Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1990, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1990, Page 31
FÖSTUDAGUR 27. JULÍ 1990. 39 Fréttir Fagurt útsýni, bærinn, höfnin, og stigamenn við vinnu sina í Heimakletti. DV-myndir Ómar Stigamenn í Heimakletti Hörkuliðið sem kom stigunum fyrir í Efri-Kleifum. Frá vinstri Ólafur Tryggva- son, Þórður Svansson, Sigurjón Birgisson í efri stiganum og Svavar Stein- grímsson lengst til hægri. Þá í neðri stiganum Garðar Björgvinsson með húfuna, Þór Valtýsson og Óskar Svavarsson. Blönduós: Knattspyrnumenn æfðu á vélpússuðu steingólfinu - almenn kennsla í nýja íþróttahúsinu í haust Þórhallur Ásmunds., DV, Norðurl. vestra; í haust verður íþróttahúsið á Blönduósi tekið í notkun, þó ekki til íþróttakennslu heldur verður kennslurými í húsinu tilbúið til nýtingar. Það kemur sér mjög vel því að þrengsli í húsi grunnskólans hafa verið mjög til haga í nokkur ár. Hægt verður að kenna í þremur bekkjum í opnu kennslurými íþróttahússins. Kennsluhúsnæðið ásamt anddyri og snyrtingu á að verða tilbúið tí- unda ágúst. Ekki verður frekar unnið í húsinu í ár en nýr meiri- hluti bæjarstjórnar hefur rætt um að ljúka byggingu hússins á næstu tveimur árum. Þó engin kynding sé í íþróttasal hússins og hann óeinangraður æíöu knattspyrnumenn Hvatar þar sl. vetur á vélpússuðu gólfinu. Þeir máluðu það í sjálfboðavinnu. Ómar Garðaisson, DV, Vestmannaeyjum; Hún hefur löngum þótt erfið upp- gangan í Heimaklett á Heimaey hér í Vestmannaeyjum þar sem stigar og göngubrautir hafa ekki verið sem skyldi. En nú er búið að bæta úr því. Fjórtán félagar í Byggingarfélagi byggingarmanna sáu að við svo búið mátti ekki standa. Þeir fengu bæinn til að leggja fram efni til verksins en sjálfir sáu þeir um alla framkvæmd. Þeir lögðu á Klettinn vopnaðir ný- tísku smíðatólum. Nýr stigi, sjö metra langur, var settur upp í Efri- Kleifum og ný göngubrú og þrep sett upp neðar í Klettinum. Verkinu luku þeir á um fimm klukkustundum og héldu síðan heim, þreyttir en ánægð- ir. Gönguleiðin upp Klettinn er nú greið en Skriðan fyrir ofan Löngu er enn mjög varasöm. Ódýrasti skemmtistaður borgarinnarföstudags- og laugardagskvöld. HŒTUR KLOBBUFtim Boigartúni 3Z. GD 29670 Kvikmyndahús Bíóborgrin. FULLKOMINN HUGUR Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinseelasta sumarmyndin I Bandaríkj- unum, þó svo að hún hafi aðeins verið sýnd í nokkrar vikur. Hér er valinn maður I hverju rúmi enda er Total Recall ein best gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Strangl. bönnuð börnum innan 16ára. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. FANTURINN Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. VINARGREIÐINN Sýnd kl. 7. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bíóhöllin ÞRÍR BRÆÐUR OG BILL Þessi frábæri grinsmellur Coupe De Ville er með betri grinmyndum sem komið hafa lengi, en myndin er gerð af hinum snjalla kvikmyndagerðarmanni Joe Roth (Revenge of the Nerds). Það eru þrír bræður sem eru sendir til Florida til að ná í Cadillac af gerð- inni Coupe De Ville, en þeir lenda aldeilis í ýmsu. Aðalhlutv.: Patrick Dempsey, Arye Cross, Daniel Stern, Annabeth Gish. Leikstjóri: Joe Roth. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. AÐ DUGA EÐA DREPAST Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SiÐASTA FERÐIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. Háskólabíó MIAMI BLUES Alec Baldwin, sem nú leikur eitt aðalhlut- verkið á móti Sean Connery í Leitinnni að Rauða október, er stórkostlegur í þessari gamansömu spennumynd. Aðalhlutv.: Alec Baldwin, Fred Ward, Jenni- fer Jason Leigh. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. HORFT UM ÖXL Sýnd kl. 7.05 og 11.10. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýnd kl. 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5. I SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. PARADiSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 9. liaugrarásbíó HOUSE PARTY Það er næstum of gott til að vera satt. For- eldrar Grooves fara út úr bænum yfir helg- ina. Það þýðir partí, partí, partí. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-salur UNGLINGAGENGIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur LOSTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Regnboginn i SLÆMUM FÉLAGSSKAP Hreint frábær spennutryllir þar sem þeir Rob Lowe og James Spader fara á kostum. Aðalhlutv.: Rob Lowe, James Spader, Lisa Zane. Leikstj.: Curtis Hanson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Sýnd kl. 7, 9 og 11. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 5, 7 9 og 11 HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó MEÐ LAUSA SKRÚFU Gene Hackman, Dan Acroyd, Dom Deluise og Ronny Cox i banastuði i nýjustu mynd leikstjórans Bobs Clark. Hackman svíkur engan, Acroyd er alltaf jafngeggjaður, Delu- ise jafnfeitur og Cox sleipur eins og áll. Ein með öllu sem svíkur engan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 7. STÁLBLÓM Sýnd kl. 9. POTTORMUR I PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 11.05. FACD FACQ FACDFACQ FACDFACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Vedur Fremur hæg austan átt. Dálltil rign- ing eöa súld á Suðausturlandi og einnig sums staðar sunnanlands í fyrstu en þurrt annars staðar. Þoka verður með ströndinni nema við Faxaflóa og Breiðaijörð en þar léttir heldur til þegar líöa tekur á daginn. í innsveitum Norðanlands má einnig búast við bjartara veðri með morgn- inum. Hiti verður nálægt 10 stigum í þokuloftinu við sjávarsíðuna en til landsins má búast við 15-20 stiga hita í dag, hlýjast vestanlands. Akureyri alskýjað 12 Egilsstaðir þokumóða 13 Hjarðarnes þokumóða 10 Galtarviti skýjað 10 Kefla víkurflugvöllur rigning 11 Kirkjubæjarklausturngning 11 Raufarhöfn skýjað 10 Reykjavík rigning 13 Sauðárkrókur alskýjað 11 Vestmannaeyjar alskýjað 11 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen þoka 15 Helsinki skýjað 16 Osló léttskýjaö 18 Stokkhólmur léttskýjaö 16 Þórshöfn súld 11 Algarve heiðskírt 18 Amsterdam skýjað 19 Barcelona þokumóða 22 Berlín léttskýjað 16 Chicagó akskýjað 23 Feneyjar þokumóða 19 Frankfurt léttskýjað 17 Glasgow skýjað 15 Hamborg léttskýjað 14 London mistur 18 LosAngeles heiðskírt 19 Lúxemborg léttskýjað 17 Madrid heiðskírt 15 Malaga heiðskirt 24 Mallorca heiðskírt 21 Montreal léttskýjað 20 New York alskýjað 23 Orlando skýjaö 24 París skýjað 17 Róm þokumóða 23 Vín skýjað 15 Valencia mistur 23 Winnipeg alskýjað 22 Gengið Gengisskráning nr. 141. - 27. júli 1990 kl. 9.15 Eining kl. 12 .00 Kaup Sala Toilgengi Oollar 58,250 58,410 59,760 Pund 105,852 106,143 103,696 Kan.dollar 50,477 50,615 51.022 Dönsk kr. 9,4294 9,4553 9,4266 Norsk kr. 9,3096 9,3351 9,3171 Sænskkr. 9,8562 9,8832 9,8932 Fi. mark 15,2988 15,3408 15,2468 Fra.franki 10,7072 10,7366 10,6886 Belg. franki 1,7432 1,7480. 1,7481 Sviss. franki 42,3790 42,4955 42,3589 Holl. gyllini 31,8419 31,9294 31,9060 Vþ. mark 35.8881 35,9867 35,9232 It. lira 0,04903 0,04916 0,04892 Aust. sch. 5,1014 5,1154 5,1079 Port. escudo 0,4088 0,4099 0,4079 Spá.peseti 0,5844 0,5860 0,5839 Jap.yen 0,38627 0,38733 0,38839 irsktpund 96,249 96,514 96,276 SDR 78,5181 78,7338 74,0456 ECU 74,3707 74,5750 73,6932 Simsvari vegna gengisskróningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 26. júll seldusl alls 112,848 tonn. Magn i Verð I krónum tonnum Meðal Lagsla Hæsla Smáufsi Langa Koli Karfi Steinbitur Ýsa Ufsi Lúða Hlýri Þorskur 0,341 0,070 0,056 1,941 0,221 0,313 7,481 0,277 1,671 100,477 20,00 43,00 35.00 37,25 76,00 151,00 37,23 64,95 64,27 77,80 20,00 20,00 43.00 43,00 35.00 35,00 37.00 38,50 76,00 76.00 151.00 151.00 35.50 41,00 40,00 100.00 62,00 70.00 71,00 83.00 Faxamarkaður 26. júli seldust alls 63,489 tonn. Ýsa 15,785 86,20 75,00 102,00 Ufsi 0,486 41,31 32,00 44.00 Undirmál 0.409 35,74 15,00 66.00 Blandað 0,066 15,00 15,00 15.00 Karfi 0,214 19,23 15,00 20.00 Stðrlúða 0,081 71,91 35,00 100.00 Lúða, frosin 0,209 115,00 115,00 115.00 Stðrlúða 0,016 310,00 310,00 310.00 Fiskmarkaður Suðurnesja 26. júli seldust alls 14,518 tonn. c Langa 0,300 47,00 47,00 47,00 Grálúða 0,104 50,00 50,00 50,00 Þorskur 4,834 80,82 77,00 89,00 Ufsi 3,621 37,60 33,00 41,00 Skarkoli 0,009 47,00 47,00 47,00 Keila 0,170 26,24 25,00 28,00 Undirmál. 0,020 37,00 37,00 37,00 Steinbitur 0,184 30,00 30,00 30,00 Hlýri 0.049 30,00 30,00 30,00 Blálanga 0,965 46,00 43,00 49,00 Ýsa 2,051 91,95 50,00 150,00 Karfi 1,674 40,84 37,00 41.00 Lúða 0,487 200,26 100,00 335,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.