Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1990, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1990.
25
Iþróttir
. :: ' :■ ■•::
■ ■
áðu heimamenn að jafna undir lokin. A minni myndinni sjást Eyjamenn fagna
DV-mynd GS
Ótrúleg barátta
hjá Eyjamönnum
- náðu jöfnu gegn KR eftir að hafa verið tvehnur mörkum undir
Berglind Ómaisdóttir, DV, Eyjum;
„Við gengum í gegnum þetta sama
ekki alls fyrir löngu. Með frábærri
baráttu uppskárum við annað stigið
og ég held að þetta hafi verið sann-
gjarnt,“ sagði Sigurlás Þorleifsson,
þjálfari Eyjamanna, eftir að lið hans
hafði gert 2-2 jafntefli við KR-inga í
Eyjum í gærkvöldi..Eyjamenn sýndu
mikla baráttu þegar þeir jöfnuðu
leikinn á síðustu 8 mínútunum en
þá voru þeir 0-2 undir.
Erfiðar aðstæður voru í Eyjum og
leiðindaveður en leikurinn var nokk-
uð fjörugur. KR-ingar byrjuðu betur,
voru aðgangsharðir í fyrri hálfleik
enda með vindinn í bakið. Á 37. mín-
útu náðu þeir forystunni með marki
Gunnars Skúlasonar eftir sendingu
Atla Eðvaldssonar. Aðeins 5 mínút-
um síðar bætti Ragnar Margeirsson
öðru markinu við eftir slæm varnar-
og markmannsmistök Eyjamanna.
Fátt markvert gerðist í síðari hálf-
leik þar til 8 mínútur voru eftir en
þá dró heldur betur til tíðinda. Tóm-
as Ingi Tómasson skoraði þá meö
glæsilegum skalla og á síðustu mín-
útu leiksins skoraði hann aftur eftir
góða sendingu frá Sindra Grétars-
syni. Ótrúlegt baráttuþrek Eyja-
manna en þetta er í annað skiptið á
stuttum tíma sem hðið nær jöfnu eft-
ir að hafa verið með gersamlega tap-
aða stöðu. Bestir í liði Eyjamanna
var Friörik Sæbjömsson en annars
var liðsheildin góð. Hjá KR bar mest
á miðjumönnunum Atla Eðvaldssyni
og Gunnari Skúlasyni og auk þess
var Ragnar Margeirsson öflugur.
Dómari var Gísli Guömundsson og
var hann þokkalegur.
í 3. deild unnu Dalvíkingar 3-0 gerðu mörk Fjölnis en Árni Sæ- Leiknir-KSH, 2-1. Árni Jónsson og
sigui- á BÍ í gærkvöldi. Guöjón mundssongerðimarkSelfyssinga. Ágúst Sigurðsson skoruðu mörk
Antóníusson, Sverrir Björgvinsson Skallagrímur-Hveragerði, 5-1. Leiknismanna en Helgi Arnarsson,
og Ágúst Sigurðsson gerðu mörkin. Valdimar Sigurðsson og Jón Þór þjálfari KSH, skoraði mark liðs
í 4. deild urðu eftirfarandi úrslit: Þórisson gerðu tvö mörk hvor fyrir sins.
Ægh-UMFA, 3-0, Sigurjón Bjarna- Borgnesinga og Snæbjörn Óttars- Höttur-Neisti, 1-0. Hilmar Gunn-
son 2 og Halldór Kjartansson gerðu son eitt. laugsson skoraði sigurmark Hatt-
mörk Ægis. Stokkseyri-HK. HK-menn mættu ar.
Ámiann-Reynir, 1-2. Atli Rík- ekki til leiks. Huginn-Austri, 4-1. Mörk Hugins
harðsson skoraði fyrir Ármann en Snæfell-Grótta, 1-3. skoruðu Sveinbjöm Jóhannsson,
Bergur Eggertsson og Jónas Jónas- Valur, R.-Sindri, 2-2. Lúövík Vign- Kristján Jónsson, Kári Hraínkels-
son fyrir Reyni. isson og Agnar Amþórsson skorð- son og Pálmi Ingólfsson. Bjarki
Fjölnir-Ernir, 4-1. Rúnar Sigurðs- uðu mörk Vals en Þrándur Sig- Unnarsson skoraði eina mark Esk-
son, Jón Þór Sigurðsson, Stefán urösson og Halldór Birgisson svör- ílröinga.
Segatía og Vilhjálmur Jónsson uöu fyrir Hornfirðinga. -RR/GH/SH/KH/ÆMK
>
# PEPSIDEILDIN
I KVÖLD KL. 20.00
GarðsvöIIur
Víðír - \ JBK
Sauðárkrókur
11 - Gríndavík
FYlkísvölIur
Fylkir - ÍR
Sclfossvöllur
Selfoss - - Leíftur
SiglufjarðarvöIIur
KS - ÍBK
M PEPSIDEILDIN