Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1990, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1990, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 170. TBL. - 80. og 16. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1990. VERÐ i LAUSASÖLU KR. 95 Þorsteinn Jónssonflug- kappi í víking - sjábls.3 Akureyrin EA: Hásetahlutur- inn 770 þús- undkrónur - sjábls.6 Friðrik Sophusson: Klúðurístór- iðjumálum - sjábls. 15 Hlutabréfin í Granda rjúka upp - sjábls.6 Óbreyttir borgarar myrtir íLíberíu - sjábls. 10 Óvæntstefnu- breyting bjáCastro - sjábls. 10 Hveragerði: Naglfastar innréttingar hreinsaðar út - sjábls.4 Bryndís Schram og Jón Baldvin Hannibalsson utanrikisráðherra eignuðust sitt fyrsta barnabarn í gær. Yngsta dóttir þeirra, Kolfinna, fæddi þá son en faðirinn er Sigurður Kjartansson. Þeim mæðginum heilsast vel og hin nýbakaða amma er ánægð og hamingjusöm með sitt nýja hlutverk. DV-mynd GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.