Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1990, Qupperneq 5
FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1990.
5
Fréttir
Kjaramál háskólamanna komin í ilUeysanlegan hnút:
Þurfa fyrst að vinna
B ■ ■ & w B ■■ ■
m^IjtbIbmbbm^m
icroiuvn smum smmincp
- segir Ölafur Ragnar Grímsson
„Sem fræöimanni flnnst mér eða er þaö kannski vegna þess að ættuþeiráhættuaöallursamnmg- þróun, hver svo sem er ráöherra, þær verði taldar réttlætanlegar.
blasa viö að þær aðferðir, sem beitt baráttuaöferðir BHMR, undirbún- urinn eyöilegöist vegna þess að þá sé einnig mjög brýnt, vegna hags- Það dugir ekki að halda þeim bara
hefur verið í kjarabaráttu BHMR ingsvinnan og sú vinna aö afla myndi risa slík andstöðualda í muna háskölamenntaðra manna til streitu og segja: „Viö höfúm á
mörg undanfarin ár, hafi ekki skil- sjónarmiðum BHMR fylgis úti í þjóðfélaginu gegn samningnum og hjá ríkinu, að Mö ágæta fólk í réttu að standa, punktur." Viö bú-
aö árangri,“ sagði Ólafur Ragnar samfélaginu meöal annarra launa- BHMR og gagnvart háskólamennt- BHMR setjist líka yfir þessa sögu um í lýðræðisþjóöfélagi og við
Grímsson fjármálaráðherra um manna hefur ekki verið unnin sem uðum mönnum í þjónustu rikisins og beiti þekkingu sinni og þjáifun verðum hvert og eitt, hvort sem viö
líkur þess að takast muni á næstu skyldi? Ég held að allir verði að að það gæti orðið háskólamönnura til aö draga af henni réttar ályktan- erum í ríkisstjórn, á Alþingi eða í
árum að leysa þann hnút sem átta sig á því að við lifum í lýöræð- æði dýrkeypt um margra ára skeið. ir.“ forystusveit launafólks, að reyna
kjaradeila háskólamanna og ríkis- islegu saxnfélagi og það verða allir Ég taldi því aö kapp væri best meö - Telur þú að aðrar launþega- að vinna sjónarmiðum okkar víö-
ins hefur veriö í undanfarin ár og aö leggja vinnu i aö aíla sjónarmið- forsjá í þessum efnum. Forysta hreyfingar muni í náinni framtíð tækan skilning vegna lögmála Mns
varðennóleysanlegrieftirúrskurð um sínum skilmngs hjá öðrum. BHMR hefur Mns vegar ávallt vilj- leyfa aö meginkröfur háskóla- lýðræðislega þjóöfélags,“ sagði Ól-
Félagsdóms. Ég setti fram þau sjónarmið við aö halda þannig á málum að setja manna nái fram að ganga? afur Ragnar.
„Svo geta menn velt þvi fyrir sér forystu BHMR fyrir mörgum vik- bara fram ýtrustu kröfur og allt „Það veröur allavega að vinna -gse
hvers vegna. Er það að kenna um að ég teldi að ef þeir myndu ættiaðsnúastumþær.Égtelnauð- fyrst það verk að vinna þeim kröf-
vondum ráðherrum, vondum sækjaafkappiaðfánúlaunahækk- synlegt að um leíð og ríkið reynir um skilning og útskýra þær með
mönnum í samMnganefnd ríkisms un, sem ekki gengi til annarra, að draga sínar ályktanir afþessari þeim rökum og með þeim hætti að
Hnífsdalur:
Lóðaleigugjald
víða hækkað fimm
þúsund falt
- gamlir samningar ekki virtir
Horður Kristjánsson, DV, ísafirði:
Nokkuð sérstakt mál, sem varðar
samskipti lóðaleigutaka í fyrrver-
andi EyrarMeppi og ísaijarðarkaup-
staðar, er komiö upp á yfirborðið.
Forsaga þess er sú að fram að sam-
eimngu Eyrarhrepps og ísafjarðar-
kaupstaðar tíðkuðust sérstakir lóða-
leigusammngar, meðal annars í
Hnífsdal, þar sem gengið er út frá
óbreytanlegu, fostu leigugjaldi og
engin ákvæði um tímalengd eða upp-
sögn þeirra samninga.
Bæjaryfirvöldum á ísafiröi hefur
verið kunnugt um tilurð þessara
sammnga en samt hefur bæjarsjóöur
smögengið þá. Leigugjaldið á mörg-
um lóðum í Hnífsdal er nú 5000 sinn-
um hærra en gildandi sammngar
gera ráð fyrir.
Mjög líklegt er að bæjarsjóður
verði krafinn um endurgreiöslu á
ofreiknuðum lóðaleigugjöldum og þá
jafnvel 20 ár aftur í tímann. Sam-
kvæmt áreiðaMegum heimildum
hefur ákveðinn maður þegar farið
fram á endurgreiðslu 10 ár aftur í
tímann. Hefur hann hugleitt að leita
til dómstóla til að fá kröfum smurn
framgengt.
Hún getur verið varasöm, lausamölin á malarvegum á landsbyggðinni. Það
fékk bilstjóri á Subaru-bíi að reyna á dögunum við Ljósafossvirkjun. Hann
kom á lítilli ferð i beygju en missti vald á bílnum í lausamölinni og billinn
valt út af veginum. Þrennt var i bílnum en engan sakaði. Nú, þegar verslun-
armannahelgin nálgast, er gott að hafa í huga að fara varlega á vegum
landsins. DV-mynd Kristján Einarsson, Selfossi
Hreppsnefnd Árneshrepps
Regína Thorarensen, DV, Gjögii
Nýlega var kosið í hreppsnefnd Ár-
nesMepps. KosMngu Mutu. 1. Adolf
Thorarensen flugvallarstjóri, Gjögri.
2. Marías Bjömsson bóndi, Felli. 3.
Guðmundur hreppstjóri Jónsson,
Munaðamesi. 4. Gunnsteinn Gísla-
son kaupfélagsstjóri, Norðurfirði og
5. Bjöm Torfason bóndi, Melum. í
fyrsta skipti sem hann er kosinn sem
aðalmaður í Meppsnefndina. Var
varamaður tvö ár áður. Hrepps-
nefndm kom saman fljótlega eftir
kosMngamar og var Gunnsteinn
Gíslason kosinn oddviti ems og síð-
ustu 16 árin. Hjalti Guðmundsson,
bóndi í Bæ, Trékyllisvík, til vara.
BHMR hélt i gær félagsfund þar sem um hundrað manns voru mættir af 3000. Ekki var talið ráðlegt að fjölmiðla-
fólk bæri boðskap fundarins til annarra félagsmanna svo þeim var vísað á dyr. í lok fundarins kom fyrirspurn til
Páls Halldórssonar hvort það þyrfti ekki að fá betri aðgang að fjölmiðlunum. Páll svaraði: „Við höfum verið að
reyna aö komast inn í fjölmiðlana. Þaö er ekkert ofgert í þeim efnum.“ DV-mynd GVA
Dráttarbáturinn Orion til landsins
Dráttarbáturinn Orion II. er nú að
ljúka 30 daga samfelldri sighngu frá
Morgan City til íslands og dregur
hann tvo flutMngapramma sem em
hvor um sig 60 m á lengd.
Eigandi Orions og flutMngap-
rammanna er Köfunarstöðin hf. en
skipin vom keypt í Morgan City fyrr
á þessu ári.
Ferðin hefur gengið mjög vel og
samkvæmt áætiun en dráttarbátur-
inn hreppti slæmt veður alla síðustu
viku svo að það gekk á olíubirgðir
hans. Til öryggis var olíuskipið
Kyndifl sent til móts við dráttarbát-
inn. Skipin mættust suður af Græn-
landi á mánudag og var þá bætt á
geyma Orions.
Órion er með tvær 600 ha aðalvél-
ar, auk 30 tonna vökvastýrðs þilfars-
krana og kemur hann í stað dráttar-
bátsms Orions I. sem veröur settur
á söluskrá.
-J.Mar
Samtök fiskkaupenda á fiskmörkuðum:
Berjast fyrir auknu framboði
á fiskmörkuðum hér
„Rótina að stofnun samtaka fisk-
kaupenda, sem kaupa að meginMuta
á fiskmörkuðum, má rekja til þess
að við fáum ekki það MáefM sem við
þurfum hér á landi. Það vantar meiri
fisk á markaðina. Það koma dagar
sem engan fisk er að fá. Á sama tíma
er verið að selja fisk úr landi fyrir
langtum lægra verð en boðið er á
fiskmörkuðunum hér suðvestan-
lands en þar hafa verið greiddar á
miili 80 og 110 krónur fyrir kílóið af
þorski,“ segir Jón Karlsson, fram-
kvæmdastjóri hjá Brynjólfi hf. í
Njarðvik.
„Við teljum aö íslendingar eigi að
eiga kost á að bjóða í allan fisk áður
en hann er seldur úr landi.“
- Eruð þið ekki með þessari kröfu
að reyna að fá fram lækkun á fisk-
verði á fiskmörkuðunum?
„Verðið á mörkuðunum er í hærri
kantinum og það er mögMeiki á að
það lækki ef útflutMngi verður hætt
eða hann minnkaður. En það verður
að taka það með í reikMnginn að hér
fá menn greidda fulla vigt en það er
svo og svo mikil rýmun á þeim fiski
sem fluttur er úr landi.
Auk þess aö beijast fyrir að fá
meiri fisk ætlum við svo að fara fram
á ýmsar lagfæringar á mörkuðunum,
til dæmis að fiskurinn sé seldur sam-
kvæmt réttri vigt, að við fáum að
vita stærðina á þeim fiski sem við
erum að kaupa, hvaðan hann kemur
og hversu gamall hann er,“ segir Jón.
Samkvæmt öruggum heimildum
DV eru nokkrir minM fiskkaupend-
ur, sem ekki gera út eigin báta, sem
ætia að loka fiskverkunum sínum
fram til hausts vegna Mns háa verðs
sem viðgengst á fiskmörkuðunum í
dag.
-J.Mar