Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1990, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1990, Blaðsíða 40
52 MUGARDAGUR 1. SEPÍEMBER 1990. Suimudagiir 2. september 13 V SJÓNVARPIÐ 16.35 Óskar Gíslason IJósmyndari. Óskar Gíslason var einn af braut- ryöjendunum í íslenskri kvik- myndageró en hann lést nýlega. Árið 1976 var gerö heimildamynd um Óskar og er þaö fyrri hluti hennar sem nú veröur endursýnd- ur. Umsjón Erlendur Sveinsson. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 17.40 Sunnudagshugvekja. Sr. Þor- björn Hlynur Árnason biskupsritari flytur hugvekju í tilefni bænadags- ins 2. september. 17.50 Felix og vlnir hans(3). (Felix och hans vj3nner). Sænskir barna- þættir. Þýðandi Edda Kristjáns- dóttir. Sögumaður Steinn Ármann Magnússon. (Nordvision - Norr- ænt samvinnuverkefni). 17.55 Rökkursögur (1)- (Skymnings- sagor). Þættirnir eru byggöir á myndskreyttum sögum og Ijóðum úr vinsælum barnabókum. Þýö- andi Karl Guðmundsson. Lesari Guðlaug María Bjarnadóttir. (Nordvision - Sðenska sjónvarp- iö). 18.20 Ungmennafélagiö (19). I Surts- helli. Þáttur ætlaöur ungmennum. Eggert og Málfríöur skyggnast um ( Surtshelli, þar sem útilegumenn höföust viö í eina t(ó. Þau hitta hollenskar stúlkur og lenda í um- talsverðum tungumálaerfiöleikum. Umsjón Valgeir Guöjónsson. Stjórn upptöku Eggert Gunnars- son. 18.45 Felix og vinir hans (4). 18.55 Táknmál8fróttir. 19.00 Vi8ta8klpti (13). Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós. Fréttir og fréttaskýringar. 20.30 Reykjavíkurhöfn. Ný heimilda- mynd þar sem rakin er fjölskrúöug saga þessarar langstærstu vöru- flutningahafnar landsins. Myndina geröu þeir ivar Gissurarson og Friörik Þór Friöriksson fyrir Reykja- vjkurhöfn. 21.30 Á fertugsaldrl (12). (Thirtysomet- hing). Bandarísk þáttaröö. Þýð- andi Veturliði Guðnason. Fram- hald 22.15 Leiksoppur örlaganna. (Master of the Marionettes). Nýlegt breskt sjónvarpsleikrit. Vegfarandi kemur til hjálpar manni sem oröið hefur fyrir líkamsárás og bjargar lífi hans. Við rannsókn snúast málin hins vegar þannig að bjargvætturinn er grunaður um aö hafa framið ód- æðiö og þarf aö sanna sakleysi sitt. Aöalhlutverk Kenneth Cran- ham, Kenneth Colley, Carol Drink- water og John Duttine. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 23.20 Tíunda sinfónía Beethovens. (Beethoven's 10th). Sjónvarps- frumsýning á sinfónfu þeirri sem dr. Barry Cooper setti saman eftir uppkasti og minnisblööum tón- skáldsins. Konunglega fílharmón- (usveitin (Lundúnumflyturverkið. 23.30 Llstaalmanaklö. (Konstal- manackan 1990). Þýðandi og þul- ur Þorsteinn Helgason. (Nordvisi- on - Sænska sjónvarpiö). 23.35 Útvarpsfróttir í dagskrárlok. 9.00 Alli og ikornarnir. Teiknimynd um þessa söngelsku félaga. 9.20 Kærleiksbirnirnir (Care Bears). Falleg teiknimynd um þessa vina- legu bangsa. 9.45 Tao Tao. Skemmtileg teiknimynd. 10.10 Vélmennin (Robotix). Teikni- mynd. 10.15 Trýni og Gosi. Ný og skemmtileg teiknimynd. 10.25 Þrumukettirnir (Thundercats). Spennandi teiknimynd 10.50 Þrumufuglarnir (Thunderbirds). Teiknimynd. 11.10 Draugabanar (Ghostbusters). Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur. 11.35 Skippy. Spennandi framhalds- þættir um kengúruna Skippy og vini hennar. Flestir þeir sem komn- ir eru um eöa yfir tvítugt muna sjálfsagt eftir þessum bráð- skemmtilegu þáttum sem sýndir voru í Ríkissjónvarpinu á sínum tíma. Þar sem nýjar kynslóðir ís- lenskra barna bætast stöðugt við finnst okkur viö hæfi aö bjóöa jjeim aö fylgjast meö. Endursýndur þáttur. 12.30 ÓÖurinn til rokkslns (Hail! Hail! Rock'n Roll). Sannkölluð rokk- veisla haldin til heiðurs frumkvöðli rokksins, Chuck Berry. Saga rokks- ins er rakin og sýnt verður frá af- mælistónleikum hans. i myndinni koma fram m.a. Chuck Berry, Keith Richards, Linda Ronstadt, Bo Diddley, Roy Orbison, Bruce Springsteen, The Everly'Brothers, Eric Clapton, Etta James, Julian Lennon, Little Richard og Jerry Lee Lewis. Leikstjóri: Taylor Hack- ford. 1987. Lokasýning. 14.30 Máttur huglækninga (Power of Healing: Apply Within). Huglækn- ingar. Eru þær tískubóla eöa stað- reynd? Getur hugarorkan unnið bug á ýmsum sjúkdómum án þess aö til læknisaögeröa þurfi aö koma? Er hún nauðsynlegur fylgi- fiskur til aö læknisaðgerðir beri ár- angur? Þessar og margar fleiri spurningar koma upp þegar þetta efni ber á góma. Þessi þáttur fjallar á opinskáan hátt um uppgang huglækninga í Bretlandi en þar hefur þetta olnbogabarn læknavís- indanna átt sívaxandi tiltrú að fagna að undanförnu. Aö lokinni sýningu bresku myndarinnar spjallar Valgerður Matthíasdóttir við Guðmund Einarsson verk- fræöing, Guörúnu Óladóttur reiki- meistara og Hallgrím Þ. Magnús- son lækni um þáttinn og um gildi huglækninga almennt. Umsjón: Valgerður Matthíasdóttir . 16.00 íþróttlr. Fjölbreyttur íþróttaþáttur. Umsjón: Heimir Karlsson og Jón Örn Marinósson. 19.19 19:19. Vandaður fréttaflutningur ásamt veóurfréttum. 20.00 Bernskubrek (Wonder Years). Framhaldsþáttur þar sem litið er um öxl til liðinna tíma. Aðalsögu- hetjan er drengur á gelgjuskeiöinu og sjáum við heiminn frá sjónar- hóli hans. Aðalhlutverk: Fred Savage. 20.25 Hercule Polrot. Þættir um einka- spæjarann belgíska, hugarfóstur - Agöthu Christie sem heföi orðið hundraö ára í ár heföi hún lifað. Þættirnir eru sjálfstæðir, nema þátturinn í kvöld sem sýndur verö- ur í tveimur hlutum. I honum á Poirot í höggi viö einhvern sem virðist ætla sér aö koma ungri stúlku fyrir kattarnef. Þátturinn er byggöur á sögunni Peril at End House sem komið hefur út í ís- lenskri þýöingu undir nafninu Leyndardómur Byggðarenda. Seinni hluti veröur sýndur aö viku liðinni. Aðalhlutverk: David Suc- het. 1990. 21.20 Björtu hlióarnar. Léttur spjall- þáttur þar sem litið er jákvætt á málin. Umsjón: Valgeröur Mattías- dóttir. 21.50 Sunnudagsmyndin. Heimdrag- anum hleypt (Breaking Home Ti- es). Fjölskyldumynd sem fjallar um ungan mann sem kemst til manns á sjötta áratug aldarinnar. Hann er námsmaður og fáum viö að fylgjast meö námsárum hans. Myndin er á sinn hátt byggö á málverki Norman Rockwells sem ber sama nafn og má segja að kvikmyndatakan sé, ekkert síður en málverkið, konfekt fyrir augu áhorfenda. Áðalhlutverk: Jason Robards, Eva Marie Saint, Doug McKeon og Claire Trevor. Kvik- myndataka: Hector Figueroa. Leik- stjóri og framleiðandi: John Wild- er. 1987. 23.25 llla farið meö góöan dreng (Turk 182). Ungur Brooklyn-búi grípur til sinna ráða er slökkvilið New York borgar neitar að veita mikið slösuðum bróður hans bætur vegna hetjudáðar sem sá síðar- nefndi vann undir áhrifum áfengis á frívakt sinni. Aðalhlutverk: Timot- hy Hutton, Robert Urich, Kim Cattrall og Robert Culp. Leikstjóri: Bob Clark. 1.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt. Séra Guðmundur Þorsteinsson prófastur í Reykjavík- urprófastsdæmi flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónli8t. Paradís, fyrsti þáttur óratoríunnar Friður á jöröu eftir Björgvin Guömundsson og Guð- mund Guömundsson. Svala Niels- en, Sigurveig Hjaltested og Hákon Oddgeirsson syngja með Söng- sveitinni Fdharmóníu og Sinfóníu- hljómsveit íslands; Garðar Cortes stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guöspjöll. Baldvin Tryggvason sparisjóðsstjóri ræðir um guðspjall dagsins, Matteus 12, 31-37, viö Bernharð Guðmunds- son. 9.30 Barrokktónlist. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sagt hefur þaö veriö. Umsjón: Pétur Pétursson. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur séra Karl Sigurbjörnsson. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Djasskaffið. Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum í Útvarps- húsinu. 14.00 Aldahvörf - Brot úr þjóðarsögu. Fjóröi þáttur af fimm: Upphafsár ungmenna- og íþróttafélaga á is- landi. Handrit og dagskrárgerð: Jón Gunnar Grjetarsson. Höfund- urtexta: Guðni Halldórsson. Lesar- ar: Knútur R. Magnússon og Margrét Gestsdóttir. Leiklestur: Arnar Jónsson, Jakob Þór Einars- son og Broddi Broddason. (End- urtekinn þáttur 1rá 1. nóvember 1989.) 14.50 Stefnumót. Finnur Torfi Stefáns- son spjallar viö Ragnar Arnalds um klassíska tónlist. 16.00 Fréttlr. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 í fréttum var þetta helst. Sjötti þáttur. Umsjón: Ómar Valdimars- son og Guðjón Arngrímsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 17.00 í tónlelkoaal. Umsjón: Sigríður Ásta Árnadóttir. 18.00 Sagan: I föðurleit eftir Jan Ter- louw. Árni Blandon les þýöingu sína og Guðbjargar Þórisdóttur, lokalestur (10). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 í sviösljósinu. 20.00 Tónlist eftir Ludwig van Beet- hoven. 21.00 Sinna. Endurtekinn þáttur frá laugardegi. Umsjón: Sigrún Proppé. 22.00 Fréttir. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kór- ar. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 0.07 Um lágnættiö. Bergþóra Jóns- dóttir kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veöurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stund- ar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan - heldur áfram. 14.00 Meö hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 15.00 íþróttarásin - islandsmótið ( knattspyrnu, 1. deild karla. íþrótta- fréttamenn fylgjast með og lýsa leik KR og Vals. 16.05 Konungurinn. Magnús Þór Jóns- son fjallar um Elvis Presley og sögu hans. Sjöundi þáttur af tíu endur- tekinn frá liðnum vetri. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnu- dags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Glymskrattinn. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son. 20.30 Gullskífan: Og augun opnast með Hilmari Oddssyni frá 1989. 21.00 Leonard Cohen. Lokaþáttur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir og Anna Ólafsdóttir Björnsson. Lesari með umsjónarmönnum: Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur) 22.07 Landið og miöln. Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Róbótarokk. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. - Jón MúliÁrnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á rás 1.) 3.00 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá miövikudegi á rás 1.) 4.00 Fréttir. 4.03 í dagsins önn - Barnauppeldi frá öndveröu. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veöurfregnlr. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Landið og miöin. - Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar viö fólk til sjávar og sveita. (Endurtekiö ún/al frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Áfram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. (Úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 9.00 í bítió. Róleg og afslappandi tón- list í tilefni dagsins. Haraldur Gísla- son kemur ykkur fram úr með bros á vör og verður með ýmsar uppá- komur. Nú á að vakna snemma og taka sunnudaginn með trompi. 13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson í sunnudagsskapi og nóg að gerast. Fylgst með því sem er að gerast í íþróttaheiminum og hlustendur teknir tali. Hafþór er laginn við helgartónlistina og spilar tónlistina þína. Sláðu á þráðinn, síminn er 611111. 18.00 Ágúst Héðinsson og sunnudags- steikin í ofninum. Spjall við hlust- endur og góð ráð í eldhúsinu. 22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin. Heimir Karlsson og faðmlögin og kertaljósin tendruð. Óskalögin þín spiluð. Átt þú einhverjar minningar tengdar tónlist? Sláöu á þráðinn og heyrðu í Heimi. 2.00 Freymóöur T. Sigurósson á nætur- vaktinni. 10.00 Arnar Albertsson. Það er Áddi sem vaknar fyrstur á sunnudögum og leikur Ijúfa tónlist í bland við hressi- legt popp. Nauðsynlegar upplýs- ingar í morgunsárið. 14.00 Á hvita tjaldinu. Þetta er útvarps- þáttur sem þú mátt ekki missa af ef þú ætlar þér að fylgjast með. Kvikmyndaþáttur Stjörnunnar upplýsir þig urn allt það sem er að gerast í Hollywood, Cannes, Moskvu, Helsinki, París, London og Reykjavík. Umsjón: Ómar Frið- leifsson og Björn Sigurðsson. 18.00 Darri Olason. Góð tónlist með kvöldmatnum. Darri sér um að lag- ið þitt verði leikið. Hann minnir þig líka á hvað er að gerast í bíó og gefur nokkra miða. 22.00 Olöf Marín Úlfarsdóttir. Hress Stjörnutónlist i bland við Ijúfar ballöður og það er Ólöf Marín sem sér um blönduna ásamt því sem þú vilt heyra. 1.00 Björn Sigurðsson á næturröltinu. FM#957 10.00 Jóhann Jóhannsson. Hver vaknar fyrr en hann Jóhann? 14.00 Valgeir Vilhjálmsson. Það helsta sem er að gerast heyrist á sunnu- dagssíðdegi. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson. Dagur að kveldi kominn og helgin búin, nú er rétti tíminn til að láta sér líða vel. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Helgin búin og komið að vikubyrjun á FM 95,7. 2.00 Næturdagskrá. F\ff909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Tímavélin. Umsjón Kristján Frí- mann. Sunnudagsmorgunninn er notalegur með léttklassísku hring- sóli í tímavélinni með Kristjáni Frí- manni. 12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón Rand- ver Jensson. 13.00 Svona er lífiö. Umsjón Inger Anna Aikman. Sunnudagssíðdegi meó Ijúfum tónum og fróðlegu spjalli eins og Inger er einni lagið. 16.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón Haraldur Kristjánsson. Skemmtileg sunnudagsstemning á þægilegu nótunum. 18.00 Sveifla á sunnudegi. Þægileg síð- degissveifla, djass, blús og stór- sveitatónlist gömul og ný. 19.00 Léttleikin kvöldverðartónlist í helgarlok. 21.00 Helgarlok. Umsjón Einar Magnús Magnússon. Tónlistarflutningur, sem kemur á óvart með léttu spjalli um heima og geima. 24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón Randver Jensson. 10.00 Sigildur sunnudagur. Klassísktón- list í umsjón Jóns Rúnars Sveins- sonar. 12.00 íslenskir tónar.Umsjón Garðar Guðmundsson. 13.00 Elds er þörf.Vinstrisósíalistar. 14.00 Af vettvangi baráttunnar.Umsjón Ragnar Stefánsson. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. Að þessu sinni verður fjallað um Kúbu. 17.30 Fréttir frá Sovétrikjunum.Umsjón María Þorsteinsdóttir. 18.00 Gulrót. Umsjón Guðlaugur Harð- arson. 19.00. UpprótUmsjón Arnar Sverrisson. 21.00 í eldri kantinum.Sæunn Jónsdóttir rifjar upp gullaldarárin og fleira vit- urlegt. 23.00 Jass og blús. 24.00 Náttróbót. 5.00 The Hour of Power. Trúarþáttur 6.00 Griniöjan. Barnaefni. 10.00 The Hour of Power. 11.00 Fjölbragöaglíma. 12.00 Krikket. 17.00 Famiiy Ties. Framhaldsmynda- flokkur. 17.30 The Secret Video Show. 18.00 21 Jump Street. Framhalds- myndaflokkur. 19.00 Mínisería. 21.00 Star Trek.Vísindasería. 22.00 Fréttir. 22.30 The Big Valley. EUROSPORT ★ .* *★* 5.00 Hoúr of Power. 6.00 Fun Factory. 8.00 Knattspyrna. Þjálfun unglinga. 8.30 Equestrianism. 9.00 Trans World Sport. 10.00 Hnefaleikar. 11.00 Surfing Magazine. 11.30 Eurosport. Bein útsending frá vélhjólaakstri í Ungverjalandi, um- • fjöllun um Evrópumeistaramótiö í Split og knattspyrnu á Spáni. 17.00 Australian Rules football. 18.00 Knattspyrna.Svipmyndir frá Spáni. 20.00 Tennis.The Aschaffenburg Cup. 22.30 Vélhjólaakstur í Ungverjalandi. Líf Teddys breytist í martröð í Leiksoppum örlaganna. Sjónvarp kl. 22.15: Leiksoppur örlaganna í kvöld kl. 22.15 verður sýnt nýtt breskt sjónvarpsleikrit í Sjónvarpinu sem nefnist Leiksoppur örlaganna. Þar segir frá því er sölumaðurinn Teddy Rose kemur til hjálpar manni sem stunginn hefur verið sautján sinnum með egg- járni og tekst að bjarga lífi hans. Við rannsókn snúast málin hins vegar þannig að bjarg- vætturinn er grunaður um aö hafa framið ódæðið og þarf að sanna sakleysi sitt enda ber fórnarlambið að hann sé árásarmaðurinn. Líf Teddys breytist í martröð og jafnvel vinir og starfsfélagar snúa við honum baki og efast um sakleysi. hans. Og þá er ekki allt talið því Tennyson, sá sem stjómar rannsókninni, dregur leyndarmál fram í dagsljósið sem Teddy hefur falið í 25 ár og jafnvel kona hans hafði ekki vitneskju um. Hver óheillaatburðurinn rekur annan sem Teddy hefur enga stjórn á og líf hans viröist að hrani komið - og enn eru ekki kurl komin til grafar. -GRS Rás 1 kl. 13.00: Djasskaffið, sem verður á dagskrá rásar l á sunnudögum klukkan 13.00 nú í september, er i umsjón Ólafs Þórðarson- ar. í þáttinn segist Ólafur ætla að fá til sín íslenska og er- lenda djassmúsíkanta sem bæði munu leika íslensk og er- lend lög. Ólafur hefur þegar mælt sér mót við Ólaf Stephensen, Blossom Dearie og Guðmund Ingólfsson sem verður gestur hans í dag. Einnig segist Ólafur eiga von á öðrum gestum sem spjalla munu viö hann um heima og geima en einkum þó djassmúsík. Djasskafffið, nýr þáttur á rás 1 klukkan 13.00 á sunnudög- um. -GRS Stöð 2 kl. 20.25: Hercule Poirot Á haustdagskrá síðastlið- ins árs hóf Stöð 2 sýningar á breskum sakamálaþáttum um belgíska einkaspæjar- ann Hercule Poirot sem er hugarfóstur hins þekkta rit- höfundar Agöthu Christie sem hefði orðið 100 ára á þessu ári hefði hún lifað. Þessir þættir, sem þá voru nýkomnir úr leiksmiðju London Weekend Televisi- on, lögðust vel í áskrifendur Stöðvar 2. Nú, þegar haust- dagskrá Stöðvar 2 fer í gang, hefjast aftur sýningar á þessum þáttum en fram- leiöslu þeirra lauk nú í ágúst. Það er sem fyrr David Suchet sem fer með hlut- verk hins sérvitra spæjara en David hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda fyrir leik sinn og eru flestir sammála um að túlkun hans á Herc- David Suchet þykir afar góður í hlutverki Poirots. ule Poirot sé sú besta þrátt fyrir að ekki ófrægari leik- arar en Albert Finney og Peter Ustinov hafi brugðið sér í gervi hans. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.