Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1990, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1990, Blaðsíða 32
44 LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 1990. Smáauglýsingar ■ Verslun Saumavélar. Overlock vélar, Bemina vélar, nýkomnar. Efrii, tvinni og saumavörur í úrvali, föndurvörur og jólavömr. Saumasporið hf., á hominu á Auðbrekku og Dalbrekku, s. 45632. Útsala, útsala. Fataefhi, 30-70% af- sláttur, bolir kr. 750, skartgripir, slæð- ur, 40% afsláttur. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mosfellsbæ, s. 91-666388. ■ Fyiir ungböm Matarstóll á hjólum, hvítt ungbama- rúm, göngugrind og barnastóll til sölu. Allt mjög lítið notað. Uppl. í síma 92-68730._______________________ Sllver Cross barnavagn til sölu, grár, vel með farinn, verð 15-17 þús. Éinnig Brio bamatréstóll með borði, verð 3-4 þús. Uppl. í síma 91-52479. Bló Brio kerra til sölu með plasthlif yfir. Verð 12 þúsund. Uppl. í síma 46269. Simo barnavagn tll sölu, átta mánaða gamall. Upplýsingar í síma 91-18967. Tll sölu vel með farinn, dökkblár, Brio barnavagn.Uppl. í síma 46634. Vel með farinn Silver Cross bamavagn til sölu. Uppl. í síma 52305 og 52601. Vel með farinn ársgamall Marmet bamavagn til sölu. Uppl. í síma 50474. Óska eftlr Emmaljunga skermakerru og bílstól. Uppl. í síma 79810. ■ Heimilistæki Amerískur tvisk. GE ísskápur með köldu vatni, muldum ís og ísmolum í hurð, GE uppþvottavél og amerísk eldavél til sölu. Uppl. í síma 92-27965. ■ Hljóðfæri Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Til sölu úrval hljóðfæra á góðu verði, gít- arar frá 3.700, strengir, magnarar, ól- ar, effektatæki, töskur, fíðlur o.fl. Trommuleikararl Rýmingarsala. Til sölu symbalar, hi-hat symbalar, ýmis statíf, trommusett, ný og notuð, o.fl. o.fl. S. 76186 sunnud., 21630. 100 W Polytone gítarmagnari til sölu, einnig Fender Jazz bassi, staðgreiðsla, verð tilboð. Uppl. í sima 91-22739. Gamalt Sllngerland trommusett til sölu með ýmsum aukahlutum. Verð 30 þús- und. Uppl. í símum 36272 og 35725. Laney PL 50 vatta gitarmagnari með reverb og overdrive, sem nýr. Uppl. í síma 680515. Litið notað Tama trommusett + töskur til sölu. Verð 85 þúsund. Nánari uppl. í síma 97-71432 e.kl. 14. Harmónika óskast, 48 eða 60 bassa. Uppl. í síma 91-36619. Pianó óskast, helst ódýrt. Upplýsingar í síma 39233. Tenórsaxófónn til sölu. Uppl. í síma 52279. Tenórsaxófónn til sölu, týpa 62. Uppl. í síma 98-34409. ■ Hljómtæki 300W Marantz hátalarar til sölu, ásamt stöndum, verð 25.000. Uppl. í síma 74989. ■ Teppaþjónusta Teppahreinsun - Skúfur. Skúfur notar þurrhreinsikerfíð Host, þurrhreinsun fer betur með teppið þitt. Tímapantan- ir í síma 91-678812. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Gerið betrl kaup. Ef þú vilt kaupa eða selja húsgögn eða heimilistæki í góðu standi hafðu þá samb. við okkur. Stór og bjartur sýningarsalur tryggir betri sölumögul. Odýri markaðurinn, Síðu- múla 23, Selmúlam., s. 679277. Ath. opið virka daga 10-19, laugad. 11—15. Fágæt húsgögn til sölu: Útskorin borð- stofuhúsgögn úr eik, þ.e. borð og 6 stólar, 2 renaissance stólar, ljós eik, 2 mahóní-stólar, frönsk kommóða o.fl. Allt í mjög góðu standi. Uppl. í síma 681067 í dag laugarda kl. 17-19. Velst þú hvernig sófrnn þinn á að líta út, eða borðið, eða stóllinn, eða hvað sem er? Komdu með þína hugmynd, ég segi þér hvað hún kostar og geri hana að raunveruleika. Smásmiðja, Vesturvör 27, Kóp., s. 642320. Nýlegt vatnsrúm til sölu. King size, Sovehjerte vatnsrúm í hvítum kassa m/náttborðum og gafli, kr. 48 þús. Sófasett, 3 + 2+1 + borð, ljóst að lit, kr. 26 þús. Uppl. í síma 623048. Sími 27022 Þverholti 11 Hjónarúm, 1,90x1,50 m, til sölu, tvær dýnur, heill höfða- og fótagafl. Verð kr. 12.500. Uppl. í síma 91-623676. Hjónarúm, 2x1,6 m, ásamt náttborðum tii sölu. Lítur vel út. Uppl. í síma 72031.________________________________ Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Skrifborð til sölu, úr beyki, stærð 50x135, 6 skúffur (2 læstar), eins og nýtt, gott verð. Uppl. í sima 623023. Til sölu Picasso sófasett frá TM hús- gögnum, 3 + 2 + 1, og tvö sófaborð. Uppl. í síma 75589 milli kl. 10 og 16. Gamait, virðulegt skrifborð óskast, má líta laklega út. Uppl. í síma 91-612150. ■ Hjólbarðar Dekkjaskipti. Óska e. 38" eða 39" radial dekkjum (á felgum) í skiptum f. 44" mudder (á 15,5" felgum), bein sala kemur til greina. S. 627049 e.kl. 19. ■ Antik Antikhúsgögn og eldri munir. Vorum að fá í sölu sófasett, borðstofusett, staka stóla o.fl. Ath. Ef þú vilt selja eldri gerðir húsgagna komum við og verðmetum yður að kostnaðarlausu. Betri kaup, húsgagnav., Ármúla 15, s. 686070. Verslun sem vekur athygli. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgögn/húsgagnaáklæði: Gífurlegt úrval - leður/leðurlíki/áklæði - á lag- er. Pöntunarþjónusta. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, sími 641344. ■ Tölvur Acorn Electron tölva til sölu, með disk- ettudrifi, tölvukassettutæki, litaskjá, stýripinna, viðbótarminni og rit- vinnslu. Einnig fylgja 150 leikir, auk annarra forrita og tölvublaða, verð 40.000. Uppl. í síma 52641. Amstrad PC1640 til sölu. 20 Mb harður diskur og Ega skjár, ýmis forrit fylgja. Einnig getur prentari fylgt. Uppl. í síma 95-38291. HP 28S vasareiknivél, með 32 Kb minni, allar helstu reikniaðgerðir, þ.á m. tegrun og diffrun, leiðbeiningar á þýsku. Uppl. í síma 95-36598 e. helgina. IBM eigendur, ath. Til sölu IBM 386 móðurborð 25Mhz, 4Mb sim minni, Coprosessor 287 lOMhz og Suber VGA kort. Selst á mjög góðu verði. S. 78212. IBM PS/2 70-121 tölva til sölu, 386-20 Mhz, 4 Mb minni, 120 Mb diskur, VGA litask., OS/2 1.2. Frábær vinnustöð og/eða netmiðlari. S. 624116. Macintosh SE með 2 drifum til sölu, 30 Mb harður innri diskur og mikið af forritum. Á sama stað vantar drif fyr- ir Apple Ile. Uppl. í síma 37732. PC tölva til sölu. Er með litaskjá, Ega korti, 2 diskadrifum og prentara. Lítið notuð og góð tölva. Uppl. í síma 666851. Prentari og tölva til sölu. Prentari, Ep- son FX1000, 15 tommu breiður. Tölva, Victor 386A, 60 Mb, mörg forrit geta fylgt með. Uppl. í síma 93-12773. Til sölu Amlga 500 með litaskjá, auka- drifi og 1 Mb í minni. Uppl. í sima 91-24839 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okk- ur PC og Macintosh Plus tölvur, einn- ig prentara. Amtec hf. sölumiðlun, Snorrabraut 22, sími 621133. Amstrad PC1512 tölva til sölu, 2 diska- drif, litaskjár, leikir. Uppl. í síma 91- 651020. Commodore 128 til sölu með diska- drifi, skjá, kassettutæki, stýripinna og 500 leikjum. Uppl. í síma 92-12344. Maclntosh II eigendur, ath. Til sölu kort sem hefur þá eiginleika að vera TV og Digitiser. Uppl. í síma 91-78212. Tll sölu Amstrad PC 1512 með mús og tveimur diskettudrifúm. Gott verð. Uppl. í síma 98-11987. Óska eftir Victor PC tölvu með hörðum diski. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 666485 í dag og næstu daga. AT tölva 286 tll sölu, 20 Mb diskur, forrit geta fylgt. Uppl. í síma 24756. HP 28S (34 KB) til sölu, ónotuð. Uppl. í síma 91-676762. Ónotuð Macintosh Plus tölva til sölu. Uppl. í síma 91-11902. ■ Sjónvörp Notuð og ný sjónvörp. Video og afr- uglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup- um eða tökum í skiptum notuð tæki. Góðkaup Hverfisg. 72, s. 21215,21216. Nýtt sjónvarp fyrir það gamla. Hitachi, ITT og ITS sjónvarpstæki, verð frá kr. 49.276 stgr. (21" flatskjár), tökum gamla tækið upp í nýtt. Litsýn, Borgartúni 29, sími 91-27095. Leiðandi þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð Ferguson tæki tekin upp í. Orri Hjaltason, s. 91-16139, Hagamelur 8. Nordmende 25" fjarstýrt litsjónvarp til sölu. Upplýsingar í síma 91-46495. ■ Ljósmyndun Einstakt tækifæri. Til sölu nýtt Hasel- blad 503 CX, 120 mm Marko linsa, bak, 12 mynda, einnig Canon 8,5 mm linsa á 35 mm myndavél, ljósop 1,8. Uppl. í síma 91-31474. Mlnolta X 700, með 35-70 mm og 135 mm linsum, F 3,5 og flassi, til sölu. Ýmis filterar og taska fylgja. Uppl. í síma 610990. ■ Dýrahald Hross fyrir alla, vel ættuð. 8 vetra rauð- blesóttur hestur, faðir Háfeti 804, móðir Ríma 4568, 5 vetra ættbókar- færð hryssa, faðir Hervar 963, móðir Hríma 5219, einnig vel ættaður foli á 4. vetri. Uppl. í síma 96-25289. Hross til sölu. 4 vetra brún hryssa undan Kolgrími, 4 vetra grár foli und- an Byl 892, alþægur, 4 vetra grár foli frá Svaðastöðum, 4 vetra jarpur foli, 3 vel ættuð folöld og 10 vetra ættbók- arfærð hryssa. S. 95-24418 e.kl. 18. Retriever-fólk. Vetrarstarfið hefst með gönguferð sunnudaginn 2. sept. 1990. Hittumst við áburðarverksmiðjuna í Gufunesi kl. 13,30. Gengið verður í Geldinganes, nesið grandskoðað. Göngunefnd. Hesthús á Heimsenda. 6-7, 10-12 og 22-24 hesta hús. Seld fullfrágengin að utan og fokheld að innan eða fullbúin. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 91-652221, SH Verktakar. Vanur tamningamaöur, útskrifaður frá Hvanneyri, óskar eftir vinnu við tamningar. Getur útvegað meðmæli ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4199. „Fersk-Gras“. Afhendingar hefjast í október, verð kr. 18 + vsk. Staðfestið pantanir í símum 98-78163 og 91- 681680._____________________ 12 hesta hesthús i Viðidal til sölu, ásamt hnakkageymslu og kaffistofu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4252. ______________ 5 vetra rauð hryssa til sölu undan Hrafni frá Hrafnhólum ásamt nokkr- um reiðfærum folum. Uppl. í síma 98-78600. 7 vetra grár hestur til sölu, sonarsonur Gáska frá Hofsstöðum. Verð 130 þús. Skipti möguleg á vel tömdum eldri hesti. Uppl. í s. 91-673942 og 985-22760. Hestaleigan Kiðafelli. Enn er opið, komið og ríðið út í fallegu umhverfi. Hestar fyrir alla fjölskylduna. Aðeins hálftíma keyrsla frá Rvík. S. 666096. Hesthús. Sökklar fyrir 18 hesta hús til sölu á svæði Andvara, Kjóavöllum. Uppl. í símum 45441, 671814 (Trausti) og 675704 (Jón). Hundagæsia. Sérhannað hús. Sér inni- og útistía fyrir hv. hund. Hundagæslu- heimili HRFÍ og HVFl, Arnarstöðum v/Selfoss, s. 98-21030 og 98-21031. Stórir og litlir páfagaukar. Til sölu mjög fallegir páfagaukar og finkur. Einnig ódýr, ný ræktunarbúr fyrir fugla. Uppl. í síma 44120. Tamningaaðstaóa eða jörö óskast til leigu á Suðvesturlandi. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 4198. Þeir hestamenn sem gefa „Fersk- Gras“ nota hlöðuna í annað; svo sem fleiri bása og/eða kaffistofu. Símar 91-681680 og 98-78163. 2ja hesta húspláss óskast á höfður- borgarsvæðinu í vetur. Uppl. í síma 98-22675. Dísarpáfagaukur er til sölu vegna sér- stakra ástæðna. Mjög félagslyndur. Uppl. í síma 34203. Hey til sölu. Rúllupakkað hey, hag- stætt verð ef samið er strax. típpl. í síma 985-20487 og 98-75018 á kvöldin. Myndbönd af sýningu Hundaræktarfé- lags Islands 1990 til sölu. Hljóðriti, Kringlunni, sími 91-680733. Nokkur hross tll sölu á aldrinum 5-10 vetra. Eru öll tamin. Upplýsingar í síma 91-667031. Tæplega 2ja mánaöa gamlir hvolpar fást gefins, helst út á land. Uppl. í síma 95-38120. Óska eftir 6-8 básum á leigu á höfuð- borgarsvæðinu. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-73196. Óska eftir hesti. Óska eftir að kaupa 6-10 vetra viljugan töltara. Uppl. í síma 91-46787 e.kl.18. Óska eftir vel ættuðum hrossum á öllum aldri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4104. 10 vel ættuð hross til sölu. Uppl. í síma 95-24027 eftir kl. 19. Hvolpar til sölu, (colly - lassý). Uppl. í síma 93-51126. ■ Hjól Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Kawa- saki á Islandi. Skellinöðrur, torfæru- hjól, götuhjól, fjórhjól, sæsleðar og varahlutir. Stillingar og viðgerðir á öllum hjólum og ýmsir varahlutir, ol- íur, síur, kerti og fleira. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135. Fjórhjól. Til sölu vel með farið Suzuki 250 4x4 minkur, ekið aðeins 3,7 þús. km, nýleg afturdekk. Uppl. í síma 985- 27663. Sindri. Til sölu gullfallegt Yamaha RD 350 ’84, topphjól, mikið endurn., nýupptekinn mótor, einnig Honda XR 600 ’88, með biluðum gírkassa, selst ódýrt. S. 50546. 2 Murry fjallahjól til sölu, 15 og 18 gíra, með tölvuhraðamælum, selst ódýrt. Uppl. í síma 97-81845. Suzuki GSXR 1100 ’90 til sölu, ekið 2900 km, svart og grátt, mjög fallegt. Uppl. í síma 91-52798. Suzuki Katana turbo 750, árg. ’88, til sölu. Lítur vel út og í toppstandi. Uppl. í-sima 22671. Suzuki TS-50 X ’87 til sölu, einnig vara- hlutir í MT og MB. típpl. í síma 91-16100. Sverrir. Til sölu Suzuki TS 50 ER '84, lítið ekið, góður kraftur, gott útlit, í toppstandi. Uppl. í síma 650048. 80-125 cub. crossari óskast keyptur, í góðu ástandi. Uppl. í síma 91-674036. Hjálmar, hanskar og leðurfatnaður í úrvali. Honda umboðið, sími 689900. Suzuki TS 70X, árg. '88 til sölu. Uppl. í síma 681460. Til sölu nýuppgerð Honda MTX árg ’83, 70 cc. Uppl. í síma 91-666431 Óska eftir Hondu MT 50 í toppstandi, ’81-’82. Uppl. í síma 50258. ■ Vagnar - kerrur Við smíðum og setjum dráttarbeisli og ljósatengla á bíla. Við smíðum og ger- um við tjaldvagna og kerrur. Smá- smiðja, Vesturvör 27, Kóp., s. 642320. Combi Camp tjaldvagn til sölu, með fortjaldi. Uppl. í síma 985-27749 og 91-687653. ■ Til bygginga Elnangrunarplast, allar þykktlr, varan afhent á höfúðborgarsvæðinu, kaup- endum að kostnaðarlausu. Borgar- plast, Borgamesi, s. 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71161. Einangrunarplast. Þrautreynd ein- angrun frá verksmiðju með 30 ára reynslu. Áratuga reynsla tryggir gæð- in. Húsaplast hf., Dalvegi 16, Kópa- vogi, sími 91-40600. Ódýra þakjárnið úr galvaniseruðu og hvítu stáli frá Blikksmiðju Gylfa. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. Blikksmiðja Gylfa hf., Vagnhöfða 7, sími 674222. 1x6", ca 1900 m, legndir 3,30, 2,50, 2,20, 1,60 og styttra. Uppl. í síma 91-656206 á kvöldin. Timbur til sölu, 1x6, ca 2300 m, og 2x4, ca 800 m, gott timbur í góðum lengd- um. Uppl. í síma 37680 á kvöldin. Óska eftir að kaupa notað mótatimbur í vinnupalla. Uppl. í síma 54938. ■ Byssur Sako rifflll 243, heavy barrel, til sölu. Verð kr. 70 þúsund staðgreitt. Uppl. gefnar í kvöld og næstu kvöld í síma 91-670665. Sjálfvirk haglabyssa, Beretta A303 sporter til sölu. Nánast ónotuð. Tvö- föld hörð taska fylgir. Uppl. í síma 78991 eftir kl. 20. Til sölu sem nýr Winchester M 70 riffill, cal. 222, með kíki og góðri tösku. Uppl. í síma 83540, Eiríkur, og 11360, Stefán. Vesturröst auglýsir. Leirdúfur til skot- félaga. Mjög hagstætt verð. Póstsend- um. Símar 16770 og 84455. Vesturröst, Laugavegi 178. MFlug_______________________ Cessna 185, TF-OIL, er til sölu, ný-árs- skoðuð, ca 500 tímar eftir á mótor. ADF, VOR, LOG/GS, lóran, trans longrange tankar. Skíði fylgja. Verð 2,9 millj. Símar 656262 eða 27626. Bóklegt einkaflugmannsnámskeið hefst 3. september kl. 20. Nánari upplýsing- ar og skráning hjá Vesturflugi í sima 28970. 1/6 hluti i Cessna-177 RG ’75 til sölu, er með nýjan hreyfil og blindflugsárit- un. Uppl. í síma 656959 og 626266. ■ Veröbréf Víxlar - verðbréf. Vil kaupa mikið magn af viðskiptavíxlum og verðbréf- um. Tilboð sendist DV, merkt „Örugt 4286“ sem fyrst. Hlutabréf óskast í viðurkenndum hlutafélögum. Tilboð sendist í póst- hólf 8734, 128 Reykjavík. Óska eftir að kaupa lánsloforð frá Veð- deild. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4280. ■ Sumarbústaðir Grikkland - Frakkland. Til leigu strax 3 mism. stórar íbúðir á strönd eyju, 40 km frá Aþenu. Einkaströnd, nýtt hús. I fjöllum í Frakklandi, 300 km frá Lúx, þægil. og fallegur dvalarstaður, sept. og okt. Uppl. í síma 91-622503. Rotþrær, margar gerðir, staðlaðar/ sérsm. Vatnsílát og tankar, margir mögul. Flotholt til bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 612211. Sumarbústaðarland til sölu. Staður Minniborg, Grímsnesi. Uppl. í síma 44780. Til sölu og brottflutnings notaður 48 fm heilsárs sumarbústaður. Uppl. í síma 93-51162 eftir kl. 19. ■ Fyrir veiöimenn Silungsveiði - silungsveiði. Silungs- veiði í Andakílsá, Borgarfirði. Stór- bætt aðstaða f. veiðimenn. Veiðileyfi seld í Ausu, Andakílshr., s. 93-70044. Laxveiöileyfi til sölu á vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Lækkað verð. Pantið leyfi í tíma, í símum 671358 og 93-56706. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-74483. ■ Fasteignir 2ja herb. ibúð í Keflavik til sölu, í mjög góðu standi og lítur vel út. Uppl. í síma 92-11052 eftir kl. 17. Falleg nýstandsett 2ja herb. ibúð í mið- bæ Rvíkur til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4281. ■ Fyrirtæki Til sölu þekkt matvöruv. í Kópavogi með kvöld/helgarsölu. Mjög gott verð og greiðsluskilm. ef samið er strax. S. 43307 á skrifstofut. og 52097 e.kl. 18. Bónstöð á besta stað í Reykjavík til sölu, besti tíminn framundan. Uppl. í síma 91-77806. ■ Bátar Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa. Höf- um fjársterka kaupendur að afla- reynslu og kvóta. Margra ára reynsla í skipa- og kvótasölu. Símar 91-622554, sm. heima 91-45641 og 91-75514. Línubúnaður fyrir 5-8 tonna bát, 30 plastbalar, 30 stk. línur, 520 króka uppstokkuð, línuspil frá Sjóvélum, ryðfrítt, allt nýlegt og lítið notað. típpl. í síma 94-6115. 4 'A tonns gaflari til sölu, með 40 ha. Peugeot vél, lóran og 2 DNG tölvu- rúllum, litadýptarmæli, talstöð og björgunarbát. Úppl. í síma 95-13307. Bátur og kvóti til sölu. 8,8 tonna Báta- lónsbátur, frambyggður, með 85 tonna kvóta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4225. Fiskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt, 350 og 450 1, einangruð. Línubalar, 70 1. Borgarplast hf., s. 612211, Sefgörðum 3, Seltjarnamesi. Skerum út merkingar á báta skv. reglug. Einnig rendur og fyrirt.merki. Allt tölvuskorið. Landlist, Ármúla 7, Rvk., s. 91-678077, fax 91-678516. SV Mótunarbátur, 4,25 tonn, 180 ha. Iveco vél, nýtt rafmagn, þrjár tölvu- rúllur, Sólóeldavél, vel útbúinn tækj- um. Uppl. í síma 98-12570. Á til complet Duoprop drlf ásamt stýris- tékk og fleiru. Einnig til sölu Borg og Wamer gír 1:1. Uppl. í síma 97-71589 eða 985-27089.______________ 30 tonna réttindanámskeið hefst mánu- daginn 3. september. Uppl. í síma 91- 689885 eða 91-31092. Siglingaskólinn. Smíðaleyfi óskast fyrir 4ra tonna bát, verður að vera öruggt. Uppl. í síma 94-8199 eða 985-33077. Vantar DNG handfærarúllur og margt fleira, t.d. úr úreldingarbát. Uppl. í síma 93-71323 og 95-11171. Óska eftlr hraðfiskibát, Sóma eða Mót- unar, staðgreiðsla fyrir réttan bát. Uppl. í síma 98-33950.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.