, Jónssonar, b. á Núpstað, Bjamason- ar, b. á Geitlandi, Eiríkssonar. Móð- ir Hannesar í Efri-Ey var Helga Jónsdóttir, prests á Hnausum, bróð- ur Steingríms biskups. Jón var son- *«*É; í Hafnarfirði, kvæntur Sesselju Ei- ríksdóttur og eiga þau þijár dætur; Sigríður, f. 5.12.1948, myndhstar- kona í Stokkhólmi, gift Magnúsi Sæmundssyni og eiga þau tvö börn; Guðrún, f. 5.4.1950, kennari í Kópa- vogi, gift Erni Þorbergssyni og eiga þau þrjú böm; Anna, f. 5.6.1951, fóstra í Osló, gift Knut Lage og eiga þau tvö böm; Ólöf, f. 3.10.1952, þjóð- félagsfræðingur í Seattle í Banda- ríkjunum, gift Emi Óskarssyni og eiga þau eitt barn; Björg, f. 26.11. 1954, bankastarfsmaður í Reykjavík og á hún eitt bam; Hallgrímur, f. 3.6.1956, trésmiður í Reykjavík og á hann eitt barn, og Magnús Þorberg- ur, f. 28.6.1957, trésmiður í Reykja- vík, kvæntur Bryndísi Skúladóttur og eiga þau tvö börn. Foreldrar Sveins: Þórarinn Sveinsson, f. 22.4.1907, d. 31.10.1972, kennari við Alþýðuskólann á Eið- um, og kona hans, Stefanía Ósk Jónsdóttir, f. 2.1.1917, húsfreyja og símstjóriáEiðum. Sveinn Þórarinsson. Föðurforeldrar Sveins voru Sveinn Guðmundsson, bóndi á Kirkjubóli í Norðfirði í Suður- Múlasýslu, og kona hans, Sigríður Þórarinsdóttir frá Viðfirði. Móðurforeldrar Sveins: Júlíus Jón Hjaltason, sjómaður og bóndi á Hóh í Bolungarvík, og kona hans, Guðrún Sigríður Guðmundsdóttir frá Bæ í Árneshreppi á Ströndum. Sveinn tekur á móti gestum á af- mælisdaginn í Félagsheimilinu Iða- völlum milh klukkan 19 og 22. Guðrún Stefánsdóttir Guðrún Stefánsdóttir. Sesselju var Guðrún Ögmundsdótt- ir, b. á Rafnkelsstöðum, Ambjöms- sonar og konu hans, Sesselju Guð- mundsdóttur, b. á Sandlæk, Björns- sonar. Móðir Sesselju var Guðrún Ámundsdóttir smiðs, málara í Syðra-Langholti og vefara í Innrétt- ingunum í Rvík, Jónssonar og konu hans, Sigríðar Hahdórsdóttur. Guð- rún tekur á móti gestum á Elliheim- ihnu Grand kl. 15-17 á afmæhs- daginn. HaraldurO. Briem. ur Jóns, prests í Holti undir Eyja- fjöllum, Jónssonar og konu hans, Helgu Steingrímsdóttur, systur Jóns eldprests. Móðir Kristínar var Þuríður Sigurðardóttir, b. á Ljótars- stööum, Bótólfssonar og konu hans, Hugborgar Runólfsdóttur, b. í Svínadal, Jónssonar. Móðir Hug- borgar var Þórann Oddsdóttir, syst- ir Guðríðar, langömmu Jóhannesar Kjarvals. Á afmæhsdaginn er Har- aldur staddur á heimili frænku sinnar Katrínar Gísladóttur, Bleiks- árhhð 59, Eskifirði. »r i/ Þorsteinn Dagbjartsson, Ásgarði 31, Reykjavík. Guðiaug Egilsdóttir, Álfgeirsvöllum, Lýtingsstaða- hreppi. Eyjólfur Jónsson, Miðbraut 28, Sehjarnarnesi. Guðmundur Antonsson, Hávegi 26, Siglufirði. Snorri Siguijónsson, Bjarnanesi 2A, Nesjahreppi. 70 ára Hallfríður Björnsdóttir, Kleppjámsstöðum, Tunguhreppi. Bergþór Bergþórsson, Fífuhvammi 5, Kópavogi. Kári Tryggvason Kári Tryggvason, fyrrv. kennari og rithöfundur, Kópavogsbraut 1A, íbúð 122, Kópavogi, er áttatíu og fimmáraídag.Kárierfæddurí » Víðikeri í Suður-Þingeyjarsýslu og ólst þar upp. Kári var b. á Víðikeri 1928-1954 og kennari í Bárðdæla- skólahverfi 1928-1954. Hann var stundakennari og umsjónarmaður í barna- og miðskólanum í Hvera- gerði 1954-1970 og kennari í Rvík 1970-1973. Kári var formaður sjúkrasamlags Bárðdæla, í hrepps- nefnd Bárðdælahrepps og formaður lestrarfélags Bárðdælahrepps. Hann hlaut verðlaun Fræðsluráðs Rvíkur fyrir bókina Úlla horfir á heiminn. Kári hefur ritað: Ljóð: Fughnnfljúgandi (barnaljóð), 1943; Yfir Ódáðahraun, 1948; Skólarím, Vísur eftir Kára og nemendur hans, 1948; Hörpur þar sungu, 1951; Sunn- an jökla, 1968; Til uppsprettunnar, 1972; Sjötíu ljóö, 1975, valdiefni í vísuna 1978. Barnasögur: Álfar og rósir, Skólastílar 1950; Dísa á Grænalæk, 1951 (2. útg. 1959 og 3. útg. 1970); Riddararnir sjö, 1951; Suðræn sól, 1952; Dísa og sagan af Svartskegg, 1960; Veislugestir 1960; Dísa og Skoppa, 1961; Sísí, Túkú og apakettirnir, 1961; Skemmtilegir skóladagar, 1962 (2. útg. 1972); Palli ogPési, 1963; Ævintýraleiöir, 1963; Dísa og ævintýrin, 1965; Jökull og Mjöh, 1965; Bjöm á ferð og flugi, 1970; Úlla horfir á heiminn, 1973 ( 2. útg. 1982) og Bömin og heimurinn þeirra, 1977. Kári kvæntist 30. ágúst 1930 Margréti Björnsdóttur, f. 14. janúar 1907, kennara. Foreldrar Margrétar voru: Björn Pálsson, guUsmiður á Refstað í Vopnafirði, og kona hans, Rannveig Nikulás- dóttir. Dætur Kára og Margrétar eru: HUdur, f. 22. ágúst 1933, leið- beinandi viö dagdeild í Sunnuhlíð í Kópavogi, gift Gísla Eyjólfssyni stý- rimanni, nú starfsmanni í Straum- svík og eiga þau þrjú börn; Sigrún, f. 20. ágúst 1936, húsfreyja í Tastrap í Danmörku, gift Finn Sveinsson, Kári Tryggvason. tæknimanni sjónvarpsins í Kaup- mannahöfn, og eiga þau tvær dæt- ur; Rannveig, f. 14. nóvember 1938, kennara í Rvík, gift Elíasi Magnús- syni, deildarstjóra tæknidehdar Sjónvarpsins, og eiga þau einn son, og Áslaug, f. 22. mars 1941, ritara í SkipadeUd SÍS á eina dóttur, gift Erlendi Lárussyni, forstjóra Trygg- ingaeftirhts ríkisins. Systkini Kára era: Helga, húsfreyja í Rvík; Hö- skuldur, nú látinn, b. á Bólstað í S-Þingeyjarsýslu; Hörður, b. í Svart- árkoti í Bárðardal; Egill, nú látinn, b. og hreppstjóri í Víðikeri; Kjartan, b. í Víðikeri og Sverrir, b. í Víðihlíð í Mývatnssveit. Foreldrar Kára vora: Tryggvi Guðnason, f. 9. nóvember 1876, d. 29. október 1937, b. í Víðikeri og deildarstjóri KÞ í Bárðardal, og kona hans, Sigrún Ágústa, f. 2. okt- óber 1878, d. 1958, Þorvaldsdóttir, b. í VUlingadal í Eyjafirði, Árnasonar. Tryggvi var sonur Guðna, b. á Brenniási, Sigurðssonar, b. í Stafni, Sigurðssonar. Móðir Guðna var Guðrún Tómasdóttir, b. á Kálfa- strönd, Jónssonar, b. á Kálfaströnd, Tómassonar, b. á Landamóti, Ólafs- sonar, prests á Landamóti, Jónsson- ar, prests á Þóroddsstað, Þorgríms- sonar, prests á Þóroddsstað, Ólafs- sonar. Móðir Guðrúnar var Guðrún Jónsdóttir, b. á Mýri, HaUdórsson- ar, ættfóður Mýrarættarinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.