Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1990, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1990, Page 29
FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1990. 37 Skák Jón L. Arnason Margar snjallar skákir sáu dagsins ljós á miUisvæðamótinu í Manila en inni á milli örlaði á grófum afleikjum. Hér er dæmi um „fingurbijót" af versta tagi. Zapata, Kólumbíu, hafði hvítt og átti leik gegn sovéska stórmeistaranum Mikhail Gurevits: á I M # á 1 I & I m A s « & B H 40. Dxd5?? Síðasti leikurinn fyrir tima- mörkin er oft afdrifaríkur! Eftir 40. - Dxd5 var ekki um annað að ræða fyrir hvítan en gefast upp því að 41. RfB + geng- ur ekki - riddarinn er leppur! Frá stöðumyndinni var 40. RfB+ strax einfaldur vinmngsleikur. Þarna voru heilladisimar Gurevits hliðhollar en þær sneru hins vegar við honum bakinu í lokaumferðinni er hann tapaði fyrir Short en jafntefli hefði fleytt honum í áskorendaeinvígin. Bridge ísak Sigurðsson Mjög margir spilarar hafa það fyrir reglu að með langan og góðan láglit sé yfirleitt heilladrýgst í tvimenningi að spila 3 grönd. Þeir nota þó ekki sömu reglu þegar um langan hálit er að ræða en þá er geim í þeim lit yfirleitt tekið fram yfir. Þegar þetta spil kom fyrir í tvímenn- ingskeppni valdi Bandaríkjamaðurinn Michael Pickert það að spila 3 grönd með 9 spaða og þáði hreinan topp fyrir þá ákvörðun. Spumingin er sú hvort ákvöröun Pickerts var skynsamleg. Norður gefur, allir utan hættu: * D V K10987 ♦ KD105 + 987 * 6 V G632 ♦ ÁG742 + G65 N v A s * G8 V ÁD5 ♦ 963 + ÁD1042 * ÁK10975432 V 4 ♦ 8 + K3 Norður Austur IV 2* Pass Pass Suður Vestur 2* 3+ 3 G p/h Opnanir NS máttu samkvæmt kerfi þeirra vera nokkuð léttar og Pickert taldi miklar líkur á að út kæmi lauf og meira lauf. Þannig spilaðist einnig vömin, út- spil laufgosi, drepinn á ás og síðan meira lauf. Pickert hirti þar með 10 slagi og 430 í dálkinn á meðan allir aðrir skrifuðu 420. Spumingin er hvort vömin átti ekki að vera betur á verði. Ef austur hefði skipt yfir í tígul í öðrum slag og vestur spilað síðan hjarta hefði toppurinn skipt um eigendur. En hver láir vörninni að halda áfram með laufsókn, ekki á hún auðvelt með að sjá að suður eigi 9 spaða sem hann segir einu sirrni! Krossgáta Lárétt: 1 skrokk, 4 órólegs, 8 tryllist, 9 hest, 10 þjálfaði, 11 rölt, 12 tréð, 14 svik, 15 starir, 17 planta, 18 steintegund, 20 innyflin. Lóðrétt: 1 hús, 2 amboð, 3 fimt, 4 guðir, 5 bögull, 6 skaða, 7 hnöttur, 10 áform, 12 fiskilína, 13 baun, 16 hræðist, 19 flas. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þóf, 4 vært, 8 Elliði, 9 ijóða, 11 sú, 12 Rósu, 14 ris, 16 il, 17 ærinn, 19 rið- il, 21 ná, 22 snið, 23 lök Lóðrétt: 1 þerrir, 2 ól, 3 fló, 4 viður, 5 æðar, 6 risinn, 7 trú, 10 jólin, 13 sæði, 15 snák, 18 01, 20 ið. <5-18 oes| <$. tfeiweR Ég hef borðað svona áður. nóttinni á spítalanum. . því ég gleymi aldrei Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvfiiö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 27. júli-2. ágúst er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tfi kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tfi skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá +é- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimfiislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Hefisugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 27. júlí Úthlutun matvælaseðla fyrir ágúst og september fer fram dagana 29.-31. þ.m. Spakmæli Regnboginn er bros himneskra sálna til huggunarsyrgjandisálumájörð- inni. Zaraþústra. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö alla daga nema mánudaga 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 10-18 og um helgar. Dillons- hús opið á sama tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og ' Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík Og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiBcyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Sljömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 28. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður aö eiga írumkvæðið ef þú vfit gera eitthvað skemmtfiegt og sjá árangur af því. Viðskipti ganga vel og lofa ipjög góðu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Reyndu að vera út af fyrir þig ef þér finnst þú ekki passa inn í hópinn. Það gæti verið nauðsynlegt iyrir þig að komast í burt frá öllu og hlaöa sálartetrið. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú gætir fengið áskomn sem þú verður að finna leið tfi að sjá við. Þú slærð ekki mikiö um þig í dag heldur leitar frek- ar inn á við. Nautið (20. aprfi-20. mai): Þér reynist ekki auðvelt að koma þér á framfæri í dag. Reyndu málamiðlun í deilumálum áður en allt kemst í óefni. Happatölur em 3, 16 og 31. • Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ættir að endurskoða traust þitt á ákveðinni persónu. Sláðu ekki hendinni á móti samvinnu sem þér býðst. Þar nærðu árangri sem þú hefur sóst eför. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Einbeiting þín er ekki upp á marga fiska. Einföldustu atriði gætu mistekist. Varastu að Ijóstra upp leyndarmáli. Sam- vinna gæti helst komið í veg fyrir mistök. Ljónið (23. júIí-22. ágúst): Þú hefur tilhneigingu tfi þess að taka meira aö þér en þú ræður við. Líklega lendirðu í vandræðum og mglingi út af því í dag. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Lífskraftur þinn er ekki upp á marga fiska í dag. Þú ættir ekki að taka þér neitt mikfivægt fyrir hendur. Taktu lífinu með ró í nokkra daga. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú getur orðið fyrir einhveijum vonbrigðum fyrri hluta dagsins. Líklega stafar það af ákvörðun sem einhver tekur. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Haltu ýmsum leiðum opnum því ákveðið verkefni reynist ekki eins og þú bjóst við. Varastu að vera of þolinmóður í könnunum. Happatölur em 9, 18 og 33. Bogmaóurinn (22. nóv.-21. des.): Líf þitt er mjög heföbundið. Reyndu aö finna þér ný áhuga- mál. Varastu að gera of mikið úr málum svo að þau fari ekki í hnút. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert mjög tilfmninganæmur og sérstaklega viðkvæmur gagnvart gagnrýni. Framkvæmdu með varúð og skiptu þér ekki að því sem þér kemur ekki við. Þú ert á uppleið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.