Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1990, Qupperneq 23
FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1990.
31
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Veljum íslensktl Ný dekk - sóluð dekk.
Vörubílafelgur, 22,5, jafhvægisstill-
ingar, hjólbarðaviðg. Heildsala - smá-
sala. Gúmmívinnslan hf., s. 96-26776.
Sumarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar
frá Kóreu á lágu verði, mjög mjúkir
og sterkir. Hraðar hjólbarðaskipting-
ar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykja-
vík, símar 91-30501 og 91-84844.
2000 I rotþrær, 3ja hólfa, septikgerð,
kr. 42.633. Norm-x, sími 91-53822.
■ Verslun
Speglar, lampar og skrautmunir.
TM-húsgögn, Síðumúla 30, s. 686822.
Opið allar helgar.
Konur, karlar og hjónafólk. Við leggjum
áherslu á yndislegra og fjölbreyttara
kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp-
artækjum ástarlífsins f. dömur og
herra. Einnig úrval af æðislegum nær-
fatnaði á frábæru verði á dömur og
herra. Verið velkomin, sjón er sögu
ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið
10-18 virka daga og 10-14 laugard.
Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá
Spítalastíg), sími 14448.
Dráttarbeisli - Kerrur
Dráttarbelsli, kerrur. Framleiðum allar
gerðir af kerrum og vögnum. Original
(I.S.Ó.) staðall - dráttarbeisli á allar
teg. bíla. Áratugareynsla. Allir hlutir
í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg
20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar
hestakerrur og sturtuvagnar á lager.
Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dal-
brekku, símar 91-43911, 45270.
■ Bátar
Ford 150, árg. 79, 6,2 disil, sjálfskiptur.
Verð 850 þús. Volvo 717, ’79. Verð
1500 þús. Símar 672080 og 92-46515.
Ódýr gúmmfbátur með mótor fyrir 1-2.
Innifalið í verði: rafrnótor, rafgeymir,
12 v., hleðslutæki, árar og pumpa.
Tilboðsverð kr. 6.900. Verslunin
Markið, Ármúla 40, sími 35320.
Til sölu sæsleði, 500 cc, árg. ’89, nýyfir-
farinn. Uppl. í síma 52779, Kristinn
eða Þorsteinn.
Kúlutjöld með himnl frá kr. 8.425 stgr.
Regngallar m/buxum frá kr. 2.370 stgr.
Eigum allt í útileguna. Tjaldasýning
á staðnum. •Seglagerðin Ægir, Eyja-
slóð 7, Rvík, sími 621780.
■ Ðílar tíl sölu
Ný sending af gosbrunnum, styttum,
dælum og tjörnum, steinborð o.fl.
Vörufell hf., Heiðvangi 4, Hellu, sími
98-75870.
Otto-vetrarlistinn. Allar nýjustu tisku-
línurnar, stærðir fyrir alla, líka yfir-
stærðir. Verð kr. 350 + burðargj.
Verslunin Fell, sími 666375.
Húsgögn
Garðhúsgögnl Ensku húsgögnin sívin-
sælu fyrirliggjandi. Þau eru smíðuð
úr hvítlökkuðu áli sem ryðgar ekki
og hentar því mjög vel íslenskum að-
stæðum. Verið velkomin. Nýja Bólst-
urgerðin, Garðshomi við Fossvogs-
kirkjugarð. S. 16541.
Sumarbústaðir
Til sölu i Stekkjarlundl vlð Þingvallavatn
í landi Miðfells. Bústaðurinn er
snyrtilegur og vel umgenginn, bústað-
urinn stendur á eignarlóð sem er
skipulögð fyrir 2 bústaði. Nánari uppl.
í síma 652105 og 50796.
Sumar-, gesta- og garðhús. Eigum til
afgreiðslu einingahús frá Knutab, 3,
5, 10 og 20 m2, ásamt veröndum, góð
greiðslukjör, sýningarhús við Skútu-
vog 11. Uppl. í síma 91-37379.
Peugeot, árg. ’82, til sölu, kom á göt-
una '83, ekinn 215 þús. km, nýskoðað-
ur, í góðu lagi, er með dráttarkúlu og
kílómetramæli. Selst á góðu verði ef
um útborgun er að ræða. Til sýnis og
sölu á bílasölunni Jötni, Höfðabakka
9, sími 674300, og f hs. 35789 e.kl. 19,
Volvo turbo, árg. ’84, tll sölu, ekinn 131
þús. km, 155 hö., svartur, upptekin
túrbína. Lítur veí út. Verð 850 þús.
eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma
671826.
Ford Escort XR3I '86 til sölu, ekinn 67
þús. km, svartur. Á sama stað er ósk-
ast sæti aftan á reiðhjól. Uppl. í síma
91-43776.
Mjög góð Toyota Corolla sedan, árg.
’87, til sölu, einn eigandi, skoðuð ’91.
Bein sala. Upplýsingar hjá Bílasöl-
unni Bílaport. Sími 91-688688.
Blazer Sllverado, árg. '84, 8 cyl., bein-
skiptur, ekinn 42.000 km, upphækkað-
ur um 7", splittuð drif, ný 36" ground
radíal á krómfelgum o.m.fl. Verð kr.
1.650.000, skipti ath. Uppl. í síma
98-75908 og 985-25803.
■ Ýmislegt
Sæsleðaleiga. Sæsleðaleiga Sæmund-
ar á selnum. Höfum fjórar tegundir
af Yamaha-sæsleðum til leigu á Ám-
arnesvogi við siglingaklúbbinn Vog í
Garðabæ. Uppl. í síma 91-52779.
Akureyri
Blaðbera vantar í innbæinn frá 1. ágúst.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 25013
Samtök gegn
nauðungarsköttum
Sími 641886 opinn kl. 10-13 fyrir þá sem vilja styðja
samtökin.
Fjárstuðningur vel þeginn á tékkareikn. 3000 hjá Is-
landsbanka, Lækjargötu.
Undirbúningsnefnd
Smáauglýsing
í Helgarblað
þarf að berast
fyrir kl. 17
föstudagHÍ
27022