Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1990, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1990, Page 9
rwöi uiJ/\uun iu. auuoa i»yu. 9 DV Útlönd Þann 7. ágúst sendi Bush Bandaríkjaforseti hermenn og herskip til Persaflóa til að verja Saudi-Arabíu og önnur ríki við flóann fyrir ágangi Saddams Hussein íraksforseta. Símamynd Reuter Vaxandi spenna við Persaflóa: Olíu- og landadeilur - hatrammur ágreiningur um yfírráðarétt yfir tveimur eyjum Irakar lýstu því yfir á miðvikudag að þeir hefðu innlimað hið smáa og fámenna nágrannaríki sitt í suðri, Kuwait. Þessi yfirlýsing kemur í kjöldar munnlegs ágreinings fulltrúa ríkjanna, ágreinings sem snýst um olíu, land og peninga. Vaidagræðgi Margir fréttaskýrendur segja að Hussein stefni að yfirráðum í araba- heiminum og að atburðir síðustu daga sýni enn frekar aö hann svífist einskis í þeirri baráttu sinni. íraks- forseti hefur yfir að ráða milljón manna her, vel vopnum búinn, þó margir fréttaskýrendur og hernað- arsérfræðingar telji að herstyrkur hans sé ofmetinn. Auk þess hafa ír- akar yfir að ráða efnavopnum og hafa.sýnt að þeir hika ekki viö að beita þeim. Hussein telur sig ósigranndi, segja sumir fréttaskýrendur. Og að auki er hann nú í þeirri aðstöðu að erfitt er fyrir hann að taka skref aftur á bak án þess að missa virðingu. Hann hefur reyndar lýst því yfir að hann vilji frekar láta lífið en gefa eftir í þessari stöðu. Olíudeilur Helsta umkvörtunarefni Husseins gegn Kuwait er meint offramleiðsla Kuwait umfram kvóta OPEC, Sam- taka olíuútflutningsríkja. írak reiðir sig mikið á olíuútflutning og koma ríflega 90 prósent útflutningstekna landsins frá ohuútflutningi. Því kem- ur sér illa fyrir íraska efnahaginn lækki heimsmarkaðsverð á olíu en það er óhjákvæmilegt aukist fram- boð mikið. En það er fleira en olíuverð og Mikii mótmæli hafa veriö víða um heim vegna innrásar íraka i Kuwait. Hér má sjá einn mótmælanda hengja upp brúöu af Hussein íraksforseta. Símamynd Reuter framleiðsla sem angra Hussein varð- andi nágrannaríkið Kuwait; landa- deilur hggja einnig að baki atburðum síðustu daga. írakar segja ráðamenn í Kuwait hafa fært til landamæri Kuwait, fjóra kílómetra norður á bóginn, eftir að Persaflóastríðið (1980-1988) milh íraks og írans hófst. Eiga Kuwaitmenn að hafa staðið að þessu th að komast í Rimaha-ohu- svæðin við landamærin. íraksforseti segir nágrannana hafa unnið olíu af svæðinu og krefst skaðabóta upp á rúmlega tvo mhljarða dollara. Stríðið um eyjarnar En auk landamæranna agnúast Hussein mjög út í eyjamar Bubiya og Warbah úti fyrir strönd Kuwait. Dehan um eyjarnar hefur staðið lengi milli þessara tveggja ríkja. Strandlengja íraks er afar stutt og fyrir stórum hluta hennar stendur Bubiyaeyja þeirra Kuwaitmanna. Þessu unir Hussein hla og vhl fá yfirráð yfir eyjunni með því að leigja hana eða að Kuwait láti hana írökum í hendur. Þessu hafna yfirvöld í Kuwait. Gösta Tompuri, sem starfar viö friðar- og þróunarrannsóknir í Gautaborg, telur að með innrásinni hafi Hussein reynt að styrkja stöðu sína fyrir hugsanlegar samningaviö- ræður um eyjamar. í stríðinu við írani náöu írakar aldrei yfirhöndinni og þar af leiðandi aldrei góðri samn- ingsstöðu. Nú ætlar hann að hafa vaöið fyrir neðan sig, lætur sér ekki nægja að hertaka einungis það land- svæði sem hann hefur augastað á heldur allt landið og tryggir sér þannig styrka samningsstöðu. Tompuri kveðst telja að Hussein vhji síst af öllu stríð við Bandaríkin. Hann telur að írakar muni draga herhð sitt smám saman til baka gegn því aö efnahagsþvingunum verði af- létt. Hann telur einnig aö samninga- viðræður og málamiðlun komi th sem geti leitt til þess að Kuwait fall- ist á yfirráðakröfur Husseins yfir eyjunum tveimur. Hitnar í kolunum Um miðjan júhmánuð síðasthðinn fór heldur betur að draga th tíðinda við Persaflóa. í fyrstu samþykkti ír- aksforseti aö senda fuhtrúa th við- ræðna við fulltrúa Kuwait en þær viðræður fóru út um þúfur. Spenna fór vaxandi með degi hverj- um og hér á síðunni er yfirlit yfir helstu atburði æ síðan Saddam Huss- ein íraksforseti sakaði nágranna sína um að reka rýting í bak íraka og þar til í gær er bandarískir hermenn streymdu th Saudi-Arabíu, reiðu- búnir th að verja landið. Heimildir m.a. Reuter, Time og TT Atburðarásin 17. júlí: Saddam Hussein íraks- forseti sakar Kuwait og Sameinuðu arabísku furstadæmin um að reka „eitraðan rýting í bak íraka“ með því að framleiða olíu umfram kvóta. 18. júlí: Tareq Aziz, utanríkisráð- herra íraks, skýrir aðhdarríkjum Arababandalagsins frá því að Kuv;ait hafi stohð oliu að verð- mæti 2,5 mhljónir dollara úr olíu- svæðum á umdehdum landamær- um ríkjanna. Olíuverð byrjar að hækka og má rekja óvissu á verð- bréfamörkuðum til vaxandi spennu við Persailóa. 19. júli: írak sakar Kuwait um að vinna ohu á irösku landsvæöi. 24. júh: írakar senda þúsundir her- manna th landamæranna við Kuwait, Mubarak Egyptalands- forseti fer til viöræðna við íraska ráðamenn, auk yfirvalda í Kuwait og Saudi-Arabiu. Olíuverð hækkar enn. 25. júlí: írakar krefja stjórnvöld í Kuwait um 2,5 mihjarða dollara skaðabætur. Mubarak Egypta- landsforseti segir að fuhtrúar eyða öhu lifi í Kuwait grípi önnur lönd inn í atburöina i Kuwait Öryggisráð Sameinuðu þjóöanna fordæmir innrásina og eigur íraks og Kuwait víðs vegar um heim eru frystar. Sovésk stjómvöld stöðva vopnasendingar til íraks og í sam- eiginlegri yfirlýsingu hvetja utan- ríkisráðherrar risaveldanna ír- ösku sljómina th að kalla hermenn sína heim. Heimsmarkaðsverð á oliu rýkur upp um fimmtán pró- sent. 3. ágúst: írakar flytja hermenn nærri landamærum Saudi-Arabíu og Kuwait og enn er barist á götum höfuöborgar Kuwait. 4. ágúst: Fregnir berast af því að íraskir hermenn hafi komið sér fyrir á „hlutalausa svæðinu'1 á landamæmm Saudi-Arabíu og ír- aks. Fyrirhugaður leiðtogafundur arabaleiðtoga fer út um þúfur. ír- akar handtaka 35 breska hermenn og færa þá til Bagdad. íraksstjórn varar erlend ríki enn á ný við íhlut- un í atburðina við Persaflóa og lýs- ir því yfir aö hún hafi engin áfonn uppi um að ráðast inn í Saudi- Arabíu. 5. ágúst: Bandarísk yfirvöld segjast ekki sjá nein merki þess að írakar Saddam Hussein, forseti Iraks. deiluaðila muni funda í Saudi- Arabíu. Arabískir stjórnarerind- rekar segja að írösk yfirvöld hafi heitið Mubarak því að ráöast ekki inn í Kuwait. 27. júlí: Aðhdarríki OPEC, Samtaka ohuútflutningsríkja, samþykkja á leiðtogafundi að hækka heims- markaðsverð á olíu upp i 21 doilar tunnuna. írak varar Kuwait við og krefst þess aö gengið veröi að „lög- mætum kröfum“ þeirra. 31. júlí: Fuhtrúar íraks og Kuwait hittast í Jedda í Saudi-Arabíu. Fjöl- miðlar skýra frá því aö íraksstjórn hafi nú sent alls eitt hundrað þús- und hermenn til landamæra íraks við Kuwait. 1. ógúst: Viðræöur fulltrúa íraks og Kuwait í Jedda sigla í strand. Fulltrúar íraks segja þaö vera vegna þess að Kuwait sé ekki al- vara en fuhtrúar Kuwait segja ástæðuna vera þá að þeir séu ekki reiðubúnir að gefa eftir lands væði, 2. ágúst; Klukkan tvö að staðartíma aðfaranótt fimmtudags 2. ágúst ráðast íraskar- hersveitir inn í Kuwait. Á örfáum klukkustundum hafa írakar náö landinu að mestu á sitt vald en fregnir berast af and- spyrnu íbúa Kuwait og átökum á götum Kuwait-borgar. Stjórnvöld í Irak segjast hafa sent inn hermenn eftir að ungir Kuwait-búar hafi far- ið fram á aðstoð. írakar vara erlend ríki viö íhlutun og segjast munu Símamynd Reuter séu að flytja herafla sinn í Kuwait á brott þrátt fyrir loforð þess efnis. 6. ágúst: írakar segja að refsiað- geröir kunni að tefia fyrir brott- flutningi íraskra hermanna frá Kuwait. írakar í Kuwait safna sam- an bandarískum, breskum og vest- ur-þýskum borgurum. Bandarísk yfirvöld segja að írakar séu að efla herafla sinn við landamæri Kuwait og Saudi-Arabíu. Öryggisráð Sam- einuðu þjóðanna samþykkir efna- hagslegar refsiaðgerðir gegn írak, þar á meðal alþjóðlegt vopnasölu- bann. 7. ágúst: Tyrkir stöðva lestun ohu úr leiðslunni sem liggur yfir landið. Leppstjórn íraka í Kuwait lýsir yfir lýðveldi og Bush Bandaríkjaforseti sendir hermenn og herflugvélar th Saudi-Arabíu. 8. ágúst:Bandaríkjaforseti lýsir því yfir aö bandariskir hermenn í Saudi-Arabíu gegni einungis varn- arhiutverki til að veija landið og önnur riki við Persafióa. Tahð er að alls kunni fjöldi bandarískra her- manna í Saudi-Arabíu að ná fjörutíu þúsimd. Liðsflutningar Bandaríkj- anna th Persaflóa stefna í að verða meiri en á dögum Víetnamstríðsins. Bresk, frönsk og sovésk herskip stefha og til Persaflóa. íraksforseti lýsir yfir innlimun Kuwait í írak og heitir því að ráðast ekki inn í Saudi- Arabíu. Mubarak Egyptalandsfor- seti hvetur th neyðarfundar leiðtoga arabaríkja. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.